Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Síða 38
46
DV. FÖSTUDAGUR 8. JÚNl 1984.
BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ— BIO - BIO - BIO - BIO - BIO
Simi 11544
(Veran)
THE ENTITY
Ný, spennandi og dularfull
mynd frá 20th Century Fox.
Hún eroröin rúmlega þrítug,
einstæð móöir meö þrjú
börn.. . þá fara aö gerast und-
arlegir hlutir og skelfilegir.
Hún finnur fyrú- ásókn, ekki
venjulegri, heldur einhverju
ofurmannlegu og ógnþrungnu.
Byggð á sönnum atburðum er
gerðust um 1976 í Kaliforníu.
Sýnd i Cinema Seope og
□□[ DOLBY STEREQ^)
Isl. texti.
iÆÍkstjóri: Sidney J. Furie.
Kvikmyndahandrit: Frank De
Flitta (Audry Rose) skv. met-
sölubók hans með sama nafni.
Aðalleikarar: Barbara
Hershey, Ron Silver.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16ára.
Engar sýningar í dag.
Næsta sýningar annan í
hvítasunnu.
Gullfalleg og spennandi ný is-
lensk stórmynd byggð á sam-
nefndri skáldsögu Halldórs
Laxne s.
Leikstjóri:
Þorsteinn Jónsson.
Aðalhlutverk:
Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjólf sson,
Arnar Jónsson,
Arni Tryggvason,
Jónina Olafsdóttir og
Sigrún Edda Björnsdóttir.
Sýndkl. 9.00
Engin sýning í kvöld.
Sýnd annan í hvitasunnu.
SALURA
Big Chill
Ollti má olncra. jafnvel ásl.
k nlili. nlensi j>amni.
Sýndkl. 5,7,9og 11.10.
SALURB
Educating Rita
Ný. en.sk gamaii'iiynd sem
allii Inla beðiðeftir. Aðallilut-
verkin eru í höndii'ii Jieirra
Miehaei ('aine og .Julie
Walter:, en b.eði voru útnelnd
til óskarsverðlauna fyrir stor-
kostlegan leik i jiessari mynd.
Myndin hlaut (lolden (Hobc-
verðlauinn i liretlandi se'n
besUi mynd arsins 1!MU.
Sýnd kl. 5, 7,9og 11.10.
Næstu sýningar annan í
hvítasunnu.
H&SKOLABIO
Footloose
Splunkuný og stórskemmtileg
mynd. Meö þrumusándi í
DOIJ3Y STEREO. Mynd sem
þú verðuraðsjá.
Leikstjóri:
. Herbert Ross.
Aðalhlutverk:
Kevin Baeon,
Lori Singer,
Diane Wiest,
John Lithgow.
Sýndkl. 5,7.05 og 9.15.
Hækkað verð (110 kr.).
□n DOLBY 5TERED
IN SELECTED THEATRES
ATH.: Plata með öllumlögum
úr FOOTLOOSE fæst í hljóm-
plötuverslunum um land allt.
Næstu sýningar anuan i
hvítasunnu.
Tónleikar á vegum
listahátíðar
í kvöld kl. 20.30.
LEIKHUS - LEIKHUS
m. tt y
ÞJÚÐLEIKHÚSIÐ
GÆJAR OG PIUR:
Annan hvítasunnudag kl.
20.00.
Miðvikudagkl. 20.00.
MILLI SKINNS
OG HÖRUNDS
eftir Olaf Hauk Simonarson.
Hljóðmynd: Gunnar Reynir
Sveinsson.
Búningar: Anna Jóna Jóns-
dóttir.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd: Grétar Reynisson.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðs-
son.
Leikendur: Arni Tryggvason,
Bryndís Pétursdóttir, Gunnar
Eyjólfsson, Helga E. Jónsdótt-
ir, Kristbjörg Kjeld, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Sig-
urður Sigurjónsson, Sigurður
Skúlason, Þóra Friðriksdóttir.
Forsýning á Listahátíð í kvöld
kL 20.00.
Miðasala kl. 13.15-20.00, sími
11200.
"I
1.1 iKI I l.\(.
M;\ K|.\\ IKl T<
SM 166?0
<&j<3
BROS UR
DJÚPINU
Miðvikudag kl. 20.30.
Laugardag 16. júní kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
GISL
Fimmtudag 14. júní kl. 20.30.
Síðasta sýning á leikárinu.
FJÖREGGIÐ
Föstudag 15. júní kl. 20.30.
Síðasta sýning á leikárinu.
LISTAHÁTlÐ IREYKJAVK
Leikfélag Hornafjarðar sýnir
ELLIÆRISPLANIÐ eftir
Gottskálk í kvöld kl. 20.30 og
kl. 23.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
BlA
HOI
upn
a i 7Mnn
Síml 7ROOO
SALUR 1.
Frumsýnir stórmynd
Sergio Leones
Einu sinni var
í Ameríku, 1
(Once upon a time
in America Part 1)
Splunkuný, heimsfræg og
margumtöluð stónnynd sem
skeður á bannárunum í
Bandarikjunum og allt fram til
ársins 1968. Mikið er vandað
til þessarar myndar enda er
heilinn á bak við hana enginn
annar en hinn snjalli leikstjóri
Sergio Leone.
Aðalhlutverk:
Robert De Niro,
James Woods,
Scott Tiler,
Jennifer Connelly.
Leikstjóri:
Sergio Leone.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Hækkaó verð.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Ath, frumsýnum seinni
myndina bráðiega.
SAI.UR2
Borð fyrir fimm
(Table for Five)
Sýnd kl.5og9.
Nýjasta mynd F. Coppola
Götudrengir
(Rumble-fish).
Snillingurinn Francis F.
Coppola gerði þessa mynd í
beinu framhaldi af Utangarðs-
dre'ngjum og lýsir henni sem
meiriháttar sögu á skuggahlið
táninganna. Sögur þessar,
eftir S.H. Hinton, eru frábærar
og komu mér fyrir sjónir á
réttu augnabliki, segir Copp-
ola.
Aðalhlutverk:
Matt Díllon,
Mickey Rourke,
Vincent Spano,
Diana Scarwind.
Leikstjóri:
Francis Coppola.
Sýndkl. 7.10 og 11.10.
Hækkaðverð.
Bönnuð börnum
innanl4ára.
SALUR3
Þrumfleygur
Aðalhlutverk:
Scan Counery,
Adulfo Celi,
Claudinc Auger,
Luriana Paluzzi.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
SALUR 4
Silkwood
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
ENGAR SVNINGARID AG.
FRÍDAGUR S ÝNINGAR-
MANNA.
'Sími 50249
Atómstöðin
Engin sýning í kvöld.
Sýnd annan í hvítasunnu.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Vitskert veröld
Ifeverthis
mad.mad.mad.
mad worid
needed
“IT’S A
1AAD,
WAD,MAD,
WIAD
W0RLD”
its now!
, STANLEY KRAMER presentation
lilmed in
ULTRA PANAVISIONsandTECHNICOLOR-
Re-released (hru
Uniled Artists
Ef þessi vitskerta veröld hefur
einhvern tíma þurft á Vit-
skertri veröld að halda þá er
þaö nú. I þessari gamanmynd
eru saman komnir einhverjir
bestu grinleikarar Banda-
ríkjanna fyrr og síöar:
Jerry Lewis, Mickey Rooney,
Spencer Tracy, Sid Caesar,
Milton Berle, Ethel Merman,
Buddy Hacket, Phil Silvers,
Dick Shawn, Jonathan Wint-
ers, Terry-Thomas, Peter
Falk, The 3 Stooges, Buster
Keaton, Don Knotts, Jimmy
Durante, Joe E. Brown.
Leikstjóri:
Stanley Kramer.
Sýnd kl. 5 og 9.
ENGAR SÝNINGAR í DAG.
NÆSTU SÝNINGAR ANNAN
í H VÍTASUNNU.
LAUGARAS
Ást og
peningar
Ný, spennandi kvikmynd sem
fjallar um auðnir, baráttu og
yfirráð helstu auðlinda á
Costa Salva. Leikstjóri er
James Toback.
Aðalhlutverk:
Klaus Kinski,
Ray Sharkey,
Armand Assante,
Ornella Muti.
Sýndkl. 5,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Private School
Hvað er skemmtilegra eftir
prófstressið undanfarið en að
sjá hressilega gamanmynd
um einkaskóla stelpna? Það
sannast í þessari mynd að
stelpur hugsa mikið um
stráka, eins mikið og þeir um
stclpur. Sjáið fjöruga og
skemmtilega mynd.
Aðalhlutverk:
Phoebe Cates,
Betsy Russel,
Matthew Modine og
Sylvia Kristel
sem kyniifskennari
stúlknanna.
Sýndkl.7.
Síðustu sýningar.
ENGAR SÝNINGAR í DAG.
NÆSTU SÝNINGAR ANNAN
ÍHVÍTASUNNU.
AIISTurbcjarriíI
Simi 11384
Evrópu-frumsýning.
Breakdance
Æöislega fjörug og skemmti-
leg, ný bandarísk kvikmynd í
litum. Nú fer brenkdansinn
eins og eldur í sinu um alla
heimsbyggðina. Myndin var
frumsýnd í Bandaríkjunum 4.
maí sl. og sló strax öll
aðsóknarmet. 20 ný breaklög
eru leikin í myndinni.
Aðalhlutverk leika og dansa
frægustu breakdansarar
heimsins:
Lucinde Dickey,
„Shabba-Doo”,
„Boogaloo Shrimp”
og margir fleiri.
Nú breaka allir, jafnt ungir
sem gamlir.
nni dolbv sthreo |i
Isl; texti.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
KVIKMYNDAFELAGIÐ
ODINN
13. sýningarvika.
ATOM
^ODIN
Gullfalleg og spennandi nj
íslensk stórmynd byggð a
samnefndri skáldsögu Hall-
dórs I,axness.
I.eikstjóri:
Þorsteinn Jónsson.
Aðalhlutverk:
Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson. L
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ENGAR S VNINGAR í DAG.
NÆSTU SYNINGAR ANNAN
1HVÍTASUNNU.
USTIAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK
01-17 JONI 1984
Miðasala
Gimli v/Lækjargötu: opið frá
kl. 14.00-19.30. Sími 621155.
Vörumarkaðurinn Seltjarnar-
nesi og Mikligarður v/Sund:
— fimmtud. kl. 14.00—19.00,
— föstud. kl. 14.00-21.00,
— laugard. kl. 10.00—16.00.
„ O 14 ooo
í©INBOGII
Frumsýnir verðlaunamynd-
ina:
Tender Mercies
Skemmtileg, hrifandi og af-
bragðs vel gerð og leikin, ný,
ensk-bandarísk litmynd.
Myndin hlaut tvenn óskars-
verðlaun núna í april sl.,
Robert Duvall sem besti leik-
ari ársins og Horton Foote fyr-
ir besta handrit.
Robert Duvall, Tess Harper
og Betty Buckley.
Leikstjóri: Bruce Beresford.
tsienskur texti.
Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.
Hækkað verð.
Á flótta í
óbyggðum
Spennandi og mjög vel gerö
litmynd, um miskunnarlausan
eltingaleik, með Robert Shaw
og Malcolm McDoweil.
Leikstjóri:
Joseph Losey.
íslenskur textj.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd laugardag kl. 3 og
5,
2. hvítasunnudag kl. 3,05,5.05,
7.05,9.05,11.05.
Móðir óskast
Sýnd laugardagkl. 3
2. hvítasunnudag kl. 3.10,7,10
og 9.05.
Aðdáandinn
Æsispennandi bandarisk lit-
mynd, með Lauren Bacall,
James Garner, Maureen
Stapleton.
íslenskur texti.
Bönnuð inuan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 á laugard. og
2.1 hvítasumiu kl. 5.10,11.10.
Futureworld
Laugardag kl. 3.
2. hvítasunnudag kl. 3.15,5.15,
7,15.
Frances
KI. 9.15.
Krakatoa
austan Java
Stórbrotin og spennandi lit-
mynd, byggð utan um ein-
hverjar mestu náttúruham-
farir sem um getur, með:
Maximiiian Schell, Diana
Baker, Brian Keith o.m.fl.
ísienskur texti.
Endursýnd laugardag ki. 3.
2. í h vítasunnu ki. 3,6 og 9.
Innsyn
Islenska grafikkvikmyndin.
Sýndkl. 5.20 og 8.20.
ENGIN SÝNING Í DAG
(föstudag).
SÝNINGAR LAUGARDAG 9.
JUNÍ KL.30G5.
MUNIÐ
SKYNDIHJÁLPARTÖSKURNAR í BÍLINN
RAUÐI KROSS ISLANDS
BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ1- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
W