Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Page 32
32 DV. MÁNUDAGUR2. JULI 1984. Smáauglýsingar . Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Reyndu dún-svampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. Passat Duomatic prjónavél til sölu, einnig kerruvagn, vagga og barnastóll. Uppl. í síma 75829. Til sölu góð, notuð eldhúsinnrétting ásamt stáivaski og eldavél. Uppl. í síma 17368 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Hljómplötusafn. Erik Clapton 13 LP, verö 4950 staö- greitt, Bee Gees 17 LP, verö 5600 staö- greitt. Cream 7 LP, verö 2700 stað- greitt. Jimi Hendrix 13 LP, verð 4950 staðgreitt. Beatles Collection 14 LP, verö 4950 staögreitt. Roiling Stones 12 LP, verö 4900 staðgreitt. Athugið aö einnig er hægt að fá góða greiðsluskil- mála. Uppl. í símum 72965, 79795 og 687545. Okeypis heimsendingaþjón- usta. Notuð uppþvottavél til sölu, Kenwood, 53 cm breið, frístandandi ef viil. Verð kr. 2.500. Sími 38651 eftir kl. 18. Til sölu örbylgjuofn, einnig tveggja sæta sófi. Uppl. í síma 36741. Golfsett til sölu, einnig enskur linguafónn á plötum. Uppl. í síma 29825. Skannerar til sölu. Til sölu 2 8 rása litlir handskannerar, hægt er að velja um rásir eftir þörfum, verö 9500 kr. Uppl. í síma 71803 í dag og næstu daga. Notaðir rafmagnsþilof nar til sölu aö Þverholti 11 í Keflavík. Uppl. ísíma 92-1122. Dömur athugið. Urval af samfestingum, jökkum, bux- um, kjólum, pilsum og bolum fyrir dömur á ölium aldri, góö þjónusta, margir litir, verð í algjöru lágmarki. Fatagerðin Jenný sf., Lindargötu 30, sími 22920. Raðsófasett, 2 stk. sófaborð, stereogræjur, ryksuga, barnavagn, svarthvítt sjónvarp, ísskápur og 12 strengja Yamaha gítar til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 92-1265 eftir kl. 19. Nokkrar f ínar sumar- og heilsárspeysur á hagstæðu verði. Nýjasta tíska. Uppl. eftir kl. 17 í síma 39818. Bráðabirgðaeidhúsínnrétting með vaski, baövaskur, setubaðkar, ca 40 ferm gólfteppi og fulningainnihurð- ir, málaðar, til sölu. Uppl. í síma 71195. Til sölu sem ný Philco þvottavél á kr. 14.000, nýr Vega ísskápur á kr. 6.000 og dúnsvefnpoki í sérflokki á kr. 4.000. Uppl. í síma 30453 frá kl. 18—21 í dag og á morgun. Sony monitor. Til sölu Sony profile litamonitor KX— 27 PSl 27”, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 78212. Pocketbækur. Notaðar pocketbækur á ensku og Norð- urlandamálum í þúsunda tali til sölu á sanngjörnu verði. Bókavarðan, Hverf- isgötu 52, sími 29720. Ný blikksmíðavél til sölu, plötusax 1000 X 2. Uppl. í síma 45925. Óskast keypt Gömul leður- eða iðnaðarsaumavéi óskast, má vera fótstigin. Uppl. í síma 46375. Símsvari og rafmagnsritvél óskast keypt. Sími 78577 eftir kl. 18. Kaupi bækur, íslenskar og erlendar, gamlar og nýj- ar, heil söfn og stakar bækur, gömul ís- lensk póstkort, gamlan tréskurð, minni verkfæri, eldri íslensk mynd- verk og margt fleira. Bragi Kristjóns- son, Hverfisgötu 52, sími 29720. Verslun Gerið góð kaup. 100% regnheldir hvítir anorakkar. Stærðir small, medium og large. Verð kr. 290. Utibúið Laugavegi 95, 2. hæð. Opið 13-18. Sími 14370. Gerið góð kaup. Stuttbuxur, hnébuxur og hálfsíöar. Verð 195, 270, 350. Stæröir 25-29. Til- valið fyrir sumarfríið. Utibúið Lauga- vegi 95,2. hæö. Opið 13—18. Sími 14370. Ódýrt. Lakaefni frá kr. 70 metrinn og strau- frítt lakaefni, breidd 2,30, á kr. 186 m, frotte teygjulök, 1,80X2 m, á kr. 720, gallabuxnaefni, breidd 1,20, á kr. 180 og breidd 1 m á kr. 70. Odýrir bútar í sængurfatnaö o.fl. Opið frá kl. 14-18. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Star- mýri 2, sími 32404. Megrunarfrævlar-blómafrævlar BEE-THIN megrunarfrævlar, Honey- bee Pollens, Sunny Power orkutann- bursti. Lífskraftur, sjálfsævisaga Noel Johnson. Utsölustaöur Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl. 10—14. Sendi um allt land. Útsala á sumarblómum. 10 stykki í pakka á 100 kr., dalíur, petoníur og aftanroöablóm á 50 kr., 30% afsláttur á blómakerum. Sendum um allt land. Kreditkortaþjónusta. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2 Kópa- vogi, sími 40980, svarað allan sólar- hringinn, og 40810. Jasmín auglýsir: Ný sending af léttum og þægilegum sumarfatnaði úr bómull. Margar nýj- ar gerðir af mussum, blússum, kjól- um, vestum og pilsum. Einnig buxna- sett og klútar í miklu úrvali. Stærðir fyrir alla. Hagstætt verð. Fallegir, handunnir munir frá Austurlöndum fjær, tilvaldir til tækifærisgjafa, m.a. útskornar styttur, vörur úr messing, trévörur, reykelsi, sloppar o.m.fl. Jas- mín, Grettisgötu 64, sími 11625. Opið frá kl. 13—18. Lokað á laugardögum. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu við teppi, viðgeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Fyrir ungbörn Ödýrt—kaup—sala— leiga—notað—nýtt. Verslum með notaöa barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tví- buravagnar kr. 7.725, flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75, bílstólar kr. 2.145, barnamyndir kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320, o.m.fl. Opið virka daga kl. 9—18. Ath, lokað laugar- daga. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Til sölu þýskt barnarúm úr beyki á kr. 3000. Sími 20983. Nýlegur svefnbekkur til sölu. Uppl. í sima 21589. Sófasett, 3+2+1, meö ullaráklæöi. Er í mjög góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 23171. Til sölu 2ja sæta svefnsófi með ryörauöu plussáklæöi, sem nýr. Uppl. í síma 52908. Til sölu vel með farin boröstofuhúsgögn, sem eru skápar, borð og fjórir stólar, selst ódýrt. Uppl. í síma 43060. Til sölu kringótt eldhúsborð + 4 stólar frá Vörumarkaðinum (dökkt). Einnig mjög fallegur stofu/eða borðstofuskápur í antikstíl, ca 1,20 á breidd og 1,90 á hæð, sem nýtt að sjá. Greiösluskilmálar. Uppl. í síma 39541 eftirkl. 18. Svefnherbergishúsgögn, isskápur. Til sölu á vægu verði gömul svefnher- bergishúsgögn og nýlegur lítill ísskáp- ur. Uppl. í síma 16882. Til sölu hjónarúm, stærð 150X195, álmur. Uppl. í síma 53351. 2ja ára hjónarúm til sölu frá Ingvari og Gylfa. Uppl. í síma 75913. Til sölu eru nýlegar palesander hillusamstæður, 90 cm á breidd og 1,75 á hæð.og tvö borð, hring- laga og hornborð. Verð kr. 12 þús. Uppl.ísíma 16421. Ingvar og Gylfi sf. Seljiun næstu daga nokkur útlitsgölluö rúm meö miklum afslætti, einnig litið notuö rúm. Verö frá kr. 3500. Athugið, góð greiðslukjör. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3, sími 81144. Sófasett tll sölu. Grátt, glæsilegt, 4 mánaða sófasett til sölu, 3ja sæta og tveir stólar. Uppl. í síma 22938 í dag og næstu daga. Tilsölugrár 2ja sæta kakísófi. Uppl. í sima 20198 eftir kl. 18. Til sölu borð með 4 stólum úr beyki, hjónarúm úr furu, 1,80X2, og kommóöa. Uppl. í síma 46161. Til sölu mjög vel með farin svefnherbergishúsgögn um 50 ára gömul, hjónarúm, náttborö, snyrtiborð með háum spegli, skemill og þrír stól- ar, nýlegar dýnur. Einnig til sölu hús- bóndastóll með skemli. Uppl. í síma 54095 eftirkl. 17. Brussel sófasett, 3+2+1, og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 92-3934. Furuhúsgögn auglýsa: Sófasett, ný gerð; svefnbekkir, ný gerð, hægt að panta hvaða lengd sem er; eldhúsborö og stólar, hjónarúm, stök rúm, barnarúm, sundurdregin, vegghillur með skrifborði, kojur, skrif- borð og fleira. Islensk smíði. Sendum myndalista. Bragi Eggertsson, Smiðs- höfða 13, sími 685180. _ Antik & Utskornir skápar, borð, skrifborð, stólar, svefnherbergishúsgögn, ljósa- krónur, málverk, kristall, postulín, mávurinn, jólarósin og Rósenberg. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilistæki Isskápur, gamall Kelvinator, til sölu. Pressa góð. Einnig gömul Rafha eldavél til sölu. Uppl.ísíma 23171. Af sérstökum ástæðum er sama og ný Alda þvottavél frá Vöru- markaöinum til sölu, kostar ný 17 þús., selst á 11 þús. Uppl. í síma 76288. Til sölu eldavél, 50 cm. Uppl. í síma 50400. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á staðnum yöur að kostnaðarlausu. Sjáum einnig um viögerðir á tréverki. Nýsmíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Hljómtæki Til sölu 2 X68 Pioneer bílahátalarar. Uppl. í síma 52210 eftir kl. 19. Hljóðfæri Yamaha rafmagnsfiygill, sem nýr, til sölu. Skipti á góðum bíl koma til greina. Uppl. í símum 12463 og 13960. Trommusett til sölu með töskum og öllu tilheyrandi. Á sama stað óskast Suzuki 125 CC ER gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 42682. Óska eftir snerli og Hihat, þarf ekki að vera í super ástandi, í skiptum fyrir lúxus bassafót. Ath. skil- yrði er að statíf fylgi. Uppl. í síma 50018 eftir kl. 18. Yamaha skemmtari til sölu, Yamaha PC 100, ca 20 kort fylgja með honum, lítið notaður, gott verð. Uppl. í síma 40407. Fender Stratocaster. Til sölu Fender Stratocaster, ársgam- all, og Roland Jass chorus, 60 vatta magnari. Góð kjör. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—875. Tvö ný Hellas og Daniel pianó til sölu. Isólfur Pálmarsson, Vestur- götu 17, sími 11980 kl. 14—18, sími 30257 heima. Hupfeld píanó, ca tveggja ára, lítið notað, til sölu, verð samkomulag. Uppl. í síma 28631 eftir kl. 18. Video Videospólur og tæki. Fyrirliggjandi í mjög miklu úrvali bæði í VHS og Betamax, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda. Hjá okkur getið þiö keypt afsláttarkort meö 8 videospólum á kr. 480. Sendum um land allt. Kredit- kortaþjónusta. Til sölu 8 mm filmur.- Opið frá 16—23 og um helgar frá 14— 23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vcröustíg 19, sími 15480. Videoklúbburinn, Stórholti 1. Eurocard og Visa. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboö mánudaga, þriðjudaga, miö- vikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-23, sími 35450. Myndbönd til sölu. Mikið úrval, lág eða engin útborgun. Til greina kemur að taka bíl upp í við- skipti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ___________________________H—079. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokaö sunnudaga. Véla- og tækjaieigan hf., sími 82915. Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti: Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfum nú fengiðsjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600._________________________ Kristileg videoleiga. Höfum opnaö videoleigu meö kristi- legu efni, bíómyndir, fræðslumyndir, teiknimyndir, músíkmyndir að Austur- bergi 34, 3. hæð, sömu götu og Fjöl- brautaskólinn Breiðholti. Opið frá kl. 18—22 mánudaga til föstudaga. Sími 78371. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Til sölu yfir 100 videospólur (VHS), bæði textað og ótextað efni. Mjög gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—791. Panasonic. Til sölu nýlegt litið notað Panasonic videotæki. Uppl. í síma 19084 eftir kl. 19. Áteknar videospólur til sölu. Uppl. í síma 93-8471. Lækkun-lækkun. Allar ótextaðar myndir á 60 kr. Gott úrval í Beta og VHS. Tækjaleiga-Euro- card-Visa. Opið virka daga frá kl. 16- 22. (Nema miðvikudaga frá kl. 16-20) og um helgar frá kl. 14-22. Isvideo, Smiðjuvegi 32, Kópavogi (á ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni), sími 79377. Leiga út á land í síma 45085. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820. Opið virka daga frá kl. 15—23, Iaugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póst- kröfu. Sjónvörp Orion sjónvarpstæki til sölu. Eins árs gamalt. Verð kr. 12.000, kostaði áður kr. 22.000. Uppl. í síma 99-4192. Tölvur Til sölu 48 k Spectrum heimilistölva meö leikjum og öðrum fylgihlutum. Uppl. í síma 43428. Ljósmyndun Pentax. Oska eftir að kaupa 600—1000 mm linsu og þrífót fyrir Pentax. Uppl. í síma 38894. Af sérstökum ástæðum er til sölu Leica M 5 ásamt 35 mm og 90 mm lins- um, vélin selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 46333 eftir kl. 20. Dýrahald 3ja mánaða svartur labradorhvolpur til sölu. Uppl. í síma 71396 eftirkl. 19. Sex hesta hús til sölu á Varmárbökkum. Uppl. i sima 79928. Hjól Ódýr reiðhjól. 10 gíra Superia reiðhjól, staðgreiðslu- verð frá kr. 5.689, afborgunarverð kr. 6.321, 20” barnareiðhjól, verð frá kr. 3.805, 12” barnareiöhjól, verð frá kr. 2.432, þríhjól, verö frá kr. 1.228. Vara- hluta- og viðgerðaþjónusta. Eigum einnig mikið úrval reiðhjóla-vara- hluta. Verslunin Markið, Suðurlands- braut 30, Rvk. Simi 35320. Til sölu mjög vel með farin Puch Maxi IP árg. 1981 skellinaðra, ek- in 300 km, hjálmur og töskur fylgja. Uppl. í síma 54008 eftir kl. 17. Vagnar Til sölu Combi Camp tjaldvagn á 13 tommu felgum, selst ódýrt. Uppl. í síma 43297. Hjólhýsi óskast með wc. Uppl. í síma 31217. Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 50546. Hjólhýsi. Hjólhýsi til leigu í ágúst og septem- ber. Einnig Volvo 242, gæti verið til afhendingar á Kastrupflugvelli. Uppl. í síma 18614.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.