Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Qupperneq 4
4
DV. MÁNUDAGUR 23. JULI1984.
„Þaðgengur sæmilega, veiðst hafa
um 300 laxar,” sagði Haukur
Garðarsson, veiðivörður í Laxá í
Leirársveit, í gærdag. „Hann var 18
punda sá stærsti og hann veiddi
Islendingur á flugu. Þaö er töluvert
af fiski en hann er heldur tregur að
taka. Utlendingar, sem veiddu í ánni
í morgun, fengu 3 laxa og misstu
annað eins, en útlendingar eru við
veiðar núna og nota flugu. Þetta er
blanda af stórum og smáum laxi sem
hefur veiðst,” sagði Haukur að
lokum. Veitt er á 7 stangir.
„Einn lax hefur veiöst svo ég viti,”
sagði Sigurður Lárusson á Gilsá, sem
er manna fróðastur um Breiödalsá.
.JLitthvað hefur nú sésL Veiöimaöur
sem renndi um daginn sá þrjá laxa á
sveimi. Við vorum bjartsýnir í vor og
áttum von á að eitthvað myndi þetta
batna, en enga breytingu er aö sjá.
Þetta er sami dauðinn og var síöustu
sumur. Veiðimenn, sem rennt hafa á
silungasvæöinu, hafa séð töluvert af
bleikju en hún er treg,” sagði
Sigurður að lokum.
Þó mikið væri af laxi í Eliiöaánum
í gærmorgun veiddist enginn iax.
Nei, laxinn var með eindæmum
Óshlídarvegur:
Það vakti töluverða athygli á föstu-
dag þegar Guðjón Hannesson veiddi
5,5 punda sjóbirting í Leirvogsá á
maðk. En þetta er stærsti sjóbirting-
ur sem veiðst hefur i ánni í mörg ár.
Guöjón rennir fyrir sjóbirtinginn á
stóru myndinni en fiskur er á minni
myndinni.
GV-mynd: G. Bender.
Nú fer að ljúka vegaframkvæmdum
á Oshlíðarvegi viðBolungarvík. Verkið
hefur gengið mjög vel og eru verk-
takar á undan áætlun. Að sögn Sig-
urðar Hermannssonar verkstjóra hafa
þeir þurft að sprengja minna en ætlaö
var. Áburður var notaður, en þó í
litlum mæli vegna bleytu í berginu.
Verktakar voru heppnir með veður og
var jarðvegur frekar þurr og því gott
að vinna. En í síðustu viku rigndi í
fjórar nætur og var þá mikill aur og
grjóthrun og voru menn í mikilli lífs-
hættu. Grjót lenti á einni vinnuvélinni
og skemmdi hana nokkuð.
Framkvæmdir hófust 18. júní sl. Um
8000 rúmmetrar af jarðefnum og grjóti
voru fluttir til. Var áætlað að stórgrýti
kæmi úr sprengingunum, en það varð
ekki. Stórgrýtið átti að nota sem
brimvöm fyrir neðan veginn.
Framkvæmdir þessar munu kosta um
9 milljónir og á næsta ári verður einnig
unnið fyrir 9 milljónir, en árið 1986
verða byggðar vegasvalir við svo-
Ýtur og þungavinnuvélar á fullu við að
breikka veginn.
DV-myndir: Kristján Friðþjófsson,
Bolungarvík.
kaUaö „Hald” sem er rétt við
krossinn.
Vegurinn hefur veriö breikkaður og
lækkaður. Einnig hefur beygja, sem er
við Hólana, verið tekin af. Beygja
þessi var mjög hættuleg og blind og
munaði oft litlu að stórslys yrðu.
Reiknað er með að verkinu verði
lokiö um26. júlí.
Veginum var lokað á nóttunni frá kl.
20.30 til 07.30 á morgnana. En.að sögn
verkstjórans var vegurinn stundum
opnaður fyrir fólki ef það hafði
frambærilega ástæðu og voru því
starfsmenn vel liðnir hér í Bolungar-
vík. -KF.
Erfitt hefur verið að aka á meðan vegurinn er opinn, en ef varlega er farið þá
eraUtilagi.
tregur og vildi ekki þaö sem honum
var boðið. Aðeins veiddust tveir
urriöar, annar 2 pund og hinn 1,5
pund. En þrátt fyrir þetta eru Elliða-
ámar í hæsta flokki yfir ár sumarins
og hafa gefið 626 laxa. Það verður
gaman að sjá hvaöa á hefur þetta í
lokin.
Við fréttum að 4 laxar væru
komnir á land í Geirlandsá og þykir
VEIÐIVON
Gunnar Bender
það bara gott á þessum tíma þvílax-
veiðin í henni er rétt að byrja.
Af vatnasvæði Lýsu eru fréttir um
töluverða laxveiði og veiddust á
laugardag 3 laxar, föstudag 8 laxar
og á fimmtudag 3 laxar. En fyrsti
lax á vatnasvæðinu í sumar var 18
pund og veiddist hann 1. júli. Við
renndum og ' fengum bleikjur en
frekar voru þær í smærra lagi.
Heildartölur um laxveiðina eru
óljósar þar sem engin veiðibók er,
en 20—30 laxar eru trúieg tala.
■G. Bender.
Breiðdalsá:
„ÞETTA ER SAMIDAUDINN OG SÍÐUSTU SUMUR”
Fréttir úr Laxá í Leirársveit, Breiðdalsá, Elliðaánum, Geirlandsá og vatnasvæði Lýsu
Blönduvirkjun:
TILBOÐ
OPNUÐ
IBOTN-
RÁSINA
Tilboð hafa nú verið opnuö er
gerð hafa verið í botnrás Blöndu-
stíflu. Verk þetta er aö sprengja
skurð, steypa botnrás og loku-
virki.
Kostnaðaráætlun við verkið er
65.100.000 kr. Ails bárust 7 tilboð
og eitt frávikstilboð frá Hagvirki.
Lægst var tilboð frá fyrirtækinu
Arnardalur sf. og hljóðaði það
upp á 54.968.900 kr. en hæsta
tilboöiö barst frá fyrirtækinu
Loftorku sf’ ogvarþað 61.964.690
kr. Ekki hefur enn verið ákveðiö
hvaða tiiboði verður tekið. Stjóm
Landsvirkjunar mun skýra frá
því eftir að öll þessi tilboð hafa
veriökönnuönánar. -APH.
I dag mælir Dagfari
I dag mælir Dagfari
I dag mælir Dagfari
Bandarískir framsóknarmenn
Flokksþing bandariska Demó-
krataflokksins hefur veriö i fréttum
aö undanfömu og hefur ekki farið
framhjá neinum að Mondale valdi
sér kvenmann sem varaforsetaefni
sitt. Þykir það meiriháttar sigur fyr-
ir kvenþjóðina enda hefur hún ekki
átt innangengt í Hvita húsið öðm visi
en i hlutverki hinnar dyggu eigin-
konu, sem hefur staðið álengdar og
brosað samkvæmt pöntun. Að vísu
gerir enginn ráð fyrir að Mondale nái
kjöri sem forseti og enginn hefur þar
af leiðandi velt því alvarlega fyrir
sér hvort Ferraro reynist verðug
sem varaforseti. Ákvörðun um Ferr-
aro sem varaforsetaefni demókrata
er miklu fremur sölutrikk sem á að
ganga í augun á karlþjóðinni. Þannlg
vUja demókratar sanna að þeir séu
betri viö konur en repúblikanar og er
það í sjálfu sér ný aðferöafræöi í
pólitík. Hingað tU hefur það ekki far-
ið eftir flokkun eða pólitiskum skoð-
unum hvaða karlar séu góðir við kon-
ur og hverjir ekki.
1 væntanlegri kosningabaráttu
vestra mun efiaust verða rifist og
deUt um þessa kvensemi dcmókrata
og ef að líkum lætur mun Demókrata-
flokkurinn hvetja bandariska kjós-
endur tU aö velja valdamesta mann
veraidar í forsetakosningunum með
þeirri röksemd að honum fylgi tveir
kvenmenn i Hvíta húsið, eiginkona
og varaforseti. Að vísu hefur því
áður verið hvíslað að sumir ónafn-
greindir forsetar i Bandaríkjunum
hafi verið hressUega upp á kven-
höndina en þetta mun vera i fyrsta
skipti sem frambjóðandi býður sig
fram og hefur það að opinberru
stefnu að reynast kvenhoUur. Gott er
að menn fara ekki lengur í felur með
þá dyggð.
Annars hefur margt fleira gerst á
þingi demókrata og margir flelri
komið þar við sögu en Mondale og
Ferraro. Þangað mættu marijúana-
neytendur, kynvUlingar, Ku Klux
Klan, gleðikonur og fuUtrúar Fram-
sóknarflokksins, bæði Haukur
Ingibergsson og Steingrímur Her-
mannsson. GreinUegt er af þessari
upptalningu að víða liggja þræðir og
margir telja sig eiga samleið með
Demókrataflokknum bandaríska.
Skýringar á nærveru kynvUlinga og
eiturlyfjaneytenda eru sennUega
þær að þessu fólki finnist það flokk-
ast undir mannréttindi að fá að vera
öfugur og neyta eiturlyfja. Ku Klux
Klan telur það hinsvegar flokkast
undir mannréttindi að vera á móti
kynvUlingum en gleðikonurnar voru
sjálfsagt mættar tU að bjóða kyn-
systur sína velkomna í varaforseta-
framboð.
Sést af þessu að Demókrataflokk-
urinn er frjálslyndur flokkur og op-
inn fyrir ólíkum sjónarmiðum í lík-
ingu við það sem Alþýðubandalagið
vUl vera hér á landi. Þetta er skilj-
anlegt hjá stjórnmálaflokkum sem
þurfa á öUum tUtækum atkvæðum að
halda, jafnvel þótt kynvUlingar og
gleðikonur eigi í hlut.
TUkoma formanns og fram-
kvæmdastjóra Framsóknarflokksins
á flokksþingi demókrata stafar hins
vegar ekki af því að þeir vilji ganga í
Demókrataflokkinn eins og kynvUl-
ingarnir, eiturlyfjaneytendurnir og
glcðikonumar. Þeir Steingrímur og
Haukur Ingibergsson vom staddir
vestra vegna þess að þeir em þeirrar
skoðunar að Demókrataflokkurinn í
Bandaríkjunum sé Framsóknar-
flokkur. Utibú hjá Framsókn. Þann-
ig var Kennedy heitinn góður fram-
sóknarmaður, Humphrey og Carter
og sennUega er Mondale sömuleiðis
góður og gegn framsóknarmaður,
sem Steingrími hefur þótt rétt að
heUsa upp á. Það var líka kominn
tími tU að Mondaie og Ferraro sæju
formanninn í flokknum sem þau em
í!
Dagfari