Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Side 31
DV. MÁNUDAGUR 23. JULÍ1984.
31
Loksins náðist afþeim mynd.
horfumar eru ekki bjartar í atvinnu-
málum Flateyringa í haust,” sagöi
Kristján Jóhannesson sveitarstjóri á
Flateyri.
Börnin á Flateyri létu ekki neina
svartsýni ná tökum á sér. Smástrákar
rúntuöu um bæinn á hjólunum sínum
og aðrir hlupu á eftir með kábojhatt á
höfði. Algjört drengjagengi sem birtist
hvað eftir annað þegar minnst varði á
götum bæjarins þessa dagstund sem
DV-fólk var á Flateyri. Við máttum til
meö að festa þá á filmu en slíkur var
krafturinn og fjöriö að það reyndist ill-
gerlegt. Seint og um síðir tókst það þó.
Skammt frá okkur, þar sem við stóð-
um í þessum barningi, voru þeir Omar
öm Magnússon og Einar Hafberg að
leika sér við kirkjuna. Báðir voru þeir í
iþróttagöllum, enda mikið íþróttalíf
hjá krökkunum á Flateyri. Auðvitað
þurftum viö að trufla þá líka því að við
sáum þrjár kunnuglegar trjáplöntur
þarna í kirkjutúninu. Þeir staðfestu
það að þetta væm plöntumar sem Vig-
dís forseti gróðursetti hérna um árið
þegar hún heimsótti Flateyringa.
„Það þyrfti helst aö setja girðingu ut-
an um trén því annars komast rollum-
ígi
Kristján k/ippir og Jón slær.
sögðu þeir og bentu á nokkra stráka
sem vom að slá gras, greinilega meö
öllum tiltækum ráðum. Kristján Vil-
berg klippti grasið í gríö og erg með
grasklippum en Jón vinur hans labbaði
á eftir sláttuvélinni. Þeir sögðust skipt-
ast á verkfærum af og til.
— Eruö þið ánægðir í vinnunni,
strákar?
,tJá, já, þetta er ágætt. Það er vel
þess virði að gera bæinn fallegri. Það
verður skemmtilegra að vera hér,”
sögöu þeir og Kristján bætti við: „Viö
erum héðan og bemrn hag bæjarins
fyrirbrjósti.”
Kristján og Jón litu varla upp frá
starfa sínum meðan við töluöum við þá
svo að við ákváðum að tmfla þá ekkert
frekar en héldum að íþróttasvæðinu
þar sem allt var á f ullu í Iþróttaskólan-
um. 80 krakkar á aldrinum 6 til 14 ára
eru í skólanum í sumar svo að þaö var
líf og fjör á vellinum.
Þau voru að keppa í langstökki og
þess var ekki lengi að bíða að Guðrún
Filippía svifi í metstökki dagsins sem
reyndist 3,08 metrar. Hreint ekki
slæmt eða eins og þjálfarinn sagði: „I
mótvindi tók hún það létt. ”
þjh
Texti: Þórunn J.
Hafstein
Myndir: GunnarV.
Andrésson
ar i þau,” sögðu þeir. „Okkur þykir
vænt um þessi tré, eða allavega viljum
við ekki að þau deyi.”
Trjáplöntumar virtust dafna ágæt-
lega þarna viö kirkjuna. Ein plantan
var að vísu dálítið veikluleg en strák-
amir sýndu okkur lítinn sprota sem
gægðist upp úr moldinni svo að ekki
var allt líf úr plöntunni farið.
— EraðþiðíVinnuskólanum?
„Nei. Þeir em að vinna þarna,”
Guðrún Filippía / metstökkinu.
Útihandrid
úr Oregon tré
Fyrir tröppurnar,
veröndina og
svalirnar.
Notið sumaríð
og fullgerid húseignina meö
Oregon pine handriöum frá Ár-
felli.
Handriöin eru med innbgggö-
um raflögnum og lituö eftir gd-
ar eigin vali.
P°nd 78J1
Komum
og mælurn
erum
verðtilboð
OPIÐ LAUGARDAG TIL KL. 16.00
Armúla 20. Simar 84630 og 84635.
T M Y N
SUÐURLANDSBRAUT 2 S. 82219
I HÚSI
HÖTEL ESJU
Þú fylgist með litmyndum þínum
framkallast og kópíerast á 60
mlnútum. Framköllun sem ger-
ist vart betri.
Á eftir getur þú ráðfært þig við
okkur um útkomuna og hvernig
þú getur tekið betri myndir.
Opið frá kl. 8 — 18.