Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 47
WBftAM rr HMOAf'H/DUAJ VO
DV. LAUGAHDAGUR19. MAl 1984.
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp kl. 13.15:
Watford og Everton
bítast um bikarinn
— knattspyrnuviðburður ársins á Englandi
íbeinni útsendingu
Stórviöburöur helgarinnar veröur
vafalaust úrslitaleikur FA bikarkeppn-
innar ensku á milli Everton og "Wat-
ford. Bæði liðin byrjuöu keppnistíma-
bilið á lágri nótu en hafa að und-
anfömu verið í mikilli uppsveiflu og
árangur þeirra í bikarnum sannar allt
sem til þarf um getu liðanna. Leik-
mennirnir hafa háð langa og stranga
baráttu til að komast þangað sem þeir
veröa í dag á Wembley leikvanginum
fræga.
Það er draumur hvers knatt-
spyrnumanns í Englandi og reyndar
miklu víðar að leika á þessum fræga
leikvangi.
Mennimir á myndunum hérna, Nigel
Callaghan (Watford) til vinstri og Alan
Irvine (Everton), hafa ekki látið sitt
eftir liggja og þeir veröa vafalaust
báöir meö svo lengi sem þeir verða
heilirheilsu.
Leikurinn verður sýndur beint í
sjónvarpinu og væntanlega situr stór
hluti þjóöarinnar fastur fyrir framan
imbann.
Útvarp
Laugardagur
19. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð. — Jón Isleifs-
sontalar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Utvarp barnanna.
Stjórnandi: Sigriöur Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. TU-
kynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Ragnar Orn Pétursson.
14.00 Listalif. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Ðagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn
mannlegi þáttur” eftir Graham
Greene. III. þáttur: „Brúðkaup og
dauði”. Leikgerð: Bemd Lau.
Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen.
Leikendur: Helgi Skúlason, Arnar
Jónsson, Ragnheiður Steindórs-
dóttir, Erlingur Gíslason, Helgi
Björnsson, Róbert Arnfinnsson,
Rúrik Haraldsson, Steindór
Hjörleifsson, Sólveig Pálsdóttir,
Karl Guðmundsson, Sigurjóna
Sverrisdóttir, Jóhanna Norðfjörð,
Randver Þorláksson, Jón S.
Gunnarsson, Gísli Guömundsson,
Þorsteinn Gunnarsson og Jóhann
Sigurðarson. (III. þáttur verður
endurtekinn, föstudaginn 25. þ.m.
kl. 21.35).
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar: Norsk 19.
aldar tónlist.
18.00 Miðaftann í garðinum með
Hafsteini Hafliöasyni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Guðs reiði”. Utvarpsþættir
eftir Matthías Johannessen. III.
hluti: „Vax, kopar og hold”.
Stjórnandi: Sveinn Einarsson.
Flytjendur auk hans: Þorsteinn
Gunnarsson, Borgar Garðarsson,
Kristin Anna Þórarinsdóttir,
Pétur Einarsson og Guðmundur
Magnússon, sem er sögumaður.
20.00 Ungir pennar. Stjórnandi:
Dómhildur Sigurðardóttir (RU-
VAK).
20.10 Góð bamabók. Umsjónar-
maður: Guðbjörg Þórisdóttir.
20.40 „A slóðum John Steinbecks”.
Anna Snorradóttir segir frá.
21.15 A sveitalínunni. Þáttur HUdu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal
(RUVAK).
22.00 Þrjár stuttar smásögur eftir
Garðar Baldvinsson. „I gini
ljónsins”, „Orð” og „Spor í snjón-
um".Höfundur les.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
20. maí
8.00 Morgunandakt. Kristinn
Hóseasson prófastur, Heydölum,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Filharmóníu-
sveitin í Vínarborg leikur; Rudolf
Kempestj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. Tónlist úr
„Rósamundu” eftir Franz Schu-
bert. Concertgebouw-hljómsveitin
í Amsterdam leikur; Bemard
Haitink stj. b. „Nelson-messa”
eftir Joseph Haydn. Sigríður
Gröndal, Anna Júlíana Sveins-
dóttir, Sigurður Bjömsson og Geir
Jón Þórisson syngja meö Kór
Landakirkju og félögum í Sinfóníu-
hljómsveit Islands; Guðmundur
H. Guðjónsson stj. (Hljóðritað á
tónleikum í Háteigskirkju 8. okt. í
fyrra).
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Samkoma hjá Hjáipræðishera-
um á Akureyri. Kapteinn Daníei
Oskarsson prédikar. Jósteinn Niel-
sen og Oskar Einarsson leika á
píanó. Hádegistónlelkar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.45 Nýjustu fréttir af Njáiu.
Umsjón: EinarKarlHaraldsson.
14.15 Rakarinn Fígaró og höfundur
hans; seinni hluti. Um franska
rithöfundinn og ævintýrainanninn
Beaumarchais og leikrit hans,
„Rakarann frá Sevilla” og „Brúð-
kaup Fígarós”. Umsjón: Hrafn-
hildur Jónsdóttir (RUVAK).
15.15 I dægurlandi. Svavar Gests
kynnir tónlist fyrri ára. I þessum
þætti: Islenskirsöngkvartettar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Háttatai. Þáttur um bók-
menntir. Umsjónarmenn: Ornólf-
ur Thorsson og Arni Sigurjónsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Frá lokatóuleikum Sinfóníu-
hljómsveltar Islands i Háskólabíói
17. þ.m.; síðari hluti. Stjómandi:
Jean-Pierre Jacquillat. Söng-
sveitin Fílharmónía. Kórstjóri:
Guðmundur Emilsson. Kór-
fantasía í c-moll op. 80 eftir
Ludwig van Beethoven. — Kynnir:
Jón MúliArnason.
17.40 „Klukkan hálf þrjú”, smásaga
eftir Sólveigu von Schuitz. Herdís
Þorvaldsdóttir les þýðingu Sigur-
jónsGuðjónssonar.
18.00 Við stýrið. Umsjónarmaður:
Arnaldur Arnason.
18.15 Tónieikar. Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnír. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl-
miðiun, tækni og vinnubrögð.
Umsjón: Helgi Pétursson.
19.50 Ljóð eftir Grétar Fells. Guðrún
Aradóttir ies.
20.00 Utvarp unga fólksins. Stjórn-
andi: Margrét Blöndal (RUVAK).
21.00 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.40 Utvarpssagan: „Þúsundogein
nótt”. Steinunn Jóhannesdóttir les
valdar sögur úr safninu í þýðingu
Steingríms Thorsteinssonar (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls-
dóttir (RUVAK). (Þátturinn
endurtekinn í fyrramáliö kl.
10.30).
23.05 Djassþáttur. — Jón Múii Arna-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
21. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Siguröur Ægisson flytur
(a.v.d.v.). A virkum degi. —
Stefán Jökulsson — Kolbrún Hail-
dórsdóttir — Kristín Jónsdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Baldvin Þ.
Kristjánssontalar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Afa-
strákur” eftir Armann Kr. Einars-
son. Höfundur byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur
Signýjar Páisdóttur frá sunnu-
dagskvöldi (RUVAK).
Rás2
Laugardagur
19. maí
24.00—00.50 Listapopp (endurtekhm
þáttur frá rás 1). Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
00.50—03.00 A næturvaktinni. Stjórn-
andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt-
ir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl.
24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt
land.
Sjónvarp
Laugardagur
19. maí
13.15 Enska bikarkeppnin. Urslita-
leikur Everton og Watford. Bein
útsending frá Wembleyleikvangi í
Lundúnum.
16.00 Hlé.
16.15 Fólk á föraum vegi. Loka-
þáttur. Enskunámskeið í 26 þátt-
um.
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.10 Húsið á sléttunni. Vegir ástar-
innar I. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Oskar
Ingimarsson.
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmálí.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 I blíöu og stríðu. 1. þáttur.
Bandarískur gamanmynda-
flokkur, framhald fyrri þátta um
lækninn Sam (Richard Crenna) og
lögmanninn Molly Quinn (Patty
Duke Astin) i Chicago og fjöl-
skyldulíf þeirra. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Þegar ritsiminn var lagður
vcstur. (Western Union). Banda-
rískur vestri frá 1941 gerður eftir
sögu Zane Greys. Leikstjóri Fritz
Lang. Aðalhlutverk: Randolph
Scott, Robert Young, Dean Jagger
og Virginia Gilmore. Flokkur
símamanna, sem er að leggja
ritsímalínu frá Omaha í Nebraska
til Salt Lake City í Utah, lendir í
ýmsum ævintýrum og útistöðum
við bófa og indíána. Þýðandi Bogi
Arnar Finnbogason.
22.40 Tvær ieikkonur. Kínversk
bíómynd. Leikstjóri Xie Jin. Aðai-
hlutverk: Xie Fang, Cao Yindi og
Li Wei. Saga tveggja leikkvenna
sem bindast ungar vináttuböndum
og þoia lengi saman súrt og sætt.
Síöar skilur leiöir í tvennum
skilningi en eftir byltinguna ber
fundum þeirra saman á ný.
Þýðandi Ragnar Baldursson.
00.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
20. maí
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Pjetur Þ. Maack flytur.
18.10 Afi og biilinn hans. 6. þáttur.
Teiknimyndaflokkur frá
Tékkóslóvakíu.
18.15 Tvelr litlir froskar. 6. þáttur.
Teiknimyndaflokkur frá
Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir. Sögumaður Sigrún
Edda Björnsdóttir.
18.25 Nasarair. 3. þáttur. Sænsk
teiknimyndasaga um kynjaverur,
sem kallast nasar og ævintýri
þeirra. Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
18.35 Vciðimenn á hjara veraldar.
Sænsk heimildarmynd um líf
eskimóa á Norður-Grænlandi.
Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finn-
bogason.
19.20 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirog veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaöur Magnús Bjarn-
freösson.
20.55 „Nóttlaus voraldar veröld ...
Þýsk heimildamynd um norska
tónskáldið Edward Grieg (1843—
1907) og verk hans. Með tónlist
eftir Grieg er brugðið upp
svipmyndum af Noregi, landi og
þjóðlifi sem var uppspretta
margra verka tónskáldsins.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.45 Nikulás Nickleby. Lokaþáttur.
Breskt framhaidsleikrit gert eftir
samnefndri sögu Charles Dickens.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.45 Dagskrárlok.
47
Veðrið
Veðrið
I dag er gert ráð fyrir að lægð
hreyfist austur yfir landiö, jafn-
framt mun vindur snúast úr suð-
lægri átt með skúrum til norðlægr-
ar áttar. A morgun er gert ráð fyrir
norðlægri átt um allt land og skúr-
um eða slydduéljum á noröanveröu
iandinu en þurru og sums staðar
léttskýjuðu á Suðurlandi.
Veðrið
hérog
þar
Island kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri alskýjað 7, Egilsstaðir al-
skýjað 5, Grímsey skýjað 4, Höfn
alskýjað 5, Keflavíkurflugvöllur
skýjað 6, Kirkjubæjarklaustur
rigning 5, Raufarhöfn alskýjaö 5,
Reykjavík skýjað 6, Sauöárkrókur
alskýjað 6.
Utlönd kl. 12 á hádegi í gær:
Bergen alskýjað 13, Helsinki létt-
skýjað 22, Kaupmannahöfn létt-
skýjað 13, Osló alskýjað 13, Stokk-
hólmur léttskýjað 22, Þórshöfn
hálfskýjað 7, Amsterdam hálfskýj-
að 14, Aþena skýjað 24, Berlín skýj-
1 að 21, Chicago heiðskiit 17, Feneyjar
(Rimini og Lignano) hálfskýjað 19,
Frankfurt léttskýjað 19, Las Palm-
as (Kanaríeyjar) skýjað 19,
London alskýjað 13, Los Angeles
heiðskírt 16, Lúxemborg léttskýjaö
16, Malaga (Costa Del Sol og Costa
Brava) skýjað 18, Miami léttskýjaö
22, Mallorca (Ibiza) skýjað 19,
Montreal skýjað 8, Nuuk skýjað 0,
París hálfskýjað 18, Róm léttskýj-
aö 23, Vín skýjað 21r Winnipeg létt-
skýjaðl3.
Gengið
gengisskráning
NR. 95 - 18. MAÍ1984 KL. 09.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 29,720 29,800 29,540
Pumi 41,274 41,385 41,297
Kan.dollar 22,935 22,996 23,053
Dönsk kr. 2,9317 2,9396 2,9700
Norsk kr. 3,7818 3,7920 3,8246
Sænsk kr. 3,8587 3,6686 3,7018
Fi. mark 5,0847 5,0984 5,1294
Fra.(ranki 3,4899 3,4993 3,5483
Belg. franki 0,5275 0,5289 0,5346
Sviss. franki 13,0311 13,0662 13,1787
Holl. gyllini 9,5333 9,5589 9,6646
V Þýskt mark 10,7171 10,7459 10.8869
' ít. lira 0,01740 0,01745 0,01759
’ Austurr. sch. 1,5253 1,5294 1,5486
: Port. escudo 0,2112 0,2117 0,2152
, Spá. peseti 0,1920 0,1925 0,1938
Japanskt yen 0,12725 0,1276 0,13055
' Írskt pund 32,959 33,048 33,380
1SDR (sérstök 30,8070 30,8902 30,9744
' dráttarrétt.) 181,99954
'Símsvari vegna gengisskráningar 22190