Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR 8. JUNI1984.
39
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Barnagæsla
Barngóð og áreiðanleg
11—13 ára stelpa óskast til að gæta 2ja
ára drengs i Vesturbænum í 3 tíma
eftir hádegi og stöku sinnum á kvöldin.
Uppl. í síma 28061.
Seljahverfi.
Barngóö, áreiðanleg stúlka óskast til
að passa 2ja og hálfs árs telpu allan
daginn í júlí og ágúst E. t.v. hluta úr
degi í júní. Uppl. í síma 79144 eftir kl.
17.30.
Óska eftir konu
eöa duglegri stúlku til að hugsa um
heimili og börn fram að hausti. Þarf að
geta byrjað sem fyrst. Uppl. hjá Stein-
unniísíma 621188.
12—14 ára
stelpa óskast til að gæta ársgamals
drengs nokkur kvöld í viku og stundum
um helgar. Þarf að vera vön börnum.
Hafið samband við augl.þjónustu DV í
síma 27022. H-455.
Stúlka,
14 ára eða eldri, óskast til að gæta
barna, 4ra ára og 10 mánaöa í vestur-
bæ, á Hagámel. Uppl. í síma 28074 eftir
kl. 19.
Þjónusta
Háþrýstiþvottur!
Tökum að okkur háþrýstiþvott undir
málningu á húsum, skipum, svo og það
sem þrífa þarf með öflugum háþrýsti-
vélum. Gerum tilboð eða vinnum verk-
in í tímavinnu. Greiðsluskilmálar.
Eöalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gil-
bert, hs. 43981, Steingrímur.
Húsaþjónustan sf.
Öll málningarvinna, utanhúss sem inn-
an. Geysilegt efna- og litaúrval.
Sprunguviðgerðir og þéttingar á hús-
eignum. Gluggasmíði og breytingar á
innréttingum o.fl. — önnumst allt við-
hald fasteigna. Nýbyggingar- útvegum
fagmenn í öll verk. Tilboð — tíma-
vinna, hagstæðir greiösluskilmálar.
Áratugareynsla — öruggir menn.
Reynið viðskiptin. Símar 72209 og
78927.
Alhliða raflagnaviðgerðir —
nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum
við öll dyrasímakerfi og setjum upp
ný. Gerum tilboð ef óskað er. Viö sjá-
um um raflögnina og ráöleggjum allt
eftir lóðarúthlutun. Greiðsluskilmálar.
Önnumst allar raflagnateikningar.
Löggiltur rafverktaki og vanir raf-
virkjar. Eövard R. Guðbjörnsson.
Heimasímar 19637 og 687152. Símsvari
allan sólarhringinn í síma 21772.
Dyrasímaþjónusta.
Tökum að okkur viðgerðir og nýlagnir
á dyrasímakerfum, höfum á að skipa
úrvals fagmönnum. Símsvari allan
sólarhringinn, sími 79070, heimasími
79528.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar, endurnýjanir eldri
kerfa, lagnir í grunna, snjóbræðslu-
lagnir í plön og stéttir. Uppl. í síma
36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og eftir
kl. 19 á kvöldin. Rörtak.
Ökukennsla
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Læriö að aka bifreið á skjótan
og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu-
bifreiðar, Mercedes Benz ’83 með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ’83.
Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiða aöeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari,
símar 46111,45122 og 83967.
Ökukennsla — æfingartímar.
Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl,
Mazda 929 R—306. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins tekna
tíma. Góður ökuskóli og öll prófgögn.
Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurösson, sími 24158 og 34749.
Ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á Mazda 626, nýir nemendur
geta byrjað strax. Útvega öll prófgögn
og ökuskóli ef óskað er. Aöeins greitt
fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald,
símar 11064 og 30918.
Ökukennsla, æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Galant. Timafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og litmynd i ökuskírteinið ef þess er
óskaö. Aöstoða við endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Jón Haukur Edwald, 11064- Mazda 626. -30918
Skarphéöinn Sigurbergsson, Mazda 6261984. 40594
Guðjón Jónsson Mazda 9291983. 73168
Guðjón Hansson, Audi 100 1982. 74923
Þorvaldur Finnbogason Volvo 240 GL1984. 33309
Valdimar Jónsson, Mazda 6261982. 78137
Jóhanna Guömundsdóttir, 77704- Datsun Cherry 1983. -37769
Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687
Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975
Páll Andrésson, BMW518. 79506
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728
GuðmundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 73760
Ökukennsla-endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84 með vökva-
og veltistýri. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiða að sjálfsögðu
aðeins fyrir tekna tíma. Öll prófgögn
og ökuskóli ef óskað er. Aöstoða einnig
þá sem misst hafa ökuskírteinið aö
öðlast það að nýju. Góð greiðslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla-bifhjólakennsla-
endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhögun vegna hinna almennu
bifreiöastjóraprófa veröur ökunámiö
léttara, árangursríkara og ekki síst
ódýrara. Ökukennsla er aðalstarf mitt.
Kennslubifreiö: Toyota Camry
m/vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og
Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar
77160 og 83473.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 með vökva- og velti-
stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til að öðlast
það að nýju. Visa greiðslukort. Ævar
Friðriksson ökukennari, sími 72493.
Ökukennsla — æf ingaakstur.
Kennslubifreið Mazda 929 harðtopp.
Athugið. Nú er rétti tíminn til aö byrja
ökunám eöa æfa upp aksturinn fyrir
sumarfríiö. Ökuskóli og prófgögn.
Nemendur geta byrjað strax.
Hallfríður Stefánsdóttir, símar 81349,
19628 og 85081,
' Ökukennsla — endurhæfingar —
hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við
endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt
allan daginn eftir óskum nemenda.
Ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslu-
kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi
K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari.
Heimasími 73232, bílasími 002—2002.
Sumarbústaðir
í *
Sumarbústaðaeigendur.
Windstream vindmyllurnar komnar.
‘Kynningarverð með mælaborði og
hleöslustýringu, kr. 25.700.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
Til sölu
n-------5---------->1
Setiaug,
rúmmál 2800 1. Sterk, létt, þolir vel
hitamismun. Norm-x hf., Lyngási 8,-
, Garðabæ, sími 53822.
Þakrennur í úrvali,
sterkar og endingargóðar. Hagstætt
verð. Sérsmíðuð rennubönd, ætluð
fyrir mikið álag, plasthúðuð eða galv-
aniseruð. Heildsala, smásala. Nýborg
hf., sími 86755, Ármúla 23.
Verslun
Heilsóluð radialsumardekk.
Úrvalsvara, full ábyrgð.
Verð:
155 x 12 uppselt.
155X13 kr. 1090.
165X13 uppselt.
175xi4uppselt.
185X14 uppselt.
175/70 x 13 uppselt.
185/70X13 kr. 1381.
Hafiö hraðan á, allt er aö klárast. Ger-
ið verðsamanburö áður en þiö kaupið
sumardekkin annars staðar. Alkaup,
Síðumúla 17, austurenda aö neðan-
veröu. Sími 687-377.
Vörubflar
Bátar
Tilboö óskast í
þennan körfubíl. Lyftir upp í 20 m.
Uppl. í síma 686815,28830 og 72661.
Toyota Hilux 1982.
Einn glæsilegasti bíllinn á götunum
(rauður), skráður í árslok 1982, ekinn
aðeins 18.000 km, vandað hús og
smekkleg innrétting (plusssæti),
stereo útvarpstæki, rafmagnsspil,
splittað drif, sportfelgur og alveg ný
dekk, sérsmíðuð varahjólsfesting og
afturstuöari, kastarar. Upphækkaður
og tveir höggdeyfar á hverju hjóli.
Hægt að sofa í bifreiðinni. Mögulegt aö
taka ódýrari bifreið upp í söluverðiö.
Uppl. í síma 71113 og 74881.
Höfum hafið framleiðslu
á mjög vönduðum vatnabátum úr
trefjaplasti. Lengd 290 sm, breidd 130
sm, dýpt 47 sm, þyngd 40 kg. Verð
13.500 kr. Uppl. í símum 99-3116 og 91-
23200. Einnig seldir hjá Ellingsen, þar
sem bátur er til sýnis. Framleiðum
einnig hina þekktu 18 feta Flugfisk
hraðbáta. Plastiðjan Eyrarbakka hf.
Scania 111 árg. '78,
ekinn 210 þús., frambyggður, svefn-
hús, pallur 5,5, kranapláss, St. Paul
sturtur, hjólabil 3,20. Skipti möguleg.
Bíla og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími
24860.
Bflar til sölu
Þjónustuauglýsingar //
Viðtækjaþjónusta
VIÐGERÐIR
Sjónvörp — Loftnet — Video
Arsábyrgð
Fagmenn með margra ára reynslu og sérmenntun á sviöi
litsjónvarpa, myndsegulbar.da og loftnetslagna.
'Þú þarft ekki að leita annað.
Kvöld-og helgarsímar
24474 og 40937.
UTSYNSF.
Borgartúni 29, simi 27295
Fljót þjónusta "SJö'
Loftnetsuppsetningar og viðgerðir. Heimavið-
gerðir. Alhliða viðgerðir fyrir sjónvörp, video,
hljómtœki o.fl. Vanir menn. Vönduð vinna. Gott
efni.
kjÓNUITA
ElAl
RADIOHUSIÐ s.f.
^^Jlj(y|rfi^gata^98 - 13920^
ALHLIÐA ÞJÓNUSTA
Sjónvörp, loftnet, video.
Ars ábyrgð.
DAG,KVÖLD OG SKJÁRINN,
HELGARSlMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38,
Pípulagnir - hreinsanir
1| Er strflaö?
Fjarla'gi stíflur úr viiskum, wr rörum, baðkcrum
og niðurfiillum, notum ný og fullkomin tæki, raf-
magns. v
Upplýsingar i síma 43879.
Stífluþjónustan
An,.®Pð"ðolsl‘?insson
Þverholti 11 - Sími 27022
,Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loft-
þrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli
vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason SÍM116037 bílasimi 002-2131.
Verzlun