Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Síða 23
DV. MÁNUDAGUR 2. JULÍ1984. 23 íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir Enn skorar Ingi Bjöm Gömlu Valsmennirnir, þeir Ingi Björn Albertsson og Dýri Guö- mundsson, voru nokkuð mikið í sviðsljósinu um heigina þegar FH- ingar léku gegn Njarðvík í Hafnar- firði á laugardag. FH-ingar sigruðu 3—1 og það var Dýri sem skoraði fyrsta mark- ið fyrir FH. Pálmi Jónsson skoraði annað markið og Ingi Bjöm Al- bertsson það þriðja. Alveg maka- laust hvaö Ingi Bjöm er laginn við að skora. Mark Njarðvíkinga skor- aði Skúli Rósantsson. Með þessum sigri náðu FH-ingar þriggja stiga forskoti í 2. deild og verður að segja eins og er að liðið er mjög sigur- stranglegt í deildinni. Góð ferð ísfirðinga til Eyja Vestmanneyingar eiga frekar erfitt uppdráttar í 2. deildinni og hafa aðeins hlotiö 7 stig og eru við botninn. Ekki lagaðist staða liðsins um helgina þegar Eyjamenn tóku á móti Isfirðingum. Gestirnir sigr- uðu 1—2 í miklum hörkuleik og flugu því eða sigldu burt með stigin þrjú. Mark Eyjamanna skoraði Jó- hann Georgsson (víti) en Jóhann Torfason og Hlynur Stefánsson (sjálfsmark) skomðu fyrir Isfirð- inga. Tveir leikmenn vom reknir af velli í leiknum. Það vom þeir Run- ólfur Lámsson, IBV, og Atli Ein- arsson,lBl. Vöknuðu upp við Vondan draum Það leit ekki björgulega út hjá leikmönnum Víðis frá Garði í leik liðsins gegn Einherja á iaugardag. Leikið var á heimavelli Víðis sem skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Einherja á 2. minútu síðari hálf- leiks. Þá fór allt í gang og áður en yfir lauk vom skoruð mörk Víðis- manna orðin þrjú talsins og loka- tölur því 3—1. Mörk Víðis skoruðu þeir Grétar Einarsson, Vilhjálmur Einarsson og Guðjón Guðmunds- son (víti). Óvænt í Borgarnesi Spútniklið Völsungs, eins og Norðlendingar segja, steinlá í Borgamesi og við tap liðsins náði FH þriggja stiga forskoti í 2. deild. Gunnar Jónsson, Gunnar Orrason og Ölafur Jóhannesson skoruðu mörk Borgnesinga. Lokatölur því 3—0 og sætur sigur heimamanna í höfn. Loks sigur hjá KS Eftir nokkrar hrakfarir að und- anfömu náðu leikmenn KS frá Siglufiröi loks að hrista af sér slen- ið og andstæðingurinn, lið Tinda- stóls frá Sauðárkróki, mátti þola tap, 2—1. -SK. STAÐAN Staðan í 2. deild eftir leiki helgar- innar er nú sem hér segir: FH—Njarðvík 3—1 Víðir—Einherji 3-1 ÍBV—tBÍ 1—2 Skallagrimur—Völsungur KS—Tindastóll FH Vöisungur Njarðvík Skallagrímur KS ísafjörður Víðir Vestmannaeyjar Tindastóli Einherji 3-0 2—1 8 6 11 18-6 19 8 5 12 14—10 16 8 4 1 3 9—8 13 8 3 3 3 13—9 11 7 3 2 2 11—9 11 8 3 2 3 13—13 11 8 3 2 3 11—14 11 7 1 4 2 8-9 7 8 2 1 5 9—18 7 8 0 2 6 6—16 2 Ingi Bjöm Albertsson má helst ekki stíga fæti á knattspyrnuvöil, þá skorar hann og skorar. Ingi hélt uppteknum hætti um helgina og nú fer það að vera mun meiri frétt ef kappinn skorar ekki. EINAR BOLLA ráðInn " LANDSLIÐSÞJÁLFARI Aðeins eftir að ganga frá smáatrið- um og skrifa undir samning Einar Boliason, hinn kunni körfu- knattleiksþjálfari og hestakóngur, verður næsti landsliðsþjálfari Is- lands í körfuknattleik. Samkvæmt áreiðanlegum heimild- um DV í gær er aðeins eftir að ganga frá smáatriðum og mun Einar taka viðlandsliðinuí haust. Á síðasta ársþingi KKI var loks talað um að gera veg landsliðsins ökufæran á ný en landsliðiö hefur legið í dvala i langan tíma og lítið sem ekkert unnið að þeim máium. Vitað er að nýkjörin stjórn KKI hefur mjög mikinn áhuga á að taka á landsliðsmálunum af festu og áhugi Einars er engu minni. Hann hefur gert ákveðnar kröfur um lands- leikjafjölda og annað sem tengist landsliðinu og ekki er annað vitað en að að þeim hafi verið gengið. Einar mun þjálfa Haukana næsta vetur eins og fram hefur komið í DV. -SK. Einar Bollason. Enn er komin ný sending af hinum frábæru Sanyo bíla- tækjum og verðið er við allra hæfi. FT-280, tæki hinna kröfuhörðu. Verð aðeins kr. 11.305. Kostaði áður er með á nótunum ®»A«vo S2 Auw Rew«B js’imnrssm 15 sinusvatta endamagnari með minni bjögun en 1%. FM Stereo, FM mono, LW og MW. Sjálfvirkur stöðvaleitari með 132 minnum - 6 FM, 6 MW, og 1 LW. Tengill fyrir sjálfvirkt rafmagnsloftnet. SDK-um ferðarupplýsingamóttakari (notast erlendis) auto reverse (afspilun snældu í báðar áttir). Hraðspólun í báðar áttir. Lagaleitari. Dolby Nr suðueyðir. Stillingar fyrir metal, króm og normal snældur. Aðskildir bassar og diskant tónstillar. Balance stillir loudness. Innbyggð digital klukka. 11.305,- Staðgr. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbrawt 16 Sími 91 35200 Leon St. 28-35 Kr. 682,- Sportvöruvers/un Póstsendum /ngó/fs Óskarssonar Laugavegi 69 — simi 11783 Klapparstig 44 — simi 10330 Pele Santos St. 31/2 - 91/2 Kr. 1025,- Fótboltaskór 5n/v^ Torero skrúfut. þeir albestu. St. 4V2-101/2 kr. 2515,- W. Cup Menotti skrúfut - St. 5-91/2 kr. 1590,- - Star kr. 1975,- Maradona malarsk. St. 31/2-12 Kr.1358,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.