Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Side 9
'I flUOAGUtfllfM .VO
JÐAGUR17. JOLI1984.--« — -----——...............— —.................................
Neytendur Neytendur Neytendur
Sundfötin er hægt
að geyma í höllinni
Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg
var opnuö 1. mars 1937. Nokkuð ber á
plássleysi í höllinni en þó er reynt að
koma til móts við neytendur og auka
þjónustuna. Þar ber að nefna það nýj-
asta að komið hefur verið upp
geymsluhólfum fyrir handklæði og
sundföt sem eru í eigu sundgesta.
Hver maður hefur sitt hólf mánuð í
senn og greiðir fyrir það 190 krónur.
Starfsmenn sundlaugar sjá um að þvo
handklæðið og sundfötin fyrir gestina.
Sundnámskeið eru haldin í höllinni
Sundhöll Reykjavfltur
sem og á öðrum sundstöðum, sund-
kennsla fyrir börn fer fram á morgn-
ana en fullorðnir geta sótt þangað
sundnámskeiö á kvöldin. A haustin og
veturna eru sérstök námskeiö fyrir
ellilifeyrisþega sem kosta 250 krónur.
Námskeiö fyrir böm kosta 500 en fyrir
fullorðna 700 krónur.
„Það er ekki gufubað í Sundhöllinni
en tveir heitir pottar, annar nudd-
pottur. Þá eru einnig sólskýli, sitt fyrir
hvort kyn, og eru þau fræg fyrir gæði,”
sagði Kristján ögmundsson sund-
hallarstjóri.
Þá em tvö stökkbretti í höllinni en
sólarlampi aðeins fyrir kvenfólk.
Engar breytingar, sem viðkoma auk-
inni þjónustu, eru í bígerð að sinni en
síðustu nýjungar voru nýtt glerverk
fyrir sólarsvalimar.
-RR.
Kaffitería og rennibraut
Miklar framkvæmdir standa yfir við
Sundlaugamar í Laugardal og er gert
ráð fyrir að þeim ljúki í árslok 1985, en
laugin var opnuð 1. júní 1968. ,,Það
verður sett upp kaffitería í nýja húsinu
og íþróttaráð hefur samþykkt að keypt
verði rennibraut með rennandi vatni út
í laug, auk þess verður búningsklefum
fjölgað,” sagði Ragnar Steingrímsson,
sundlaugarstjóri í Laugardal. En
ekkert af þessu er fyrir hendi í dag svo
laugargestir hafa með sér mat og
drykk ef þeir ætla aö dveljast langtím-
um í lauginni. Sumir hafa með sér út-
varpstæki, en að sögn sundlaugar-
stjóra er vel hægt að útvarpa fréttum.
— væntanlegar á næsta árí
Sundlaugarnar
íLaugardal
Það hefur verið gert en undan því
kvartað, hins vegar hafa menn ekki
kvartað undan útvarpsleysi.
Fjórir em pottamir í Laugardals-
laug, hitastig er allt frá 37 stigum, sá
heitasti er 44 gráðu heitur. Starfsmenn
við laugina eru 19, þar af tveir
kennarar sem annast sundkennslu í
júní.
Að sögn Ragnars er ekki þörf fyrir
námskeiö i júlí og ágúst, það em ekki
það mörg böm í hverfinu. Daglega eru
tveir sundlaugarveröir á vakt, einn er í
turni, annar á bakka, og veitir ekki af
þvíaðlauginer stór.
Mikið tún er í kringum Sund-
laugamar í Laugardal, sundlaugar-
gestir geta haft afnot af þvi sem innan
girðingar er, auk trimmbrautar. Mikiö
af útlendingum tjaldar við Sundlaug-
araar í Laugardal og sækja þeir
margir staðinn. Þaö veitir þvi ekki af
betri landkynningu og er það vissulega
ánægjuefni aö þjónusta fyrir innlenda
og erlenda stendur til bóta meö
nýbyggingunni.
-RR.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 91 35200
Husqvarna - mest selda saumavélin á íslandi
SPARIÐ - SAUMIÐ SJÁLF
MEÐ HUSQVARNA
VERÐ FRÁ KR 9.729,00. ,,
Eigum ávallt fyrirliggjandi úrval af tilsniðnum
fatnaði.
Nýkomið:
Sumartiskan i Baby-Kit, tilsniðnum barnafatnaði.
8
...
a aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aai
Verktakar og húsbyggjendur
í Hafnarfirði
Afgreiðum alla virka daga drenefni,
gróft og fínt.
Einnig seljum við sand sem
hentar við hellu- og röralagnir.
Afgreiðslan er við Óseyrarbryggju.
Upplýsingar ísíma 84858.
aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa
• * .... > ....
■ ■■•■■ ■■■■■ ■■•■■ ■■■■■ ••■■■ •••■■ •■••■ •■■■■ ■■■■■ •■••• •■••■ ••••• ■■•■• ■■■■• ..... ..... .....
aaaaS SSSSS SaaaS SSSSS SSSSS SSSSS SSSSS SSSSS SSSSS SSSSS SaSSS sssss sssss sssss sssss sssss sssss sssss
SPRUNGUVIÐGERÐIR
- MÚRVIÐGERÐIR
- HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
Háþrýstiþvoum með kraftmiklum háþrýstidælum
fyrir sprunguviðgerðir og utanhússmálun.
Önnumst einnig sprunguviðgerðir með
viðurkenndum gæðaefnum og sílanúðun, múr-
viðgerðir, gerum við steyptar þakrennur o. fl.
Gerum föst verðtilboð.
Þ. ÓLAFSSON
húsasmíðameistari.
Sími 79746.
LÁS-STEINN
TIL HLEÐSLU í GÖRÐUM
myndar fallegan hleðsluvegg sem heldur
vel við jarðveg.
Seljum einnig hleðslustein til hleðslu útveggja
(gamli, góði holsteinninn).
EB
'Pí?
ÚTSÖLUSTAÐUR
IBYGGINGAVÖRURl
Hringbraut 120 (aðkeyrsla frá Sólvallagötu)
Sími sölumanns 28600.
Framleiðendur
PERMA-DKI
18 ára
á Islandi
Málning hinna
vandlátu
Utanhússmálning
Olíulímmálning 18 litir
PEPMA-DRI hentar vel bæði á nýjan og málaðan stein.
PfítMA-DRI er í sérflokki hvað endingu á þök snertir.
notast á alla lárétta og áveðursfleti áður en málað er (silicon), hentar
einnig vel á múrsteinshlaðin hús og á hlaðinn stein.
Kcti-Drí
..3 M "■uioiuiiiuiiiuuni Iiuo uy u iiiauiiiu ou
Næsta sending Smiðsbúð
Smiðsbúð 8, Garðabæ
hækkarum10% sími 91-44300
Greiðslukjör. Sendum í póstkröfu.
Sigurður Pálsson
byggingameistari