Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Síða 26
26
DV. MÁNUDAGUR 23. JULI1984.
fþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
NÚLL
NÚLL
ÍFIRÐ-
INUM
Isfiröingar gerðu þokkaiega ferð
til Hafuarfjarðar um heigina er
þeir léku gegn efsta liði 2. deildar,
FH.
Hvorugu liðinu tókst aö skora í
ieiknum og frekar lítið var um
marktœkifæri. Mikil barátta og ts-
firðingar grimmari ef eitthvað var.
-sk
Svíar
rass-
skelltu
Norðmenn
tvisvar
Frá Gtmniaugi A. Jónssyni, frétta-
manni DVíSvíþjóð:
„Það er öruggt mál að sænska
iandsliðiö í handknattleik hefur
aldrei verið eins vel undirbúið fyrir
stórmót og nú,” sagði Roger
Carlson, þjálfari sænska iandsliös-
íns í handknattleik, þegar liðið hélt
til Los Angeles á laugardaginn.
Sænsku landsliðsmennirnir hafa
leikið 15 landsleiki síðustu tvo mán-
uöi og gengið vel í þeim flestum.
Liöið hefur dvalið í æfingabúðum
og leikmenn liðsins æft svo að seg ja
daglega í 40 daga.
Æfingaprógrammi sænska lands-
liðsins lauk á laugardaginn með
landsleik gegn Norðmönnum.
Norðmenn komu mikið á óvart í
Kaupmannahöfn fyrir nokkrum
dögum er þeir sigruðu Dani á
heimavelli þeirra. Búist var því við
spennandi leikjum í Sviþjóð en þaö
fór á annan veg. Svíar gersigruðu
Norðmenn meö 27 mörkum gegn
19. Ekki fengu Norðmenn betri
útreiö á föstudagskvöldið en þá
léku þjóöirnar einnig í Svíþjóð.
Svíar unnu þá 29—15 og höföu
algera yfirburði. Eru Svíar mjög
bjartsýnir á gengi sinna manna í
Los Angeles og úrslitin úr leikj-
unum gegn Norðmönnum gefa til
kynna aö sænska liöiö sé á toppnum
á réttum tíma. Bjöm Jilsen skoraöi
11 mörk fyrir Svía í hvorum
leiknum fyrir sig, 22 mörk saman-
lagt. -SK
Fatlaðir
áÓL
Átta fatlaðir íþróttamenn héldu á
föstudag til Englands, nánar tiltek-
ið til Mandcville, til að taka þátt i
ólympíulcikum fatlaðra sem þar
fara fram um næstu mánaðamót.
íslensku keppendumir eru: Elsa
Stefánsdóttir, Guðný Guönadoctir
og Viðar Guðnason í borðtennis,
Andrés Viðarsson, Baldur Guðna-
son og Reynir Kristófersson í
frjálsum íþróttum og sundkonurn-
ar Edda Bergmann og Anna Geirs-
dóttir.
Allir þessir þátttakendur hafa
náð þeim lágmörkum scm alþjóöa
ólympíunefndin setti vegna leik-
anna. SK
Stefán Jóhannsson, markvörður KR, grípur hér vel inn í en það gerði hann oftíleiknumgegnValálaugardag.
DV-mynd: Oskar Öm Jónsson.
Lítið var í Laugardal
Ef hægt er að tala um að eitthvert'lið
sé erkifjandi KR-inga þá eru það Vals-
menn. Og ef hægt er að segja að eitt-
hvert lið sé erkifjandi Valsmanna þá
eru það KR-ingar. Það hefur því verið
svo í gegnum árin að þegar þessi tvö
lið mætast hefur úr orðið hin allra
besta skemmtun og hefur þá ekki skipt
máli hvar liðin eru stödd í deildinni.
Það er gamli rígurinn sem heldur
mönnum gangandi frekar en knatt-
spyrauleg geta.
En út frá leik KR og Vals á laugar-
daginn mætti halda aö þessi rígur færi
minnkandi. Bæði þessi liö höfðu alla
ástæöu til að berjast af miklum krafti
því aö eins og flest önnur lið deildar-
innar eru þau í mikilli fallhættu. En
knattspyrnan var ekki merkileg í
Laugardalnum og var síöari hálf-
leikurinn með því slakasta sem hægt
er aö s já í knattspymu.
Það tók heilar átta mínútur fyrir
leikmenn að safna kröftum í fyrsta
markskotið. Gunnar Gíslason tók
aukaspymu fyrir KR rétt utan víta-
teigs, skaut fram hjá vamarvegg Vals-
manna og marki þeirra einnig.
Tveimur mínútum síðar lék
Guðmundur Þorbjömsson upp vinstri
kantinn, gaf fyrir markið á Hilmar
Sighvatsson sem var óvaldaður.
Hilmar skaut frekar máttlausu en
lúmsku skoti í hornið hægra megin.
Stefán henti sér í veg fyrir tuðmna en
tókst einhvem veginn að klúðra henni
aftur fyrir sig en þaö kom þó ekki að
sök því aö þessi snöggi markvörður
var von bráðar kominn með lúkumar á
boltann á ný og KR-ingar önduðu
léttar.
Næstu tuttugu mínútur voru tíöinda-
lausar, KR-ingar fengu tvö tækifæri til
aö skora á móti einu Valsmanna. Á
þessum téðu tuttugu mínútum gerðist
það reyndar einnig að Valsmenn, sem
höfðu haft heldur betri tök á leiknum,
tóku að missa völdin og KR-ingar
voru þeir einú á vellinum sem gátu hirt
þau, enda gerðu þeir þaö líka, barátta
þeirra og einbeitni var mun meiri en
Valsmanna.
Á 32. mínútu heföu þeir meö smá-
heppni og betri skilningi getað náð
forystu.
Sæbjöm fékk þá boltann, lék upp að
vítateignum og sendi hann inn fyrir
vöm Valsmanna, ætlaði hann greini-
lega Oskari Ingimundarsyni, en hann
var ekki alveg með á nótunum, náði þó
boltanum og sendi hann áfram á
Gunnar Gíslason, en Stefán Arnarson í
markalaust hjá KR og Val
Valsmarkinu náði boltanum áður.
Á 36. mínútu skoraöu Valsmenn
mark sem dæmt var af. Eitthvert þóf
skapaðist vinstra megin við KR
markið. Allt í einu skaust boltinn til
Guðmundar Þorbjömssonar sem stóð
óvaldaður á markteig og skallaði bolt-
ann beint niöur, undir Stefán Jóh. og
þaöan í markið, en ágætur dómari
leiksins, Kjartan Tómasson, dæmdi
hann rangstæðan.
Valsmenn komu ákveðnari til seinni
hálfleiks, greinilega búnir að fá tiltal
frá Ian Ross, en það dugði ekki til,
engin hættuleg marktækifæri voru
sköpuð og ekkert annað markvert
gerðist. Eina ljósið í tilverunni þessar
mínúturnar voru hvatningarköll
Kristins Hallssonar og félaga á menn
sínaí Val.
Á tuttugustu mínútu seinni hálfleiks
geröist fyrsti stóratburöurinn af
þremur, en þeir geröust á sjö
mínútum.
Fyrst f ór Oskar Ingimundarson út af
fyrir Omar Ingvason í KR. Á næstu
mínútu kom Jón Grétar Jónsson inn
fyrir Hilmar Harðarson í Valsliðinu. Á
Undarleg breyting
í körfunni
— nánast óþarfi orðið að íslandsmótið fari fram
— úrslitakeppni um fall í 1. deild samþykkt
Eins og ailir körfuknattleiksunnend-
ur vita var í fyrra í fyrsta skipti reynd
sérstök úrslitakeppni í úrvalsdeildinni
í körfu. Mjög skiptar skoðanir eru uppi
manna á meðal um réttmæti þessarar
úrslitakeppni en á síðasta ársþingi var
samþykkt að halda sama fyrirkomu-
lagiog varífyrra.
Ein breyting var þó gerð. Ákveöið
var að tvö neöstu liðin í úrvalsdeildinni
léku aukaleiki um fall í 1. deild. Verður
þetta að teljast furöuleg viöbót svo
ekki sé meira sagt. Með öðrum orðum
þýðir þessi breyting það að lið getur
leikið áfram í úrvalsdeildinni þrátt fyr-
ir að þaö vinni ekki leik í deildakeppn-
inni um veturinn, ef það vinnur tvo
aukaleiki um fallið. Ef Valur myndi
lenda í neðsta sæti úrvalsdeildar næsta
vetur og ekki vinna leik og myndi leika
gegn Njarðvík sem hefði hafnaö í næst-
neösta sæti meö 14 stig í aukaleikjum
um fallið og Valur myndi vinna þá
báða væru Njarðvíkingar fallnir í 1.
deild. Þaö er ekki heil brú í svona lög-
uðu.
-SK
Þessi mynd var tekin úr viðureign
Njarðvíkinga og Keflvíkinga í körf-
unni.
tuttugustu mínútu skiptu KR-ingar
aftur um mann, Willum Þórsson kom
inn fyrir Björn Rafnsson. Að þessum
atburðum liðnum dottuðu áhorfendur
aftur.
Bestu tilþrif leiksins komu á 37.
mínútu. Jón Grétar fékk boltann á
vítateigslínu KR-inga og sendi hann
aftur á öm Guðmundsson sem
þramaði á markið en Stefán kastaði
sér og varði vel.
A 41. mínútu lék Valur Valsson
skemmtilega á Jakob Pétursson út viö
vinstra vítateigshornið og skaut á KR
markið, en Stefán bjargaði í hom.
Það er svo að segja vonlaust að tala
um bestu menn í þessum leik en þó er
hægt að reyna.
Gunnar Gíslason átti ágætis fyrri
hálfleik en hvarf í þeim seinni eins og
flestir leikmenn vallarins. Sævar
Leifsson er maður sem ekki gefur
tommu eftir, Haraldur Haraldsson lék
stööu Ottós Guðmundssonar sem lík-
lega er úr leik það sem eftir er sumars.
Þetta er geysileg blóötaka fyrir KR
liðið, það gæti hæglega falliö núna eftir
að hafa misst Ottó. En Haraldur er
vanur maður í þessari stööu, lék hana
með KA þannig aö útlitið er ekki eins
slæmt og í fyrstu virtist. En slæmt er
það engu að síður. Stefán Jóhannsson
gerði vel það sem hann þurfti að gera,
en það var ekki mikið.
EnnminnafékkStefán Amansoní
Valsmarkinu aö gera. Guðmundur
Þorbjömsson átti ágætan fyrri hálfleik
og sömuleiðis Hilmar Sighvatsson, en
báðir höföu sig lítið frammi í seinni
hálfleik. Þorgrímur Þráinsson var
ágætur og Öm Guðmundsson átti
sæmilegar tíu mínútur í lokin er hann
hristi af sér slenið. Lítiö var, lokið er.
Liðin:
KR: Stefán Jóh., Sævar Leifs.,
Jakob Péturs., Haraldur, Jósteinn
Einarsson (fyrirl.), Ágúst M. Jónsson,
Gunnar Gísla., Sæbjörn Guömundsson,
Jón G. Bjarnason, Björn Rafns.
(Willum), Öskar Ingimundar. (Ömar
Ingvason).
Valur: Stefán Amarson, Grímur
Sæmundsen, Þorgrímur, Öm
Guömundsson, Guðmundur Kjartans-
son, Hilmar Harðarson (Jón G. Jóns-
son), Guöni Bergsson, Hilmar
Sighvatsson, Valur Valsson, Bergþór
Magnússon, Guömundur Þorbjörns-
son.
Maöur leiksins: Stefán Jóhannsson,
KR.
-SigA.