Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Qupperneq 29
DV. FÖSTUDAGUR 8. JUNI1984.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
MS húsa viðgeröir.
Tökum aö okkur alhliöa þakviðgeröir
svo sem þakklæðningar, sprautun á
þök og sprunguviögerðir. Gerum föst
verötilboö ef óskaö er. Uppl. í síma
81072 og 29001 alla daga og kvöld
vikunnar.
Atvinnuhúsnæði
Óskum eftir að taka
á leigu ca 100—150 ferm iönaðar-
húsnæöi undir bílaverkstæöi, helst í
Kópavogi. Uppl. í síma 31203 og 52355.
Til leigu í vesturbænum í Kópavogi
á efri hæð, stórt húsnæði, hentugt fyrir
skrifstofur eöa léttan iðnaö.Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—502
Iðnfyrirtæki í Reykjavík
óskar aö kaupa 150—250 ferm. húsnæði
strax fyrir sérhæföa þjónustu sem er
alger nýjung á Islandi. Húsnæöiö þarf
aö vera bjart og hreinlegt meö góðum
aökeyrsludyrum og tilbúiö til afhend-
ingar fljótlega. Hljóölát, hreinleg og
sérhæfö starfsemi. Hringiö og leitiö
upplýsinga í sima 686505.
Atvinna í boði
Beitingamenn
vantar á 180 tonna bát á útilegu meö
línu. Uppl. í síma 92-2304 og 1333.
Sölumaöur óskast
sem getur bætt við sig sölu á ritföng-
um, skófatnaði, m.m. Sendið nafn og
símanúmer merkt „Gagnkvæmur hag-
ur” til DV, Þverholti 11, Reykjavík .
Óskum eftir
stúlku í verslun á Seltjarnarnesi. Uppl.
í síma 621135.
Málmiðnaðarmenn
óskast. Traust hf., sími 83655.
Stúlka óskast í sveit,
einnig 12 ára drengur eöa stúlka. Uppl.
í síma 95-6150 milli kl. 20 og 21 í kvöld
og næstu kvöld.
Óskum eftir að ráða vanar
starfsstúlkur í snyrtingu og pökkun,
fæöi og húsnæði á staðnum. Uppl.
gefur verkstjóri í síma 94-6909. Frosti
hf.,Súðavík.
Ofnasmíði.
Okkur vantar fríska menn, helst vana
rafsuðu. Uppl. í síma 82477.
Bifreiðarstjóra
meö meirapróf vantar til afleysinga í
sumar. Uppl. í síma 92-1600. Olíusam-
lag Keflavíkur og nágrennis.
Saumaskapur.
Stúlka vön saumaskap óskast strax.
Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 21812, 14197, eöa á saumastof-
unni, Skipholti 25,2. hæö.
Atvinna óskast
19 ára menntaskólastúlku
bráðvantar vinnu strax. Tungumála-
kunnátta, vélritunarkunnátta. Meö-
mæli fyrir hendi ef óskaö er. Margt
kemur til greina. Berglind, sími 33053.
17 ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiöslu.
Getur byrjað strax. Er rösk og áreið-
anleg. Uppl. í síma 53897.
Húsasmíðanemi,
sem lokiö hefur 1 1/2 ári og Iðnskóla-
námi, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma
35597.
Stúlka utan af landi
óskar eftir vinnu sem allra fyrst.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
76442 eftirkl. 18.
Duglegur og
samviskusamur 16 ára piltur óskar eft-
ir vinnu í sumar. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 40957 .
Er 31 árs og
óska eftir atvinnu, útgerðartæknir,
farmannapróf. Uppl. í síma 19352.
Byggingameistarar—húsasmiðir.
Húsasmiöur óskar eftir vinnu, helst viö
viðhaldsvinnu (viögeröir og breyt-
ingaráhúsum).
Öll trésmíöavinna kemur til greina.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H—7412.