Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Qupperneq 35
DV. FÖSTUDAGUR 8. JUNt 1984. \Q Bridge Nýlokiö er meistaramóti Kaup- mannahafnar í sveitakeppni og uröu þeir Peter Lund, Klaus Adamsen, Dennis Koch og Sören Christiansen meistarar. Eftirfarandi spil gaf þeim vel í keppninni. Norhur A DG10984 V K93 0 5 * Á76 Vrstur A 6 V 8754 0 D982 J. D1032 ÁUíTliR A K532 í1 G O ÁG76 * KG94 Mjiujh * Á7 V ÁD1062 0 K1043 * 85 Spiluö sömu spil á öilum borðum og á spiliö var lokasögnin víöast tveir spaöar í noröur eftir tveggja multi- opnun. Fimm unnir. Á einu boröi var lokasögnin sex hjörtu, sem ekki var hægt aö vinna. Þeir Adamsen og Lund fóru í 4 hjörtu. Sagnir: Norður Austur Suöur Vestur 1S pass 2H pass 3H pass 4H p/h Vestur spilaði út spaðasexi og þó Lund væri viss um aö það væri einspil spilaði hann spaöaás í öörum slag. Átti þann fyrsta á spaöaáttu blinds. Vestur trompaði ásinn og spilaði laufi. Drepiö á ás og spaðadrottningu spilaö. Lund kastaði laufi þegar austur lagði ekki kónginn á. Vestur trompaði aftur og spilaði laufi. Suður trompaöi. Tók hjartaás og spilaöi blindum inn á hjartaniu. Fríaöi síðan spaöann og gaf einn slag í lokin á tígul. Skák A skákmóti í Moskvu 1963 kom þessi staöa upp í skák Petrosjan og Korts- noj, sem haföi svart og átti leik. 1.----f3! 2. Kg5 — Ke8! og Petrosjan gafst upp. Ekki gekk 2.---f2 vegna 3. Hf6H—Kg7 4. Hg6+ ogjafntefh. Vesalings Emma Almáttugur! Þú hlýtur að vera enn meira innundir hjá rukkarafélaginu en jafnvel ég. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabif reiö simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjörður: Ixjgreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Ixigreglan simi 3333, slökkviliösíini 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixigreglan simi 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixigreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Rcykjavík dagana 8.-14. júní er í Lyfjabúð Breiðholts og Ápóteki Áusturbæjar að báðum dögunum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefiit annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni . virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888., Ápótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapólek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A heigidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- uxn er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl, 9—12. Auðvitað er ég fúl. Þú værir það líka ef þetta væri hápunktur dagsins hjá þér. Heilsugæsla Slysavaröstufan: Simi 81200. Sjúkrabifroiö: Reykjavik, Kópavojíur of»Sel- tjarnarnes, simi 11100. Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt cr i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíj*, alla lauj»ardaj»a oj» helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Scltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), erí slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og hclgidagn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni/Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: P’rjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Máriud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og * 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga Rl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla d$ga frá kl. 15—16 og ■ 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, . "^1+í 'i'-íi- ‘lLA I *' 43 Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. júní. Vatnsberinn (21. jan.-19.febr.): Lítið verður um að vera hjá þér í dag en samt sem áður verður þetta ánægjulegur dagur og þú nærð góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Dveldu heima íkvöld. Fiskarnir (20. febr. - 20. mars): •Sinntu einhverju andlegum viðfangsefnum og forðastu mikla likamlega áreynslu. Skapið verður.gott og þú ert skyldunnar. Hrúturinn (21.mars-20.apríl): Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti reynst mjög ábatasamt. Skapið verður gott og þér liður best í fjölmenni. Gerðu eitthvað sem tilbreyting er í í kvöld. Nautið (21. april - 21. maí): Þú færð einhverja ósk yppfyllta í dag sem skiptir þig miklu. Þú ert bjartsýnn á framtíðina og þú veist hver takmörk þin eru. Þú færð ánægjulega heimsókn i kvöld. Tvíburarnir (22. maí - 21. júní): Þér mun leiöast aðgerðaleysið í dag. Lítið verður um að vera á vinnustaö þinum og ættirðu því að dvelja sem mest með f jölskyldunni og huga aö þörfum heimilisins. Krabbinn (22.júni-23.júlí): Þrátt fyrir að lítið verði um að vera hjá þér þá verður þetta nokkuð ánægjulegur dagur. Skapið verður gott og þú ert ánægður með hlutskipti þitt. Ljónið (24. júlí - 23. ágúst): Ovænt tíðindi setja strik í reikninginn hjá þér og ertu nauðbeygður til að breyta fyrirætlunum þinum. Hafðu hemil á skapinu og reyndu a ð sýna fólki þolinmæði. Meyjan (24. ágúst - 23. sept.': Þútekureinhverjamikilvæga ákvörðun i dag sem snertir starf þitt og mælist það t el fyrir. Reyndu áð taka ákvarðanir upp á eigifl spýtur og láttu ekki aðra ráðskast með þig. Vogin (24.sept.-23.okt.): Dagurinn er heppilegur til að fjárfesta. Sjálfstraustið er mikið og þú átt gott með að leysa úr flóknum viðfangs- efnum. Reyndu að finna friðsa.ar lausnir á deUumálum. Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.): Þú ættir að huga að framtíðinni og jafnvel að leita að nýju starfi þar sem meira tUlit verður tekið til skoðana þinna. Skapið verður gott og þér líður best i fjölmenni. Bogamaðurinn (23. nóv. - 20. des.): Farðu gætilega í fjármálum og eyddu ekki umfram efni í óþarfa. Vinur þinn veldur þér vonbrigðum með því að ganga á bak orða sinna og hefur það slæm áhrif á skapið. Steingeitin (21. des. - 20. jan.): Stofnaðu ekki til deilna við ástvin þinn að óþörfu og reyndu að leysa deilur með friðsamlegum hætti. Þér hættir til að taka fljótfæmislegar ákvarðanir. simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9—21. Krá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börnáþriðjud.kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Iæstrarsaiur, Þiuglioltsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga ki. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þinglioltsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipuii!, hcilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafu: Sólhcinium 27, simi 36814. ()p- ið máiiud. föstud. kl. 9-21. Krá 1. sept. 30. aprílercinnigopiðálaugard.kl. 13 lO.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á niiðvikudiiguiii kl. 11-12. Bókin heini: Sólheunuin 27, simi 83780. Ileini- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða ug aldraða. Simatimi: mánud. ng fimmluduga kl. 10-12. flufsvallasafii: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.-- föstud. kl' 16 19. Búslaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Krá 1. sept. 30. aprilereinnigopiðálaugard.kl. 13 16.Sögu- stund fyrir 3-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar uin borgina. Bókasafn Kópavugs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nemamánudaga frákl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74; Opnunar- tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafu: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.istasafn Islands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30-16. Nátturugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-1 tjarnárnes, simi 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi 24414. Kcflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- Ijiiróur, simi 53445. Siinabilanir i Reykjavik, Kópavogi,' Sel- Ijarnarnesi, Akureyri. Keflavik og Vest- mannacyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-' ar alla virka daga frá kl. 17 siódegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfum horgarinnar og i öðrum tilfellum, sem horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstofnana, Krossgáta y 2 3 vl 6 7- TT \ - 1 lo n 1Z 73 \5 13 1 '* J9 J Lárétt: 1 fjall, 5 eyða, 7 hitunartæki, 9 ílát, 10 slóttugri, 12 matur, 14 hangsir, 16 kvabb, 18 fljótið, 19 viðkvæmar, 20 gelt. Lóðrétt: 1 rassinn, 2 skemma, 3 tónverk, 4 sáölandi, 5 álit, 6 snemma, 8 blása, 11 espa, 13 kvabba, 15 veiki, 17 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 boldang, 7 æra, 8 raki, 10 Anna, 11 ein, 12 ragur, 13 mn, 14 flaggi, 16 ólað, 18 na, 20 smárinn. Lóðrétt: 1 bæ, 2 orna, 3 langa, 4 draugar, 5 AA, 6 ginna, 9 kiminn, 10 í jarfiiHíergði, 151óm, 17-lá, 19 an.í tó .jwsn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.