Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Síða 8
8
Áleið
til Græn-
lands
tilað
gerast
fjárbóndi
— Guðmundur Þorsteinsson,
verkamaður í Straumsvík, er heldur
betur að breyta um starf
„Jú, þaö ætti að vera hægt. Annars
hef ég lúmskt gaman af því aö þaö er
sama hvar ég kem, þegar menn heyra
aö ég sé aö fara til Grænlands til aö
hefja fjárbúskap, þá segja þeir strax:
„Hvernig er það, get ég ekki fengið
heimilisfangið hjá ykkur í Græn-
landi?”
Nokkuö var liöíð á heimsókn okkar
Bjamleifs ljósmyndara til þeirra
hjóna Guömundar Þorsteinssonar og
Benediktu Christiansen, er viö impruö-
um á því viö þau aö fá nýja heimilis-
fangiö hjá þeim við Einarsfjöröinn í
Grænlandi.
Við höföum þá skoðað ljósmyndir frá
bænum þar sem þau ætla að setjast aö
og hvílík náttúrufegurö. Það hlýtur
líka aö vera spennandi aö sjá hvemig
verkamanni í Straumsvík, sem ákveö-
ið hefur aö gerast fjárbóndi í Græn-
landi, reiðir af við búskapinn.
Langar að breyta til
„Aöalástæöan fyrir því aö við ætlum
aö gera þetta er sú, aö okkur langar til
aö breyta til. Tengdafaöir minn er meö
stórt fjárbú í Einarsfirði og þegar
hann bauö okkuraökoma ákváöumviö
að slá til.
Eg veit ekki hvemig mér reiöir af
sem fjárbónda en ég ætla aö gera
heiöarlega tilraun. Eitt er víst, aö ég er
aö fara til frjálsasta manns í heimi,
þar sem tendafaðir minn er.
Hann hefur byggt upp gott bú af
miklum dugnaði og ég hlakka til aö fá
að spreyta mig meö honum. Fá að læra
af honum.”
Eqaluit heitir bærinn sem tengdafaö-
ir Guömundar býr á. Þar ólst konan
hans, Benedikta, upp, þannig aö hún er
aö snúa heim í átthagana er hún yfir-
gef ur Breiöholtið eftir nokkra daga.
Kynntumst í Danmörku
Þaö var í október árið 1970 sem þau
Guömundur kynntust í Kaupmanna-
höfn. Hún var þá þar viö nám en Guö-
mundur að vinna. Þau felldu strax
hugi saman og ekki leið á löngu þar til
þau voru komin til Islands. Fjölskyld-
DV MIÐVIKÚDAGUR18. APRÍL Í984.
Oq ekki ber á öðru en sprettan sé góð. Það er Inga Dóra sem hleypur um i grasinu.
fegurð við Einarsfjörð er óhemju mikil.
Guðmundur Þorsteinsson ásamt konu sinni Benediktu Christiansen og börnum. Eftir nokkra daga halda
þau til foreldra Benediktu i Einarsfirði i Grænlandi þar sem þau ætla að setjast að og hefja fjárbúskap.
Þess má geta að Benedikta talar óaðfinnanlega íslensku. IVýlega tók hún sig til og þýddi grænlenska bók
yfir á íslensku.
an hefur líka stækkað. Bömin era orðin
þrjú, hvert ööru myndarlegra.
Og þrátt fyrir að Guðmundur segist
ætla aö vera Islendingur áfram, þótt
hann setjist aö í Grænlandi, finnst
manni sem Benedikta sé orðin tals-
verður Islendingur í sér eftir nær
fjórtán ára búsetu hér. Þaö gerir ís-
lenskan hennar. Hún talar hana lýta-
laust, óvenjulega vel af útlendingi aö
vera.
Þegar heimurinn opnaðist
Nýlega tók hún sig líka til og þýddi
grænlenska bók yfir á íslensku. „Þeg-
ar heimurinn opnaöist”, nefnist bókin
á islensku. Hún er eftir grænlenska rit-
höfundinn Inoraq Olsen. Bókin fjallar
um líf Grænlendinga i Danmörku.
Meö bros á vör leiddum við taliö inn
á álframleiðslu. — Helduröu ekki aö þú
eigir einfaldlega eftir aö reisa álverk-
smiöju í Einarsfiröi?
„Nei, það ætla ég aö vona aö verði
ekki. Þykist nokkuö viss um aö sú
veröi ekki raunin. Til þess er náttúru-
feguröin í Grænlandi líka svo stórkost-
leg að ég vona aö henni veröi ekki spillt
meö skarkala sem fylgir stóriðju.”
— Hvar er Einarsfjörður á landa-
kortinu?
„Einarsfjöröur er næsti fjöröur viö
Eiríksfjörð. Og það þorp sem styst er í,
er Qaqortoq (Julianeháb). Þá er þorp-
Guðlaugur Leósson, 28 ára Kópavogsbúi:
Hefur haldið hátt
í tvö hundruð nám-
skeið í skyndihjálp
Rúmlega eitt prósent af þjóöinni
hefur sótt námskeið hjá honum í
skyndihjálp, sem hann hefur haldiö á
vegum Rauöa krossins. Og þaö er
enginn smáfjöldi námskeiöa sem
hann hefur haldiö. Þau eru nú komin
háttítvöhundruö.
Viökunnanlegur er maðurinn. Hann
heitir Guðlaugur Leósson, býr í Kópa-
voginum og er 28 ára að aldri. Við
litum inn til hans á námskeiö eitt
kvöldiö í kjallara Hjúkranarheimilis
aldraöra í Kópavoginum fyrir stuttu.
„Er ekki rétt aö gera örstutt kaffihlé
núna,” sagöi hann brosandi, er viö
birtumst. Hann átti von á okkur, haföi
gefiö vilyrði fyrir stuttu spjalli daginn
áöur.
,3g byrjaði á að halda þessi
námskeið áriö 1976. En þaö eru nú um
10 ár síðan ég gerðist félagi í Rauða
krossinum, þar af hef ég veriö félagi í
Rauða kross-deildinni í Kópavoginum
síöustu 8 árin.”
— Er áhugi fólks á þessum
námskeiðum alltaf jafnmikill?
„Áhuginn gengur mikiö í bylgjum.
Hafi til dæmis veriö sagt frá síysi í
blööunum þar sem skyndihjálp eins og
blástursaöferðin er notuö, veröur
mikill áhugi á námskeiðunum á eftir.
Þá er þaö áberandi að lendi fólk í því
aö einhver deyr í nálægö þess, þar sem
hefði verið hægt að bjarga meö kunn-
áttu í skyndihjálp, þá kemur þaö á
námskeið stuttu á eftir.
Þaö segir þá gjarnan sem svo: „Eg
hef alltaf vitaö af þessumnámskeiöum
en bara aldrei látið veröa af því aö
drífa mig á þau.” Og oft bætir það viö
aö í rauninni ætti að skylda alla að fara
á skyndihjálpamámskeiö.”
Flest námskeiðanna hefur
Guölaugur haldiö á Reykjavíkur-
svæðinu. En hann hefur einnig farið út
á land og haldið námskeiö. „Þá hefur
þaö komið fyrir aö ég hafi veriö beðinn aö
koma í fyrirtæki og halda námskeiö.”
Skyndihjálpamámskeiðin sem boöiö
er upp á era þrenns konar. Þaö er
námskeið í almennri skyndihjálp,
námskeið í aukinni skyndihjálp og að
síðustu er námskeið í hjartahnoöi.
— Nú hefur farið mikill tími í þetta
hjá þér, ætlarðu eitthvaö að fara aö
minnka viö þig í námskeiðahaldinu?
Guðlaugur leiðbeinir hér á námskeiði i skyndihjálp hjá Rauða kross-deild-
inni i Kópavogi nýlega. Maðurinn við hlið Guðlaugs sagðist vera kominn á
námskeiðið þar sem hann hefði len t i þvi n ýlega að maður dó i höndunum á
honum. „ Var oft búinn að hugsa um að fara á svona námskeið en dreifmig
eftirað ég varð eftir þessari lifsreynslu," sagði hann við okkur.
„Ekki á meðan ég hef gaman af
þessu. Þessi námskeið eru einn af
homsteinum Rauða kross-starfsins og
ég sé ekki eftir einni einustu mínútu í
þau.”
A námskeiðinu hjá Guðlaugi þetta
kvöld, voru nokkrir nemendur í fram-
haldsskólum. „Okkurfinnstaöþaöeigi
aö kenna skyndihjálp í skólunum. Og
ef þaö næst ekki í gegn, þá aö kenna
þetta er fólk tekur bílpróf,” sagöi ein í
hópnum.
Og bætti viö: ,,Á námskeiöunum er
kennt hvemig fólk eigi aö bregöast viö,
er þaö kemur á slysstað. Slysin gera
ekki boö á undan sér og þaö veit enginn
hvenær hann getur lent í því aö koma
fyrsturaðslysi.
Á meöal þess sem kennt er á
námskeiðinu Almenn skyndihjálp er
blástursaðferöin, meðferð brunasára,