Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 2
2
DV. LAUGARDAGÚR19. MAÍ1984.
F 3
SÝNING á
sumarbústao
Ágatnamótuin Súöarvogar
og Kleppsmýrarvegar
laugardag kl. 10-17
sunnudag kl. 10-17
HLJSA
SMIDJAN
Súðarvogi 3-5, 104 Reykjavík S 687700
Félag íslenskra ferðaskrifstofa og Samband
veitinga- og gistihúsa:
F0RDÆMA FLUG-
MENN HARDLEGA
Stjórnir Félags íslenskra feröa-
skrifstofa og Sambands veitinga- og
gistihúsa hafa báöar harðlega for-
dæmt aögeröir flugmanna hjá
Flugleiðum.
Stjóm Félags feröaskrifstofa
vekur athygli á þeirri „stórkostlegu
hættu, sem röskun flugs veldur öllum
feröaiðnaðinum, auk þeirra
óþæginda og kostnaðar sem hinn al-
menni ferðamaður verður fyrir ”.
Stjóm Sambands veitinga- og
gistihúsa segir um flugmenn:
. „I eiginhagsmunabaráttu þeirra.
er einskis svifist. Ekkert tillit er
tekið til milljónaskaða þess fyrir-
tækis sem þeir starfa hjá, óþæginda
og truflana sem vamarlausir farþeg-
ar veröa fyrir og ómælds álits-
hnekkis, skammtíma- og langtíma-
tjóns sem ferðaþjónusta Islendinga
bíður. Alvarlegast er þó að heil stétt
manna skuli sameinast um það að
virða landslög að vettugi.
Skorar stjórn Sambands veitinga-
og gistihúsa á flugmenn aö koma
niður á jörðina, í óeiginlegri
merkingu þess orðs, taka á loft í
eiginlegri, og láta þar með af því
fullkomna siðleysi sem í yfirstand-
andi aögerðum felst. ”
-KMU.
„Frjálsu”
kartöflun-
um dreift
Veikindaforföllin kosta Flugleiðir skildinginn:
Þrjár leígu-
þotur í milli-
landaflugi
Flugleiðir tóku á leigu þrjár þotur í félag Norðurlands treystu sér ekki til
gær til að annast milUlandaflug í að láta flugvélar sínar.
veikindaforföllum flugmanna Þrátt fyrir þessar „reddingar” fer
félagsins. Þá fékk félagið fjórar því fjarri að allir farþegar hafi
vélartilinnanlandsflugs. komist leiðar sinnar. Víða voru
Boeing 737 þota var leigð frá strandaglópar. Sem dæmi um’
dönsku félagi. Sú vél var stödd á afleiðingar aðgerða flugmanna má
Ibiza, fór þaðan til Lúxemborgar, nefna að Oddfellow-samtökin aflýstu
tók þar50 farþega, þaöan til London, fjölmennuársþingiá Isafirði.
tók enn fleiri farþega, og síöan til Mörgum farþegum var komiö eftir
Islands. I gærkvöldi flaug hún aftur skrýtnustu krókaleiðum. Hópur
út. manna, sem ætlaði frá Islandi til
Þriðja leiguþotan var af gerðinni Bandaríkjanna, flaug fyrst meö
DC-8 og fengin frá hollensku félagi. dönsku leiguvélinni til Kaupmanna-
Hún flaug full af farþegum frá hafnar og þaðan meö SAS-vél
Lúxemborg beint til New York. vestur yfir Atlantshaf.
Til innanlandsflugs fengu Hvað allar þessar tilfæringar
Flugleiðir aðstoð frá Sverri Þórodds- kosta gátu Flugleiðamenn ekki sagt
syni, Helga Jónssyni og flugfélaginu til um í gær.
Erni á Isafirði. Arnarflug og Flug- -KMU.
„Við erum búnir að ganga frá
heilbrigöisvottorðum fyrir innfluttu
kartöflurnar frá Eggert Kristjánssyni
hf. En fyrir einhvern misskilning
fylgdu ekki heilbrigðisvottorð með
kartöflunum sem Hagkaup hefur
fengið hingað til landsins. En liklegt er
aö hægt verði að gefa þeim stimpil frá
okkur nú í dag og er verið að bíða eftir
aö staðf esting berist um aö vottorð haf i
verið gefiö út og að það sé á leiðinni
hingaö,” sagði Sigurgeir Olafsson,
plöntusjúkdómafræðingur á Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins.
ÁTTU KARTÖFLUR
FYRIR HAGKAUP
I fyrradag, þegar Grænmetisverslun
landbúnaðarins dreifði um 25 tonnum
af nýjum kartöflum í verslanir, fékk
verslunin Hagkaup ekki af þeirri „út-
hlutun”.
Var sagt aö engar kartöflur væru til
þegar leitað var frekar eftir þeim í
fyrradag og spurðist aö verið væri að
dreifa kartöflum til verslana. Síðan
var hringt frá Grænmetisverslun land-
búnaðarinsíHagkaupí gærmorgunog
sagt að verslunin gæti fengið
kartöfluskammt. Fékk Hagkaup um
eitt tonn af kartöflum frá Grænmetis-
versluninni í gær.
Kílóið af þessum kartöflum kostar
víðast hvar 32,40 kr. I gær var greint frá
því að þær kostuðu 34 krónur kílóið í
Miklagarði, verð sem okkur var gefið
upp í fyrradag en var leiörétt í gær,
og kostar kílóið þar 32,40 krónur.
-ÞG.
Um hádegisbilið í gær var svo byrjað
að dreifa kartöflunum frá Eggert
Kristjánssyni hf. Alls var 15 tonnum
dreift til um 50 verslana víðsvegar á,
höfuðborgarsvæöinu og einnig úti á
landi. Allir vildu fá kartöflumar og
fengu færri en vildu. Kaupmenn taka
sjálfir aö sér aö pakka þeim í smærri
pakkningar en aö þessu sinni fékkst
leyfi fyrir því að þeim yrði dreift í 25
kílóa pokum. Framvegis verða heild-
salarnir sjálfir að pakka þeim í neyt-
endaumbúðir.
Þegar leyfi landbúnaöar-
ráöherra fékkst tíl að dreifa
nýju itölsku og grisku kart-
öflunum, sem fyrirtækið
Eggert Kristjánsson hf. átti hér
i vöruskála — fengu færri en
vildu. Enda ' eru þetta af-
bragðsfinar kartöflur eins og
sjá má á þessari mynd.
DV-mynd:EÓ.
GRÆNMETISVERSLUNINNI
EKKITREYST ÍSAMKEPPNI
„Þegar höfð er í huga nýafstaöin
undirskriftasöfnun Neytendasamtak-
anna, þar sem yfir tuttugu þúsund
aðilar skrifuðu undir áskórun til
stjórnvalda að gefa innflutning
frjálsan á kartöflum og nýju græn-
meti, þá er þessi ákvörðun dæmigerö
fy rir þaö að stjómvöld sinna ekki s jálf-
sögöum skyldum sínum í lýöræöisþjóð-
félagi og lýsir átakanlegri skamm-
sýni,” segir Gísli V. Einarsson, fram-
kvæmdastjóri Eggerts Kristjánssonar
hf., um tímabundna lausn kartöflu-
málsins og ákvörðun landbúnaöarráð-
herra í því máli. „I þessari ákvörðun
felst einnig skýr viðurkenning hjá
„kerfiskörlum” og aðstandendum
Grænmetisverslunar landbúnaöarins á
því að þeir treysta ekki Grænmetis-
verslun landbúnaðarins til að standa
sig í samkeppni á jafnréttisgrundvelli
viö þá aðila sem verða að lifa á því aö
keppa um hylli neytenda á frjálsum
markaöi.
Alit mitt er að kvótafyrirkomulagið í
þcssu máli leysi engan vanda — heldur
auki á vandann og þjóni síst af öllu
hagsmunum neytenda. Það eru
neytendur sem eiga kröfu á því aö
ákveða hvað er flutt inn og hverjir geri
það en ekki stjórnvöld eða fáein fyrir-
tæki sem starfa eftir kvótafyrirkomu-
lagi.
Þá vil ég jafnframt leggja sérstaka
áherslu á það aö heildverslunum veröi.
gefinn kostur á að versla með og dreifa
innlendri framleiðslu á kartöflum og
nýju grænmeti, annað er hreinasta
óhæfa.
Eg vona að þessi ákvörðun sé
einungis biðleikur meðan ríkisstjórh
og Alþingi eru að leita leiða til þess að
koma á því frelsi í verslun með kartöfl-
ur og nýtt grænmeti sem neytendur
hafaréttilegakrafist.” -ÞG.