Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1984, Qupperneq 24
24 DV. MANUDAGUR 2. JÚLI1984. fþróttir fþróttir fþróttir fþróttir Þrjú mörk og þrjú stig Kef Ivíkinga — sigruðu Víking 3:1 f fjörugum leik í Keflavík í 1. deild í gærkvöld Frá Magnúsi Gíslasyni, fréttamanni DV á Suðumesjum. Keflvíkingar fengu þrjú stig meö jafnmörgum mörkum þegar þeir sigr- uðu Víkinga í 1. deild í Keflavík í gær- kvöld , en Víkingum tókst aðeins að svara einu sinni fyrir sig, 3—1. Það var Ragnar Margeirsson sem öðram frem- ur var maðurinn bak við sigur Keflvík- inga. Skoraði fyrsta mark leiksins og á*ti allan heiðurinn af hinum tveimur Ragnar Margeirsson, Keflavík, átti mjög góðan leik með ÍBK gegn Víkingi í gærkvöldi og skoraði eitt marka ÍBK. mörkunum. Keflvíkingár halda í við Skr.gamenn á toppnum í deildinni en þessi tvö lið eru nú iangt á undan öðr- Það var fjörugur leikur hér í Kefla- vík í gærkvöld og margt sem skeði. Keflvíkingar byrjuðu með leiftursókn. Ragnar komst í gott færi en skallaði beint í fang Ögmundar Kristinssonar. Greinilegt að Keflvíkingar ætluðu að knýja fram mark sem fyrst. Sókn- djarfir en Víkingar léku yfirvegað og treystu á skyndisóknir. Sigurður Björgvinsson lék upp aö endamörkum og gaf yfir. Mikil læti í markteig Vík- ings. Knötturinn lenti í þverslá, síðan í varnarmann áður en ögmundur bjarg- aði. Á 20 mín. komst Víkingsmarkið aftur í hættu. Ingvar Guðmundsson sneiddi knöttinn framhjá. Eftir skyndisókn Víkings komst Heimir Karlsson frír aö markinu. Lék inn að marki og spymti. Knötturinn lenti neðst í marksúlunni, þar sem Þor- steinn hinn nýkvænti Bjarnason gat I I I I I I I I NYTT SOLUMET i i i ■ — þegar Maradona var seldur til Napoli ítalska 1. deildar liðtau Napoli tókst að fá bankatryggtagu til að kaupa argentfaska landsliðsmanntan Diego Maradona frá Barcelona fyrir 7,5 milljónir dollara. Það er heldur meira en Barcelona keypti Maradona á frá Argenttau. Gengið var frá sölu Maradona til Napoll rétt fyrir miðnætti á laugardag en eftir miðnætti var markaðnum á ítalíu fyrir erlenda Ieik- menn lokað. Að sögn er salan á Maradona til Napoli sú hæsta sem um getur á knatt- spyrnumanni — talið að hún sé um 500 þúsund dolluram hærri en Barce- lona greiddi fyrir hann. Auðvitað verður að taka þessum tölum með varúð, það era oft margar útgáfur á greiðsium, þegar stórstjöraur era seldar milli félaga. Gifurlegur fögnuður braust út meðal íbúa Napoli, þegar öruggt þótti að Maradona mundi leika með ítalska liðinu næsta leiktímabil. Samntaga- viðræður hafa staðið milli Napoli og Barcelona í margar vikur og úrslitum í máltau réð að Maradona vill alls ekki vera áfram hjá Barcelona. hsim. síðan hirt hann. Heppinn þar, en hann fékk blóm fyrir leikinn. Gekk í þaö heil- aga á laugardag. Skömmu síðar lék Heimir aftur sama leik, spyrnti á markiö og þegar allir héldu að knöttur- inn væri að fara í markiö lenti hann í marksúlunni. Síöan bjargað. En Keflvíkingar voru yfirleitt at- kvæðameiri og á lokamínútu hálfleiks- ins skoraöi Ragnar Margeirsson eftir aukaspyrnu við vítateig. Ragnar fékk knöttinn og stór spurning hvort hann var ekki rangstæöur. Víkingar lögðu meira kapp á sókn- ina í síðari hálfleik en það var nokkuð á kostnað varnarinnar. Hún opnaöist stundum og það nýttu Keflvíkingar sér. Á 58. mín. lék Ragnar upp að enda- mörkum af harðfylgi, Víkingar reyndu aö loka hann af en þaö tókst ekki og Ragnar renndi knettinum á ristina á Magnúsi Garðarssyni sem skoraöi, enda alveg frír. Víkingar tóku fjörkipp við markið og tveimur mínútum síðar tókst Amunda Sigmundssyni að minnka muninn. Rúnar Georgsson varði skot hans með höndum en innan marklínu — sló knöttinn út og honum aftur spyrat í markið. En ágætur dómari leiksins, Gísli Guðmundsson, hafði dæmt mark eftir spyrau Amunda. Rétt á eftir fengu Víkingar opið tækifæri til að jafna. Heimir og Aðalstetan Aðal- steinsson voru með knöttinn í víta- teignum, alveg fríir og enginn í mark- inu. Knettinum rennt aö markinu en var eitthvað lengi á slæmum og ójöfn- um vellinum í markiö, því að á mark- línunni tókst Rúnari aö bjarga. Ekki allt búið með því. Knettinum spyrnt langt fram völlinn til Ragnars Margeirssonar. Hann léká2—3 mót- herja, komst inn í vítateiginn og var þar felldur. Vítaspyrna, sem Sigurður Björgvinsson skoraöi úr, 3—1, og þar skammt á milli. Undir leikslok misnot- aöi Kristinn Jóhannsson opið færi viö Víkingsmarkið eftir snjallan undirbún- ing Ragnars og sanngjarn sigur að mörgu leyti í höfn þó margt skeði í þessum fjöruga leik. Bæði lið reyndu að spila en þaö tókst ekki alltaf á erfið- um vellinum. Ragnar Margeirsson var aðalmaöur Keflvíkinga en Sig. Björg- vinsson átti einnig mjög góðan leik, svo og Valþór Sigurösson. Hann tók meira þátt í sókninni en áður og Kefl- víkingar léku meiri sóknarleik en oft- ast áður i sumar. Víkingsliðið var mjög jafnt — Heimir mjög hættulegur en óheppinn, Ragnar Gíslason sterk- ur bakvörður en var bókaður, svo og léku þeir Omar Torfasón og Ömólfur Oddsson vel. Liðin voru þannig skipuð. Keflavík, Þorsteinn, Gísli, Valþór, Oskar Færseth, Sigurður, Magnús, Ragnar, Rúnar, Einar Ásbjörn (Helgi Bentsson 70 mín.), Ingvar Guð- mundsson (Kristinn) og Sigurjón Sveinsson. Víkingur. ögmundur, Unnsteinn, örnólfur, Magnús, Omar, Aðalsteinn, Andri, Ragnar (Gylfi Rútsson 80 mín.), Ámundi, Kristinn Guðmunds- son og Heimir (Einar Einarsson 82 mín.). Áhorfendur 1213. Maður leiksins: Ragnar Margeirs- son, Keflavík. Guðmun „Vonandi snúnings „Ég er mjög ánægður með baráttuna sem strákarair sýndu í þessum leik. Þelr börðust allir sem etan og uppskeran var í samræmi við það. Menn era þreyttir hér í klefanum,” sagði Jóhannes Atlason, þjálf- arí Fram, eftir að Framarar höfðu sigrað KA á Laugardalsvelli með tvehnur mörk- um gegn engu í gærkvöldi í 1. deild ts- landsmótstas í knattspyrau. „Við vorum frekar stressaðir fyrir leik- inn vegna stöðu Fram-liðsins í deildinni en þetta fór allt vel. Það hefur vantað baráttu í liðiö en hún var til staðar í þessum leik. Eg vona og held að þetta hafi verið snún- ingspunkturinn hjá okkur,” sagði Jóhann- es ennfremur. Leikur liðanna var nokkuð skemmtileg- ur og það var nokkuö um marktækifæri. Leikurinn var mjög optan og lítiö um hnoö — sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Fram, eftir: og kýlingar. Framarar fengu óskabyrjun í leiknum þegar Guðmundur Torfason skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Fram á 6. mínútu. Mjög há sending kom inn í vítateig KA. Birkir markvörður sagðist hafa knöttinn en misreiknaði sig herfilega og knötturinn skoppaði hátt yfir hann og í átt að opnu markinu. Guðmundur Torfason sá hvað {var á seyði og óð þegar í átt að markinu og fyrir erfiðið hafði hann heiðurinn af því að skora fyrsta markið (sjá mynd). Eftir markið dofnaði yfir leik Fram-liðs- ins og af og til áttu norðanmenn hættuleg- ar sóknir. Njáll Eiösson var mjög nálægt því að jafna metin á 16. minútu en skot hans fóryfir. Framarar áttu tani á milli hættulegar skyndisóknir og eftir eina slíka gaf Stetan Guðjónsson fyrir markið á Kristin Jónsson , sem skallaði laust en laglega á KA-mark- ið af markteig. Birkir markvörður rann til á vellinum og náði ekki til knattarins. Staðan í leikhléi var 2-0 fyrir Fram og í síð- ari hálfleik þurfti sá er þetta ritar aldrei að taka upp minnisbókina. Ekki var þó leikurinn leiðinlegur. Margar skemmtileg- ar leikfléttur sáust hjá báðum liðum þrátt fyrir að grimmdar marktækifæri vantaöi í leikinn. Framliðiö lyftist upp í fjórða sætið með þessum sigri en gæti hæglega hrapað niður í þaö neðsta aftur með tapi i næsta leik. Slík er barátta liðanna utan IA og IBK. Breiðablik er nú í næstneösta sæti og Magnús Jónatansson, þjálfari liöstas, var á leiknum i gærkvöldi og hafði þetta aö segja um hann: „Leikurinn var mjög op- ORION VSH ÓDÝRASTA OG SENNILEGAI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.