Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Side 6
6 DV. MÁNUDAGUR 2. JULI1984. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Verðlaunahafar: Heimilistæki í Hafnarfjörð Þátttakendur í heimilisbókhaldi um heimiliskostnaö hafa streymt inn hafar aprílmánaöar. Þeir eiga kost á DV eiga mánaöarlega von á vinningi síöustu daga júnímánaöar. því aö velja sér heimilistæki fyrir sem nemur 3.500 krónur. Þátttaka í Þegar dregiö var úr aprílseölum vinningsupphæðina. Síöar greinum við‘ aprílmánuöi var sérstaklega góö og kom upp seöill frá Ásgrími Isleifssyni, frá hvert það val veröur í viötali við svo viröist ætla aö veröa meö maí líka Miðvangi 41 Hafnarfiröi. Er því Ás- vinningshafa. en upplýsingaseðlar meö heildartölum grímur og hans heimilisfólk vinnings- —ÞG 3.500 kr. verðmis- munur á stefnu- Ijósum Neytandi nokkur haföi samband við DV vegna nýafstaöinna innkaupa á bílavarahlutum. Hann baö um vinstra stefnuljós á bifneið sína en fékk hægra ljósið, sem hann greiddi 1.930 krónur fyrir. Þegar átti aö setja ljósiö í komu mistökin í ljós, svo neytandinn fór aftur í sömu varahlutaverslun og fékk ljósinu skipt. En þá þurfti aö greiöa 5.419 krónurfyrir vöruna. Verðmismunurinn á þessum ljósum nemur rúmlega 3.500 krónum. Þegar neytandinn spurði hvers vegna stefnuljós fyrir bæði hom sömu bifreiðar væru ekki á sama verði var sagt aö mismunurinn lægi í því hvort varan væri flutt meö flugi eöa skipi. Neytandinn var ekki ánægöur með svarið og sneri sér til DV. Blaðamaður spuröist fyrir um máliö og hefur aö öllum líkindum fengiö samband viö annan afgreiöslumann: „önnur varan er búin að liggja á lager í tvö ár, hin er nýkomin. Þaö er ekki svona mikill verömunur á vörum sem eru fluttar meö skipi og flugi, þá nemur verðmunur ekki meira en 20%,” sagöi afgreiðslumaður í varahluta- versluninni. Þaö er í mörgum svona til- fellum sem neytandinn fær ekki nægi- leg svör, ef til vill af því að ekki næst í réttan aðila sem getur útskýrt máliö. —RR Setrið flytur húsgögnin um set Á laugardaginn opnuðum við í stærri og bjartari sýningarsal að Auð- brekku 9, Kópavogi, þar sem húsgögnin fá að njóta sin í réttu um- hverfi. „Sjón er sögu ríkari." Vorum að taka upp húsgögn úr reyr, t.d. sófasett, staka stóla, borð, hillur, einnig furusófasett, einstaklingsrúm, hjónarúm, kommóður, skrifborð, svefnsófa og unglingalínuna sem sló í gegn fyrir fermingar. Úrvalið hefur aldrei verið glæsilegra. Setrið Hamraborg 12, Kóp. Já, við erum ekki alfarnir úr Hamraborg. í dag opnum við bús- áhalda- og gjafavöruverslun. „Já, var ekki tími til kominn að hægt væri að fá sleif í Kópavogi?" í SETRINU HAMRABORG færðu nú potta, pönnur, bala, glös, matar- og kaffistell, ostaskera og að sjálf- sögðu tækifærisgjöfina. Verið velkomin Hamraborg 12 — P.o. Box 63 202 — Kópavogi lceland Tel. 46064 Telex 2334 Boltex is. m** ...... . . . ■ . . f ftjf jiTfig tfn r - - r -if fifi'if * 1 >T« áitftrið Auðbrekku 9. P.o. Box 63 202 — Kópavogi lceland Tel. 46460 Telex 2334 Boltex is. rt' i§>etrið Greiðslukortaveltan: Yfir 200 milli'ónir á mánuði Greiöslukortaviöskipti hér á landi hafa aukist gífurlega aö undan- förnu. Fyrir um ári, þegar starfs- semi Visa Island hófst, voru kort- hafar 2305 en eru nú um 16.500. Eftir aö kortin uröu gild í innlendum viö- skiptum 10. des. sl. (höfðu aðeins gilt erlendis áöur), jókst notkun þeirra til muna. Frá Visa höfum við fengiö þær upplýsingar aö notkun greiöslukorta þeirra hefur aukist um allan heim og sem dæmi um viö- skiptaveltu erlendis hjá Visa International haföi korthöfum fjölgaö um 8.611.000 á siöasta ári. Visa-bankaafgreiðslustaðir voru um síðustu áramót 146.770 en þjónustuaðilar 3.890.000 í 160 löndum. Kortaveltan nam þá rúmum 70 millj- öðrum dollara eða um 2.100 millj- öörum íslenskra króna. Hjá Krítar- kortum sf. (Eurocard) fengum viö þær upplýsingar aö korthafar væru líklega um 15000 talsins hér innan- lands, gróflega áætlað. Fleiri greiöslukort hafa Islendingar undir höndum, svo sem American Ex- press, sem eingöngu eru notuð er- lendis. Að sögn fróðra manna má áætla aö viöskiptavelta meö greiðslukortum mánaðarlega sé að meöaltali um 7 þúsund krónur. Má því gera ráð fyrir að viðskiptavelta meö greiðslukortum hér innanlands sé á milli 220 og 245 milljónir króna á i mánuði. —ÞG Upplýsingaseðill til samanburöar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendiö okkur þennan svarseóil. Þannig eruö þér orðinn virkur þátttak- andi í upplýsinRamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjolskyldu af sömu stserð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis- tæki. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks. Kostnaður í júní 1984. Matur og hreinlætisvörur kr. Annað kr. Alls kr. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.