Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Side 39
DV. FÖSTUDAGUR 8. JUNI1984.
47
Veðrið
Gengið
Föstudagur
8. júní
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. TU-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Endurfæöingin” eftir Max
Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les
þýöingusina (7).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Nýtt undir nálinni. HUdur Ei-
ríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 TUkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Siðdegisútvarp. TUkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjómandi:
Gunnvör Braga.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöidvaka.
21.10 Hljómskálamúsík. Guðmundur
GUsson kynnir.
21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn
mannlegi þáttur” eftir Graham
Greene. Endurtekinn V. þáttur:
„Brúðkaup og dauði”.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guð-
mundsson les þýðingu sina (4).
Lesarar með honum: Asgeir
Sigurgestsson og Hreinn
Magnússon. _
23.00 Listahátíð 1984: „The Chief-
tains”. Hljóðritun frá síðari hluta
tónleika i Gamla Biói fyrr um
kvöldið. — Kynnir: Olafur Þórðar-
son.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RAS 2 tU kl. 03.00.
14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf
frá hlustendum og spUuð óskalög
þeirra ásamt annarri léttri tónlist.
Stiórnandi: ValdísGunnarsdóttir.
16.00—17.00 Jassþáttur. Léttur jass-
þáttur. Stjómandí: Vemharður
Linnet.
17.00—18.00 I föstudagsskapi. Þægi-
legur músíkþáttur í lok vikunnar.
Stjórnandi: Helgi Már Barðason.
23.15—03.00 Næturvakt á Rás 2. Létt
lög leikin af hljómplötum, í seinni
part næturvaktarinnar veröur svo
vinsældaUsti vikunnar rifjaður
upp. Stjórnandi Berti Möller frá
23.15 til 01.00, síöan tekur Olafur
Þórðarson viö tU kl. 03.00.
Laugardagur
9. júní
24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá Rás 1. Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
00.50—03.00 A næturvaktinni. Létt
lög leikin af hljómplötum. Stjórn-
andi: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
(Rásir 1 og 2 samtangd-
ar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um
aUtland)
Föstudagur
8. júní
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum.
19.45 Fréttaágrlp á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Myndlistarmenn: Helgi
Gíslason myndhöggvari.
20.45 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
21.05 MUes Davis. Jasstónleikar i
Kaupmannahöfn.
22.00 Fimmauraleikhús.
(Nickleodeon). Bandarísk gaman-
mynd frá 1976. Leikstjóri: Peter
Bogdanovich. AðaUilutverk: Ryan
O’Neal, Burt Reynolds, Tatum
O’Neal, Brian Keith og SteUa Stev-
ens. Sagan hefst árið 1910 þegar
nýr skemmtanaiðnaður er í
fæðingu. Fylgst er með ungu fólki í
KaUforníu sem er að þreifa sig á-
fram í kvikmyndagerð, höppum
þess og glöppum. Þýöandi:
Jóhanna Þráinsdóttir.
00.00 Fréttir í dagskrárlok.
Þetta er vist nokkuð gömulmyndaf hljómsveitinni The Chieftains, en sú besta sem völvará.
Útvarp kl. 23.00:
The Chieftains
— hljóðritun f rá Gamla bíói
Eins og flestir vita stendur nú yfir
listahátíð í Reykjavík og af því tilefni
eru margir góðir gestir hér á landi.
Meðal þeirra er írsk þjóðlagahljóm-
sveit, The Chieftains, en í kvöld kl. 23
verður á dagskrá hljóðritun frá síðari
hluta tónleika hennar í Gamla bíói fyrr
um kvöldið.
The Chieftains hafa á undanförnum
tveimur áratugum safnað írskri tónlist
og gert hana að sinni eigin, á sérstakan
hátt.
Þeir hafa leikið með ýmsum'
frægum tónlistarmönnum eins og Eric
Clapton, Jackson Brown, James
Galway og Van Morrisson og á næst-
unni munu þeir leika með RoUing
Stones. Einnig hafa þeir leikið inn á
fjölda hljómplatna, m.a. meö Mike
Oldfield, Art Garfunkel, Don Henley og
Dan Fogelberg. Ennfremur hafa The
Chieftains unniö til óskarsverðlauna
fyrir tónlist sína í myndinni Barry
Lyndon og í fyrra unnu þeir kanadisku
Genie verðlaunin fyrir tónlist í mynd-
inniTheGray Fox.
Veðrið
hérog
þar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
þoka 6, Egilsstaðir léttskýjaö 10,
Grímsey þoka 6, Höfn léttskýjað 9,
Keflavíkurflugvöllur alskýjaö 7,
Kirkjubæjarklaustur mistur 12,
Raufarhöfn þoka 7, Reykjavík
þokumóða 7, Vestmannaeyjar þoka
6.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
heiðskírt 14, Helsinki skúr 11,
Kaupmannahöfn léttskýjað 14,,
Osló skýjað 15, Stokkhólmur hálf-
skýjað 14, Þórshöfn alskýjað 7.
Útlönd kl. 18 í gær: Amsterdam
skúr á síðustu klukkustund 14,
Aþena heiðskírt 26, Berlín rigning
14, Chicago léttskýjað 28, Glasgow
léttskýjað 19, Feneyjar (Rimini og
Lignano) þrumuveður 16, Frank-
furt skýjað 15, Las Palmas
(Kanaríeyjar) skýjað 20, London
skýjað 20, Los Angeles léttskýjað
20, Luxemborg skýjað 11, Malaga
(Costa Del Sol) léttskýjað 24, MaU-
orca (Ibiza) léttskýjaö 19, Miami
skýjað 30, Montreal alskýjað 25,
Nuuk þoka í grennd 3, París
rigning 10, Róm skýjað 17, Vín létt-
skýjað 16, Winnipeg skýjað 24,
Barcelona (Costa Brava) létt-
skýjaö 19, Valencia (Benidorm)
hálfskýjað 17.
Sjónvarp kl. 22.00:
Ungt fólk í f ramaleit
— bandarískgamanmyndfrál976 .
Hugsið ykkur ef það kostaði fimm
aura í bíó á þögla mynd og píanóleikari
væri tU staðar og léki undir. Þannig
var þetta árið 1910 í Bandaríkjunum
þegar kvikmyndaiðnaðurinn var að
slíta barnsskónum. Baráttan um
markaðinn var hörð og flestum brögð-
um beitt til þess að klekkja á andstæð-
ingunum.
í bandarísku gamanmyndinni,
Fimmauraleikhús sem við fáum að
sjá í kvöld er sagt frá ungu fólki á þess-
um tíma sem er í framaleit. Einn
þeirra er Leo Taylor Harrigan sem er
ungur lögfræðingur og ræður hann sig
til starfa hjá H.H. Cobb sem er stjóm-
andi stúdíós í Chicago. Leo kynnist
ungri dansmeyju sem hann hrífst mjög
af. Hún er á leiðinni til New York þar
sem hún kynnist Tom Buck frá Florida
sem biður hennar og fær já. Þau þrjú,
Leo, Buck og dansmærin, hefja sam-
starf um aö gera kvikmynd og kynnast
þá unglingsstúlku sem heitir Alice sem
slæst í hópinn og saman standa þessi
fjögur að gerð kvikmyndar, en Cobb
leikur þau grátt svo að þau ákveða að
Tatum O'Neai, Burt Reyno/ds og Ryan O'Neai eru meðai leikara íbiómynd
kvöldsins sem nefnist Fimmauraleikhús.
standa á eigin fótum og gera sína eigin
mynd.
Aðalhlutverkin í Fimmauraleikhúsi,
sem fær ekkert sérstök meömæli kvik-
myndahandbóka, eru í höndum
þekktra leikara, m.a. Burt Reynolds,
Brian Keith, Stellu Stevens og feðgin-
anna Ryan og Tatum O’Neal.
Veðrið
Hæg suðlæg átt á landinu í dag,
léttskýjað á Suðausturlandi, einnig
sums staðar fyrir norðan þegar
líður á daginn, dálítil rigning
vestanlands einkum síðdegis og i
nótt.
IT
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp
Rás 2
Útvarp, rás 2, kl. 16.00:
FRUMHERIAR
NÚTÍMAJASS-
INS KYNNTIR
— eru gestir á listahátíð
„Þátturinn verður náttúrlega
helgaður The Modem Jazz Quartett,”
sagði Vernharður Linnet, stjórnandi
Jassþáttar á rás 2. Hljómsveitin mun
halda hljómleika í Laugardalshöll 15.
júní nk. á vegum listahátíöar.
Vemharður ætlar að rekja feril
hljómsveitarinnar og meðlima hennar,
en hún var stofnuð árið 1954 og má
Vernharður Linnet er mikill áhuga- telja hana til frumherja nútímajassins
maður um jass og stjórnar Jass- sem í daj* er oröinn klassískur. Arið
Z-lZ-l-l-l-síitu* -þwr>-samstarfimí •ém'íiafa* *
komið saman einu sinni á ári til þess að
halda hljómleika. Það gerðu þeir ein-
mitt til þess að koma hingaö á listahá-
tíð. Hér gefst unnendum jasstónlistar
því einstakt tækifæri til þess að hlusta
á hina frábæru fjórmenninga. En um
feril þeirra ætlar Vernharður að fræða
okkur í dag kl. 16—17.
Jassþáttur er á dagskrá hálfs-
mánaðarlega en hann hóf göngu sína í
byrjun maí og er þvi tiltölulega nýr á
♦léstamy
GENGISSKRÁNING
NR. 109-8. JÚNÍ 1984 KL. 09.15.
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 29.470 29,550 Í9.690
Pund 41,177 41,289 H.038
Kan.dollar 22,677 22,739 '3,199
Dönsk kr. 2,9782 2,9863 2,9644
Norsk kr. 3,8148 3,8251 3.8069
Sænsk kr. 3.6746 3,6845 3,6813
R. mark 5,1190 5,1329 5,1207
Fra. franki 3,5555 3,5652 3,5356
Belg. franki 0,5357 0,5372 3,5340
Sviss. franki ' 13,1328 13,1684 3,1926
Holl. gyllini 9,6957 9,7220 3.6553
V-Þýskt mark 10,9365 10,9662 3.8814
Ít. lira 0,01764 0,017693.01757
Austurr. sch. 1,5564 1,5606 1.5488
Port. escudo 0,2116 0,2122 3.2144
Spá. peseti 0,1931 0,1936 3 1933
Japanskt yen 0,12740 0,12774 3.12808
irskt pund 33,448 33,539 3,475
SDR (sérstök 30,8039 30,8877
dráttarrén.) _
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
M***W*»«» •