Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Síða 15
DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984.
15
fyrir þessu, eins og góöri sveit sæmir,
og höföu ekki annan söng í pokahorn-
inu en lagiö um Heiöu breiðu sem bar
þaö meö sér aö vera frá upphafi ferils
þeirra.
Þá er komiö að þætti Djelly-systra
sem einhverra hluta vegna er alltaf
titluö — úr Kópavoginum — og veit ég
ekki betur en þaö sé rakinn þvætting-
ur.
Edda söngvari leiöir þá sveit, hún
hefur örugga sviösframkomu og
skemmtilega. Hún var jafnfjörug á
sviðinu og hiö litla pláss sem þar var
leyföi. Lögin eru æðimisjöfn, bæði' að
gæðumoggerð.
Sveitin er hrikalega mistæk og illa
samstillt. Þær áttu þaö til aö missa
taktinn allar í einu, svo illa aö maöur
greip næstum um höfuðið. En svo náðu
þær sér aftur á strik og rauiíar mjög
vel í laginu Marilyn Monroe. Það er
söngur sem hægt er aö gera virkiiega
mikiö úr með hinni fallegu rödd Eddu
og engilblíðri bakröddun Sigurbjargar
bassaleikara.
Raunar var ég hrifnastur af söng
þeirra tveggja því hljóðfæraleikurinn
var ekki í hærri kantinum nema ef
vera skyldi bassaleikurinn. Gítar-
leikarinn sigldi að vísu nokkuð lygnan
sjó en verri sögu fer af hljómborði og
trommuslætti. Sá fyrmefndi var til-
viljanakenndur, kom inn i á skökkum
stööum og annaö slíkt sem lagfæra
ber. Trommuleikurinn ber þess merki
aö sú sem um hann sér hefur aðeins
verið í sveitinni í viku. Hún lamdi bæöi
fast og vitlaust, en engin ástæöa til að
vera bera þaö á torg. Þetta kemur allt.
I heildina var ég nokkuö sáttur viö
Djeiliiö, enda óx þeim ásmegin með
hverju laginu. Þær fengu klapp og tóku
aukalag sem var alltof nýtt, geröu
greinilega ekki heldur ráö fyrir slíkum
móttökum.
Svo var komið að þeirri sveit er kall-
ar sig Dá. Eg hlustaði á ein tvö lög og
var svo farinn. Þessi tónlist höföar alls
ekki til mín, fer hreint og beint í taug-
arnar á mér og ég ætla ekkert um hana
aðsegja.
I heildina séö voru þetta bara nokkuð
áheyrilegir tónleikar og raunar rós í
hnappagat umsjónarmanna þeirra.
Meira af svo góöu.
SigA
Peningar
gólfhjáungu
flæða ekki um öll
fólki sem er að
væru gólfteppi nánastóþöri.
Staðgreiðsluverð:kr.488.-pr.m2af rúllu.
Ég ætla að fá mér KRÓNÝ
> y þegar ég verð stór!
VESTURGÖTU2/S:22090
ÁLAFOSSBÚÐIN