Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Síða 40
40 DV. MÁNUDAGUR 2. JULI1984. Andlát Elín R. Jónsdóttlr (Adda) frá Höskuldsstööum lést 28. þ.m. í Landa- kotsspítala. Valgeröur Gisladóttir frá Vagnsstöö- um lést í Landspítalanum 28. júní. Svanhlldur H. Svavarsdóttlr, Oðins- götu 16, lést á heimili sínu 28. júní. Friðdís Björnsdóttir, Hafnargötu 76 Keflavík, lést í Landspítalanum fimmtudaginn 28. júní. Tómas Guðbrandsson frá Skálmholti lést í sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, miðvikudaginn 27. júní. Þórarinn Guðnason frá Asi, til heimilis aö Norðurbrún 1 Reykjavík, andaðist fimmtudaginn 28. júní. Otförin verður auglýst síðar. Jón Gunnarsson, fyrrverandi skrif- stofustjóri, lést á heimili sínu að morgni29. júní. ^ SENDÍBILflSTOO KOPflVOfiS ^ Einar M. Þorvaidsson, fyrrverandi skólastjóri, Austurbrún 4 Reykjavík, sem andaöist 24. júní sl., verður jarð- sunginn þriöjudaginn 3. júli kl. 10.30 frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Jeanne Barthelmess, Furugerði 1, verður jarðsungin frá Nýju kapellunni i Fossvogi mánudaginn 2. júlí kl. 13.30. Ása PálsdóUir, Bólstaðarhlið 42, er lést 20. jútií, verður jarðsungin frá Dómkirkj'inni 3. júlí kl. 13.30. Lúðvík Agúst Nordgulen, fyrrverandi símaverkstjóri, Brávallagötu 8, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 3. júli kl. 15.00. Katrín Bergrós Sigurgeirsdóttir, Aðal- landi 1 Reykjavík, áður Hólmgaröi 37, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 2. júlí nk. kl. 13.30. Kaj Schiöth lést í San Francisco 27. júní. Otförin hefur fariö fram. Siglingar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 KVÖLD- OG HELGARÞJÓNUSTA. LYFTUBÍLAR. Kvöldferðir 20.30 on 22.00. A sunnudögum í apríl, maí, september og október. A föstudögum og sunnudögum í júni, júli og ágúst. 1 GRJOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA F.igum á lager sérhannaAar grjót- grindur a yfir 50 tegundir bifreiAa! Vselning a staðnum BIFREIÐA SKEMMUVEd 4 KÚPAVOd SJMJ 7 76 40 CVERKSTÆÐH) nostós E.G. BÍLALEIGA BORGARTÚNI25 -105 REYKJAVÍK 24065 SÆKJUM - SENDUM Tegund Pr. km. FIAT PANDA/LADA 1300 600 B FIAT UNO/LADA STATION E50 6.50 MAZDA 323 700 VOLVO 244 850 8.50 HEIMASÍMAR 92-6626 og 91-78034 V/SA E EUROCARD| Ferðir Herjólfs A virkum dögum eru ferðir Herjólfs sem hér segir: Kl. 7.30 frá Vestmannaeyjum. Kl. 12.30 frá Þorlákshöfn. Áföstudögum: Kl. 7.30 og 17.00 frá Vestmannaeyjum. Kl. 12.30og21.00fráÞorlákshöfn. Á laugardögum. Kl. 10.00 frá Vestmannaeyjum. Kl. 14.00 frá Þorlákshöfn. Á sunnudögum. Kl. 14.00 frá Vestmannaeyjum. Kl. 18.00frá Þorlákshöfn. Siglingaklúbburinn Kópanes, við Vesturvör í Kópavogi, er opinn fyrir frjálsar siglingar sem hér segir: Þriðjudagakl. 16—22, miðvikudaga kl. 16—20, fimmtudaga kl. 16—22, laugardaga kl. 13—16. Næsta siglinganámskeið hefst þriöjudaginn 26. júní. Skráning á afgreiðslutíma í síma 40145. Gjaldþrot Bú Víkureldhúss hfSúðarvogi 44—46, Reykjavík, var tekið til gjaldþrota- skipta með úrskurði uppkveðnum 24. febrúar 1984. Engar eignir fundust í búinu og var skiptum lokið 1. júní sl. Bú Forðabúrsins hf. Reykjavík var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði uppkveðnum 24. febrúar 1984. Engar eignir fundust í búinu og var skiptum lokiöl. júnísl. Með úrskurði skiptaréttar Reykjavík- ur uppkveðnum 28. maí 1984 var bú Jó- hanns G. Jóhannssonar Klapparási 5 Reykja vik tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykjavík- ur uppkveðnum 28. maí 1984 var bú Smára Bjömssonar Nýlendugötu 16 Reykjavik tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar Kópavogs uppkveðnum 4. júní 1984 var bú Guðmundar og Bjama hf. tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 29. maí 1984 var bú Omars Eieth Þórafelli 10 Reykjavík tekið til gjaldþrotaskipta. Meö úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveönum 29. maí 1984 var bú Karls Guðmundssonar Asparfelli 2 Reyk javík tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykjavík- oaaaaDPDannpoooÐnaannnnnDPHPBaHBnÐÐÐBtiHnpHnnw EFTIR SOLSALOON sólbaðsstofa, Laugavegi99 Andlitsljós og sterkar perur. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23 og laugard. kl. 9—21. SÍMI22580. aDaaaDDDaaaanoaaaDaaaaaDDDDaaDaaDaDODDaaaaaan Um helgina Um helgina Fórnir á altari sólguðsins Góða sumarveðriö dró úr notkun minni á rikisfjölmiðiunum sem öðr- um f jölmiölum um helgina. Eg lá, eins og drjúgur hluti þjóð- arinnar, í gulu sumarbuxunum mín- um eins og ís í brauðformi sem þráir súkkulaðidýfu og hlustaði nær ekkert á útvarp. Háttatali, þætti á sunnudögum um bókmenntir sem ég missi sjaldan af, fórnaöi ég á altari sólguðsins og svo var um fleira. Eg heyrði þátt Helga Péturssonar fréttamanns um fjöl- miölun eftir fréttir á sunnudagskvöld og þá er þaö næstum upptalið. Þeir þættir Helga sem ég hef heyrt hafa verið prýðilegir. Mér finnst aö ef hann tæki enn meira mið af íslenskum aðstæðum og tæki jafnvel meira upp í sig stundum (hakkaði til dæmis í sig íslensku blöðin) þá væru þama komnir stórgóðir þættir. I sjónvarpinu missti ég viljandi af svarthvítri mynd á föstudagskvöld um fjölskylduátök nema hvað ég kom inn í lokakafiann, fékk mig sett- an inn í atburðarásina og snökti meö nokkrar síðustu mínúturnar. Á laugardagskvöld sá ég báðar kvikmyndirnar og líkaði bara vel. Sú fyrri var fyndin og hin jaðraöi við að vera spennandi. Sjónvarp næstu viku á sunnudags- kvöldum hefur mér oft fundist eins og snotur ávísun sem við nánari að- gæslu reynist innstæðulaus. Að vísu hefði það samkvæmt fyrri ára reynslu átt að vera gúmmitékki í þetta sinn því nú erum við gengin inn í júlí sem fram að þessu hefur verið sjónvarpslaus mánuður. Hefði mátt vera það áfram mín vegna. Eg hef séð tvo þætti úr þáttaröð- inni Sögur frá Suöur-Afríku og fannst báðir ágætir á snotran og yfirlætis- lausan hátt. Þættinum um Orwell, sem var síðastur á dagskrá sunnu- dagskvöldsins, fómaði ég fyrir gesti. Sigurður G. Valgeirsson. ur uppkveðnum 29. maí 1984 var bú Fatavals hf. Reykjavík tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykja- vikur uppkveðnum 28. maí 1984 var bú Kimunnar hf. Reykjavík tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskuröi skiptaréttar Reykjavík- ur uppkveönum 28. maí 1984 var bú Leturs hf. Reykjavík tekið til gjald- þrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykjavík- ur uppkveðnum 28. maí 1984 var bú Viöars Péturssonar Þórufelli 10 Reykjavík tekiðtil gjaldþrotaskipta. Meö úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveönum 28. maí 1984 var bú Elínar Magnúsdóttur Rauðageröi 57 Reykjavík tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskuröi skiptaréttar Reykjavík- ur uppkveðnum 28. maí 1984 var bú Harðar Ástþórssonar Efstasundi 17 Reykjavík tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 28. maí 1984 var bú Þorsteins Guömundssonar Skipasundi 81 Reykjavík tekið til gjaldþrota- skipta. Meö úrskuröi skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 28. maí 1984 var bú William Svavars Silverthorn Holtsgötu 32 Reykjavík tekiö til gjaldþrota- skipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykjavík- ur uppkveðnum 29. maí 1984 var bú Pálma Gunnarssonar Fáfnisnesi 11 Reykjavík tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 29. maí 1984 var bú Þorvalds Guðmundssonar Álftamýri 42 Reykjavík tekið til gjaldþrota- skipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 29. maí 1984 var bú Rafiðjunnar hf. Reykjavík tekið til gjaldþrotaskipta. Meö úrskurði skiptaréttar Reykjavíkur uppkveðnum 29. maí 1984 var bú Sveinbjöms Jónssonar Brekku- gerði 13 Reykjavík tekið til gjaldþrota- skipta. Með úrskuröi skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 29. maí 1984 var bú Brynju Pétursdóttur Trönuhólum 3 Reykjavík tekið til gjaldþrotaskipta. Tilkynningar Frá Rauða kross deildum á Vestfjörðum Orlofsdvöl aldraðra Vestfirðinga veröur að Laugum í Sælingsdal 9.-14. ágúst nk. Að Laugum er öll aöstaöa til hvíldar og skemmtunar mjög góð. Eins og áður verða haldnar kvöldvökur og stiginn dans. Farið verður í dagsferð um Borgarfjörð og Stykkis- hólmur heimsóttur. Dvalargestir geta ekki orðið fleiri en 45 og er þátttökugjald 5000 kr. Þeir sem áhuga hafa, láti skrá sig hjá Sigrúnu Gísladóttur í síma 94-7770 eftir kl. 17 fráogmeð25. júní. Rautt telpuhjól týnt í Kópavogi 5 ára gömul telpa, búsett að Stórahjalla 13, hefur týnt tvíhjóUnu sinu. Hjólið er frá Vest- ur-Þýskaiandi, rauösanseraó að lit og gert er ráð fyrir tveimur lugtum að framan. Dekkin eru með ljósri rönd á hliðum og hjóUð að öUu leyU nýlegt, hæð þess er um 1 metri. Þeir sem kynnu að hafa séð hjólið eru vinsamlegast beðnir um að hringja í Ragnhildi, síma 686611 eða 44865. Fundarlaunum heitið. Nessókn 7. jálí verður efnt til fjögurra daga ferðar tU merkra sögustaða ,,undir JökU” á SnæfeUs- nesi og í Dölum. SigUng um Breiðafjarðar- eyjar. GisUng og matur á hótelum. Allar nánari upplýsingar veitir kirkjuvörður kl. 5— 6, simi 16783. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Skrifstofan í Traðarkotssundi 6 er opin mánu- daga U1 og með föstudaga kl. 15—18. Sími 12817. DvaUðverðuraðHvanneyri. Þjóðleikhúsið Leikári ÞjóðleUtshússins lauk í gærkvöldi með 45. sýningunni á söngleiknum Gæjum og píum. Vegna gífurlegrar aðsóknar hefur nú verið afráðið að taka Gæjar og píur aftur tU sýninga næsta haust, en yfir 25 þúsund manns hafa séð söngleikinn og uppselt hefur verið á allar sýningar. Fyrsta verkefni Þjóðleikshússins í haust verður hið nýja leikrit Olafs Hauks Simonar- sonar, „Milli skinns og hörunds”, síðan Gæjar og píur, Skugga-Sveinn, tvær ballettsýningar og fyrir bömin væntanlega nokkrar sýningar á „ömmu þó”, en bamaleikrit vetrarins veröur „Kardemommubærinn”. Jólaleikrit Þjóðleikhússins verður Ríkharður in. eftir Shakespeare. Sýningar Þjóðleikhússins á þessu leikári urðu 275 og sýningargestir rétt innan við hundraö þúsund. tekið er tillit til þess að metrinn kostar 600 krónur. „Láttu draum- inn rætast” í niðurlagi greinar, „Láttu draum- inn rætast”, í Helgarblaði DV sl. laugardag féll niður heimilisfang til þess að senda drauminn á. Utaná- skriftin á að vera: „Láttu drauminn rætast” Helgarblað DV, Síðumúla 14, 105 Reykjavík. Frímann Holiday ekki í farbanni á rauöum apex — Það er alveg af og frá að rauður apex skyldi fólk til að dvelja í London minnst sex daga þótt f logið sé þangaö á slíkum farmiða. Hins vegar gildir mið- inn ekki heim aftur fyrr en í fyrsta lagi eftir sex daga, en í millitíðinni má ferðast um allar jarðir ef menn kjósa, sagði Sæmundur Guðvinsson, frétta- fulltrúi Flugleiða, í samtali við DV í gær. Hann sagði aö í Laugardagspistli DV, Frimann Holiday, hefði gætt þess misskilnings að ef keyptur væri rauður apex flugmiöi til London mætti ekki yfirgefa borgina í sex sólarhringa. Slíku væri ekki til að dreifa, en hins vegar gilti rauður apex aðeins ákveð- inn vikudag til London og til baka, það er að segja miðvikudag. Hámarksdvöl er mánuður og ekkert sem bannar fólki að hefja hnattferð um leið og Flug- leiðavélin hefur lent á Heathrow. Sæmundur tók fram að takmarkað framboö væri á rauðum apex far- miðum samkvæmt alþjóöareglum flugfélaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.