Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Síða 40
40 DV. MÁNUDAGUR 23. JULI1984. Andlát Jón VUberg Jónsson lést 12. júlí sl. Hann fæddist í Reykjavík 22. desember 1922. Foreldrar hans voru hjónin Jón Diörik Hannesson og Jónína Margrét Jónsdóttir. Jón starfaöi lengst af í Stál- smiðjunni. Utför hans veröur gerö frá Fossvogskirkju í dag. Ágúst Lindal Pétursson lést í sjúkra- húsi Keflavíkur þann 20. þ.m. Sæmundur Þóröarson trésmíöameist- ari, Barónsstíg 16, lést 18. þessa mán- aðar. Jarðarförin ákveöin síöar. Gyöa Gunnarsdóttir, Drápuhlíö 31, andaðist 11. júlí. Jaröarförin hefur far- iö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Elísabet Hjálmarsdóttir, Dvalarheim- ilinu Höföa Akranesi, verður jarösung- in frá Akraneskirkju mánudaginn 23. júli kl. 14. Jóna Sigríður Benónýsdóttir, Baldurs- garöi 8 Keflavík, lést á gjörgæsludeild Landspítalans 20. júli. Eggertína M. Smith, Snorrabraut 87, er látin. Jón Pálsson, Ægissíöu 86, lést í Borgar- spítalanum þann 20. júlí. Jóhanna Jónasdóttir, Einarsnesi 54, lést í Borgarspítalanum föstudaginn 20. júlí. Guðrún Jóhannesdóttir, Mávahlíö 4 Reykjavík, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 23. júlíkl. 13.30. Svanhildur Gissurardóttir, Bræöra- borgarstíg 5, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju á morgun, þriöjudag- inn 24. júlí, kl. 15. Brynjólfur Þorsteinsson skipstjóri er látinn. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Gunnar Tryggvason frá Skrauthólum, Teigaseli 5 Reykjavík, veröur jarö- sunginn frá Bústaöakirkju miðviku- daginn 25. júlí kl. 13.30. Kristbjörg Kristjánsdóttir frá Jódísar- stööum andaðist á heimili sínu, Höskuldsstööum, sunnudaginn 15. júlí. Jarðarförin fer fram frá Munkaþver- árkirkju þriöjudaginn 24. júlí kl. 14. Evald Christensen veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 24. júlíkl. 10.30. Þorsteinn B. Jónsson málari, Njaröar- götu 61, verður jarösunginn frá Frí- kirkjunni í Reykjavík í dag, mánudag- inn 23. júlí, kl. 13.30. Siglingar HULL/GOOLE: GAUTABORG: Dísarfell .23/7 Jan .17/7 Dísarfell ..6/8 Jan .31/7 Disarfell .20/8 Jan .14/8 DisarfeU ..3/9 Jan .28/6 ROTTERDAM: KAUPMANNAHÖFN: Dísarfell .24/7 Jan .18/7 Dísarfel! ..9/8 Jan ..1/8 Dísarfell .21/8 Jan .15/8 DisarfeU ..5/9 Jan .29/8 ANTWERPEN: SVENDBORG: Dísarfell .29/7 DísarfeU .10/8 Jan . .2/8 Dísarfell .22/8 Jan .16/8 Dísarfell ..6/9 Jan .30/8 HAMBORG: AARHUS: DísarfeU .27/7 Jan .20/7 Dísarfell ..8/8 Jan ..3/8 Dísarfeli .24/8 Jan .17/8 Dísarfell ..7/9 Jan .31/8 HELSINKl/TURKU: LENINGRAD: HvassafeU .23/7 HvassafeU .25/7 Hvassafell .18/8 GLOUCESTER; MASS.: LARVIK: Jökulfell ..3/8 Jan 30/7 HALIFAX, Jan 13/8 KANADA: Jan .27/8 Jökulfell ..5/8 Tilkynningar Ættarmót að Laugum í Sælingsdal Dagana 28. og29. júlí nk. verður haldið ættar- Um helgina Um helgina Léleg sagnfræði Útvarp, sjónvarp helgarinnar — þokkalegt bara. Fyrir þá sem heima sitja yfir sjónvarpi björt sumarkvöld voru nokkrir molar á dagskránni. Danska sjónvarpsmyndin Island — frjálst undan oki Dana í 40 ár — á föstudagskvöldiö var mjög góö — nema ummæli fyrrverandi þing- mannsins um hernám Islands fram til dagsins í dag. Léleg sagnfræöi, sem erfitt var aö sitja undir og leitt aö sjónvarpsmennimir dönsku skyldu ekki láta fleiri raddir heyrast um hemámið.. . Gimsteinaþjófamir í föstudags- myndinni voru af C eöa D gráðunni, huggulegasta fólk en myndin tækni- lega illa gerö og frekar leiöinleg. En þau eru hress bresku miðaldra hjón- in sem ætla aö skemmta okkur næstu laugardagskvöld í staö bandarísku hjónanna sem voru sammála og ósammála í bliðu og stríðu — þau bresku veröa í fullu fjöri. Laugar- dagsmyndin með gömlu góðu leikur- unum, um skipstjórann afturgengna og ekkjuna blíöu, þótti víst mikil spennumynd í sínum bernskuárum, en ósköp hugljúf ástarsaga í dag. Það sem áður var og gilti veröur af- stætt í dag. Ekki verður þaö meö sanni sagt um söngrödd Petulu Clark sem hélt upp á 40 ára afmæli í skemmti-„bransanum” meö okkur á laugardagskvöldiö. En ég hafði á til- finningunni aö hún sjálf væri orðin þreytt á sviöinu og prjálinu í kring- um þaö. Kannski ástæöa til líka. Af sjónvarpi í gærkvöldi voru Stiklur Omars og hans félaga þaö eina sem héldu mér við tækiö. Þessir þættir eru viðurkenndir af alþjóð — viröast næstum vera orönir þjóöar- eign. Omar á þakkir skildar fyrir þættina en þaö eiga lika kvikmynda- tökumennimir. Eitt vantar í Stiklumar, sem hugsanlega mætti lagfæra, og þaö er að sýna á Islands- kortinu hvar Stikluhópurinn er staddur hverju sinni og hvaöa leið hann fer. Þaö eina sem eftir situr í huganum af útvarpshlustun helgarinnar, fyrir utan fréttir, er listapopp Gunnars Salvarssonar, sem er alltaf afbragösgóöur. Þórunn Gestsdóttir. mót að Laugum í Sælingsdal. Þar koma sam- an niðjar Samúels Guðmundssonar (1862— 1939) sem bjó í Miðdalsgröf í Tungusveit í Strandasýslu um síðustu aldamót. Með 3 kon- um átti Samúel 16 böm en af þeim eru 3 enn á lífi. Verið er að útbúa skrá um alla afkom- endur Samúels og annast það Jón O. Edwald. Væru allar upplýsingar vel þegnar í síma 30918. Við komu á laugardag þyrftu menn að gefa sig fram við Snorra og skrá sig. Þá hittast menn, kynnast og ræða saman en formleg dagskrá verður á sunnudegi og þá verður sameiginlegur hádegisverður. Nánari dag- skrá verður sett upp í móttöku hótelsins. Verði þess þörf, munu verða sætaferðir frá Reykjavík og/eða Isafirði laugardaginn 28. júli og til baka að móti loknu. Þeir sem til- kynna vilja þátttöku sína eða leita upp- lýsinga hafi samband við Richard Björgvins- son í síma 14531 (eða 11419 heima) eða Grím Samúelsson í síma 94-3523. Tónleikar í IMorræna húsinu Arnaldur Arnarson gítarleikari heldur tón- leika í Norræna húsinu á morgun, briðjudag- inn 24. júU og í Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg fimmtudaginn 26. júlí. Hefjast báðir tónleikarnir kl. 20.30. A efnisskrá eru verk eftir John Dowland, Benjamin Britten, Alexandre Tansman og Joaquin Rodrigo. Arnaldur hóf gítarnám tíu ára að aldri í Sví- þjóð. Hann hélt áframhjáGunnari H. Jónssyni við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar í Reykjavik og við Konunglega tónUstarskól- ann í Manchester. Þar var Gordon Crosskey kennari hans í gítarleik. I vetur var hann við framhaldsnám hjá José Tomás í Alicante á Spáni. Hann er nú búsettur í Barcelona og starfar þar við tónUst. A tónleikunum leikur Arnaldur tónUst John Dowlands á ellefu strengja altgítar sem sér- staklega er hannaður til flutnings á lútutón- Ust. Ferðalög Ferðir um verslunarmannahelgma. 3.-7. ágúst 1. Kl. 8.30 Hornstrandir — Hornvík. 5 dagar. 2. KI. 20.00 öræfi - SkaftafeU. Tjaldað í SkaftafeUi. 3. Kl. 20.00 öræfi - Vatnajökull. Dagsferð með snjóbíl í Mávabyggðir. 4. Kl. 20.00 Þórsmörk. Góð gistiaðstaða í Utvistarskálanum í Básum. 5. Kl. 20.00 Lakagígar — Eldgjá — Laugar. Tjaldferð. 6. Kl. 20.00 Kjölur — KerlingarfjöU. Gist í húsi. 7. Kl. 20.00 Purkey — Breiðaf jarðareyjar. 4.— 7. ágúst. 8. Kl. 8.00 Þórsmörk, 3 dagar. Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækarg. 6a. Ferð safnaðar Áskirkju vest- ur á Snæfellsnes 28.-29. júlí Laugardaginn 28. júlí verður safnaðarferð á vegum AsprestakaUs vestur á Snæfellsnes. Lagt verður af stað frá Askirkju við Vestur- brún kl. 10 og ekið vestur undir Jökul þar sem víða verður komið við á athygUsverðum slóð- um. Aðfaranótt sunnudags verður gist í Grunnskólanum í Olafsvík. EfBr messu í Oiafsvikurkirkju, sem veröur kl 11 á sunnudagsmorgninum, verða merkis- staðir utan Olafsvíkurennis skoðaðir og síðan haldið suður á bóginn á ný og komið til Reykjavíkur um kvöldiö. Þátttakendur eru beðnir að hafa með sér nesti, svefnpoka og vindsæng og áríðandi er að þeir tilkynni þátttöku sína í síma 685377 eða hjá Þuríði, síma 81742, og sóknarpresti, síma 33944 og 84035, fyrir 25. júlí og veita þau allar nánari upplýsingar. Safnaðarstjóm. Stærsti sigur Bolvíkinga ííþróttum Frá Kristjáni Friöþjófssyni, fréttarit- ara DV á Bolungarvík: Bolvíkingar unnu sinn stærsta sigur í íþróttum er þeir sigruöu á aldurs- flokkameistaramótinu í sundi sem háö var í Vestmannaeyjum um helgina. Hlutu Bolvíkingar 180,5 stig en í ööru sæti varð sundsveit Ægis meö 160,8 stig. Bolvíkingar sigruöu í fjórum greinum einstaklinga á mótinu. Flagg- aö var á hverri stöng í Bolungarvík eftir að úrslitin lágu ljós fyrir og í kvöld verður móttaka fyrir íþrótta- mennina í f élagsheimilinu Arbæ. FÁMENNT Á SKÁLHOLTSHÁTÍD Þaö er oröinn árviss viöburöur í Skálholti aö halda svokallaöa Skál- holtshátíö og var sú tuttugasta og fyrsta haldin í gær. Veðriö var ekki sem best í uppsveit- um Suðurlands á þessari hátíö en aö sögn Sveinbjörns Finnssonar staðar- ráðsmanns „hefur aUtaf verið sól nema núna, hún kemur bara seinna”. Hátíöin sjálf hófst kl. 14.00 meö messu í kirkjunni en um morguninn var fluttur helgileikur sem nefnist „Spámaöur og smiður”. Þaö var danskur hópur, Sonderjydsk Forsogs- scenes KirkespUgruppe sem flutti. Frekar fámennt var í kirkjunni en flutningur Dananna á þessu sérstæöa verki heUlaöi viöstadda. I hádeginu snæddu síðan prestamir og gestir hátíðarinnar í SkáUioltsskóla en þar er rekið gistiheimiU á sumrin undir stjórn sr. Gylfa Jónssonar, rekt- ors skólans. Klukkum SkáUioltskirkju var síðan hringt kl. 13.30 og skömmu seinna hófst orgeUeikur í kirkjunni á meöan gestir gengu í kirkju. Messan hófst meö því aö prestar og biskupar gengu inn kirkj- una undir trompetleik þeirra Jóns Sigurðssonar og Ásgeirs H. Stein- grímssonar. Haföi gestum hátíöarinn- ar nú fjölgað, þó að venjulega sé mun fjölmennara á þessum hátíöum. Kannski að veöriö hafi spUað þar inn i því dumbungur var enn yfir staönum. Seinna atriðið á dagskrá SkáUiolts- hátíöar var samkoma í kirkjunni sem hófst eftir kaffi. Þar var fjölbreytt dagskrá, söngur, orgeUeikur og sr. Jónas Gíslason lektor flutti ræöu. Sam- komunni lauk síöan meö aimennum söng þar-----ir nr. 56 var sung- inn. sj Sonderjydsk Forsogsscenes Kirkespilgruppe að flytja helgileikinn Spámaö- ur og smiður, en nauðsynlegt er að flytja verkið í kirkju meö altarið sem miðpunkt og ábeyrendur sem söfnuð. DV-mynd: EinarÓlason. gengur til fara. Bara til að láta taka eftir sér. SAGA OLYMPIU- LEIKANNA ÓLYMPÍULEIKARNIR BANNAÐIR: í aldanna rás uröu leikarnir sífellt meiri gróðalind, umvafðir sjónar- spili og lágkúru. Margir lifðu hátt á feröamannagróöa og íþróttaandinn fór þverrandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.