Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Page 37
DV. FÖSTUDAGUR 8. JUNl 1984. Hlustendur Rásar 2 fylgja for- dæmi Breta þessa vikuna og fá hljómsveitina Wham og lagiö Wake Me Up Before I Go-Go til þess aö sitja í hásæti vinsælda- hstans. Lagið er aöra vikuna í röö á toppi Lundúnalistans og hér heima kom þaö nýtt inn í sjöunda sætiö fyrir viku — núna á toppn- um! Annars eru dæmalaust litlar breytingar á reykvíska listanum og aöeins eitt nýtt lag: I Feel Like Buddy Holly meö Alvin Star- dust enda rekinn mikill áróöur fyrir því lagi í morgunþætti rás- arinnar í gær. Fjögur ný lög eru á topp tíu í Lundúnum og mikið um aö vera: beint í fimmta sætið er nýtt lag Spandau Ballet, Only When You Leave og neðar eru lög meö Howard Jones, Evelyn Thomas og The Smiths. Sviptingar eru líka talsveröar vestra þótt aðeins séu tvö ný lög á listanum, flutt af kvenþjóöinni: Lauru Branigan og Pointer Sisters. Stelpur hafa líka sæta- skipti á toppnum, Denice Willi- ams lætur efsta sætiö af hendi til Cindy Laupers. Hennar fyrsta topplag. -Gsal. ...vinsælustu lögin REYKJAVIK 1. (7) WAKE ME UP BEFORE YOU GO GO Wham! 2. (1) F00TL00SE Kenny Loggins 3. (2) REFLEX Ouran Duran 4. ( 4 ) HOLDING OUT FOR A HERO Bonnie Tyler 5. (5) LET’S HEAR IT FOR THE BOY Denice Williams 6. (3) IWANT TO BREAK FREE Queen 7. (10) BREAKDANCE PARTY Break Machine 8. (BI DIGGY LOO, DIGGY LEY Herrey's 9. (-) I FEEL LIKE BUDDY HOLLY Alvin Stardust 10. (9) SEASONS IN THE SUN Terry Jacks III 1 1. (1) WAKE ME UP BEFORE I GO GO Wham! 2. (2) LET'S HEAR IT FOR THE BOY Oenice Williams 3. (6) DANCING WITH TEARS IN MY EYES Uhravox 4. (3) REFLEX Duran Duran 5. (-) ONLY WHEN YOU LEAVE Spandau Ballet 6. ( 8) SEARCHIN' Hazel Dean 7. (5) YOU'RE THE BEST THING Style Council 8. (15) PEARLIN THE SHELL Howard Jones 9. (11) HIGH ENERGY.. Evelyn Thomas 10. (19) HEAVEN KNOWS l’M MISERABLE NOW Smiths BERLIN 1. (1) SEND MEANANGEL Real Life 2. (3) HELLO Lionel Richie 3. (2) PEOPLE ARE PEOPLE Depetche Mode 4. (6) IWANTTO BREAK FREE Queen 5. (5) DANCE HALL DAYS Wang Chung 6. (4) WOULDN'T IT BE GOOD Nik Kershaw 7. (7) FOOTLOOSE Kenny Loggins 8. (-) SELF CONTROL Laura Branigan 9. (13) AGAINST ALL ODDS Phil Collins 10. (8) ROBERT 01 NIRO'S WAITING Bananarama NEWYORK 1. (2) TIME AFTER TIME CyndiLauper 2. (1) LET'S HEAR IT FOR THE BOY Denice Williams 3. (4) OH, SHERRIE Steve Lerry 4. (5) REFLEX Duran Ouran 5. (5) SISTER CHRISTIAN Night Ranger 6. (8 ) HEART OF ROCK'N ROLL Huey Lewis & the News 7. (3) HELLO Lionel Richie 8. (9) BREAKDANCE Irene Cara 9. (11) SELF CONTROL Laura Branigan 10. (14) JUMP FOR LOVE Pointer Sisters spandau uailet — langt hle og siðan beint i fimmta sætið: Only When You Leave. Steve Norman á myndinni. MED ÓLÖGUM EYÐA Viö erum alin upp í þeirri trú aö viröa lög og rétt, lög séu lög og þeim beri aö hlýöa eöa eins og lesa má á kolli löggunnar: meö lögum skal land byggja og ólögum eyða. Samt er þaö svo aö ýmiss konar lög og reglur eru þeirrar ónáttúru að mönnum er nokkurnveginn í sjálfsvald sett hvort þeir fara eftirþeimeöa ekki. Eru þaö ólögin sem eiga aö eyöa landinu? Aö nafninu til eru hér lög um bílbelti. Þúsundir brjóta þesst lög daglega og Alþingi hafði ekki í sér manndóm til þess aö samþykkja sektar- ákvæöi á siöasta þingi. Meö lögum er bannað aö selja áfengan bjór á Islandi. Öllum er kunnugt hvernig fariö er kringum þann lagabókstaf, bjórkrár rísa upp hver af annarri, menn brugga heima hjá sér átölulaust og kaupa efni og áhöld til brugggeröar á næsta götuhorni, — en þaö sem er skrýtnast samkvæmt reglugerö mega ferðamenn og farmenn drekka dálítinn bjór og flytja inn í landiö. Um árabil hefur hundahald veriö bannaö í Michael Jackson — Bandaríski vinsældalistinn er að ná úr sér hrollinum, Thriller á útleið. Sade (frb. Shar-day) meðal flytjenda á safnplötunni: Breska bylgjan. Beint í sjötta sæti íslandslistans. höfuöstaðnum; einn ráöherranna neitar aö fylgja settum reglum í þessu máli og hundruðir annarra Reykvíkinga hafa hund án þess aö yfirvöld grípi í taumana. Tvískinningur af þessu tagi leiöir af sér viröingarleysi gagnvart lögunum; jafn- vel stórisannieikurinn aö allir skuli vera jafnir fyrir lögunum er orðið tómt, og hvaö eiga uppalendur aö segja: lög eru lög nema... Lögin úr kvikmyndinni Footloose á samnefndri breiöskífu eiga nokkuð greiðan aðgang ofan í plötupokana þessa dagana og eiga sennilega, þegar fram líöa stundir, eftir aö minna á sólardagana í júníbyrjun sumariö áttatíu og fjögur. Nýjar plötur á DV-listanum eru tvær: dansrás númer tvö dengir sér í þriöja sæti og önnur safnplata: breska bylgjan rennir sér í sjötta sætiö, innihaldiö segir sig sjálft. Og enn eru allir jafnir fyrir dægurlögunum, nema hvað? Blancmange — nýja breiðskífa strákanna í níunda sæti breska listans, Mange Tout. BretSand (LP-plötur) Bandaríkin (LP-plötur) Ísland (LP-plötur) 1. (1) F00TL00SE..................Úr kvikmynd 2. (2) CAN'T SLOW DOWN............Lionel Richie 3. (3) THE SPORTS........Huey Lewis & the News 4. (4) SHE'SSO UNUSUAL............Cindy Lauper 5. (5) HEARTBEAT CITY...................Cars 6. (8) COLOUR BY NUMBERS..........Culture Club 7. (9) LOVE AT FIRST STING..........Scorpions 8. (6) THRILLER................Michael Jackson 9. (7) 1984.........................VanHalen 10. (10) GRACE UNDER PRESSURE . . . .....Rush 1. 11) FOOTLOOSE...................Úr kvikmynd 2. (2) THEWORKS..........................Queen 3. (18) DANSRÁS 2.................Hinir & þessir 4. (6) LEGEND............Bob Marley & the Wailers 5. (5) THE PROPS AND CONS..........RogerWaters 6. (-) BRESKA BYLGJAN..............Hinir&þessir 7. (3) NÝSPOR.....................Bubbi Morthens 8. (10) ALCHEMY.....................DireStraits 9. (4) EGÓ..................................Egó 10. (8) CAN7 SLOW DOWN..............Lionel Richie 1. (1) LEGEND............Bob Marley & the Wailers 2. (3) THEWORKS..........................Queen 3. (2) NOW THAT'S WHATI CALL MUSICII. . . . Ýmsir 4. (5) CAN'T SLOW DOWN..............Lionel Richie 5. (6) THRILLER.................Michael Jackson 6. (12) HUNGRY FOR HITS............Hinir & þessir 7. (46) THEN CAME ROCK'N ROLL......Hinir & þessir 8. (7) FOOTLOOSE....................Úr kvikmynd 9. (8) MANGETOUT....................Biancmange 10. (9) AN INNOCENT MAN................Billy Joel *•**•*■*■ m • m * m æ. m . <■ V. v .T. «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.