Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 4
4 DV. LAUGARDAGUR19. MAI1984. Listamaðurinn við eitt verka sinna. Sigurður sýnir í Gerðubergi I dag opnar Siguröur Jónsson mál- myndir, unnar meö akrýllitum og olíu. verkasýningu í félagsmiðstööinni 10% af söluverði myndanna mun renna Geröubergi. Er þetta fyrsta sýning til byggingar nýrrar sundlaugar í Siguröar hér á landi en hann hefur Breiöholti. Sýningin mun standa næstu áöur sýnt í Kanada þar sem hann var daga. búsettur lengi. A sýningunni eru 28 Strákur tekinn meö öfluga loftbyssu Lögreglan tók 13 ára strák þar enginn skaöi af þessu uppátæki sem hann var aö leika sér meö öfluga stráksins þar sem hann mun hafa loftbyssu viö Borgarbóka safniö í skotiðaf byssunni upp í loftið. Sólheimum. Mun strákurinn hafa Byssan var í skammbyssulíki og tekiö byssuna frá fööur sínum í að sögn lögreglunnar nokkuð hættu- óleyfi. legt verkfæri vegna þess hversu Aö sögn lögreglunnar hlaust öflughúnvar. -FRI • RAMCHARGER • LEBARON Úskum eftir ofantöldum bílum árgerð ca 79 í bílaskiptum Opið í dag kl. 13-17 JÖFUR hf Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 Breytingar á fræðslumálum í Reykjavík v og nýtt embætti stofnað: „Aslaug áfram fræóslustjóri” —■ segir menntamálaráðherra „Sú breyting sem gerö hefur verið á yfirstjórn fræðslumála í Reykjavík ' er einhliða ákvöröun borgarstjórnar. I framhaldi af því semur ráðuneyti við Reykjavíkurborg um húsnæði og aöstööu fyrir fræðsluskrifstofu Reykjavíkur sem hér eftir veröur á vegum ríkisins,” sagöi Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráöherra í samtali viö DV. Miklar breytingar standa fyrir dyrum á fræðslumálum í Reykjavík. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur sem slík veröur lögö niöur. Þess í staö veröa tvær skrifstofur sem fara með fræðslumálin. Heitir önnur Skóla- skrifstofa Reykjavíkur, hin Fræöslu- skrifstofa Reykjavíkur. „Hin nýja Skólaskrifstofa Reykja- víkurborgar mun hafa meö höndum þau verkefni fræöslumála í borginni sem flokkast undir sveitarstjómar- mál samkvæmt lögum,” sagði Ragn- hildur. „Fræösluskrifstofan hefur hins vegar með höndum sálfræði- deild skóla, ráðgjafarþjónustu, sérkennslu og fleira.” — Veröur Aslaug Brynjólfsdóttir áf ram fræðslustjóri? „ Já, það hef ur ekki annaö komiö til tals.” Fræðsluskrifstofan verður til húsa í Tjamargötu 20 en ekki mun ákveöiö hvar skólaskrifstofan veröur. Hvenær taka þessar breyt- ingargildi? „Þaö veröur vafalaust farið í þetta undireins og aöstaða er til,” sagöi Ragnhildur Helgadóttir. Því má bæta viö aö með þessum breytingum bætist ný staöa viö borgargeirann, forstööumaður skólaskrifstofunnar. Þá hefur komiö fram á Alþingi ’ fyrirspum frá Haraldi Olafssyni til menntamálaráöherra varðandi þess- ar breytingar. Þeim hefur ekki verið svaraö enn og alls óvíst hvort af því verður, aö sögn Ragnhildar. -KÞ; Þingsályktunartillaga tveggja þingmanna: Bændur styrktir með sölu Áburðarverk- smiðjunnar og Sögu „Alþingi ályktar aö fela ríkis- stjóminni aö selja Gullaugað og Aburöarverksmiöjuna og hlutast til um sölu Bændahallarinnar — Hótel Sögu í samráöi við bændasamtökin. Hreinum söluhagnaði veröi varið til styrktar landbúnaöinum eftir ákvörðun Alþingis.” Þannig hljóðar þingsályktunartil- laga sem alþingismennirnir Eyjólfur Konráö Jónsson og Eiður Guönason hafa lagt fram á Alþingi. I greinargerö segir að Gullaugaö, húsnæði það sem Grænmetisverslun landbúnaöarins hefur aðsetur í, sé í eigu ríkisins en ríkið hafi hins vegar ekkert með þetta húsnæöi að gera. Hið sama er aö segja um Aburöarverksmiöjuna sem á í hörmulegum rekstrarerfiðleikum sem einkum stafa af því aö hún hefur lánað framleiösluvöm sína langtímum saman og tekið rekstrarlán í dollurum. „Þessi fyrirtæki á ríkiö aö selja og eðlilegt er aö andvirðiö renni til bænda eftir nánari ákvörðun Alþingis. Aö því er Aburðarverksmiðjuna varöar væri eðlilegast aö stofna um hana al- menningshlutafélag og selja bændum hlutabréfin,”. segir í greinargerðinni. Um Hótel Sögu segir að eignar- og yfir- ráðaréttur sé þar flóknara mál sem þurfi aö skoöa nánar en við lauslega yfirsýn virðist eðlilegast að stofna um fyrirtækið almenningshlutafélag og afhenda bændum hlutabréfin þannig aö þeir gætu selt þau öðrum. Þá segir í greinargerðinni aö tillaga þessi miöi þannig aö þeim tvíþætta árangri aö draga úr ríkisumsvifum og treysta fjárhag bænda, sem eiga í miklum erfiöleikum, og auðvelda þeim aö mæta brey ttum aðstæöum. -OEF. Akureyri: Stofnuðsveittil björgunar á Pollinum Stofnuö hefur verið björgunarsveit - innan kvennadeildar Slysavamafé- lagsins á Akureyri. Verksviö hennar á að einskorðast viö björgun á Poll- inum og viö innanverðan Eyjafjörö. Stefnt er að sem bestu samstarfi viö aörar björgunarsveitir á Akureyri. Slysavamafélag Islands lætur sveitina fá til afnota gúmmíbát meö mótor. Einnig er ætlunin aö hún hafi yfir að ráöa köfunarbúnaöi auk ýmiss konar nauðsynlegum björgun- artækjum. Ovíst er um aöstöðu fyrir tækjabúnaðinn en gert er ráö fyrir henni viðsjó. Tólf menn eru nú skráöir félagar í björgunarsveitinni og veröa þeir aö öllum líkindum þjálfaöir til starfa upp úr næstu mánaðamótum. -JBH/Akureyri. Notaðir sérflokki Lada 1200 '79. Ekinn 40.000 km, einn eig- andi, góður bíll. Skoda 120 L '83. Tilboð dagsins. Ekinn aðeins 6.000 km, svo að segja nýr, út- borgun aðeins 40.000. Mazda 626 '80. Gullfallegur vagn, sumar- og vetrardekk, út- varp/segulband, blásans- eraður. MMH4DK CHRYSLER Opiö Chrysler LeBaron T/C '79. Skoda 120 LS '82. Eitt stk. alvöru skutbif- Ekinn 17.00 km. Einn eig- reið með nákvæmlega andi, toppbíll, hvítur öllu. dag 1—5 JÖFUR hf Nvhúhupni O — Knnavnni — Qími d.9fi00 r n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.