Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Qupperneq 6
6
DV. FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST1984.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Bannað að selja
kartöflur í lausu
Nú í sumar hafa kartöflur víða verið
seldar í lausu í verslunum. Snemma í
sumar ræddi neytendasíðan við nokkra
neytendur og var ekki annað aö heyra
en að þessi nýbreytni heföi mælst vel
fyrir.
Það eru þó margir sem muna þá tíð
þegar kartöflurnar voru seldar hér í
lausu. Þá þótti vera mikill sóðaskapur
af því og mótmæltu kaupmenn kröftug-
lega. Þau mótmæli urðu til þess að
settar voru reglur um pökkun kart-
aflna.
Samkvæmt núgiidandi reglum er því
bannað aö selja kartöflur í lausu.
Nýlega mátti heyra í útvarpi tilkynn-
ingu frá Heilbrigöiseftirlitinu þar sem
kaupmenn voru minntir á aö óheimilt
væri aö selja kartöflur í lausu.
Hróbjartur Lúthersson heilbrigðis-
fulltrúi sagði aö hugsanlegt væri að
undanþágur yrðu gefnar frá þessum
reglum þar sem aöstæður byðu upp á
slíkt. Þar yrðu kartöflumar aö vera
langt frá öðmm matvælum og að kart-
öflumar yrðu ekki settar í hillurnar
inni í versluninni, því annars væri hætt
við því að ryk þyrlaðist upp þar.
Hann sagði aö enn hefði ekkert verið
ákveðið í þessu máli og væri ætlunin að
bíða eftir því að íslenskar kartöflur
kæmu á markaðinn.
APH.
Góð reynsla
„Reynslan hefur verið mjög góð og
hafa neytendur verið mjög ánægöir
með það úrval af kartöflum sem
hefur veriö boðiö upp á,” sagði Gísli
Blöndal í Hagkaupi er hann var
spuröur um hver reynsla Hagkaups
heföi verið af því að flytja inn kart-
Öflur, en Hagkaup er eitt þeirra
fyrirtækja sem flutt hafa inn kartöfl-
ur í sumar.
,,Ég er mjög ánægður með þennan
innflutning og hef ur hann tekist mjög
vel. Viöskiptavinir okkar hafa fagn-
aö því aö geta valiö á milli tegunda
af kartöflum og grænmeti,” sagði
Gísli V. Einarsson hjá Eggert Krist-
jánssyni. Hann sagði að þeir hefðu
farið í þennan innflutning með mjög
litlum fyrirvara og ekki ólíklegt að
fariö yrði öömvísi aö næst þegar þeir
flyttu inn. En innflytjendum hefur nú
verið bent á að fylg jast með markaö-
inum og verður innflutningur á kart-
öflum stöðvaður þegar íslenskir
kartöfluframleiðendur anna eftir-
spurninni hér. APH
AUKAEFNII
MATVÆLUM
Hvað eru aukaefni?
Aukaefni eru efni sem em sett í
matvæli í þeim tilgangi að vernda
matvælin gegn skemmdum, auka
bragðgæði þeirra, bæta útlit og auka
næringargildi.
Upphaf nútímanotkunar á auka-
efnum má rekja allt til iðnbyltingar-
rnnar. Þá streymdi fólk úr sveitum
til borga. Þessir flutningar og mynd-
un borga kröföust aukinnar mat-
vælaframleiðslu, verslunar með
matvæli og innflutnings á matvæl-
um frá fjarlægum löndum svo sem
frá Bandaríkjunum til Bretlands.
Auk þessa breyttust kröfumar
smám saman í átt að fjölbreyttari
matvælaframleiðslu.
UpplýsingaseðiU
til samanbuiðar á heimiliskostnaði
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- 11
andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar .1
fjölskvldu af sömu stærð og vðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis-
tæki.
Nafn áskrifanda
Heimili
Sími
Fjöldi heimilisfólks----
Kostnaður í júlí 1984.
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annað kr.
Nútíma allsnægtaþjóðfélag hefur
mótað matvælaiðnaöinn. Þessi iön-
aður verður aö mæta þeim þörfum,
sem þjóöfélagiö fer fram á, á eins
hagkvæman hátt og unnt er. Mat-
vælaiönaðurinn verður aö framleiða
matvöru sem er allt í senn, aðlað-
andi, lystaukandi og næringarfræði-
lega vel samansett. Matvaran eyði-
leggst þó auðveldlega, ef ekki koma
til tæknilegar aðferðir til aö koma í
veg fyrir slíkt og lengja geymsluþol
.vörunnar. Þær aðferöir sem hér um
ræðir eru að bæta í vöruna aukaefn-
um.
Maðurinn hefur verið sér þess
meðvitandi gegnum aldirnar að þörf
hefur veriö á aö varðveita matvöru
frá skemmdum. Hér á landi settu
menn matvæli í súr og virkaði súrinn
(mysan) þá sem aukaefni Einnig
vemdaði fólk matvæli sín hér meö
reykingu (eða þurrkun) og söltun.
Til eru 5000 ára gamlar heimildir
um að Fornegyptar notuðu ger bæöi
til þess aö brugga bjór úr byggi og til
þess að búa til súrdeigsbrauð. Með
því aö nota ger við þessa framleiðslu
bættu þeir öðrum efnum í vöruna
sem jók næringargildiö, en þaö eru
B-vítamín. Þetta sýnir okkur að hægt
er að breyta mjög illmeltanlegri
framleiðslu í auömeltanlega afurö
meðhjálp aukaefna.
Ef skoðuð er þróun brauðsins með
tilliti til þeirra aukaefna sem bætt
var í brauðið til aö auka næringar-
gildi þess, sést að fyrst er notaö ger
og salt og dugði það fólki í margar
aldir. Þegar menn fóru að mala
Heimilisbókhald DV:
Hækkun um tæp
17 prósent
Niðurstöður í heimdisbókhaldi DV tæp35% frá janúar meðaltali. Lands-
í júní sýna mikla hækkun á milli meðaltal var 2.753 krónur í mars-
mánaða. Hækkun á landsmeðaltali mánuði og er því nú í júní aðeins
einstaklinga er 16,5%. Landsmeöal- rúmlega 3% hærra. Frá meðaltali í
talið var 2.443 krónur í maí en er mars varð lækkun í apríl og maí en
2.846 krónur í júní, eða 16,5% hærra. núí júní verður stórt stökk uppaftur.
Hefur landsmeðaltaliö hækkað um _þg
Afrit skal tekið
af innleggsnótum
Þegar seldum vörum er skilað er iöu-
lega gefin út innleggsnóta (kredit-
nóta). Frumbækur í verslunum eiga að
vera í tvíriti þannig aö ávallt sé til
staðar afrit í bókhaldi fyrirtækis. Hafi
neytandi eitt sinn fengið innleggsnótu,
sem síðar glatast, þá ætti afrit nótunn-
ar að koma að sama gagni. En þaö
getur verið erfitt að sanna inneign ef
kredit-nótan hefur ekki verið skráð á
nafn. Þetta er ábending til viðskipta-
manna um aö skrá nafn neytandans á
innleggsnótu og eiga afrit af henni.
Samkvæmt 8. grein reglugerðar
um bókhald ber að gefa út innleggs-
nótu (kredit-nótu)þegarvörumerskil-
aö. Samkvæmt 4. málsgrein 7. greinar
sömu reglugerðar þá eiga allar frum-
bækur eða reikningar að vera að
minnstakostifærðirítvíriti. -RR /
-MATUROG
HOLLUSTA-
Gunnar Kristinsson
matvælafræðingur
Ingredients:
Maltodextrin, food
starch, hydrolysed
protein, salt.vegetable
fat, dried chicken,
flavourings including
Leek, flavourenhancer
(monosodium
glutamate), dried leek,
gelling agent(E415),
colour(E 102) and
antioxidant
(E320/E321).
Innihaldsmerkingar á umbúðum
gefa tii kynna hvaða efni, auka-
efni, eru i matvæiunum. Ákveðnar
töiur gefa til kynna hvaða auka-
efni eru i viðkomandi matvælum.
Á meðfylgjandi mynd má sjá töl-
urnar E415, E102 og /320/E321,
sem eru á ákveðnum matvælaum-
búðum, súputegund. Til skýringar
þá gefur talan /415 tíl kynna hvaða
hleypiefni er notað í vöruna og
E102 hvaða tegund af iitarefni,
sem dæmi um hvernig eigi að lesa
úr tölunum. Til eru listar eða
skrár, staðlaðar yfir merkingar
talnanna.
hveitiö um miðja 19. öld tapaðist
mikiö af næringarefnum, sérstak-
lega B-vítamínum og jámi. Það var
svo á miðri 20. öld, þegar mikilvægi
þessara næringarefna varð þekkt, að
farið var að bæta þeim í hveitið.
Einnig hefur verið bætt í hveitið
kalki og soja-próteini. En próteinið
var sett í til þess aö auka mýkt
brauðsins. Þýðing þessa próteins var
þó ekki eingöngu aö auka mýktina,
heldur fylgdu því lífsnauðsynlegar
amínósýrur sem juku næringargild-
ið. Nú hin seinni ár er farið að bæta
rotvamarefnum í brauð til þess að
koma í veg fyrir aö þau mygli. Hér á
landi er þó, sem betur fer, mjög lítiö
gert að því að bæta rotvamarefnum í
brauðin.
Líklega hefur salt verið fyrsta
aukaefnið, ekki af því að þaö gerði
matinn lystugri, heldur vegna þess
aö líkaminn þarf á salti að halda til
þess aðhann starfi eðlilega.
Helstu flokkar aukaefna
Helstu flokkaraukaefna eru:
Rotvamarefni til að koma í veg
fyrir skemmdir í matvælum. Litar-
efni til að gefa ákveðnum matvælum
sölulegra útlit. Bragðefni til að gefa
matvörunni bragö. Bindiefni koma í
veg fyrir að fituefhi t.d. mayonaise skilji
sig og efni sem koma í veg fyrir að
ómettuðfitaþránl
Bragöefni sem notuð eru td. í gos-
drykki eða djús eru yfirleitt tilbúnar .
bragðlausnir, sem gerðar eru úr
miklum fjölda bragðefria. Til dæmis
hindberjabragðlausn (essense) inni-
heldur allt að 29 bragðefrium
Litarefni sem notuö em í gos-
drykki og djús eru gerviefni að und-
anskildum karamellulit, sem notað-
ureríkóladrykki.
Aukaefni og merkingar
matvæla
Þau aukaefni sem eru hvað mest
notuð við íslenska matvælafram-
leiðslu em rotvamarefni, litarefni,
bragðefni og bindiefni. A vörumerk-
ingum hafa þó upplýsingar um inni-.
hald þessara efna verið vægast sagt
lélegar. Kemur þetta sér sérstaklega
illa fyrir fólk sem hefur ofnæmi fyrir
aukaefnum, og er þá algengast að of-
næmiö sé gagnvart litar- og rotvam-
arefnum. Em upplýsingar um þessi
efni annaðhvort engar eða þá svo lé-
legar að þær koma að litlu haldi.
Ættu framleiöendur að sjá sóma sinn
í þvi að hafa vörumerkingar sínar
þannig úr garði gerðar að auðvelt sé
að sjá innihald vörunnar. Eg vil þó
taka fram að þetta er ekki algilt og
eru vörumerkingar sumra framleið-
enda þeim til mikils sóma.