Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Side 1
163. TBL. — 74. og 10. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ1984. DAGBLAÐIÐ — VISIR 38.000 EINTÖK PRENTUO f DAG. RITSTJÓRN SÍMI 686611 > AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022 Rúmlega 200 bókunarspjöld frá úti- DV í morgun. „Ætli það sé ekki best að búi Búnaðarbankans i Garðabæ fund- leyfa lögreglunni aðkomast aðþví.” ust á sorphaugunum í Hafnarfirði í A spjöldunum eru nöfn um 200 gærkvöldi. einstaklinga og fyrirtækja, fjárupp- „Ég hef ekki hugmynd um hvernig hæðirnar sem þeir aðilar lögðu inn á þau hafa komist þangað,” sagði Hall- bankabækur sínar dagana 25. júní og 2. dór Ólafsson útibússtjóri í samtali við júlí sl. svo og númer bókanna. Hin nýja innistæða bókanna hefur einnig verið færð inn á spjöldin. Spjöldin eiga rætur sínar að rekja til Reiknistofu bankanna í Kópavogi. „Þau koma frá okkur,” sagði Bjami G. Olafsson, forstöðumaður vinnslu- hvort spjöldin hefðu haft viðkomu í úti- búinu í Garðabæ áður en þau fóru á haugana. Aðspurður sagði Bjami að Reiknistofan brenndi sjálf þau gögn sem ætlunin væri aö fleygja. „Það er því ekki eðlilegt að þessi spjöld séu á haugunum.” EA deildar, í morgun. Hann vissi þó ekki Bókunarspjöldin eru rúmlega 200 talsins. DV-mynd: Einar Ólason. Ökuleiknin: FJÖGUR SKIPTIEFTIR MAGALENDINGIN A HÚSAFELU Senn fer að h'ða að lokum Okuleikni Bindindisfélags ökumanna og DV, þvi aðeins er eftir aö keppa fjómm sinn- um. Næst verður keppt þriðjudaginn 24. júh í Garði og þriðjudaginn 3. ágúst, verslunarmanna- helgina, á bindindismótinu í Galtalæk. Urslitakeppnin og jafnframt Is- landsmeistarakeppnin mun fara fram laugardaginn 8. september í Reykja- vík- -EG. DV kannar stöðuna íávana-og fíkniefnum: Neyslaávana- bindandilyfja minnkaði um 66% — sjábls.2 Þórir Guðmundsson áflokksþingi demókrata: Frambjóðendur : Rainbow Navigation: Boltinn enn hjá Bandaríkja- mönnum sáttaviöræðum — sjábls.6 Brennt bam sóttá Akranes Slysavarnafélaginu barst í gær hjálparbeiðni frá Sjúkrahúsi Akraness en þar var eins árs gamalt barn sem hlotið hafði mikil bmnasár er sjóðandi vatn úr hraðsuðukatli hafði hellst yfir það. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF- GRO, var send eftir barninu og flutti það til Reykjavíkur þar sem það var lagt inn á Bamaspítala Hringsins. Barniö var ekki talið í Ufshættu í gær- kvöldi. -FRI. Hjálparbeiðni: Danskur ferða- maður lést á Auðkúluheiði Slysavarnafélaginu barst hjálpar- beiðni í gærkvöldi frá tveimur bílum með erlenda ferðamenn sem staddir voru á Auðkúluheiði um 3—4 km fyrir sunnan björgunarskýUð Sandárbúð. Hafði einn ferðamannanna fengið hjartaáfaU en beiönin barst frá talstöðvarbU í gegnumGufunesradíó. RannsóknarlögreglubílUnn RL-3 var þá staddur í VarmahUð og var hann strax sendur á staðinn auk þess sem haft var samband við VamarUðið og beðið um þyrlu með lækni. Er hún kom á staðinn, um 9 leytið í gærkvöldi, var það of seint, maðurinn var látinn. Hann var danskur ríkisborgari á sextugsaldri. RL-3 flutti lik hans á Blönduós. -FRI. „Rainbow” nefndin ferheimídag Bandaríska sendinefndin, sem er stödd hér á landi vegna þess ástands sem nú ríkir í flutningum skipafélag- anna fýrir vamarUðið, fer tU heima- lands síns í dag. I dag mun vera ætlunin að ræða við Þorstein Pálsson, formannSjálfstæðis- flokksins, og Kjartan Jóhannsson, for- mann Alþýðuflokksins. Þá mun nefndin sitja hádegisverðarboð í dag í boði utanríkisráöherra. I gær fundaði nefndin með forráðamönnum skipafé- laganna.Þá sátu þeir einnig fund með utanrUcisráöherra og síðdegis í gær sátu þeir fund með Halldóri Ásgríms- syni, varaformanni Framsóknar- flokksins, sem gegnir nú embætti for- sætisráðherra. A.P.H. SkákJónsog Shortfóríbið Skák Jóns L. Árnasonar og Bretans Short á Vesturhafsskákmótinu í Esbjerg fór í bið í gær. Jón hefur verri stöðu, hefur hrók á móti tveimur riddurum. Jón L. hefur 3 vinninga og biðskák eftir 7 umferðir en efstur á mótinu er Lars KarJsson, Svíþjóð, með fjóra og hálfan vinning. -ás. SENDIÐ DV sumarmynd GLÆSILEG VERÐLAUN — sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.