Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Qupperneq 9
DV. MÁNUDAGUR 2. JULl 1984. 9 Útlönd Útlönd Þrátt fyrir samkomulag stríðsaðila um helgina var haldið uppi stórskotahríð 1 höf uðborginni í gær, sem kostaði f jóra menn fallna en nítján særða. xíb, Skrifstofuhúsgögn Jf_ ERU HÚSGÖGN SEM FJÖLDINN VILL Líttu inn eda hringdu og athugadu hvad vid getum gert fgrir þig: VERÐIÐ ER ÖTRÚLEGA HAGSTÆTT. STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR. MAGNAFSLÁTTUR: A. GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími 73100 Asáttir um friðaráætl- un Líbanon Helstu einkaherir Líbanon hafa oröiö ásáttir um friðaráætlun land- stjórnarinnar, þar sem gert er ráð fyrir að þeir láti stjórnarhernum eftir yfirráð í Beirút og næsta nágrenni höfuðborgarinnar. Þetta samkomulag aftraði þeim þó ekki frá því að halda uppi stórskota- hríð á hverfi hver annars í gær, sem kostaði fjóra menn fallna og nítján særða. Síðastir til þess að gangast inn á þessa áætlun voru varðsveitir krist- inna, sem játuðust inn á að eftirláta stjómarhemum vörslu austurhverfa borgarinnar gegn því skilyrði að hann jafnframt og samtímis y firtæki vestur- hverfi múhameðsmanna. Amalhreyfing shiite-múslima hóf þegar í gær undirbúning að brottflutn- ingi varðliða sinna og helstu þunga- vopna. Drúsar hófu brottflutning þegarálaugardag. Öryggisáætlunin er afrakstur af starfi nefndar sem sett var á laggirnar í þjóðsáttarviðræöunum og miðar hún að því að koma á friði í Líbanon eftir níu ára borgarastyrjöld. GEOFFREY HOWE í SOVÉTRÍKJUNUM Sir Geoffrey Howe, utanríkisráð- frá fundum Chernenkos nema skömmu herra Bretlands, mun í dag eiga við- áðurenþeirfarafram. ræður við Andrei Gromyko, utanríkis- Háttsettir embættismenn I Bret- ráðherraSovétríkjanna. landi sögðu í gær að ekki væri búist við Howe er fyrsti utanríkisráðherra árangri af heimsckn Howe. Talið er lik- Bretlands í sjö ár sem heimsækir legt að breski utanríkisráðherrann Sovétríkin. Gromyko tók á móti honum muni verja uppsetningu meðaldrægra við komuna til Moskvu í gær. eldflauga í Vestur-Evrópu meö þeim Búist er við að Howe muni hitta rökumaðflaugamarséunauðsynlegar Chemenko, forseta Sovétríkjanna, á til að vega upp á móti hernaðaryfir- þriðjudag. Ekki er venjan að skýrt sé burðumSovétríkjanna. JesseJackson: „Castro vill hætta afskiptum íAngóla” Jesse Jackson, frambjóðandi í for- kosningum demókrata í Bandarikjun- um, sagöi í gær að Fidel Castro, leið- togi Kúbu, hefði lýst þvi yfir við sig að Kúbumenn hefðu áhuga á að kalla heim hermenn sína í Angóla. Jackson kom í gær til Bandaríkjanna úr ferð sinni til ríkja Mið-Ameríku. Hann heimsótti Kúbu, E1 Salvador, Nicaragua og Panama. Jackson gagnrýndi í gær ríkisstjóm Bandaríkjanna fyrir stuðning við stjóm Suður-Afríku. Sagði hann það fráleitt af Bandaríkjamönnum að eiga svo mikil viðskipti við Suður-Afríku eins og raunin væri. Jackson hefur verið gagnrýndur fyrir að vera um of blíðmálgur í garð vinstri sinnaðra ríkisstjóma í Mið- Ameríku. Jackson sagði af þessu tilefni að hann heföi trú á að Castro vildi bæta samskiptin við Bandaríkin. Um Nicaragua sagði Jackson aö engin furða væri aö lýðræði væri ekki komið á þar vegna þess hversu stutt væri frá því að byltingin var gerð. ÞESSI PLASTKASSI JEREINN AFMÖRGUM FRA PERSIORP... Uppröðun á mismunandi gerðum Perstorp kassa er einföld. Æ. - wtm NES POKTHF UMBODS OG HEILDVERSLUN Austurströnd 1 sími 621190 Seltjarnarnesi Perstoip verksmiðjan í Svíþjóð, er meðal stærstu plastkassaframleiðenda í Evrópu. Nesport hf. hefur tekið að sér umboð fyrir Perstorp Form á íslandi. Við bjóðum þér að kvnnast möguleikum Perstorp plastkassa, með því að hringja í sölumenn okkar í síma 621190 og fá sendan bækling með nánari upplýsingum, eða líta við í sýningarsal okkar að Austurströnd 1. Seltjamarnesi. Perstorp plastkassar henta vel fyrir-. Frystihús, fiskverkanir, sláturhús, pósthús, bakarí, gróðurhús, kartöflur, gfænmeti og fyrir allskonar iðnað. -hafðu samband og kynntu þér úrvalið. auglýsin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.