Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDÁgÍJR 17. JUlÍ 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Canon AEl myndavél ásamt aödráttarlinsu og vönduöu fiski- auga, svo til ónotaö. Búðarverð ca 50 þús. kr. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 76218 og 79522 eftirkl. 18. Dýrahald | Tveir mjög fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 82945 eftirkl. 19.30. Glæsilegur, fangreistur töltari til sölu. Get gang- sett einn til tvo hesta á skömmum tíma. Pantanir teknar í síma 99-5547. Ödýrt hesthús. Til sölu 15 hesta hús á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 31979 eftir kl. 19. 3 litlir þrif alegir kettlingar undan ákaflega fallegri og blíðri læðu óska eftir góðum fósturheimilum. Uppl. að Sunnuvegi 13, eða í símum 687172 og 34640. 4ra mánaða hvolpur (labrador) til sölu. Uppl. í síma 74668 eftir kl. 18 á daginn. Til sölu angórukanínur á ýmsum aldri á mjög hagstæðu verði, einnig kemur til greina sala á búrum. Uppl. í síma 96-61526 í hádeginu og eftir kl. 20. Einstakt tækifæri. Til sölu eru nokkrir vel tamdir og vel ættaðir reiðhestar. Tökum efnilega fola upp í greiðslur, greiðslukjör. Uppl. á Tamningastöðinni Hafurbjamar- stöðum, sími 92-7670 eftir kl. 18. Hestamenn-hestamenn I Spaðahnakkar úr völdu leðri áglæsi- legu verði. Stoppgjarðir, reiðmúlar, frönsk reiðstígvél, skinnreiðbuxur, teymingagerðir, reiðmúlar, stallmúl- ar, reiðhjálmar, tamningamúlar, reið- ar, ístaðsólar, hóffjaðrir, skeifur, hringamél, stangamél, ístöð, beislis- taumar. Póstsendum. Opið laugar- daga 9-12. Verið velkomin. Sport Laugavegi 13, simi 13508. Hestur og hryssa til sölu. Mjög góð dýr. Uppl. í síma 92- 8431 eftir kl. 20. Vikureiðnámskeið fyrir 8—12 ára að Þúfu í Kjós. Laus pláss í ágúst. Uppl. í síma 667047 eða 22997 alla daga. Hjól Til sölu vel með farið Motobecane keppnisreiðhjól. Hagstætt verð. Uppl. í sima 13782 eftir kl. 18.30. Til sölu tvö notuð drengjareiðhjól. Uppl. í síma 46922 eftir kl. 19. Til sölu Honda MT árg. ’82, gott hjól, góður kraftur. Uppl. í síma 93-2187 eða 93-2288 á vinnutíma. Til sölu Honda XL 350 árg. 74. Uppl. í síma 71870. Til sölu Suzuki RM 370 árg. 78 motocrosshjól, í góðu lagi. UppLísíma 96-61437. Óska eftir að kaupa tvö reiðhjól, stúlkuhjól fyrir 7 ára, drengjahjól fyrir 10 ára. Uppl. í síma 44907. Oska eftir góðu Enduro hjóli, 175cc, ekki eldra en árg. ’82, skoðað '84. Uppl. i sima 23245 eftir kl. 19. Ódýr reiðhjól. Seljum nokkur 3ja og 10 gíra reiðhjól á næstu dögum á aðeins kr. 3900. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbraut 16, sími 91-35200. | Vagnar Nýir og notaðir t jaldvagnar, hjólhýsi, hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur, dráttarbeisli. Erum meö mikið úrval á skrá. Hafið sam- band og látið skrá vagninn. Allar nánari uppl. i sýningarsal, Bildshöfða 8, (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu). Opið frá kl. 9—18 virka daga, laugar- daga kl. 13—16. Bílaleigan Bílalái hf., sími 81944. Fyrirliggjandi f ólksbílakerrur, tvær stærðir, hestaflutningakerrur óvenju vandaðar, sturtuvagnar. Smíöað af fagmönnum í Víkurvögnum úr nýju efni. Gísli Jónsson og company hf., Sundaborg 11, sími 686644. Byssur Vil kaupa Sako Cal. 222, heavy barell. Á sama stað er til sölu Bmo 22LR. á kr. 10 þús. Uppl. gefur Hjalti í síma 97-3029 eftir kl. 19. Fyrir veiðimenn Urvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Til sölu stórir laxa- og silungamaðkar. Uppl. í síma 53329. Stórir og góðir laxamaðkar til sölu að Stórholti 21, kjallara efri enda. Sími 16294. Veiðimenn. Allt í veiðina. Bjóðum upp á vörur frá Dam, Shakespeare, Mitchel. Flugur í hundraðatali, verð frá 20 kr. Gimi í úrvali þ.á m. súpergirnið Dam Steel- power. Vöðlur, ameriskar og franskar, einnig bússur, stangarhylki og stangartöskur, veiðitöskur í úrvali. Flugulínur frá Dam, Cortland, Shake- speare, Berkley, verö frá kr. 159. Regnkápur, kr. 795. Ovíða betra verð. Opið á laugardögum 9—12. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Til bygginga 1000 m af 1X6” og 300 m af 2X4” til sölu, einnotað stillansatimbur. Uppl. í síma 13154. Til sölu notað og nýtt mótatimbur, 1X6, 2X4, 2X5 og 2x6, og einnig steypustyrktarstál, 8 mm, 10 mm, 12 mm og 16 mm. Uppl. í síma 72696. Til sölu tvöfaldur málningarstóll, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 76218 og 79522 eftir kl. 18. Til sölu 3—4000 metrar einnotað mótatimbur, 1x6 og uppi- stöður. Uppl. í síma 76218 og 79522 eftir kl. 18. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur aö tryggum við- skiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Mark- aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. | Sumarbústaðir Fokheldur sumarbústaður til sölu í Miðfellslandi á góðu verði. Uppl. í síma 92-8472. Til sölu ca 1/2 hektara sumarbústaðarland viö Álftavatn Grímsnesi. Uppl. í sima 686370. Til sölu 35 ferm bústaður sem stendur einn sér i Vatnsendalandi, stór girt lóö, gróðursælt. Sanngjarnt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—306 Takið eftir, takið eftir! Vegna forfalla get ég smíðað einn sumarbústað og byrjað núna strax. Olafur (með sumarhúsin í örfirisey), simi 13723 í hádeginu og á kvöldin. Fjöldi stærða og gerða sumarhúsateikninga. Auk bygginga- teikninga fylgja efnislistar, leiðbein- ingateikningar ásamt öðrum gögnum til að auðvelda bygginguna. Teikn- ingarnar hafa verið samþykktar í öllum sveitarfélögum. Pantið nýjan bækling. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 81317, kvöldsími 35084. Vindmyllur. Rafmagnsframleiðsla fyrir ljós, sjón- vörp o.fl. í sumarbústaði, einnig fyrir- iiggjandi 12 volta ljós á góðu verði. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Bátar 15 feta hraðbátur til sölu, 2ja ára, með 60 hestafla Mariner, ganghraði 50 mílur. Skipti á bíl koma til greina. Einnig eru til sjóskíði á sama staö. Uppl. í síma 96-62169 milli kl. 20 og 21. Til sölu nýuppgerður 17 feta Zodiac á vagni. Uppl. í síma 18515 milli kl. 9 og 18. Til sölu 12 feta Pioneer plastbátur ásamt 15 ha.Mariner utan- borðsmótor, lítið notað. Uppl. í síma 50346 eftirkl. 18. Bátar til sölu. 8 lesta plastbátur, byggður 1979, MWN vél 102 ha. frá ’79, 8 lesta plastbátur, byggður 1983, Ford vél, 80 ha. frá 1983, 8 lesta furubátur, byggður 1978, Ford vél, 120 ha. frá 1978 og 30 lesta stálbát- ur, byggður 1982, Volvo Penta vél, 260 ha. frá 1982. Skip og fasteignir Skúla- götu 63, símar 21735, eftir lokun 36361. Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra tonna trillu. Uppl. í síma 42127 eða 685823. 2,62 tonna trébátur, smíðaöur 1980, til sölu. Tilbúinn á línu- og netaveiðar. Uppl. í síma 50962 eftir kl. 19. Skipasala—bátasala— útgerðarvörur. Ef þú vilt selja, þá láttu skrá bátinn hjá okkur, ef þú vilt kaupa þá hringdu, það gæti verið að viö hefðum bátinn sem þú leitar að. Bátar og búnaöur, Borgartúni 29, sími 25554, sölumaður Brynjar Ivarsson, lögmaður Valgarður Kristjánsson. Fasteignir Til sölu 3ja herb. íbúð á Höfn í Hornafirði. Til greina koma skipti á lítilli íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 97-8538 á kvöldin. Á Eskifirði er 4ra herb. íbúð til sölu, 100 ferm. Uppl. í síma 97-6152 eða 6128 eftir kl. 20. Varahlutir ö. S. umboðið — sérpantanir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiðslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmustu þjónustuna. — Gott verð. Fjöldi vara- hluta og aukahluta á lager. Myndbækl- ingar fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: ö. S. umboöið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga, sími 73287. Póstheimilisfang: Víkur- bakki 14, pósthólf 9094,129 Reykjavík. ö. S. umboðið Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. ö. S. umboðið—Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði, margar gerðir. Á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndungar, olíudælur, tímagírasett, kveikjúr, millihedd, flsdcjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardinur, spoilerar, skiptar, oliukælar, GM skiptikit, læst drif og gírhlutföll o.fl. Sérstök upplýs- ingaaðstoð við keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjörin. ö. S. umboðið Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga, sími 73287, póstheimilisfang Víkurbakki 14, póst- hólf 9094,129 Reykjavík Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—16. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada Sport, Scout og Ðeiri tegundir jeppa. Mfldð af góðum notuðum varahlutum, þ.á.m. öxlar, drifsköft, hurðir o. fl. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Til sölu varahlutir í Audi 100 árg. '75, Subaru 1600 ’78, Toyota Corolla Liftback ’79, Comet ’72, Lada ’82, og Datsun 120 Y. Uppl. í síma 78036. Varahlutir. Varahlutir í flestar tegundir bifreiða, Drifrás sf: Alternatorar, bremsudiskar, bremsudælur, bremsuskálar, boddíhlutir, drifsköft, viðgerðir á drifsköftum, smíðum einnig drifsköft, gírkassar, gormar, fjaðrir, hásingar, spymur, sjálfskiptingar, startarar, startkransar, stýrisdælur, stýrismaskínur, vatnskassar, vatnsdælur, vélar, öxlar. Margt fleira góðra hluta. Viðgerðir á boddíum og allar almennar viðgerðir. Reyniö viðskiptin. Kaupum bíla til nið- urrifs. Opið frá kl. 9-23 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13-23. Drifrás sf., Súðarvogi 28-30, sími 686630. Til sölu mikið úrval varahluta með ábyrgð í flestar tegundir bifreiöa t.d.: HondaPrelude ’81 Ford 091D 75 Honda Accord 79 Ford Econoline 71 Honda Civic 76 Ford Escort 75 Datsun 140Y 79 A-Allegro 78 Datsun 160JSSS77 Toyota Crown 73 A-Mini 75 Toyota Corolla 73 VWGolf 75 Toyota MII 73 VW1300 74 Mazda 929 75 VW1303 74 Mazda 818 75 Dodge Dart 74 Mazda 616 74 Ch. pickup 74 Mitsubishi L300’82 Ch. Nova 78 Subaru 77 Simca 1508 77 Daihatsu Ch. 78 Citroen G.S. 75 Suzuki SS 80 ’82 Volvo 144 74 AlfaSud 78 Lada Safir ’82 Fiat132 75 Lada 1500 79 Fiat 125P 78 Skoda 120L 78 o.fl.o.fl. Trabant 79 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga og kl. 10—16 laugardaga. Sendum um land allt. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44E, 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Til sölu 8 cyl. 350 Chevroletvél með 3ja gíra sjálfskiptingu. Uppl. í síma 93-3972. Subaru varahlutir. Erum að byrja að rífa Subaru station 4WD, árg. '77, mikið af góðum stykkj- um. Aðalpartasalan Höfðatúni 10, sími 23560. Bílabúð Benna — Vagnhjólið. Ný bilabúð hefur verið opnuð að Vagn- höfða 23, Rvk. 1. Lager af vélarhlutum í flestar frá USA-Evrópu-Japan. 2. Vatnskassar í flesta ameriska bíla á lager. 3. Fjölbreytt úrval aukahluta: Tilsniðin teppi, felgur, flækjur, milli- hedd, blöndungar, skiptar, sóllúgur, pakkningasett, driflæsingar, drifhlut- föll, Van-hlutir, jepþahlutir o. fl. o. fl. 4. Útvegum einnig varahluti í vinnu- vélar, Fordbíla, mótorhjól o. fl. 5. Sérpöntum varahluti í flesta bíla frá USA — Evrópu — Japan. 6. Sérpöntum og eigum á lager fjölbreytt úrval af aukahlutum frá öllum helstu aukahlutaframleiðendum USA. Sendum myndalista til þín ef þú óskar, ásamt verði á þeim hlutum sem þú hefur áhuga á. Athugið okkar hag- stæða verð, það gæti komið ykkur skemmtilega á óvart. Kappkostum að veita hraða og góða þjónustu. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23 Rvk, sími 685825. Opið virka daga frá kl. 9— 22, laugardaga 10—16. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla, t.d.: Audi 100 LS 77 ToyotaCor., 73 Audi 100 74 Peugeot 74 Fiat131 77 Citroen GS 76 Volvo 71 VW1200 71 Volvo ’67 VW1300 73 Skoda 120 L 77 VW1302 73 Cortina 1300 73 VW fastback 72 Cortina 1600 74 Fiat127 74 Datsun 200 D 73 Fiat128 74 Datsun 220D 71 Bronco ’66 Lada 1500 75 Transit 72 Mazda 1000 72 Escort 74 Mazda 1300 73 Kaupum bíla til niðurrifs, sendum varahluti um allt land. Opið alla daga, sími 77740. Nýja bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M. Scout II ’72—’81. Bilapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbill. Höfum á lager varahluti í flestar tegundir bifreiða, þ.á.m.: A. Allegro ’79 Hornet '74 Jeepster ’67 Lancer ’75 A. Mini ’75 Audi 100 ’75 Audi 100LS’78 AlfaSud’78 Buick ’72 Citroen GS '74 Ch. Malibu '73 Ch. Malibu ’78 Ch. Nova ’74 Datsun Blueb. ’81 Datsun 1204 ’77 Datsun 160 B ’74 Datsun 160 J ’77 Datsun 180B’77 Datsun 180 B ’74 Datsun 220 C ’73 Dodge Dart ’74 F. Bronco ’66 F. Comet ’74 F. Cortina ’76 F. Escort ’74 F. Maverick ’74 F. Pinto ’72 F. Taunus ’72 F. Torino ’73 Fiat 125 P ’78 Mazda 616 ’75 Mazda 818 ’75 Mazda 929 '75 Mazda 1300 ’ 74 M. Benz 200 ’70 Olds. Cutlass ’74 Opel Rekord ’72 Opel Manta ’76 Peugeot 504 71 Plym. Valiant 74 Pontiac 70 Saab 96 71 Saab 99 71 Scania 765 ’63 Scout II74 Simca 1100 78 Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 Toyota Mark II77 Trabant 78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VWDerby 78 VW Passat 74 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hverskonar bifreiðaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staögreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Mikið magn varahiuta, svo sem Spicer 44, framhásing með driflokum og diskabremsum, Spicer 44 afturhásing, millikassi, sjálfskipting ásamt öllu til- heyrandi, vél 304 ci., 3ja gíra kassi, vökvastýri og dæla, kambur og pinjón, drifhlutfall 3,73, aftur- og framfjaðrir. Allir boddíhlutir, vatnskassar, alternatorar og margt margt fleira. Uppl. í síma 92-6641. Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa t.d.: Datsun 22 D 79 Alfa Romeo 79 Daih. Charmant Ch. Malibu 79 Subaru 4 w.d.- J8Q Ford Fiesta ’80‘ Galant 1600 r • 77 Autobianchi 78 Toyota Skoda 120 LS ’81 Cressida 79 Fiat 131 ’80 Toyota Mark II 75 FordFairmont 79 Toyota Mark II 72 Range Rover 74 . Toyota Celica .74 Ford Bronco 74 Toyota Corolla 79 A-AUegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvo 142 71 Lancer 75 Saab99 74 Mazda929 75 Saab96 74 Mazda 616 74 Peugeot 504 73' Mazda 818 74 Audi 100 76 Mazda 323 ’80 Simca 1100 79 Mazda 1300 73 Lada Sport ’80 Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81 Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81 Datsun dísil 72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 Land-Rover 71 Datsunl20Y 77 FordComet 74 Datsun 100 A 73 F. Maverick 73 Subaru 1600 79 F. Cortina 74 Fiat125 P ’80 Ford Escort 75, 'Fiat 132 75 Citroen G6 75 Fiat 131 ’81 Trabant 78 Fiat 127 79 Transit D 74 Fiat128 75 OpelR. 75 Mini 75 o.fl. Þarft þú að komast það? Fáðu þér þá NO SPIN læsingu. 100% læstar driflæsingar til í flestar gerðir jeppa, aftan og framan, verð aðeins 36. 800 kr. Góð greiöslukjör. Uppl. í síma 92-6641. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt óg gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til, niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.