Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 34
42 Andlát Hrólfur Ingólisson fv. bæjarstjóri lést 31. maísl. Hann var fæddur að Vakurs- stöðum í Vopnafirði þann 20. desember 1917. Hrólfur starfaði sem bæjargjald- keri í Vestmannaeyjum og fram- kvæmdastjóri Fiskness var hann þar til hann réðst aftur á heimaslóð og varö hann þá bæjarstjóri á Seyðisfirði1 til ársins 1970. Þetta sama ár réðst hann svo sveitarstjóri í Mosfells- sveit. Hrólfur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Olöf Andrésdóttir. Eign- uöust þau fimm böm. Olöf lést árið 1959. Eftirlifandi eiginkona Hrólfs er Hrefna Sveinsdóttir. Þau eignuðust þrjá syni. Otför Hrólfs verður gerð fráj Fossvogskirkju í dag kl. 15. Hjalti Bjarnfinnsson lést 30. maí sl. Hann fæddist í Stígshúsi á Eyrarbakka 14. mars 1917, sonur Bjarnfinns Þórarinssonar og konu hans Hann- veigar Jónsdóttur. Ungur fór hann til náms í bændaskólann á Hvanneyri og útskrifaðist þaöan eftir tvö ár. Eftirlif- andi eiginkona hans er Auöur Böðvars- dóttir. Þau eignuðust þrjú börn. Útför Hjalta verður gerð frá Dómkirkjunni í dagkl. 13.30. Soffia Jakobsdóttir frá Patreksfirði lést í Landspítalanum6. júní. Guðrún Ásta Andrésdóttir, Kveldúlfs- götu 28 Borgarnesi, er andaöist 29. maí, verður jarðsungin frá Borgames- kirkju iaugardaginn 9. júni kl. 14. Helgi S. Gíslason, Trööum, Hraun- hreppi, lést í Landspítalanum að morgni6. júní. Guöjón Brynjóifsson, Gnoðarvogi 38, lést á heimili sinu þann 4. júni. Ólöf Bjamadóttir, Hólavegi 10 Sauöár- króki, verður jarðsungin frá Sauðár- krókskirkju Iaugardaginn 9. júní kl. 14. Sjötug veröur á morgun, 9. júní, frú Steinunn Þórðardóttir, Bauganesi 35 Skerjafirði, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu og manns- ins síns, Þrándar Jakobssonar, eftir kl. 15 á laugardag. Fyrirtæki Páll Sverrir Pétursson, Nýbýlavegi 104 Kópavogi, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafninu Páll Pétursson. Tilgangur er forritunar- þjónusta. Olafur Friðþjófsson, Krummahólum 4, Reykjavík og Sonja Rán Hafsteinsdótt- ir, sama stað, reka í Reykjavík sam- eignarfélag undir nafninu Söluturninn Hringbraut 49 sf. Tilgangur er rekstur sölutums og skyldur atvinnurekstur. Borgarstjórn Reykjavíkur: Markús Örn kosinn forseti til eins árs Markús örn Antonsson var kosinn forseti borgarstjómar Reykjavíkur til eins árs á fundi borgarstjómar í gær. Markús öm hlaut 12 atkvæði, Albert Guðmundsson eitt en átta seðlar voru auðir. Páll Gislason var kosinn 1. vara- forseti. Hann hlaut 12 atkvæði en níu seðlar vom auöir. Magnús L. Sveins- son var kosinn 2. varaforseti með 12 at- kvæðum. Ingibjörg Rafnar hlaut eitt og auðir seðlar voru átta. Forseti og varaforsetar eru allir í Sjálfstæðis- flokknum (D). Fimm fulltrúar voru kosnir í borg- arráð, Markús öm Antonsson (D), Magnús L. Sveinsson (D), Ingibjörg Rafnar (D), Sigurjón Pétursson, Al- þýðubandalagi (G) og Guðrún Jóns- dóttir, Kvennaframboði (V). Til vara vora kjömir Davíð Oddsson (D), Hulda Valtýsdóttir (D), Sigurjón Fjeldsted (D), Guðrún Agústsdóttir (G) og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (V). I hafnarstjórn eru Sjálfstæðismenn einnig meö meirihluta en kosningu hlutu Ingibjörg Rafnar formaður (D), Guðmundur Hallvarðsson (D), Jónas Elíasson (D), Guðmundur Þ. Jónsson (G) og Jónas Guðmundsson, Fram- sóknarflokki (B).Varamenn vora kosnir Davíð Oddsson (D), Gústaf B. Einarsson (D), Ragnar Júlíusson (D), Erlingur Viggósson (G) og Pálmi Pálmason (B). I stjórn Innkaupastofnunar Reykja- víkurborgar voru kjömir Magnús L. Sveinsson formaður (D), Valgarð Briem (D), Olafur Jónsson (D), Sigur- jón Pétursson (G) og Sigrún Magnús- dóttir (B). Varamenn eru Málhildur Angantýsdóttir (D), Ölafur Isleifsson (D), Pétur J. Eiríksson (D), Tryggvi Þór Aðalsteinsson (G) og Kristján Benediktsson (B). Fimm manns vora einnig kosnir í útgerðarráð. Af D-lista hlutu kosningu Ragnar Júlíusson formaður, Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson og Gústaf B. Einarsson, en auk þeirra voru kjömir Sigurjón Pétursson (G) og Kristján Benediktsson (B). Varamenn vora kosnir Guðmundur Hallvarðsson (D), Olafur Jóhannsson (D), Valgarð Briem (D), Ásgeir Kristinsson (G) og Páll Jónsson (B). Þá vora fimm menn kosnir í at- vinnumálanefnd. Magnús L. Sveinsson formaður, Jóna Gróa Sigurðardóttir og Barði Friðriksson sitja fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins en aðrir í stjórn era Guðmundur Þ. Jónsson (G) og Guðríður Þorsteinsdóttir (B). I varastjórn hlutu kosningu Málhildur Angantýsdóttir (D), Haukur Bjarna- son (D), Ámi Bergur Eiriksson (D), Tryggvi Þór Aðalsteinsson (G) og Jón Pálmason (B). Loks má nefna aö Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (V) og Sigurjón Fjeldsted vora sjálfkjörnir skrifarar borgar- stjómar. Bjami Bjamason og Sævar Sigurgeirsson voru kosnir endur- skoðendur borgarreikninga og Guðmundur Hallvarðsson kosinn fulltrúi í stjóm Fiskimannasjóðs Kjalamesþings. Að síöustu var Albert Guðmundsson kosinn endurskoðandi Styrktarsjóðs sjómanna- og verka- mannafélaganna í Reykjavík. -sa. DV. FOSTUDAGUR8. JUNl 1984. í gærkvöldi_______ í gærkvöldi Réttur maður á réttum stað Þegar blaöamenn hér á DV velja sér kvöld til umfjöllunar í þessum dálki hér þá er það ætíð svo að fimmtudagarnir eru síðastir til að ganga út. Eftir aö hafa litiö á útvarpsdagskrána í gærkvöldi finnst mér auðvelt að skilja hvers vegna þaö er svo. Þar var fátt sem ég nennti aö hlusta á. Utvarpsfréttunum klukkan sjö missi ég þó nánast aldrei af enda er yfirleitt vel aö þeim staðið hjá þeim útvarpsmönnum. Þær voru þó meö daufasta móti í gærkvöldi. En þar kom þó fram eins og áður einn megin- styrkleiki fréttastofunnar, þ.e. gott samband við fréttaritara erlendis. 1 „Eg hlustaði frekar mikiö á út- varpið í gærkvöldi og var ánægöur með þaö, eins og meö útvarpið í heild sinni. Ef við byrjum á fréttunum þá finnst mér vel að þeim staöið hjá út- varpsmönnum. ---Nú hefur fólk gagnrýnt út- varpið fyrir of miklar fréttir úr hinum stríðandi heimi. Hvaða skoðun hefur þú á því? Eg held að þetta sé orðið vanda- máli um allan heim. Fréttamenn virðast vera famir að álíta vondar fréttir góðar fréttir og góðar fréttir engar fréttir. Þetta finnst mér rangt. Á eftir fréttunum kemur hinnágæti þáttur Marðar Árnasonar um dag- gærkvöldi var Þórir Guömundsson, sá víðförli fréttamaður, réttur maður á réttum stað og sagði okkur fréttir af sikkaleiðtoganum Bhindranwale sem skyndilega er á hvers manns vöram eftir að hafa fallið í valinn í átökum í hinu gullna musteri í Amritsar í Punjab-fylki á Indlandi. Það var ekki að Þóri að spyrja. Hann hafði sjálfur rætt við sikkaleiðtogann oftar en einu sinni. Fréttaritarar útvarpsins víða um heim setja alþjóölegan blæ á vinnu- brögðin þar á bæ og er það til eftir- breytni. Yfirleitt hlusta ég ekki á marg- umtalaða og vinsæla rás 2, sem legt mál. Eg reyni alltaf aö ná honum, finnst hann þarfur og vel aö honum staðið. Seinna kom svo nýtt íslenskt leikrit sem mér líkaöi einnig vel við, fannst það skemmtilegt. Ein- söng í útvarpssal hlustaöi ég á. Eg held að þessi lög eftir Maríu Markan eigi eftir að heyrast mikið í fram- tíöinni. Að lokum hlustaði ég svo á Helgu Ingólf sdóttur leika á sembal. Það sem auðvitaö einkennir fimmtudagskvöldin er að ekkert sjónvarp er. Þetta fyrirkomulag á sjónvarpinu hefur sennilega ekki verið hugsaö til eilífðarnóns og ég held að það sé aöeins tímaspursmál hvenær sjónvarpsútsendingar verða væntanlega er merki um að aldurinn er farinn að færast yfir mig. Finnst mér þaö raunar hið mesta bruðl hjá ríkinu að ráðast í slíkt þegar rætt er um nauðsyn sparnaðar hjá hinu opinbera. I gær hlýddi ég þó stutta stund á þátt þeirra Boga Ágústssonar og Guðmundar Inga Kristjánssonar, Lög frá sjöunda áratugnum. Aö sjálf- sögöu er það kærkomið efni fyrir okkur sem munum þessi lög frá því snemma á unglingsárum og báöir eru þeir félagar hinir áheyrilegustu einsogalþjóðveit. á fimmtudögum því ég álít að þaö sé skylda sjónvarpsins sem frétta- miöils aö útvarpa alla daga vikunnar.” SigA Eiður Guðnason alþingismaður: Skylda sjónvarpsins að útvarpa á f immtudögum Magnús Ragnarsson, Orrahólum 7, Reykjavík, rekur í Reykjavík einka- fyrirtæki undir nafninu Heildv. M. Ragnarssonar. Tilgangur er umboðs- ogheildverslun. Brynhildur Á. Egilson, Saltvik, Kjalar- nesi, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafninu Almenna umboðssalan. Tilgangur er sala á lausafjármunum. Stofnaö hefur verið félagið G. Stein- dórsson hf., í Reykjavík. Tilgangur fé- lagsins er iðnrekstur, innflutningur og verslun meö iðnvaming. I stjórn eru Gunnlaugur Steindórsson, formaður, Kaplaskjólsvegi 61, Steindór Gunn- laugsson, Asparfelli 12, og Páll Skúla- son, Sólvallagötu 41. Stofnendur auk ofangreindra eru: Guðrún Haralds- dóttir, Kaplaskjólsvegi 61, og Hrefna Njálsdóttir, Asparfelli 12. öll eiga heima í Reykjavík. Stofnað hefur verið félagið Plan hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er inn- flutningur á vörum til bygginga, þjón- usta og ráðgjöf og skyldur rekstur. I stjóm era: Hafsteinn Helgason, for- maður, Barmahlíð 39, Helgi Jasonar- son, Safamýri 47, Guðmundur Sæ- mundsson, Barmahlíð 39, og Sigur- björg Sæmundsdóttir, Barmahlið 39. Stofnandi auk ofangreindra er Kristín Helgadóttir, Safamýri 47. öll eiga heima í Reykjavík. Elisa Þ. Löve, Yrsufelli 9 Reykjavík, rekur í Reyk javík einkafyrirtæki undir nafninu Þol. Tilgangur er alhliöa verk- takastarfsemi. Asmundur Kristinsson, Rauðarárstíg 28 Reykjavík, og Magnús R. Guðmundsson, Miklubraut 16. Reykja- vík, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Nýbygging sf. Tilgangur er byggingavinna. Þorsteinn Jónsson, Grenivöllum 26, Karl Þorsteinsson, Einholti 8a, og Stefán Eggertsson, Lyngholti 8, allir á Akureyri, reka bifreiðaverkstæði að Frostagötu la, Akureyri undir nafninu Bílaverkstæði Þorsteins Jónssonar sf. Þórarinn Thorlacíus málari Brúna- laug II, Ongulsstaðahreppi, og Þórir Magnússon málari Stapasíðu llb, Akureyri, reka fyrirtæki á Akureyri undir nafninu Litróf, sameignarfélag. Tilgangur fyrirtækisins er alhliða málningarþjónusta, kaup og sala á málningarefnum og annar skyldur at- vinnurekstur. Siguröur Jónsson, Heiðmörk 1A, Selfossi, rekur einn fyrirtæki á Selfossi undir nafninu Gistiþjónustan Selfossi. Tilgangur með rekstrinum er að annast móttöku erlendra og innlendra ferðamanna og sjá þeim fyrir gistingu og beina. Sýningar Málverkasýning í Hveragerði Um hvítasunnuhelgina veröur opnuö mál- verkasýning í Hótel Ljósbrá í Hverageröi. Þar sýnir áhugamálarinn Ingvar Sigurðsson 25 myndir, bæði olíumálverk og pennateikn- ingar. Þetta er önnur einkasýning Ingvars en einnig hefur hann tekiö þátt í samsýningum. Þing Hins islenska kennarafélags stendur nú. Það hófst í gær og lýkur í dag. Samkvæmt heimildum DV verð- ur aöalumræðuefniö kjaramál kenn- ara og tekin verður afstaöa til tillögu Kennarasambands Islands, sem á dögunum samþykkti að leita hófanna um sameiningu félaganna tveggja. Verði af sameiningunni er um að ræða samstarfsvettvang utan stóra bandalaganna. Sameiningin ein og sér þýðir ekki úrsögn úr BHM eða BSRB heldur kemur hún að öllum líkindum í kjölfariö, þar sem kennar- Eyrarfossmálið: Mennirnir eru lausir úr gæsluvarðhaldi Þeimsem teknir voru vegna fíkni- efnasmyglsins í Eyrarfossi hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi enda liggur máliðnúljóstfyrir. Einum af fimmmenningunum var sleppt fyrir nokkrum dögum en hinum fjóram í fyrradag. Að sögn Gísla Björnssonar lögreglufulltrúa í fíkni- efnalögreglunni gekk rannsókn málsins bæði fljótt og vel fyrir sig og var ekki talin ástæöa til að hafa menn- inalengurinni. -FRI. Sýningin verður opin á opnunartíma hótels- ins, sem er frá kl. 9—22 og stendur í tvær vik- ur. Margo J. Renner sýnir í Eden Margo J. Renner frá Vestmannaeyjum opnar sýningu á glerskúlptúr laugardaginn 9. júní í Eden, Hveragerði. Á sýningunni, semstendur yfir til 11. júni, verður Margo að vinna fígúrur úr gleri á staðnum með því að bræða gler í eldi. Margo hefur haldið sýningar víða um landið. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14-19. Messur HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíöarguðs- þjónusta kl. 14 hvítasunnudag. Skírnarguös- þjónusta kl. 15 á annan í hvítasunnu. Sr. Gunnþórlngason. ar telja það forgangsverkefni að þeir fái sinn eigin samningsrétt. -KÞ Við Hjálmar höfum heitið því að vera hvort öðru trú til endaloka. En í byrjun aðeins eina viku í scnn. Kennarar úr BHM?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.