Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Síða 24
32
DV. FÖSTUDAGUR'8.' JtlM'l984: *
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Danskur svefnsófi,
vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma
23171.
Fatahreinsun
til sölu. Uppl. í síma 93—6383.
Til sölu rafmagns stingsög
Metabo, taska fylgir, verð 5 þús. Einn-
ig bátavagn, passar undir eitt tonn,
verö 4 þús. Uppl. í síma 92—3908.
Selst ódýrt.
Góö sambyggð hljómflutningstæki til
sölu. Uppl. í síma 25261 eftir kl. 18.
Ötrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar til sölu. Sími 686590.
Kassi af
sendiferðabíl til sölu. Uppl. í síma
19690 frá kl. 14-20.
Bosch ísskápur
2 hægindastólar, sjónvarp, svart-hvítt,
og boröstofuborð til sölu. Uppl. í síma
72888 á kvöldin.
Vegna flutnings
til útlanda er til sölu 26” Bang &
Olufsen litsjónvarp og B&O fjarstýrð-
ur útvarpsmagnari og plötuspilari,
JWC segulband, bæði svart-hvítt og lit
video leiktæki. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 36127.
100—200 lítra loftdæla
til sölu, m/kút og öllum tengihlutum,
einnig naglabyssa, tekur 3—4 stærðir
af nöglum, heftibyssa og 6—10 pk.
samsvarandi naglar og hefti. Lítið not-
að. Hagstætt verð. Selst í 1—3 lagi. Vil-
mundur Jónsson, sími 93—1346.
Jeppadekk.
Til sölu fjögur svo til ónotuð Good-
Year Wrangler 15 tommu 31xil50,gott
verð. Uppl. í síma 92—2258 eftir kl. 17
og allan laugardaginn.
Taylor ísvél
2ja hólfa, í toppstandi, þolir mjög mik-
ið álag, til sölu. Uppl. í síma 11887 og
11188ákvöldin.
Vei með farið
skrifborð og hárþurrka á fæti til sölu.
Uppl. í síma 25876 milli kl. 19 og 21 á
kvöldin.
Nýjar fólksbíla-
og jeppakerrur til sölu. Uppl. í síma
52974.
Vel með farinn
svefnsófi til sölu, 90x200, með tveim
skúffum og náttborði. Gott verð. Uppl.
í síma 666255 eftir kl. 19.
Fururúm,
1,20x2 m, með dýnu, til sölu á kr. 5000.
Uppl. í síma 46435.
10 rafmagnsþilofnar
og Westinghouse hitakútur til sölu.
Uppl. í síma 99-5118 eftir kl. 19 á föstu-
dag og eftir kl. 17 á laugardag.
Tflsöluerfallegt
eldhúsborð, 2 stólar og 2ja sæta
bekkur, selst á góðu verði. Uppl. í síma
18642.
Notuð Candy
þvottavél til sölu. Uppl. í síma 92-3156.
ÚRVALSEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
ÁSKRIFTARSÍMINN ER
27022
Einstakt tækif æri.
Af sérstökum ástæöum er ein vinsæl-
asta sólbaðsstofa á höfuðborgarsvæð-
inu til sölu. Gott sauna. Stofan er í
rúmgóðu húsnæði. Snyrtistofa starf-
rækt á staðnum, ásamt snyrtivörusölu.
Uppl. í síma 42892.
Til sölu ísskápur,
og Philco þvottavél. Uppl. í síma 29851
milli kl. 18 og 20.
Til sölu Grundig litsjónvarp 22”
og Olympus Zoom linsa 75—150 mm,
mótatimbur tæpir 2000 m, 1X6, ca 500
m af 2x4. Uppl.ísíma 29993.
Sófasett með sófaborði
til sölu, á kr. 2000 og, sófaborð á kr.
1000. Uppl. í síma 83716.
Þýskt hústjald
4X4 metrar til sölu. Uppl. í síma 72842.
Til sölu vegna f lutnings:
sófasett og borð, skápur, útvarp, ís-
skápur, og eldhúsborð, einnig óskast
húsnæði, 3 í heimili, skólastjóri, hjúkr-
unarfræðingur og 1 barn. Oskum eftir
stórri íbúð eða einbýli á leigu í 1 ár eða
lengur. Uppl. í síma 78089.
Reyndu dún-svampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni, sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval
vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif-
unni 8, sími 685822.
Bækur á sértilboðsverði.
Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar-
verði í verslun okkar að Bræðraborg-
arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein-
staklinga, bókasöfn, dagvistarheimili
og fleiri til að eignast góöan bókakost
fyrir mjög hagstætt verð. Veriö vel-
komin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16,
Reykjavík.
Olíumálverk
eftir Guðmund frá Miödal til sölu,
stærð 64 1/2X45 1/2. Verð og greiðslu-
kjör samkomulag. Uppl. í síma 53835.
Verkfæramarkaður.
Gæðaverkfæri til trésmíöa, járnsmíða,
véla- og bílaviögeröa, á geysihagstæöu
verði, nýkomin sending af úrvals raf-
magns handverkfærum. Sérlega ódýr
topplyklasett, seldust upp. Opnum
nýja sendingu 18. júní. Kistill sf.
Smiðjuvegi E 30, sími 79780.
Til sölu vegna flutnings:
Hjónarúm, gaflarnir útskornir og
bólstraðir, spiralbotnar og spring-
dýnur, póleraður stofuskápur, hvíldar-
stóll, velour, Nilfisk ryksuga, hrærivél
með hakkavél, náttborðslampar, 12
manna matarstell o.fl. Uppl. í síma
84414.
Leikfangahúsið auglýsir:
Hinir heimsfrægu Masters ævintýra-
karlar komnir til Islands, Star Wars
leikföng, brúðuvagnar, brúðukerrur,
hjólbörur, 5 tegundir, sparkbílar, 6
tegundir, Barb;iedúkkur og fylgihlutir,
ný sending, Sindy dúkkur og húsgögn,
Lego kubbar, Playmobile leikföng,
Fisher Price leikföng, fótboltar,
indíánatjöld, hústjöld, hoppiboltar,
kálhausdúkkur. Grínvörur s.s.: tyggjó
meö klemmu, sprengju og pipar, blek-
tepokar, sápa, kveikjarar, vindpokar
og hringir. Visa-kreditkort. Póstsend-
um, Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg
10, sími 14806.
Hljómplötur-leikjatölvur.
Safnarabúðin Frakkastíg 7 auglýsir:
Hljómplötumarkaöurinn í fullum
gangi yfir 1000 titlar. Tökum vel meö
farnar hljómplötur í skiptum. Einnig
leigjum við út úrvals leikjatölvur
Golegovision og Atari 400 heimilistölvu
með þrumugóðum leikjum. Sími 27275.
Óskast keypt
Garðhúsgögn og barstólar
óskast keyptir, einnig hugsanlega
videotæki, VHS. Uppl. mótteknar í
síma 73448 á kvöldin og um helgar.
Vil kaupa góða sambyggða
trésmiðavél eins eða þriggja fasa.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—570.
Vantar hægri hurð
og afturhlera á Vegu Hatchback ’73.
Uppl. ísíma 44130.
Fyrir ungbörn
Til sölu ársgamall
Emmaljunga barnavagn, alveg eins og
nýr, vínrauöur að lit. Selst á 8000 kr.
Uppl. í síma 79178.
Silver Cross barnavagn,
brúnn að lit, til sölu. Lítur vel út. Oska
eftir að kaupa Silver Cross skerm-
kerru. Uppl. í síma 82711 eftir kl. 18.
Ódýrt-kaup-sala-leiga-
notað-nýtt. Verslum með notaöa
barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg-
ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla,
burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu-
og leikgrindur, baðborö, þríhjól o.fl.
Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt,
ónotað: tvíburavagnar kr. 7.725,
flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75,
bílstólar kr. 2.145, barnamyndir kr.
100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr.
320 o.m.fl. Opið kl. 9—18 laugardaga
kl. 10—14. Móttaka vara e.h. Barna-
brek, Oðinsgötu 4, sími 17113.
Verslun
Höfum opnað að Týsgötu 3.
Urval af ódýrum fatnaði: Sængur kr.
850, koddar kr. 390, sængurfatasett (3
stk.) kr. 620, borðstofuborð, sófaborð
frá kr. 2500, svefnsófi kr. 2500, skrif-
borð, kringlótt borðstofuborö og fjórir
stólar, massíf eik kr. 3500, allt. Urval
af gjafavörum. Sendum í póstkröfu.
Sumarmarkaðurinn, Týsgötu 3,'
v/Öðinstorg, simi 12286. Opið frá kl.
12-18.
Megrunarfræflar — blómafræflar.
BEE-THIN megrunarfræflar, Honey-
bee Pollens blómafræflar, Sunny Pow-
er orkutannbursti. Lífskraftur, sjálfs-
ævisaga Noel Johnson. Utsölustaður
Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl.
10—14. Sendi um allt land.
Springdýnur.
Framleiðum springdýnur eftir máli,
gerum við gamlar springdýnur. Höf-
um einnig teygjulök í úrvali. Spring-
dýnur, sími 42275.
Höfum opnað
nýja og gíæsilega málningarvöruversl-
un í Hólagaröi í Breiðholti. Allt til
málunar úti og inni, allir litir í fúa-
varnarefni. Opið kl. 9—19 mánud.—
fimmtud., 9—20 föstud., 9—16 laugard.
Litaland, Hólagaröi, sími 72100.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar — teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi,
viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúp-
hreinsunarvél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaður. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið
auglýsinguna.
Ný þjónusta.
Otleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands með ítarlegum upplýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa.
Ath., tekið við pöntunum í síma.
Teppaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Tökum að okkur hreinsun
á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél
með miklum sogkrafti. Uppl. í síma
39198. J
Teppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á
íbúðum og stigagöngum. Er með góðar
vélar + hreinsiefni sem skilar tepp-
unum næstum því þurrum eftir
hreinsun. Geri föst tilboö ef óskað er.
JMikil reynsla. Uppl. í síma 39784.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu
og viðgerð á tréverki. Komum í hús
með áklæðasýnishorn og gerum verð-
tilboð yður að kostnaðarlausu. Vorhús-
gögn, kvöld- og helgarsími 76999.
Húsgögn
Danskur svefnsófi,
vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma
23171.
8 ára gamalt sófasett
til sölu, 3ja sæta sófi og 2 stólar, frekar
stórt, verðtilboö. Uppl. í síma 71066 eft-
ir kl. 18.
Sófasett til sölu,
3+2 með plussáklæöi og húsbóndastóll
meö skemli, klæddur leðurlíki, notaö 25
ferm. alullargólfteppi og ca 11 ferm.
nælongólfteppi. Uppl. í síma 35725 eftir
kl. 19 á kvöldin.
Antik
Útskorin húsgögn,
skápar, borð, stólar, speglar, sófar,
kommóður, ljósakrónur, lampar, mál-
verk, silfur, kopar, postulín, Bing og
Gröndahl og konunglegt, máfastell,
Rosenborg, Frísenborg og bláa blómið,
plattar. Urval af gjafavörum. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Heimilistæki
Atlas ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 621128 eftir kl. 17.
Ignis frystikista
145 lítra, mjög vel með farin og lítið
notuö til sölu. Uppl. í síma 71239 eftir
kl. 17.
Til sölu vegna
flutninga nær ónotuö ný Kenwood Chef
hrærivél ásamt mörgum fylgihlutum,
einnig lítið notað mínútugrill, hrað-
suðuketill og brauðrist. Uppl. í síma
83904 milli kl. 17 og 20.
Hljóðfæri
Flygill til sölu
sem nýr. Kimball stofuflygill. Uppl. í
síma 44964 eftir kl. 19.
Hljómtæki
6 mánaða General
sambyggt útvarps- og segulbandstæki,
18 w hátalarar og dolby stereo, 7 rása
minni, sjálfvirkur rásaleitari, sjálf-
virkur lagaleitari á segulbandi. Verð
kr. 15.000. Uppl. í síma 97—6194.
2X80 wöttákr. 12.900,-
Denon PMA 750 magnarinn hefur feng-
ið frábæra dóma víða um heim. Þessi
80 W magnari kostar aðeins 12.900,-
STEREO V/Tryggvagötu, sími 19630.
Bose 901 hátalarar
með equalizer til sölu. Einnig Altex
Santiago 3000w hátalarar, skipti á bil
koma til greina. Einnig Adc equalizer
og analizer, ónotaður, Microseiki, tvö-
falt Clarion kassettutæki og Sansui
kassettutæki, mixer, power og berg-
mál, Marants magnari. Á sama stað er
til sölu VW Scirocco árg. ’75, U.S.A.
gerð. Uppl. í síma 39024 eftir kl. 15.
Orion bíltækin
eru í háum japönskum gæðaflokki eins
og öll önnur Orion tæki. Við bjóðum nú
3 tegundir Orion bíltækja, frá og með
12 upp í 50 vatta hljómmögnun. Veröið
er frá 3.900 upp í 7.490 krónur. Ef þú
getur gert betri bíltækjakaup, þætti
okkur vænt um að. frétta af því. Nesco,
sími 27788.
Fatnaður
Dömur á öilum aldri
Fyrir 17. júní getiö þið verslað hjá okk-
ur og fengið fallegan og góðan fatnað á
góöu verði. Samfestinga, kjóla, jakka
og pils. Opið alla daga frá kl. 9—18 og
laugardaga frá kl. 10—16. Fatagerðin
Jenný, Lindargötu 30, bakhús, 2. hæö,
sími 22920.
Sjónvörp
Orion 77019BR
er eitt vinsælasta littækið frá Orion. 20
tommu skermur. Þráðlaus fjarstýring.
Innbyggt loftnet. Stunga fyrir höfuötól.
5 ára myndlampa-ábyrgð. Samkaup
okkar fyrir öll Norðurlönd gera okkur
kleift að bjóða þetta skemmtilega tæki
á aðeins 25.900 krónur. Hentugt gæða-
tæki á hagstæðu verði. Nesco, sími
27788.
Nýtt 20” Orion
litsjónvarpstæki til sölu, gerð 5100 RC,
með þráölausri fjarstýringu og inn-
byggðu loftneti, tilboðsverð. Uppl. í
síma 41013.
Orion 10 tommu
ferðalittækiö geturðu notað hvar sem
er. I barnaherberginu, svefnher-
berginu, sumarbústaðnum og jafnvel í
tjaldinu (220V—12V). Sérstök tenging
fyrir heimilistölvur. Og, nú greiðirðu
aðeins eitt afnotagjald. Handhægt
gæðatæki á aðeins 17.900 krónur.
Nesco, simi 27788.
Fullkomnun einkennir
Orion 22ja tommu littækiö. Skinandi
mynd, stereo hljómburður, þráðlaus
fjarstýring og tengingar fyrir hvers
konar framtíðartækni. 5 ára
myndlampaábygð. Verð aðeins 36.900
krónur. Frábært tæki á frábæru verði.
Nesco, sími 27788.
Videó
Myndbandstæki stolið.
Fyrir 2 dögum var stolið myndbands-
tæki að gerðinni Panasonic NV 7200.
Seríunúmerið hefur eigandi og við-
gerðarverkstæði. Fyrir upplýsingar
um tækið og þá sem það tóku greiðast
allt að 15 þús. kr. Vinsamlegast skilið
inn bréfum til afgreiöslu DV merkt
„Video 527”.
Tröllavideó
Eiðstorgi 17 Seltjarnarnesi, sími 29830,
opið virka daga frá kl. 15—23, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13—23.
Höfum mikið úrval nýrra mynda í
VHS. Leigjum einnig út videotæki.
Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur
á aðeins 500 kr. Sendum í póstkröfu.
Ný videoleiga.
Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími
39980. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Einnig seljum
við óáteknar spólur á mjög góöu verði.
Opið alla daga frá kl. 13—22.
Garðbæingar og nágrenni.
Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garða-
bæ, sími 46299. Opið kl. 14—23 alla
daga. Leigjum út VHS spólur og tæki.
Nýtt efni í hverri viku. Einnig höfum
við óáteknar spólur á góðu verði.
Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garða-
bæ, sími 46299. Opið frá kl. 14—23 alla
daga vikunnar.
BETA/VHS VIDEOHUSIÐ — VHS
/BETA
Fjölbreytt og vandað myndefni í,
BETA og VHS. Sértilboð — þú mátt
hafa myndefnið í tvo daga án auka-
gjalds. Leigjum út myndbandatæki
hagstætt verð. Nýtt efni í BETA og
VHS. Opið alla virka daga kl. 14—22.
Sími 19690. Skólavörðustíg 42.
VHS/BETA - VIDEOHÚSIÐ -
BETA/VHS.
Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760.
Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti:
Videosport, Eddufelli 4, sími 71366.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda, VHS, með og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugið: Höfumnúfengiðsjón-
varpstæki til leigu. Höfum til leigu
Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari
2600.
HÖFÐALEIGAN
áhalda-og vélaleíga
FUNAHÖFÐA 7, SÍMI 686171.
• Múrfræsarar
• Höggfleygvéiar
• Jarðvegsþjöppur ml áfram- og afturábakgír
• Nagarar
• Nagiabyssur • Vatnsdæiur
• Rafstöðvar • Keðjusagir o.fl.
OPIÐ LAUGARDAGA
scscjcscscjcscscjcscjcscjcjcscjcjcjcscscjcjcscsöcjcjcscjcscscjcjcscscjcjcjcsck