Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 29
ÍQ Bridge
Vestur spilar út spaðagosa í sex tígl-
um suðurs. Spilið kom fyrir í tví-
menningskeppni heimsmeistara-
keppninnar í Biarritz 1982. Það var
Þjóðverjinn Mike Wilken frá Aachen,
sem átti þetta óvenjulega útspil.
Noröur hafði auðvitað sagt frá spaðan-
umsínum.
Vv.TllK Norrur A ÁD8653 K7 0 8 * D1073 Au.tur
A KG A 972
10942 é’ G653
0 G76 O 94
* G982 * AK64
SUÐUK A 104 e? AD8 0 AKDÍ0532
* 5
Spilið virðist standa eða falla með
spaðasviningu en hvað gerir maður i
slíkri stöðu eftir að hafa fengið spaða-
gosa út. Vestur gat ekki átt spaðakóng
eftir útspilið, eða hvað?
Best virðist því að drepa á spaðaás
og halda áfram í spaða strax. Austur
— ef hann á kónginn — reiknar varla
meö spaðatíu hjá suðri. Heldur ekki
víst að hann hitti á að spila laufi ef
hann drepur á kóng.
Þetta var það sem suðurspilarinn
hugsaði og láir það honum enginn.
Hann drap útspilið sem sagt á spaöaás
og spilaði spaða á tíuna. Brá auðvitað
mjög þegar vestur — Mike Wilken —
drap á spaðakóng. Spilaöi siðan laufi.
Austur drap. Spilaði spaða og það
tryggði vestri slag á tígulgosa. Tveir
niður var auðvitað toppur gegn
slemmu, sem ekki er „hægt” að
hnekkja.
Skák
Á ólympíumótinu í Miinchen 1958
kom þessi staða upp í skák David
Bronstein, Sovét, sem hafði hvítt og
átti leik, og Heinz Lehmann, V-Þýska-
landi.
1. Rxf7!! — Bg4 2. Hxf6!! og svartur
gafst upp. 1, — — Hxf7 gekk ekki
vegna 2. Bxd5 — Rxd5 3. He8+ — Hf8
4. Hxf8 mát.
) 1982 King Features Syndicate. Inc. World rights teseryed.
Eg veit það ekki, Alla, en ef þú vilt hinkra augnablik
skal ég spyr ja alvitran.
Slökkvilið
Lögregla
Rcykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö-
iöog sjúkrabifreiösimi 11100.
Seltjarnarnes: Ivögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögregían sími 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsi^ 1955.
Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
.ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Lalli og Lína
Ég ætla að bíða þar til hann verður eins
rauður og umferðarljós.
Heilsugæsla
Slysavaröstofau: Súni 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur ogScl-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi
51100, Keflávik simi 1110, Vestmaniuieyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tanulæknavakt er i Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Kvöld-, nætur- og hclgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 13.—19. júlí er i Lyfjabúó-
inni Iðunni og Garðsapóteki að báðum með-
töldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum,
. helgidögum og almennum frídögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjiirnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim-
um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18.1.okað laugardaga
ogsunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga-
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-'
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, siini 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888. ,
BORGARSPlTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 812001, ett
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (simi 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni i súna 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I .a'knainlö-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidágn-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu i súna 22222 og
Akureyrarapótcki i sUna 22445.
Kcflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilis-
lækni:'Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
sUna 3360. SUnsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—•
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvcmdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans; Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga'kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16,30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdcild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
dagakl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 -16 og '
19-19.30.
Sjúkráhúsið Vestmannaeyjum: Alla daga Rl.
15—16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla d§»ga frá kl. 15—16 og
‘ 19.30—20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfriin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
82
29
Stjörnuspá
Spáin glldir f yrlr miðvikudagínn 18. júli.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Þú ættir að breyta um starfsaðferðir en það mun leiða tU
aukinna afkasta. Þér hættir til að eyða tima þínum í
þarflaus verkefni. HvUdu þig í kvöld.
Fiskamir (20. febr. — 20. mars):
Taktu ekki áhættu í f jármálum og láttu ekki aðra hafa of
mikil áhrif á ákvarðanir þínar. Félagi þinn veldur þér
vonbrigðum með því að ganga á bak orða sinna.
Hrúturinn (21. mars — 20. aprU):
Þér berast fréttir sem valda þér nokkrum áhyggjum.
Taktu ekki mikUvægar ákvarðanir í dag og leggðu ekki
út í miklar f járfestingar. Kvöldið verður rómantiskt.
Nautið (21. aprU — 21. maí):
Vertu ekki með neitt leynimakk á vinnustað því slíkt
kann að koma þér í koll þótt síðar verði. Leggðu ekki
trúnað á aUt sem þér berst til eymai Dveldu heima í
kvöld.
Tvíburamir (22.maí — 21. júni):
Lítið verður um að vera hjá þér í dag og mun þér leiðast
tilbreytingarleysið. Láttu ekki vini þína hafa of mikil
áhrif á ákvarðanir þinar.
Krabbinn (22. júní—23. júU):
Þú átt erfitt með að ná fram markmiðum þínum og ættir
að leita hjálpar hjá vini þínum sem þú getur treyst.
Forðastu athafnir sem geta skemmt mannorð þitt.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Farðu gætilega í fjármálum i dag og skrífaðu ekki undir
samninga án þess að hafa fullnægjandi upplýsingar við
höndina. Kæruleysi kann að reynast þér dýr-
- keypt.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Skoðanir þinar hljóta litlar undirtektir á vinnustað og fer
það mjög í taugamar á þér. Stofnaður ekki til deilna ef
þú kemst hjá því. Þú þarfnast hvUdar.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Þú átt erfitt með að átta þig á vinnufélögum þínum og
andrúmsloftið á vinnustað verður nokkuð þvingað. Vertu
nákvæmur i orðum og gerðum þvi eUa kanntu að valda
misskilningi.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.):
Sinntu einhverjum skapandi verkefnum í dag því hug-
myndaflug þitt er mikið. Farðu gætilega í fjármálum og
taktu engar ákvarðanir án þess að vera viss í þinni sök.
Bogmaðurinn (24. név. — 20. des.):
Reyndu að vera hagsýnn i dag og Iáttu skynsemina ráða
öUum þínum ákvörðunum. Þér hættir tíl að vera fljótfær
og kann það aö hafa slæmar afleiðingar í fór með
sér.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Skapið verður gott í dag og þér líður best innan um annað
fólk. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós því þú
átt gott með að t já þig á sannfærandi hátt.
simi 27155. Opiö mánud, —föstud. kl. 9—21:
Frá 1. sept. -30. apríl cr einnig opið á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30.
Aðalsafn: Léstrarsalur, Þingholtsslræti 27,
simi 27029. Opið aila daga kl. 13 19. 1. mai
31. ágúst cr lokað um hclgar.
Sérútlán: Afgreiðsla i Þinghultsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
hcilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud,- föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30.
april crcinnig opiðá laugard. kl. 13 16. Sögu-
stund fyrir 3- 6 ára börn á miðvikudöguin kl.
11-12.
Bókin hcim: Sólhcimum 27, siini 83780. Iieim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða ug
aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10- 12.
Hofsvallasafn: ifofsvallagötu 16, simi 27640.
Opiðmánud, —föstud. kl. 16 19.
Rústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.- föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept.-30.
aprilercinnigopiðálaugard.kl. 13- 16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bókabílar: Bækistöð i Bústaöasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3-5. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 11-21 en
laugardaga frá kl. 14 -17.
Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánúdaga frá kl. 14 17.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins í júni, júli og ágúst er daglegá
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafa: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opiö dag-
lega frá kl. 13.30-16.
Natturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglcga
frá kl. 9—18 og sunnudága frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamárnes, sími 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar. sínu 41575, Akureyri simi
24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
I jiiröur, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akurcyri, Keflavik og Vest-
mannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilaiiavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 siódegis til 8 ár-
degis og á belgidögum er svaraö allan sólar-
liringinn.
Tekiö er viö tilkynninguin um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem
borgarbúar tclja sig þurfa aö fá aöstoö
borgarstofnana,
Krossgáta
J 2 z~ 7
8 J * mohbi J
Jo 1 n
J 7T*
Jj8 j
l(c bbbp*a J *
18
Lárétt: 1 mælitæki, 8 innan, 9 fugl, 10
bleyta, 11 lítil, 12 etja, 14 illur, 16 þófi,
17 barefli, 18 ólmar.
Lóðrétt: 1 iðnaðarmaður, 2 svif, 3
dreitill, 4 ótrygg, 5 sting, 6 lærði, 7
seinkunar, 11 skítur, 12 sjávardýr, 13
skunda, 15 slæm.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skerfur, 8 láð, 9 árla, 10
óraði, 11 ill, 12 ritaði, 14 aur, 16 buna, 17
án, 18 eyrað, 20 tagl, 21 Oli.
Lóðrétt: 1 slóra, 2 kári, 3 eða, 4 ráða, 5
friður, 6 ullin, 7 rallaði, 13 treg, 15 una,
16 byl, 17 át, 19 al.