Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Qupperneq 30
38
DV. FOSTUDAGUR 8. JUNI1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiöstööin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Næturþjónusta
Bjóðum upp á
ljúffengar máltíöir milli kl. 24 og 05.
Reynið eitthvaö nýtt. Eitthvaö ferskt.
Næturþjónustan, sími 71355.
Einkamál
Karlmann úti á landi,
sem á bíl og íbúö, langar að kynnast
stúlku á aldrinum 30—40 ára með náin
kynni eöa vináttu í huga. Börn eru
engin fyrirstaöa. Algjörum trúnaöi
heitiö. Svar sendist augl.deild DV
fyrir30. júnímerkt: „500”.
Pottþéttur ferðaf élagi
á kr. 349.00, „Á felgunni”, 19 ferðalög.
Allar frekari upplýsingar á næsta
snælduáningastaö. Dreifingu feröafé-
lagans sívinsæla fyrir fólk á öllum
aldri annast Fálkinn hf. Varadekkið
sem styttir stundir og treysta má. Þor
006.
35 ára kona
óskar eftir að kynnast vel stæöum
manni sem gæti veitt fjárhagsaöstoö,
aldur skiptir ekki máli, 100% trúnaöur.
Helstu uppl. meö nafni og síma sendist
DV merkt „Sunna”.
Kynningarsamtök
fyrir fólk á öllum aldri sem vantar
krydd í tilveruna. Lysthafendur sendi
umbunargjald ásamt öörum uppl. á af-
greiðslu DV merkt „Andvaka” .
Klukkuviðgerðir
Geri við flestallar stærri
klukkur, samanber gólfklukkur, skáp-
klukkur og veggklukkur. Vönduö
vinna, sérhæft klukkuverkstæði. Sæki
og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími
54039, frá kl. 13—23 alla daga.
IGRJOTGRINDURI
Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIDA |
Figum á lager sérhannaAar grjot-
grindur a vfir 5(1 tegundir
« bifreiða!
Asetning á
staönum
SERHÆFÐIRIFIAT OG CITR0EN VISGEROUM
BIFREIÐAU|VERKST/EÐIÐ
knastás
SKEMMUVEGI 4
KOPAVOGI
SIMI 7 7840
Sumarblóm, 13 kr.
Nellikkur, margir litir.
Dalíur, 70 kr.
Aftanroðablóm, 70 kr.
Fjölærar plöntur, mikið úrval.
Blómaker, 16 tegundir.
Svalakassar, 6 tegundir.
Hengipottar, 5 tegundir.
Veggpottar, 10 tegundir.
Garðrósir, 225 kr.
Og margt fleira fyrir sumar-
ið.
^lómasliálmn
Kársnesbraut 2, sími 40980, svar-
að allan sólahringinn, og 40810.
.. i. ' ' i hcingduí
Skemmtanir
Dísa stjórnar dansinum:
Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls
kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri
sem stærri sveitaböll um allt land. Af-
mælisárgangar, nú er ykkar tími.
Fyrri viðskiptavinir ath: 17. júní
skemmtanirnar bókuðust snemma í
fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón-
usta. DiskótekiöDísa, sími 50513.
Sveit
Tek börn í sveit
í sumar. Uppl. í síma 93—3874.
Óska eftir duglegri
13—14 ára barngóöri stúlku til aö
2ja ára drengs. Uppl. í síma 93-3851
Tapað -fundið
Tapast hefur dísarpáfagaukur
í austurbænum í Kópavogi. Finnandi
vinsamlega láti vita í síma 42478.
Fyrirtæki
Fyrirtæki—innheimtuþjónusta —
veröbréf. Verslanir, söluturnar, heild-
sölur og fyrirtæki í þjónustu og iönaöi
óskast á söluskrá, einnig atvinnuhús-
næöi. Fjöldi kaupenda á skrá. önn-
umst kaup og sölu allra almennra
veröbréfa. Innheimtan sf. innheimtu-
þjónusta, Suöurlandsbraut 10, sími
31567, opiö 10-12 og 13.30-17.
Á heimsmeistaramóti
skáktölva hlaut Fidelity Elite heims-
meistaratitilinn. Fidelity Chess
Challenger skáktölvan var þar tilnefnd
besti valkostur hins almenna skák-
manns. Fidelity Chess Challenger
skáktölvan kostar aöeins 12.900
krónur. 9 styrkleikastillingar. Um 1700
ELO stig. Snjöll skáktölva á snjöllu
verði. Nesco, sími 27788.
Ýmislegt
Skilafrestur tröllakrossgátunnar
framlengist til 1. júlí. Utgefandi.
Yamaha orgel með skemmtara
til sölu á góöu verði, B75E. Einnig
Austin Allegro ’77, líka á góöu veröi.
Uppl. í síma 51002 og 666583.
Glasa og diskaleigan,
Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veislu-
halda, hnífapör, dúka, glös og m.fl.
Höfum einnig fengiö glæsilegt úrval af
servíettum, dúkum og handunnum
blómakertum í sumarlitunum. Opið
mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga
og fimmtudaga frá ki. 10—13 og 13—18,
föstudaga frá kl. 10—13 og 14—19,
laugardaga 10—14. Sími 621177.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar tekur að sér hreingern-
ingar á einkahúsnæöi, fyrirtækjum og
stofnunum. Haldgóð þekking á meö-
ferö efna ásamt margra ára starfs-
reynslu tryggir vandaða vinnu. Uppl. í
síma 11595 og 28997.
Hreingerningar í Reykjavík
og nágrenni. Hreingerning á íbúöum,
stigagöngum og fyrirtækjum. Vand-
virkir og reyndir menn. Veitum afslátt
á tómu húsnæöi. Sími 39899.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra sviö. Við bjóöum meðal
annars þessa þjónustu: Hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gemingar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í
pyisuendanum, við bjóöum sérstakan
fermingarafslátt. Gerum föst verötil-
boð sé þess óskaö. Getum viö gert
eitthvað fyrir þig? Athugaðu máliö,,
síma 40402 eöa 543^2.
Hreingerningarfélagiö
Snæfell, Lindargötu 15. Lokað vegna
sumarleyfa til 1. júlí.
Tökum aö okkur
hreingerningar á íbúöum og fyrir-
tækjum, hagstætt verö. Verkafl sf.,
sími 29832.
Tökum aö okkur
hreingerningar á íbúöum, stigagöng-
um og stofnunum. Einnig hreinsum viö
teppi og húsgögn meö nýrri, fullkom-
inni djúphreinsivél sem skilar teppun-
um nærri þurrum. ATH! Erum meö
kemisk efni á bletti. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. Uppl. í síma
74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Líkamsrækt
Heilsubrunnurinn
Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri,
auglýsir: Nudd m/hitalampa, gufuböð
og ljósabekkir m/innbyggöum andlits-
ljósum. Opiö frá kl. 8—21.30 í Ijósin og
frá kl. 9—19 í nuddið. Veriö velkomin,
síminn er 687110.
Svæðameöferöin.
Viöbragössvæöi á fótum er góö heilsu-
bót. Svæðanuddstofan Lindargötu 38,
sími 18612.
Sól Salon — sólbaðsstofa auglýsir.
Höfum opnaö sólbaösstofu meö breið-
ustu bekkjum sem til eru á landinu,
innbyggt stereo í höfuögafli, andlits-
ljós og sterkar perur tryggja hámarks-
árangur. Veriö velkomin á Laugaveg
99. Sól Salon. ATH: Enginn sími.
Það tekur þig aðeins
20 mín. á dag aö koma sálinni í lag.
Nýjar perur, mikill árangur. Sólbaö-
stofa Siggu og Maddý, porti JL-
hússins, sími 22500.
Höfum opnað sólbaðsstofu að
Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg
og opin frá morgni til kvölds, erum
meö hina frábæru sólbekki, MA-
professional, andlitsljós. Veriö vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.
Sólskríkjan,
Sólskríkjan, Sólskríkjan, Smiöjustíg
13, horni Lindargötu og Smiöjustígs
rétt hjá Þjóðleikhúsinu. Höfum opnaö
sólbaösstofu, fínir lampar (Sólana,
flott gufubað. Komiö og dekrið viö
ykkur.... lífiö er ekki bara leikur, en
nauðsyn sem meölæti. Sími 19274.
Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610, býöur dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga kl. 9—18
laugardaga og frá kl. 11 sunnudaga.
Breiðari ljósasamlokur og nýjar, sér-
lega sterkar perur og tryggja 100%
árangur. Reyniö Slendertone vööva-
þjálfunartækið til grenningar, vöðva-
styrkingar og viö vöðabólgum. Sér-
staklega sterkur andlitslampi. Visa og
Eurocard kreditkortaþjónusta. Veriö
velkomin.
Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641.
Höfum upp á aö bjóöa eina allra bestu
aðstööu til sólbaðsiðkunar í Reykjavík,
þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í
hávegum höfö. A meöan þiö sóliö
ykkur í bekkjunum hjá okkur sem eru
breiöar og djúpar samlokur meö sér-
hönnuöu andlitsljósi, hlustiö þiö á
róandi tónlist. Opið mánudaga—föstu-
daga frá kl. 8.00—23.00, laugardaga frá
kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl.
13.00—20.00. Verið ávallt velkomin.
Sólbær, sími 26641.
Sími 25280, Sunna, sólbaðsstofa,
Laufásvegi 17. Viö bjóðum upp á djúpa
og breiða bekki, innbyggt sterkt and-
litsljós, mæling á perum vikulega,
sterkar perur og góö kæling, sérklefar
og sturta, rúmgott. Opiö mánud,—
föstud. kl. 8—23, laugardag kl. 8—20,
sunnudagkl: '18—19. Veriö velkomin.
Ströndin auglýsir.
Dömur og herrar. Benco sólaríum ger-
ir hvíta Islendinga brúna. Vorum að fá
nýjan ljósabekk meö Bellaríum super-
perum og andlitsljósum. Sérklefar.
Styrkleiki peranna mældur vikulega.
Veriö velkomin. Sólbaösstofan Strönd-
in, Nóatúni 17, sími 21116 (í sama húsi
og verslunin Nóatún). Opiö laugar-
dagaogsunnudaga.
Sparið tima, sparið peninga.
Við bjóöum upp á 18 mín. ljósabekki,
alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá-
ið 12, einnig bjóöum viö alla almenna
snyrtingu og seljum út úrval snyrti-
vara, Lancome, Biotherm, Margret
Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig
upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir.
Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4,
Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar.
Garðyrkja
Tek að mér
garöslátt. Orfa- og vélsláttur. Uppl. í
síma 33263. Steindór.
Ódýr Alaskavíðir.
Til sölu Alaskavíðiplöntur, 2ja ára á 12
kr. og 3ja ára á 15 kr. stk. Tilvaliö í lim-
geröi. Uppl. í síma 78209 á kvöldin og
um helgar. Geymiö auglýsinguna.
Vallarþökur.
Viö bjóöum þér réttu túnþökurnar, vél-
skornar í Rangárþingi, af úrvalsgóö-
um túnum. Fljót og góö afgreiðsla.
Sími 99-8411 og 91-23642.
Gróðurmold heimkeyrð.
Símar 37983 og 685064.
Skrúðgarðamiðstöðin:
garðaþjónusta—efnissala. Nýbýlavegi
24 Kópavogi, sími 40364 og 99-4388.
Lóöaumsjón, garðsláttur, lóöabreyt-
ingar, standsetningar og lagfæringar,
giröingavinna, húsdýraáburöur (kúa-
mykja-hrossataö), sandur til eyöingar
á mosa í grasflötum, trjáklippingar,
túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu-
vélaleiga og skerping á garöverkfær-
um. Tilboö í efni og vinnu ef óskað er.
Greiöslukjör.
Tek að mér
lagfæringu á lóöum, vönduö vinna.
Vanur maöur. Uppl. í síma 13428 eftir
kl. 17.
Túnþökur til sölu.
Til sölu túnþökur, fljót afgreiösla, góö
kjör. Uppl. í síma 99-4144 og 994361.
Garðsláttur-garðsláttur.
'Tek aö mér slátt og hirðingu á einbýlis-
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Sann-
igjamt verö. Uppl. í síma 71161, Gunn-
'ar.
.**’*’'» 14 v*-»í M>1
KHMHUHIM*
Húsdýraáburður, gróðurmold,
heimkeyrö gróöurmold og húsdýra-
áburður. Mokaö inn í garöa. Sími
73341.
Túnþökur.
Til sölu mjög góöar vélskornar tún-
þökur úr Rangárþingi. Landvinnslan
sf. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99-
5127 og 45868 á kvöldin.
Skerpingar
á garösláttuvélum og öörum
garöverkfærum. Móttaka aö Lyng-
brekku 8, Kópavogi, milli kl. 16 og 19,
sími 41045. Sækjum og sendum.
Félag skrúögarðyrkjumeistara
vekur athygli á aö eftirtaldir garö-
yrkjumenn eru starfandi sem skrúð-
garðyrkjumeistarar og taka aö sér alla
tilheyrandi skrúðgaröavinnu. Stand-
setningu eldri lóða og nýstand-
setningar.
Karl Guöjónsson, 79361
Æsufelli 4 Rvk.
HelgiJ.Kúld, 10889
Garöverk.
Þór Snorrason, 82719
Skrúðgarðaþjónustan hf.
Jón Ingvar Jónasson 73532
Blikahólum 12.
HjörturHauksson, 12203
Hátúni 17.
MarkúsGuöjónsson, 66615
Garðaval hf.
Oddgeir Þór Árnason, 82895
gróðrast. Garður.
Guömundur T. Gíslason, 81553
Garöaprýöi.
Páll Melsted, 15236
Skrúögaröamiöstööin. 994388
Einar Þorgeirsson, 43139
Hvannhólma 16.
' SvavarKjærnested, 86444
Skrúðgarðastöðin Akur hf.
x. íl
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars-
son. Uppl. í símum 20856 og 666086.
Ósaltur sandur
á gras og í garöa. Eigum ósaltan sand
til að dreifa á grasflatir og í garða.
Getum dælt sandinum og keyrt heim ef
óskað er. Sandur sf. Dugguvogi 6, sími
30120. Opið frá kl. 8—6 mánudaga til
föstudaga.
Er grasflötin
með andarteþpu? Mælt er meö aö strá
grófum sandi yfir grasflatir til aö bæta
jarðveginn og eyða mosa. Eigum nú
sand og malarefni fyrirliggjandi.
Björgun hf., Sævarhöföa 13 Rvk, sími
81833. Opið kl. 7.30-12 og 13-18
mánudaga—föstudaga. Laugardaga
kl. 7.30-17. . . i
Slæ lóðir
á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
15357 eftirkl. 17.
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburöur og gróöur-
mold á góðu veröi, ekiö heim og dreift
sé þess óskaö. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Moldarsala.
Urvals heimkeyrö gróðurmold, staöin og
brotin. Uppl. í síma 52421.
Trjáplöntumarkaöur
Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs-
bletti 1. Þar er á boðstólum mikið úrval
af trjáplöntum og runnum í garöa og
sumarbústaðalönd. Gott verö. Gæöa-
plöntur. Símar 40313 og 44265.
Skjólbeltaplöntur.
3ja ára víöiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eöa
meira, 15 kr. stk. Hringið og fáiö upp-
lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á
kvöklin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími
93-5169.
Húsráðendur!
Sláum, hreinsum og önnumst lóöa-
umhiröu. Orfa- og vélsláttur. Vant
fólk. Upplýsingar í síma 22601, Þórður,
Siguröur og Þóra.
Skrúögarðaþjónusta-greiðslukjör.
Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegg-
hleöslur, grassvæði, jarövegsskipti,
steypum gangstéttir og bílastæði.
Hitasnjóbræöslukerfi undir bílastæöi
og gangstéttir. Gerum föst verðtilboð í
alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Garöverk, sími
10889.
Túnþökuskurður — túnþökusala.
Tökiun aö okkur aö skera túnþökur í
sumar, einnig aö rista ofan af fyrir
garðlöndum og beðum, seljum einnig
góöar vélskornar túnþökur. Uppl. í
simum 994143 og 994491.
Túnþökur.
Til sölu góöar, vel skornar túnþökur.
Uppl. í síma 17788.
Garðeigendur athugið!
Tek að mér allan garöslátt á einbýlis-,
fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum, vönduö
vinna og sanngjarnt verö. Uppl. í síma
78825 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 20.
Geymið auglýsinguna.
Úrvals gróöurmúld,
staðin og brotin, heimkeyrð. Sú besta í
bænum. Símar 32811 og 74928.
Túnþökur — sækið sjálf —
einnig heimkeyrðar. Til sölu túnþökur.
Sanngjarnt verö, góö greiðslukjör.
Upplýsingar í símum 40364,15236 og 99-
4388.
Tökum að okkur hellulagnir,
að steypa gangstéttir og plön, hlaða
steinkanta og hraunveggi, viðhalds-
vinnu á húseignum úti sem inni, lóöa-
hreinsun. Verkafl, sf., sími 29832.
Garðeigendur — Verktakar.
Tökum aö okkur lóöastandsetningar og
nýbyggingar lóða svo sem:
Túnþökulögn, gróöursetningu, hraun-
hellu- og hellulögn, kantsteins- og
hraungrjótshleðslu, giröum, steypum
stéttir og plön o. fl. Minni og stærri
verk. Utvegum allt efni, vinnuvélar og
tæki, gerum föst verðtilboð, vönduö
vinna, vanir menn. Upplýsingar og
pantanir í símum 76229 og 39308 e. kl.
19.
Garðeigendur atþugið.
Tek aö mér slátt á öllum tegundum
lóöa, svo sem einkalóöum, blokka-
lóöum og fyrirtækjalóðum, einnig slátt
meö vélorfi. Vanur maöur, vönduö
vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 40364