Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Qupperneq 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JULI1984.
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
fþróttír
Krlstjén Arason.
Kristján i
I
jenn meiddur)
Z Kristján Arason lék ekki með is- ■
Iienska landsliðinu í gærkvöldi gegn I
Spánverjum. *
I Kristján, einn sterkasti ieikmað-1
" ur okkar í vöm sem sókn, meiddist _
IS iyrri iandsleiknum gegn Vestur-|
I" Þjóðverjum á dögunum og hefuri
ekki enn náð sér. Talið er óvíst aðl
Ihann leiki með gegn Spánverjum á I
morgun. -SK. *
Vala
varði
víti
Frá Val Jónatanssyni, frétta-|
I ritara DV á ísafirði. .
| Lið Akurnesinga S kvennaknatt-1
Ispymu átti ekki i mikium erfiðleik-1
um með að sigra lið ísafjarðar SI
Igærkvöldi er félögin mættust hér á I
ísafirði S1. deild kvenna. ÍA sigraði "
12—0 eftir að staðan í leikhléi hafði I
verið 2—8. .
I Asta Benediktsdóttir skoraði |
í fyrra mark LA á 24. mSnátu og ■
| Sigurlin Jónsdóttir, tvíburasystir I
ISigurðar Jónssonar, skoraði síðara I
markið á 34. minútu. Sigur tA var ■
Isanngjam. Það bar til tíðinda í|
leiknum að Vala Valdimarsdóttir J
I markvörður iBl varði vitaspymu |
“ frá einni Skagastúlkunnl. -SK. ■
iær
tai M”
TIL HSI
íattleikssambandinu
jingar sem við höfðum áður fengið,”
sagði Jón H. Karlsson, í stjóra HSl, S I
samtali við DV i gærkvöldi. „Þetta ■
þýðir það auðvltað,” sagði Jón, „að |
þeir leikmenn sem féllu úr landsliðs-
hópnum fyrir nokkram dögum koma
inn í hann aftur, verði um meiðsli
leikmanna eða leikmanns að ræða.”
-SK.
Sex marka ósigur
gegn Spánverjum
íslenska landsliðið í handknattleik náði sér ekki á strik
igærkvöldi
„Þetta var ekki glæsilegur leikur.
Greinilegt var að mikil þreyta sat S
leikmönnum beggja liða,” sagði
Friðrik Guðmundsson, annar af tveim-
ur fararstjórum islenska landsliðsins S
handknattleik, eftir landsleik Islend-
inga og Spánverja S gærkvöldi á Spáni
en þar dveiur íslenska liðið um þessar
mundir i æfinga- og keppnisferð. Spán-
verjar sigmðu i landsletknum i gær-
kvöldi með 20 mörkum gegn 14 eftir að
staðan S leikhléi hafði verið 10—7 Spán-
verjumSvQ.
Leikið var við mjög erfiðar aðstæð-
ur, mikill hiti í íþróttahöllinni og til-
gangur ferðar landsliðsins meðal ann-
ars að venjast honum fyrir átökin í Los
Angeles. Friðrik sagði að Spánverjar
hefðu ávallt haft forystuna í leiknum
og sigur þeirra hefði verið sanngjam.
Sigurður Sveinsson var markahæst-
ur íslensku leikmannanna, skoraöi 4
mörk, þar af tvö úr vitaköstum. Atli
Hilmarsson skoraði 3 mörk, Alfreð
Gíslason 2, Þorbergur Aðalsteinsson 2,
Þorbjörn Jensson 1, Bjami Jónsson 1
og J akob Sigurðsson 1 mark.
Tveir spánskir dómarar dæmdu leik-
inn en að sögn Friðriks dæmdu þeir
ágætlega og högnuðust heimamenn
ekki á dómum þeirra.
Þrettán leikmenn af þeim fimmtán
sem í ólympiuhópnum eru léku meö í
gærkvöldi. Brynjar Kvaran markvörð-
ur og Kristján Arason léku ekki.
Kristján er enn meiddur en er óðum að
ná sér. Aftur verður leikið gegn Spán-
verjum á morgun — annað kvöld.
-SK.
a í handknattleik til Ítalíu
með okkur í riðli.
Þessi keppnisferö islenska liðsins er
liður í undirbúningi liðsins fyrir
Norðurlandamótið sem fram fer í
Noregi áður en langt um líður. Sagði
Helga Magnúsdóttir að ferðin hefði
veriö mjög lærdómsrík og stúlkurnar
okkartekiðmiklumframförum. -SK.
ISKEYTI!
Atli Hilmarsson skoraði 3 mork gegn Spánverjum í gærkvöldi. Á þessari mynd sést Atli skora í landsleik íslendinga
og Vestur-Þjóðverja á dögunum. DV-mynd: Óskar örn Jónsson.
ÁRMENNINGAR HAFA
NÍU STIGA FORSKOT
í A-riðli 4. deildar íknattspyrnu
Keppni er nú vel á veg komin í 4. B-RIÐILL: Skytturaar 5 2 0 3 14:13 6
deUdinni í knattspyrnu. Þrjú féiög hafa HUdibrandur 8 5 3 0 28:9 18 GeisH 4 1 0 3 4:10 3
náð miklu forskoti í A—D og F-riðU. Léttir 8 5 2 1 28:11 17 Hvöt 5 1 0 4 4:18 3
Armenningar hafa níu stiga forystu i Þór, Þ. 8 4 2 2 22:10 14
A-riðU, Reynir, Árskógströnd, hefur Stokkseyri 6 4 0 2 19:12 12 E-RIÐILL:
sex stiga forskot í D-riðU og Leiknir, EyfeUingur 7 2 1 4 15:20 7 Tjöraes 5 4 0 1 15:2 12
Fáskrúðsfirði, sjö stiga forskot í F- Hveragerði 8 2 0 6 14:20 6 Vaskur 5 3 1 1 12:8 10
riðU. I hinum riðlunum þremur er Drangur 7 0 0 7 3:38 0 Árroðinn 5 2 2 1 8:8 8
keppnin mjög jöfn og tvisýn. Staðan í Vorboðinn 5 1 1 3 8:16 4
riðlunum sex er nú þessi: C-RIÐILL: Æskan 3 0 0 3 4:14 0
ÍR 7 6 0 1 38:6 18
A-riðUl: Bolungarvík 8 5 0 2 18:16 15 F-RHHLL:
Ármann Grótta 7 4 0 3 14:14 12 Leiknir, F. 10 8 2 0 34:14 26
9 8 1 0 21:6 25 Grundarfjörð. 8 3 0 5 14:23 9 Súlan 10 6 1 3 24:17 19
Augnablik 9 5 13 19:14 16 ReynirH. 8 2 1 5 13:17 7 Höttur 10 4 3 3 20:16 15
Afturelding 9 5 0 4 18:12 15 Leiknir 8 2 1 5 11:27 7 Neisti 9 4 2 3 24:15 14
Haukar 9 4 2 3 16:11 14 Stefnir 6 2 0 4 8:17 6 Sindri 9 3 3 3 15:19 12
Vikverji 9 4 2 3 14:10 14 UMFB 9 3 1 5 15:20 10
Árvakur 9 3 15 12:12 10 D-RIÐILL: HrafnkeU 9 3 0 6 9:26 9
Hafnir 9 1 2 6 7:21 5 Reynir 6 5 1 0 21:4 16 EgUl rauði 10 0 2 8 8:29 2
Drengur 9 117 10:29 4 Svarfdælir 6 3 1 2 17:16 10 -SK.
Graeme Sounes, fyrrum fyrirliði Livcrpool. Greini-
legt að f élagar hans hjá Uverpool sakna hans mjög.
Þeir sakna
Graeme Sounes
„Hans verður sárlega saknað"
„Að minu viti er Sounes cinn besti miðvallarieik-
maður á Bretlandseyjum og jafnvel í Evrópu. Það
var reiðarslag þegar við heyrðum að hann væri á
leið til Italiu,” sagði markavélin Ian Rnsh.
„Það verður ekki auðvelt að finna eftirmann hans
hjá okkur. En við eigum þó leikmenn sem ættu að
geta fyllt i skarðið. Persónulega mun ég sakna hans
mikið vegna þess að hann átti þátt i f jölmörgum
mörkum sem ég skoraði á síðasta keppnistímabili.
En ég get ekki álasað honum fyrir að hafa tekið til-
boði Sampdoria. Það var það gott,” sagði Ian Rush.
„Ég mun missa góðan félaga"
„Ég mun ekki aðelns missa félaga úr iiðinu. Ég
mun einnig missa góðan herbergisfélaga,” sagði
Kenny Daiglish, sem alltaf hefur verið með Sounes í
herbergi er Liverpool hefur leikið utan Bretiands-
eyja.
„Sounes mun ailtaf leika á sunnudögum á Italiu
og þá getur hann kannski komið til min á föstudög-
um. En í alvöru talað þá mun allt Liverpool-liðið
koma til með aö sakna hans mikið. Það var enginn i
Uðinu sem ekki var harmi sleginn þegar hann ákvað
að fara. Hann er heimsklassa teikmaður og á öragg-
lega eftlr að standa slg sem hetja á ttaiiu,” sagði
DalgUsh.
„Skiptir engu máli fyrir Man. Utd."
,JÞað að Graeme Sounes skuU fara til ItaUu frá
Liverpool skiptir okkur í Manchestcr United engu
máU. AUtaf þegar Liverpool misslr skrautfjöður
halda aUir að Uðið hrynji eða leiki verr á eftir. En
það skeöur aldrei. Sama hver fer,” sagði Kevin
Moran, leikmaður hjá Manchester United, en
United-liðið var helsti andstæðingur Liverpool
lengst af á síðasta keppnistimabiU. „Liverpool-Uðið
er skipað mjög snjöUum leikmönnum og Liverpool
verður j»að lið áfram i 1. deild sem erfiðast verður
að vlnna,” sagði Moran.
„Kannski opnast dyrnar fyrir okkur"
„Núna þegar Liverpool hefur misst lykiUeikmann
gætu dyraar opnast fyrir okkur,” sagði Paul Hart
hjá Nottingham Forest. „Timinn einn verður að
skera úr um það hvort Liverpool-Uðið nær sér eftir
það áfaU að missa Sounes. Eitt er vist. Nottingham
Forest verður i toppbaráttunni næsta keppnistima-
bU. Það tekur tima fyrir Liverpool að ná sér eftir að
hafa misst Sounes og þann tima verðum við að nota
áður eu Liverpool-vélin fer í gang á nýjan lelk,”
sagði Paul Hart. -SK.
Jósteinn for-
maður Víkings
A aðalfundi Knattspyraufélagsins Vikings, sem
haidinn var 13. júU sl., var Jósteinn Kristjánsson
kjörinn formaður félagsins. Sveinn Grétar Jónsson,
sem verið hefur formaður tvö undanfarin ár, gaf
ekki kost á sér tíl endurkjörs. Ásamt Jósteini
Kristjánssyni eru i hinni nýkjörnu stjórn: Gunnar
Jónsson varaformaður, Suuneva Jónsdóttir ritari,
Kristín Guðlaugsdóttir gjaidkeri og Jón Olafsson
meðstjóraandi, í varastjóra eru Guðmundur
Simonarson og Jón tsaksson.
Aðalmál hlnnar nýju stjóraar er uppbygging
íþróttasvæðis félagsins sem er mjög aðkaUandi
verkefni.
Jósteinn Kristjánsson, formaður Vikings.