Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGUST1984.
35
Skyldi hann vera
til sölu þessi bíll?
„Krafturínn í honum er alveg
ótrúlegur. Eg var vanur aö keyra
upp Vatnsskarð á 60 km hraöa eins
og ekkert væri,” segir Oskar Sövik,
fyrrum rafveitustjóri á Blönduósi,
nú aö veröa áttræöur, þar sem hann
stendur viö einn glæsilegasta bíl á ís-
landi, Buick ’47, átta gata tæki sem
vart sér á og óryðgað meö öllu.
,,Eg fékk hann í brúöargjöf frá
bróöur mínum sem er tannlæknir í
Bandaríkjunum. Aö vísu kvæntist ég
1942 en bíllinn kom ekki fyrr en ’47
vegna samgönguörðugleika í stríö-
inu,” segir rafveitustjórinn fyrrver-
andi sem er Norðmaður í húö og hár
og kom til Islands í kreppunni á
fjórða áratugnum þegar lítiö var aö
hafa í Noregi. „Þetta var 1933 og ég
ætlaði aðeins aö vinna hér í 1 ár viö
uppsetningu á rafveitu en nú eru árin
Óskar Sövik við Buickinn sinn ibílskúrnum á Blönduósi: — Ég væri enn á honum ef sjónin leyfði. D V-mynd Kristján Ari
á Blönduósi orðin rúmlegaöO.” það hvort Buickinn fagri væri til nema hvaö þaö vantar í hann raf- 1972. Og svo er hann aðeins ekinn
Ekki vildi Oskar kveöa upp úr meö sölu, en hann er í fullkomnu standi geymi og síðast var hann skoöaöur 17.980 km.
Forraðamenn IOGT um ungtemplararegluna:
EKKIBARA BIND-
INDISHREYFING
Færri en tíu aöilar hafa meö höndum
um helming allrar vínsölu í heiminum
og það fé sem þeir verja til áfengisaug-
lýsinga ár hvert eru þreföld íslensku
fjárlögin. Þessir aöilar eru studdir af
ríkisstjórnum, t.d. í Bretlandi, og hafa
fært sig mjög upp á skaftiö í þriöja
heiminum. Þar stuðla þeir aö út-
breiöslu áfengisbölsins á stööum þar
sem það hefur varla veriö til áöur.
Þessar upplýsingar komu fram á
blaðamannafundi hjá ungtemplurum
en nýlega lauk alheimsmóti ung-
templarahreyfingarinnar, IOGT, sem
haldiö var í Reykjavík og nágrenni í
fyrsta sinn. Mót þessi eru haldin fjóröa
hvert ár. Þátttakendur voru 220 full-
orðnir og 250 böm og unglingar frá 16
löndum. Fram kom í máli forráða-
manna mótsins aö IOGT starfar ekki
síöur sem friöarhreyfing og er t.d. sú
eina af stærri friöarhreyfingumheims-
ins sem hefur deildir í Austur-Evrópu-
löndum. IOGT vinnur mikiö starf í
þróunarlöndunum og lætur sig miklu
varöa ýmis þjóöfélagsleg vandamál.
Fyrirbyggjandi starf gegn áfengis-
neyslu er þó enn einn veigamesti þatt-
ur starfseminnar.
Um innleiðingu á áfengum bjór á Is-
landi sögðu forráöamenn mótsins aö
þaö væri fátt sem benti til þess aö
neysla á áfengi myndi minnka viö þaö,
þvert á móti. Svíar og Finnar heföu
reynsluna. I Svíþjóö heföi salan á milli-
ölinu svonefnda stóraukiö drykkjuna á
sínum tíma og hiö sama heföi oröið
uppi á teningnum í Finnlandi, þar jókst
neyslan um 100% á sex árum.
Góða
skapið má
ekki gleymast
heima undir
nokkrum kring- g|uMFERoAR
umstæðum. Vráð
SNJÓBRÆÐSLUKERFI
VARMO snjóbræðslukerfið nýtir affallsvatnið til
að halda bílaplönum, götum, gangstéttum og
heimkeyrslum auðum og þurrum á veturna. Við
jarðvegsskipti og þess háttar framkvæmdir er lagn-
ing VARMO snjóbræðslukerfisins lítill viðbótar-
kostnaður og ódýr þegar til lengri tíma er litið.
VARMO snjóþræðslukerfið er einföld og snjöll
lausn til að þræða klaka og snjó á veturna.
VARMO = íslensk framleiðsla fyrir íslenskt
hitaveituvatn.
Þolir hita, þrýsting og jarðþunga.
Má treysta í a.m.k. 50 ár.
Heildarkerfi við allar aðstæður.
VARMO
VARMO
VARMO
BTWl BYGGlNGflWÖRURl
HRINGBRAUT 120 - SÍMI 28600
Barnareiðhjól í miklu úrvali
vivi „á ítaiiu Þríhjól
Barnahjól með hjálpardekkjum.
Dekkjastærðir 121/2", 14" og 16".
Litir: Blátt og rautt
Aldur frá 6 ára. Dekkjastærðir
20", 22", 24", 26" og 28 ".
Stráka og stelpu sett
Án gíra með fótbremsu, 3 gíra,
10 gíra.
Þríhjól, með eða án skúffu
• Sendum í póst-
kröfu
• Kreditkorta-
þjónusta
• Varahluta- og viö-
gerðarþjónusta
©
l/erslunin
/V14RKIÐ
SUÐURLANDSBRAUT 30 SIMI35320