Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR19. MAI1984. Samprófun Beri kæranda og ákærða ekki saman, eins og oft vill verða, fer fram samprófun í málinu en kæranda er heimilt að víkjast undan því að vera viðstaddur samprófunina. Mun þaö vera nokkuð algengt því kærendur hafa flestir lítinn áhuga á að standa augliti til auglitis viö ákæröa svo stuttu eftir atburðinn. Athyglisvert er að við samprófunina verður kærandinn að lýsa því sem gerðist á nýjan leik í öllum smáatriðum og ýfa þar með upp sárin enn meir. Ekki þykir nægjanlegt að lesa skýrsluna sem tekin er þegar kært er. Nú er rannsókn málsins lokiö og hafi því ekki þegar lokið með sátt eða að kæran er dregin til baka sendir lögreglan það áf ram til saksóknara. Frá 1. júlí 1977 til loka síðasta árs fur \ tgur \ At____i skráði Rannsóknarlögregla ríkisins alls 126 kærur um nauðgun. Af þeim voru 82 sendar til ríkissaksóknara til frekari meðferðar. Af þeim tilvikum sem kærð voru á umræddu tímabili leiddu 58 til ákæru. 44 þessara ákæra hafa þegar leitt til dóms. Eftir að málið hefur verið sent til saksóknara getur oft á tíðum liðiö æði langur tími þangað til að það kemur til dóms. Þessi langi biðtími hefur yfir- leitt mjög slæm áhrif á þær konur sem kært hafa vegna þess að meðan málinu er ekki lokið eru margar þeirra með hugann við það sí og æ og geta ekki á sér heilli tekið fyrr en því er lokið. Og þegar mörg ár geta liðið þar til málið kemur fyrir dóm getur hver séð hvílík kvöl þessi bið getur orðið. Goðsagnir Hér á landi liggja ekki fyrir 'neinar vart fórnarlambinu oft gerð sú að þeir eiga ekki annars úrkosti, ef svo má aö orði komast, en að fullnægja kyn- hvötumsínum.” (41). Asdís bendir líka á aö sú sem verði fyrir nauðguninni eigi einnig oft lítið sameiginlegt með „venjulegu kven- fólki í hugskoti almennings þannig aö almenningur telji að aðeins fávísar, og/eða óvarkárar konur lendi í slíkri aöstöðu að vera naugöað. I könnun Menachem Amirs á nauðgunum sem framdar voru í Fíla- nauðgara. Hallvarður og Amar full- yrða að lækninum sé ekki uppálagt neitt annað en að skoða viðkomandi stúlku og votta um áverka og líkam- legt ástand hennar. Areiðanlegar heimildir eru þó fyrir því að læknir þessi nánast yfirheyri stúlkumar nákvæmar en lögreglan og er haft eftir stúlkum aö læknisskoðun þessa manns sé einn ógeðfelldasti hluti rannsóknar- innar. upplýsingar um hverjir verða fyrir nauögun, hverjir fremja hana, aðdrag- andaeða tilgang. Hin almenna hugmynd um nauðgun er vafalaust nálægt því sem segir í grein í Vera, blaði Kvennaframboðsins í Reykjavík, 2. tbl. 1982: „Karlmenn nauðga konum vegna þess að þeir verða gripnir óviðráðan- legum kynlosta sem krefst útrásar. Oftast er það fómarlambið sem á sök á því aö þessi losti leysist úr læðingi. Fórnarlambið, konan, hefði átt að sjá til þess að karlmaðurinn kæmist ekki í slíkt óviðráðanlegt hugarástand og geti hún það ekki, hefði hún átt aö berjast gegn nauðguninni af meira afli.” Asdís J. Rafnar bendir einnig á það í ritgerð sinni Um afbrotið nauðgun, að í kvikmyndum, leikritum og öðra lesefni eru persónulýsingar „á nauðgurum á þann veg, að þeir era ruddafengnir, geðtraflaðir og fjarri því að líkjast „eölilegum” karlmönnum viðkomandi frásagnar. Þá er aðstaða þeirra gagn- delfíu 1958 og 1960 og sem Asdís J. Rafnar vitnar til í ritgerð sinni kemur fram að 70 prósent þeirra nauðgunar- brota sem voru á skrá hjá lögreglunni hafi verið skipulögð fyrirfram, 11,4% brotanna skipulögð að hluta og 15,9% ekki verið undirbúin. Um hópnauðg- anir segir sama rannsókn að 90% þeirra séu skipulagðar fyrirfram. Asdís dregur þá ályktun af niður- stöðum rannsókna Amirs að nauðganir séu ekki síður skipulagðar fyrirfram en önnur afbrot. Þekkjast yfirleitt fyrir I grein í tímaritinu Veru sem vitnað er til hér að framan er vitnaði til könnunar Nicholasar Groth sem hann setti fram í bókinni Men who Rape. Þar kemur fram aö flestir nauðgarar sem Groth ræddi við „bjuggu við ágætis kynlíf, voru giftir eða í sambúö eða höfðu næg tækifæri til að njóta samfara með samþykki konu ef þeim bauö svo við að horfa ”. Rannsóknarlögreglumenn íslenskir sem viö höfðum samband viö treystu sér ekki til að gefa neinar almennar lýsingar á hverjir væra fremjendur eða fómarlömb nauðgana á Islandi, aðrar en að fórnarlamb og brotamaður væru yfirleitt á svipuöum aldri og aö þau þekktust yfirleitt fyrir. Og þar eram við einmitt komin að einni goðsögninni í viðbót. Hún er sú að fómarlamb og fremjandi séu ókunnug hvort öðra. Samkvæmt könnunum Menachem Amirs, segir Asdís J. Rafnar, eru „nauðganir ekki venju- legastar þannig aö brotamaður og brotaþoli þekkist ekki fyrir heldur að um góðkunningja eða nágranna sé að ræða”. Eitt af því til viðbótar sem er al- mennt trúaö er að yfirleitt sé ölvun í sambandi við nauðganir. I 2/3 þeirra mála sem Menachem Amir kannaöi var hins vegar ekki um ölvun að ræða. En hvaða hvatir liggja að baki afbrotinu nauðgun? Greinin í Vera sem vitnað er til segir frá niðurstöðum Nicholasar Groth um þaö efni. Hann skiptir hvötum að baki nauðgun í: reiði, kröfu um yfirráð eða sadisma. Stundum blandist þetta allt saman en stundum sé eitt alveg yfirgnæfandi. „I tilefni hins fyrstnefnda verður kynferðislegt ofbeldi vopn, vegna þess að hann skynjar það sem mest niður- lægjandi af öUu því sem hann kann að gera.” Sá sem sækist eftir yfirráðum sækist eftir að beygja fómarlambiö undir vilja sinn. „Oft er um að ræða karl- menn sem finna til minnimáttar en bæta upp fyrir máttleysið að því er þeim sjálfum þykir” með verknaðin- um, segir í grein Veru. Hinir síðastnefndu, sadistarnir, fá útrás fyrir löngun til að misþyrma í gegnum nauðgun. I könnun Groths skiptast nauögar- arnir eftir hvötum til verknaðarins í: staðfestingu karlmennsku og yfirráöa- leit 55%, reiði og hefndarhug' 40% og sadisma 5%. -SGV/SþS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.