Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Side 26
34
DV. FÖSTUÐAGUR8. JUM1984:
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutir
Benz.
Er aö fara aö rífa Benz rútu 508. Uppl. í
síma 95—3179 eftir kl. 20.
Í).S. umboöiö — Ö.S. varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæöu verði, margar
geröir, t.d. Appliance, American Rac-
ing, Cragar, Westem. Utvegum einnig
felgur með nýja Evrópusniðinu frá
umboösaöilum okkar í Evrópu. Einnig
á lager fjöldi varahluta og aukahluta,
t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung-
ar, oiíudælur, tímagírsett, kveikjur,
millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur,
ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta-
kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti-
kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt
toppmerkt. Athugiö: sérstök upplýs-
ingaaöstoð við keppnisbíla hjá sér-
þjálfuöu starfsfólki okkar. Athugiö
bæöi úrvalið og kjörin. O.S.. umboöið,
Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 14—19 og 20—
23 alla virka daga, sími 73287, póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox
9094 129 Reykjavík. O. S. umboöiö,
Akureyri, sími 96-23715.
Varahlutir í flestar
tegundir bifreiöa. Drifrás s/f.
Alternatorar
bremsudiskar,
bremsudælur,
bremsuskálar,
boddíhlutir,
drifsköft,
viögerðir á
drifsköftum, smíöum
einnig drifsköft,
gírkassar,
gormar,
fjaörir,
hásingar,
spyrnur,
sjálfskiptingar,
startarar,
startkransar,
stýrisdælur,
stýrismaskínur,
vatnskassar, 1
vatnsdælur,
vélar,
öxlar.
Margt fleira góöra hluta. Viögeröir á
boddíum og allar almennar viögeröir.
Reynið viöskiptin. Kaupum bíla til
niöurrifs. Opiö frá kl. 9—23 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 13—23. Drif-
rás s/f, Súöarvogi 28—30, sími 686630.
Varahlutir — ábyrgð — sími 23560.
AMC Hornet 75 Buick Appollo 74
Austin Allegro 77 Saab 96 72
Austin Mini 74 Skoda Amigo 78
Chevrolet Nova 74 Trabant 79
Ford Escort 74 Toyota Carina 72
Ford Cortina 74 Toyota Corolla 74
Ford Bronco 73 Toyota Mark II 74
Fiat131 77 Range Rover 73
Fiat132 76 Land-Rover 71
Fiat125 P 78 Renault 4 75
Lada 1500 76 Renault 5 75
Mazda 818 74 Volvo 144 72
Mazda 616 74 Volvo 144 71
Mazda 1000 74 Volvo 142 71
Mercury Comet’74 VW1303 74
Opel Rekord 73 VW1300 74
Peugeot 504 72 Citroén GS 74
Datsun 1600 72 Morris Marina 74
Simca 1100 77 Honda Civic 76
Datsun 100 A 76 Galant 1600 74
Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Aðalparta-
salan sf., Höföatúni 10, sími 23560.
Bílabjörgun viö Rauðavatn:
Varahlutirí:
Austin Allegro 77 Moskvich 72
Bronco ’66 VW
Cortina 70- -74 Volvo 144,164,
Fiat 132,131 Amason
Fiat125,127,128 Peugeot 504,404,
Ford Fairlane ’67 204 72
Maverick Citroén GS, DS,
Ch. Impala 71 Land-Rover ’66
Ch. Malibu 73 Skoda110 76
Ch. Vega 72 Saab 96
Toyota Mark II 72 Trabant
Toyota Carina 71 Vauxhall Viva
Mazda 1300,808, Rambler Matador
818,616 73 Dodge Dart
Morris Marina Ford vörubíll
Mini 74 Datsun 1200
Escort 73 Simca 1100 75
Comet 73
Kaupum bíla til niðurrifs. Póstsend-
um. Reyniö viöskiptin. Opið alla daga
til kl. 19. Lokað sunnudaga. Sími 81442.
Bronco-varahlutir.
Erum að byrja aö rífa Bronco árg. ’72,
mikiö af góöum stykkjum. Aöalparta-
salan, Höfðatúni 10, sími 23560.
Til sölu varahlutir í
Chevrolet Malibu árg. 72, Toyota
Crown 2300 árg. ’67, Cortina árg. 70,
VW árg. 72, Bronco, Rússa, Gas og
Volgu. Ábyrgö, póstsendum. Uppl. í
síma 97—3832.
Jeppapartasaia Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 10—16.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer,
Bronco, Wagoneer, S. Wagoneer, Scout
og fleiri tegundir jeppa. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum, þ.á.m.
öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppaparta-
sala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og
15097 eftir kl. 19.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr-
ópu og Japan. — Otvegum einnig vara-
hluti í vinnuvélar og vörubíla — af-
greiðslutími flestra pantana 7—14 dag-
ar. — Margra ára reynsla tryggir ör-
uggustu og hagkvæmustu þjónustuna.
— Góö verö og góöir greiðsluskilmálar.
Fjöldi varahluta og aukahluta á lager.
1100 blaösíöna myndbæklingur fyrir
aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og
upplýsingar: Ö.S. umboöið, Skemmu-
vegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23
alla virka daga, sími 73287. Póst-
heimilisfang: Víkurbakki 14, póstbox
9094, 129 Reykjavík. Ö. S. umboöiö
Akureyri, Akurgeröi 7E, sími 96-23715.
Bílabúð Benna-Vagnhjólið.
Ný bílabúö hefur verið opnuö aö
Vagnhöfða 23 Rvk. 1. Lager af vélar-
hlutum í flestar amerískar bílvélar. 2.
Vatnskassar í flesta ameríska bíla á
lager. 3. Fjölbreytt úrval aukahluta:
Tilsniöin teppi, felgur, flækjur, milli-
hedd, blöndungar, skiptar, sóllúgur,
pakkningasett, driflæsingar, drifhlut-
föll, Van-hlutir, jeppahlutir o.fl. o.fl. 4.
Otvegum einnig varahluti í vinnu-
vélar, fordbíla, mótorhjól o.fl. 5. sér-
pöntum varahluti í flesta bíla frá
U.S.A.-Evrópu-Japan. 6. Sérpöntum og
eigum á lager fjölbreytt úrval af auka-
hlutum frá öllum helstu aukahluta-
framleiöendum USA. Sendum mynda-
lista til þín ef þú óskar, ásamt veröi á
þeim hlutum sem þú hefur áhuga á.
Athugiö okkar hagstæöu verö — þaö
gæti komiö ykkur skemmtilega á
óvart. Kappkostum aö veita hraöa og
góöa þjónustu. Bílabúö Benna,
Vagnhöfða 23 Rvk. sími 85825. Opiö
virka daga frá kl. 9—22, laugardaga
10-16. _____________________________
Fram- og af turhurð
og fleira dót úr Lödu 1600 til sölu. Einn-
ig ónotaö vinstra frambretti á Sun-
beam Hunter 74. Uppl. í síma 46474
eftirkl. 17.
Til s ölu 8 cyl. Fordvél,
ásamt 4ja gíra kassa. Uppl. í síma
84383 eftirkl. 17.
Bílaþjónusta
Gerum við rafkerfi
bifreiða, startara og alternatora, ljósa-
stillingar. Raf sf., Höföatúni 4, sími
23621.
Bílabúð Benna-Vagnhjóliö.
Sérpöntum flesta varahluti og auka-
hluti í bíla frá USA-Evrópu-Japan.
Viltu aukinn kraft, minni eyöslu,
keppa í kvartmílu eða rúnta á
sprækum götubíl? Ef þú vilt eitthvað
af þessu þá ert þú einmitt maðurinn
sem viö getum aöstoöaö. Veitum
tæknilegar upplýsingar viö upp-
byggingu keppnis-, götu- og jeppabif-
reiöa. Tökum upp allar geröir bílvéla.
Ábyrgö á allri vinnu. Geföu þér tíma til
aö gera verö- og gæðasamanburö. Bíla-
búö Benna, Vagnhöfða 23 Rvk, sími
685825. Opið alla virka daga frá kl. 9—
22, laugardaga frá kl. 10—16.
Bílaleiga
Bílaleiga Reykjavíkur,
sími 14522, Barónsstíg 13, 3. hæð.
Höfum til leigu bíl ársins, Fiat UNO, á
góðu veröi. Afsláttur á langtima-
leigum. Opiö frá kl. 9—18. Kvöld- og
helgarsími 24592. Kreditkorta-
þjónusta.
N.B. bílaleigan
Laufási 3, Garöabæ. Erum fluttir um
stundarsakir að Laufási 3, Garðabæ,
simar 53628 og 79794.
RCR bílaleigan,
daggjald, ekkert kílómetragjald, opiö
alla daga, leigjum út Mazda, Toyota,
og Mitsubishi bíla, afsláttur af lengri1
leigum. Kreditkortaþjónusta. RCR
bílaleigan, Vagnhöföa 23 og Flugskóla
Helga, símar 687766 og 10880.
Einungis daggjald,
ekkert kílómetragjald. Leigjum út
Nissan, Micra, Cherry, Daihatsu Char-
mant, Lada 1500 station. NB bíla-
leigan, Laufásvegi 3, símar 53628 og
79794. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta.
SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32
Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-'
og stationbíla, Lada, jeppa, Subaru
4X4, ameríska og japanska sendibíla,
meö og án sæta. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum og sendum, sími 45477 og
heimasími 43179.
E.G. bilaleigan,
daggjöld, ekkert kílómetragjald. Opiö
alla daga. Leigjum út Fiat Uno, Lada
Safír og Lada station. Afsláttur af
lengri leigum. Kreditkortaþjónusta.
E.G. Bílaleigan, Borgartúni 25, sími
24065, kvöldsími 78034 og 92-6626.
Á.G. Bilaleiga.
Til leigu fólksbílar: Subaru 1600cc,
Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla,
Galant, Fiat Uno, Subaru 1800cc 4x4.
Sendiferöabílar og 12 manna bílar.
Á.G. Bílaleiga Tangarhöföa 8—12, sími
91-685504.
Bílaleigan Geysir,
sími 11015. Leigjum út framhjóla-
drifna Opel Kadett og Citroén GSA
árg. ’83. Einnig Fiat UNO ’84, Lada
1500 station árg. ’84, Lada Sport jeppa
árg. '84. Sendum bílinn. Afsláttur af
langtímaleigu. Gott verö, góö þjón-
usta, nýir bílar. Opiö alla daga frá kl.
8.30. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24
(á horni Nóatúns), sími 11015. Kvöld-
og helgarsímar 22434 og 686815. Kredit-
kortaþjónusta.
Bílaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 R.
á móti slökkvistöð . Leigjum út
japanska fólks- og station bila, Mazda
323, Mitshubishi Galant, Datsun
Cherry. Afsláttur af langri leigu,
sækjum, sendum, kreditkortaþjón-
usta. Bílaleigan Ás, sími 29090, kvöld-
'sími 29090.
Bílaleigan Bretti, sími 52007.
Nýr Citroén GSA ’84, vökvafjöörun og
frábærir aksturseiginleikar, besta
tryggingin fyrir því aö þú komir
óþreytt(ur) úr erfiðu feröalagi. Viö
leigjum einnig japanska fólksbíla, af-
sláttur af lengri leigum. Sendum bíl-
inn. Kreditkortaþjónusta. Bílaleigan
Bretti, Trönuhrauni 1, sími 52007.
Kvöld- og helgarsími 43155.
Vinnuvélar
Vinnuvélaeigendur.
Oska eftir að kaupa lítinn sturtuvagn
fyrir traktor. Má vera lúinn en þó not-
hæfur. Uppl. í síma 12630, vinna, 15575,
heima. Sigurður.
Bflamálun
Bilasprautun Garöars,
Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar,
greiösluskilmálar. Símar 20988 og
19099 kvöld- og helgarsími 39542.
Sendibflar
Toyota Hiace ’81
til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 50593.
Vörubflar '
Focokrani til sölu,
3ja tonna, og skófla. Uppl. í síma 95-
4535.
Bflar til sölu
Chevrolet árg. 79
til sölu, þarfnast sprautunar, skipti
möguleg. Uppl. í síma 99-3678.
Chevrolet Malibu.
Til sölu Malibu árg. ’67, skoöaöur ’84.
Til sýnis á bílasölu Sambandsins,
Höfðabakka, 9, sími 687300.
Bíll og video.
Buick Century og Sharp VHS. Selst
saman eöa hvort í sínu lagi, skipti á
ca. 120—130 þús. kr. bíl. Einnig óskast
rúmgott húsnæöi undir þrif á bílum.
Uppl. ísíma 79850.
Volvo 144 árg. 72
til sölu. Uppl. í síma 35324 eftir kl. 20.
Ford Fairmont árg. 78 til sölu,
góður bíll, góö greiöslukjör, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 40466.
Skutur sem vekur athygli.
Mazda station, árg. 78 meö nýrri vél,
nýsprautuð, gullsanseruö meö glæru
yfirlakki, sílsalistar, dráttarkúla, út-
varp o.m.fl. Verö 180 þús. meö 80.000 út
og afgang á 10 mánuðum, skipti mögu-
leg á ódýrari. Uppl. í síma 92-6641.
Mazda 929 2ja dyra,
árg. ’82 til sölu, ekinn 12 þús. km,
skráöur í júlí ’83. Skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 76812 eftir kl.
19.
BMW 518 árg. ’81tilsölu,
til greina koma skipti, helst á Mözdu
eöa fasteignatryggt skuldabréf. Uppl. í
síma 42375 á kvöldin.
Góðkjör
Til sölu Skoda 120 L árg. 1980. Mjög góö
kjör. Til greina kemur aö taka bíl á bil-
inu 10—15 þús. upp í. Uppl. hjá Sigur-
jóni Jónssyni í síma 53822 á daginn og í
síma 51098 á kvöldin.
Pontiac, 2ja dyra
árg. 73 til sölu, bíllinn er í 1. klassa af
þessari árgerö. Nánari upplýsingar
eru veittar í síma 24526 og 24827. Ut-
borgun samkomulag.
Með meira en öllu.
Chevrolet Concours árg. 77, 4 dyra,
meö stólum, sjálfskiptur í gólfi, 8 cyl.
305 ci, vökvastýri og bremsur, raf-
magn í rúöum og hurðalæsingum,
veltistýri, krómfelgur, Bridgestone
Steelbelted, radialdekk 60 seria meö
hvítum stöfum, sílsalistar, meiriháttar
hljómflutningstæki, nýir demparar,
nýtt tvöfalt pústkerfi, nýtt í bremsum.
Verö aðeins 195.000.-, góð kjör eöa
skipti, upplýsingar í síma 92-6641.
Datsun Cherry og Willys.
Til sölu Datsun Cherry 79, mjög
fallegur bíll, Willys ’55 meö blæjum,
allur original, athuga skipti, upplýs-
ingasími 79639.
Mazda 323 árg. ’77
til sölu. Mjög vel með farinn, silfur-
grár, ekinn 70 þús. km. Einn eigandi.
Verö 110 þús.Uppl. í sima 34685 eftir kl.
18.
Volvo Duett árg. ’65
og Taunus 17 M árg. 71 til sölu. Þarfn-
ast báöir viðgeröar.Uppl. í síma 76275.
VW rúgbrauö árg. ’72
til sölu, engin útborgun, greiöist á 9
mánuðum. Uppl. í síma 13781 eftir kl.
19.
Frábær f erðabíll,
Volkswagen rúgbrauö 72, engin út-
borgun, greiöist á 9 mánuðum. Uppl. í
síma 13781 eftirkl. 19.
Þrír góðir
Toyota Starlett árg. ’80, Mazda 121
árg. 79 og Skoda 120 LS árg. ’81. Allt
bílar í góðu lagi. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 43969 og 40861.
Góöur sparneytinn bíll.
Til sölu Cortina 73, skoöaöur ’84, bíll í
mjög góöu ásigkomulagi. Verð 25000
staðgreitt. Til greina koma skipti á
hljómtækjum. Sími 43346.
VW1303 til sölu árg. 74,
skoðaður ’84. Selst ódýrt. Uppl. í síma
75242 eftirkl. 19.
Saab 99 árg. ’73
til sölu, verö 35 þús., Skoda 120 árg. 77,
verð kr. 15.000. Uppl. í síma 76130 eftir
kl. 19.
Mazda 818 árg. 75,
2ja dyra, þarfnast viögeröar. Uppl. í
síma 74839 eftirkl. 18-22.
Til sölu er
Ford Fairmonth árg. 78. Ekinn 75.000
km. Ný dekk og 4 nagladekk fylgja.
Með nýjum Pioneer stereogræjum.
Bíllinn þarfnast málunar. Oska eftir
skiptum á ódýrari. Uppl. í síma 92-
2056.
Til sölu er gullfalleg
Lada Sport árg. 79, öll yfirfarin og í
toppstandi, tilbúin í ferðalagiö. Uppl. í
síma 52132.
Til sölu Chevrolet Pickup
meö blæjum, fjórhjóladrifinn, árg. ’80,
sem nýr. Einnig GMC Rally Wagon,
dísilvél, fjórhjóladrifinn, 11 farþega.
Bílasalan Ný-Val, Skemmuvegi 18
Kópavogi, sími 79130.
- Bronco árg. 74
8 cyl., rauöbrúnsanseraöur, óryögaö-
ur, mjög gott lakk, beinskiptur í gólfi,
Hurst, Spokefelgur, óslitin breiö dekk,
flækjur, nýlegar legur, súpereintak.
Uppl. í síma , vinnus. 24120, og heimas.
45356, Vilhjálmur.
Bíll til sölu,
Mazda 323 79 station, sjálfskiptur, ek-
inn 93000 km. Skipti á dýrari, ca 70000
kr. staðgreiösla á milli. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—557.
AudilOOGLS
árg. 78 og Chevrolet Nova árg. 72, 2ja
dyra, til sölu. Uppl. í síma 18056.
VW1200 árg. 70
til sölu, í þokkalegu standi, skoöaöur
’84. Verð 15000. Uppl. í síma 36685.
BMW 520 árg. ’82, ekinn 19 þús., 5 gíra,
bein innspýting, litaö gler, grjótgrind,
útvarp og kassetta, dráttarkúla, bíll
sem nýr. Mazda RX 7 árg. ’81, ekinn 47
þús km, bíll meö öllu, Alfa Romeo TI
árg. ’82, ekinn 34 þús. km, Mitsubishi
Galant 2000 GLS árg. ’82, ekinn 25 þús.,
Mazda 929 LTD árg. ’82, ekinn 20 þús.,
Honda Accord EX árg. ’82, ekinn 37
þús., Toyota Cressida DX árg. ’82, ek-
inn 27 þús. km, Honda Civic árg. ’83,
ekinn 17 þús. km, Peugeot 604 SRD
turbo árg. ’82, ekinn 65 þús., bíll meö
öllu, Range Rover 72, góöur bíll,
Range Rover 77, ekinn 120 þús., Range
Rover 78, ekinn 90 þús., VW Jedda CL
árg. ’82, ekinn 33 þús., Mazda 626 2000
árg. ’83, ekinn 6000, Toyota Corolla XD
árg. ’82, ekinn 30 þús., Saab turbo ’82,
ekinn 37 þús., Saab 900 GL árg. ’80, ek-
inn 60 þús., Toyota Hiace árg. ’82, ek-
inn 39 þús., Suzuki 90 sendibíll árg.’82,
ekinn 26 þús., Mitsubishi L 300 árg. ’82,
ekinn 40 þús., Toyota Hilux, mikið úr-
val, árgerðir ’80—’82, jeppar, mikið úr-
val, Ford Econoline árg. 78, ekinn 110
þús., VW Audi 100 LS árg. 78, góöur
bíll, Daihatsu Charmant árg. 79, ekinn
67 þús., Daihatsu Runabout árg. ’82,
ekinn 33 þús., auk fjölda annarra bif-
reiöa á söluskrá. Bílasala Brynleifs,
Vatnsnesvegi 29A, Keflavík. Sími 92-
1081.
Mazda 323 árg. ’811300
til sölu, mjög góöur og vel meö farinn
bíll, tilboð óskast. Uppl. í síma 14970.
Renault 5.
Til sölu Renault 5TL 74, bíllinn er í
góöu standi meö skoðun ’84. Uppl. í
síma 11302.
Dísil—dísil.
Til sölu Opel Rekord 73 meö dísilvél,
afl-stýri, afl-bremsur, útvarp og
kassettutæki, er á nýjum dekkjum.
Fæst á góðum kjörum. Verö 65 þús.
Uppl. í síma 72596 eftir kl. 18.
Plymouth Fury 3
árg. 72 til sölu, skoðaöur ’84. Á sama
staö til sölu Cortina 74. Uppl. í síma
41263.
Bronco ’66 til sölu,
nýtekinn í gegn. Verö kr. 80 þús. Tek
mjög ódýran bíl upp í og vil fá staö-
greiðsluna fyrir 15. júlí. Uppl. í síma
99-5118 eftir kl. 19 á föstudag og eftir kl.
17 á laugardag.
Fiat 125 árg. 78
í góöu standi til sölu á 35 þús., staö-
greitt, 45 þús. meö afborgununum.
Uppl. í síma 46963.
Kostakjör!
Til sölu Opel Rekord árg. 76, skoðaður
’84, útvarp og kassettutæki, góö dekk,
Citroén GS 76, kom á götunna 77, út-
varp, kassettutæki, góð dekk. Tilbúinn
til skoöunar. Verö 25—40 þús. Sími
78538.
Einstakur bill til sölu.
VW 1300 árg. 72, afmælisútgáfa, ekinn
60.000 km, óvenjuvel meö farinn, einn
eigandi, snjódekkjagangur á felgum
fylgir. Uppl. í síma 54252.
Wagoneer 73,
sportfelgur, breiö dekk, þarfnast smá-
lagfæringar fyrir skoðun. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 82888 eða 43945.