Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Page 47
DV. MANUDAGUR 2. JULI1984. 47 Útvarp Mánudagur 2. júlf 13.30 Danskir listamenn syngja og lelka. 14.00 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Víkings. Sigríður Schi- öthles. (2). 14.30 Miðdegistónleikar. Luciano Pavarotti syngur með hljómsveit- um söngva frá Napoli. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Krist- insson. (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónlelkar. Joan Max- well, Nona Mari, Peter Koslowsky o.fl. flytja atriði úr „Ekkjunni”, óperu eftir Calixa Lavallée með útvarpskórnum og Sinfóníuhljóm- sveitinni í Winnipeg; Eric Wild stjómar. / Joan Sutherland og Luciano Pavarotti syngja dúett úr óperunni „Linda di Chamonix” eftir Gaetano Donizetti. 17.00 Fréttir á cnsku. 17.10 Síðdegisútvarp. — Sigrún Bjömsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Mörður Arnason talar. 19.40 Um daginn og veginn. Anna Olafsdóttir Björnsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Úr endurminn- ingum heymarskerts bams. Böðv- ar Guðlaugsson tekur saman og flytur. b. Tvö kvœði og tveim vís- um betur. Ragnar Ingi Aðalsteins- son flytur þátt eftir Þórð Gestsson. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnssonkynnir. 21.40 Otvarpssagan: „Glötuð ásýnd” eftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra les þýðingu sína. (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist. a. Sónata i G- dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Nicanor Zabaleta leikur á hörpu. b. Sónata í G-dúr eftir Jos- eph Haydn. Steven Staryk og Lise Boucher leika á fiðlu og píanó. c. Stef og tilbrigði op. 33 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer og Gerald Moore leika á klarinettu og píanó. 23.05 Norrænir nútimahöfundar. 14. þáttur: Paal-Helge Haugen. Hjört- ur Pálsson sér um þáttinn og ræöir við höfundinn sem les nokkur ljóða sinna. Einnig verður lesið úr þeim í íslenskri þýðingu. 23.50 Fréttiri Dagskrárlok. Rás 2 14.00 — 15.00 Dægurflugur.Nýjustu dægurlögin. Stjómandi: Leopold Sveínsson. 15.00—16.00 í fullu fjöri. Gömul dæg- urlög. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 A morgunslóðum. Göm- ul og ný dægurlög frá Norðurlönd- um.Stjórnandi: Kormákur Braga- son. 17.00—18.00 Asatími. Ferðaþattur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp Mánudagur 2. júlí 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Andrina. Breskt sjónvarps- leikrit. Aðalhlutverk: CyrU Cusack, Wendy Morgan, Sandra Voe og Jimmy YuUl. Leikstjóri Bili Forsyth. BiU Torvald skipstjóri er hættur á sjónum og sestur í helgan stein á Orkneyjum. Ung stúlka tekur að venja komur sínar til hans og forvitnast um hagi hans og fornar ástir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 21.30 George Orwell — sebmi hluti. Bresk heimUdarmynd um ævi Georges OrweUs, eins áhrifamesta rithöfundar Breta á þessari öld. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. ÞuUr EUert Sigurbjörnsson og Ingi Karl Jóhannesson. 22.30 tþróttir.. Umsjónarmaður Bjarni FeUxson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp kl. 20.40: Ástarsaga gamals sjómanns — breskt sjónvarps- leikrit GamaU skipstjóri, BUl Torvald, sem sestur er í helgan stein á eynni Orkney við Skotlandsstrendur fær skyndUega í heimsókn unga stúlku sem heitir Andrina. Hún kemur í kofann til hans á kvöldin, eldar fyrir hann og þrífur. I.íkar honum þessar heimsóknir vel. Andrina viU fá að heyra um ástir hans í lífinu en hann átti bara eina og segir hann henni söguna af því ævintýri. Torvald hafði elskað stúlku þegar hann var ungur maöur á leið i háskóla. AtvUc æxluöust Cyril Cusack og Wendy Morgan ihlutverkum sinum ibreska sjónvarpsleik- ritinu Andrina. siðan þannig aö þau náðu aldrei saman. Frá þessu og samskiptum þeirra Torvalds og Andrinu segir í bresku sjónvarpsleikriti sem sýnt verður í sjónvarpi í kvöld kl. 20.40. Leikritið nefnist einfaldlega Andrina eins og stúlkan sem tekur að venja komur sínar tU sjómannsins. Það er byggt á smásögu eftir George Mackey Brown og með aðalhlutverkin fara Cyril Cusack sem fer með hlut- verk Torvalds, Andrinu leikur Wendy Morgan, Sandra Voe og Jimmy YuUl. Leikstjóri er BUl Forsyth en þýöandi er Rannveig Tryggvadóttir. SJ Utvarp kl. 23.05: Norrænir nútímahöf undar Paal-Helge Haugen er norskur rit- höfundur, vel kunnur í sínu heimalandi fyrir ljóð sín og þýðingar á leikritum en einnig hefur hann gefið út eina skáldsögu. Hann var hér á landi í febrúar sl. í boði rithöfundasambandsins í tUefni af því að nú stendur yfir Norrænt bókmenntaár. I kvöld kl. 23.05 hefst þáttur í út- varpinu sem Hjörtur Pálsson sér um og nefnist Norrænir nútímahöfundar. Þetta er fjórtándi þátturinn sem — Paal-Helge Haugen fluttur er undir þessu nafni en fjórir eru eftir. Njöröur P. Njarðvík hefur einnig séö um gerö þessara þátta. I þeim er fluttur inngangur um höfund- inn sem kynntur er hveiju sinni, síðan er rætt við þá á þeirra eigin móðurmáli og loks er iesið úr verkum þeirra. I þættinum í kvöld ætlar Hjörtur að lesa nokkur ljóð eftir Paal- Helge í íslenskri þýðingu en höfundur- inn mun einnig lesa nokkur ljóða sinna sem hann yrkir á nýnorsku. Hið Norræna bókmenntaár hófst í október á sl. ári og stendur þar til í október á þessu ári. Á árinu er reynt að vekja at- hygli á norrænum bókmenntum og kynna norræna höfunda sem víðast. Þó nokkrir hafi komið í heimsókn til Is- lands í þessum tilgangi og var tæki- færið gripið og gerðir útvarpsþættir um þá. Flutningur þessara þátta mun væntanlega standa þar til í október þegar hinu Norræna bókmenntaári lýkur. SJ Útvarp — rás 2 — kl. 14.00: Það allra nýjasta í Dægurflugum Þátturinn Dægurflugur hefur verið á dagskrá rásar 2 frá því hún hóf útsendingar í fyrra. Til aö byrja með var þátturinn i tvo klukkutíma en núna er hann í einn klukkutima og er á hverjum mánudegi frá kl. 14.00 til kl. 15.00. Leopold Sveinsson er stjómandi þáttarins og sagði hann i stuttu spjalli við DV að í þessum þáttum reyndi hann að vera með nýjustu dans- og rauNca ia.stciKna.sala, llwrfisijcitu 49. Daglega ný söluskrá. Hæð rétt hjá sundlaugunum 126 fm hæfl ásamt einstakl- ingsherbergi í sameign. Verð kr. 2.200.000,- 600 þús. á árinu — IMý 3ja herbergja Vorum að fá í sölu 104 fm ibúð i Seljahverfi. íbúðin ' er ný. Teppi vantar á gólf og skápa i herbergi. Hún er á annarri og efstu hæð, tvö ágæt svefnher- bergi, stór stofa mefl svölum, eldhús með stóru þvottahúsi og búr inn af. Á ibúflinni hvílir rúmlega 600 þús. kr. dægurflugumar sem hann mögulega kæmist yfir. Helst leikur hann lög af 12 tommu útgáfum. Þetta skilja sumir en fyrir hina þá eru þetta stórar plötur með dnu lagi og er oft um að ræða öðmvísi útgáfur af lögunum á þessum plötum en á minni plötum. Leopold sagðist sjálfur sjá um að safna saman hljómplötum til þess að leika í þættinum, þær fær hann t.d. í pósti beint frá London í gegnum persónuleg FASTEIGNAMARKAÐURINN Pantið söluskrá. 29766. niý söluskrá daglega. húsnæðisstjórnarlán og verð- tryggt skuldabréf til rúmlega 9 ára að upphæfl kr. 300 þús. Verðkr. 1.550.000,- Þórsgata — 2ja herbergja Nú á Þórsgatan að verða vist- gata. Þar getum við boðið 2ja herbergja ibúð i steinhúsi á þriðju hæð með ágætis útsýni á aðeins kr. 1.200.000,- Langholtsvegur — kostakjör Mjög góð endurnýjuð 3ja herb. ibúð i kjallara. 930 þús. á árinu. Rest lánar seljandi. sambönd sín. Leopold vinnur þáttinn eins seint og mögulegt er til þess að geta leikið glóðvolgar plötur beint úr póstinum. Hann sagðist því alls ekki geta gefiö upp hvaða tónlist hann mundi leika í þættinum í dag því það gæti allt breyst á síðustu stundu. Við bíðum þá bara spennt eftir því alira nýjasta í Dægurflugum. SJ jjkf cíb: Þú getur meira en þú heldur. Hringdu i ráð- gjafann á Grund, s. 29848, strax í dag. rauNDi la.steij;na.sala, ll>crfi.sj;olu 49. Daglega ný söluskrá. Engihjalli — toppíbúð íbúðin er á fyrstu hæð, hún er rúmgóð með eikarinnrétting- um, vöndufl og falleg. Verfl kr. 1.700.000,- Skipti — 3ja herbergja 200 fm fokhelt einbýlishús í Garðabæ, fæst i skiptum fyrirl 3ja herb. íbúfl. SI.AIII A ÞKADINN sími: 29766 Opið 9—19 = Úlafur Geirsson viðskfr., Guöni Stefánsson framkvst., þorsteinn Broddason, Sveinbjörn Himarsson, Borghidur Florensdóttir. j Veðrið r - Veðrið Vestan- og suðvestangola eða hægviðri, léttskýjað um allt land. Á stöku stað þokubakkar viö suður- og vesturströndina. ísland kl. 6 í morgun. Akureyri léttskýjaö 12, Egilsstaðir létt- skýjaö 11, Grímsey léttskýjað 10, Höfn alskýjað 10, Keflavíkurflug- völlur skýjað 8, Kirkjubæjarklaust- ur alskýjað 9, Raufarhöfn heiðríkt 11, Reykjavík þoka í grennd 8, Vestmannaeyjar alskýjað 8. Utlönd kl. 6 í morgun. Bergen léttskýjað 9, Helsinki skýjað 12, Kaupmannahöfn skýjað 12, Osló skýjað 11, Stokkhólmur skýjað 14, Þórshöfn léttskýjað 9. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve heið- ríkt 24, Amsterdam skýjað 14, Aþena heiðríkt 30, Berlín skýjað 15, Chicagó léttskýjað 24, Glasgow mistur 14, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðríkt 24, Frankfurt skýjað 20, Las Palmas (Kanarí- eyjar) léttskýjað 23, London skýjaö 20, Los Angeles mistur 20, Luxem- borg skúr 19, Madrid heiðríkt 18, Malaga (Costa Del Sol) heiðríkt 20, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 21, Miami skýjað 31, Montreal létt- skýjaö 27, Nuuk súld 5, París létt- skýjað 20, Róm heiðríkt 25, Vín létt- skýjað 20, Winnipeg léttskýjað 21, Barcelona (Costa Brava) þoku- móða 21, Valencia (Benidorm) heiörikt 22. Gengið GENGISSKRANING nr. 124 - 02. Júlí 1984 kl. 09.15 Eining Kaup Saia Tollgengi DoUar 29,990 30,070 30,070 Pund 40,389 1 40,497 40,474 Kan. dollar 22,765 22,826 22,861 Dönsk kr. 2,9226 2,9304 22,9294 Norsk kr. 3,7399 3,7498 3,7555 Sænsk kr. 3,6502 3,6599 3,6597 Fi. mark 5,0633 5,0768 5,0734 Fra. franki 3,4937 3,5030 3,4975 Belg. franki 0,5270 0,5284 0,52756 Sviss. franki 12,7862 12,8203 , 12.8395 Holl. gyllini . 9,5107 9,5360 9,5317 VÞýskt mark 10,7205 10,7491 10,7337 It. lira 0,01741 0,01746 0,01744 Austurr. sch. 1,5282 1,5322 1,5307 Port. escudo 0,2046 0,2052 0,2074 Spá. peseti 0,1890 0,1895 0,1899 Japanskt yc 6 frsktpund SDR (sérstök dráttarrétt.) 0,12574 32.794 0,12608 32882 0,12619 32,877 30,8746 30.9571 Slmsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.