Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Blaðsíða 32
44 DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGUST1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar ÆU/I/IENIA þvottavél GK 340 Minnsta, duglegasta, spar- neytnasta og sjálfvirkasta þvottavél i heimi. 14 pró- grömm, sérstaklega ætluð nú- tíma taui. Aðeins 65 minútur með suðuþvotti forþvotti og fimm skolanir. Nýrri aðferð við undirbúning þeytivindu sem gerir mögulegt að þeyti- vinda allt tau. Mál: 45 x 39 x 65 cm, þyngd 36 kg. Rafbraut Suðurlandsbraut 6, 105 Reykjavik. Simar: 81440og 81447. B/ackEiDecker HEIMIUS- BORVÉUN sem hver einasta húsmóðir ætti að eiga Einföld og notadrjúg Verðaðeins KR. 1.520,- Fæst um land allt. C TÞorsteinsson jjohnson ÁRMÚLA 1 - SÍMI68-55-33 Húsnæði í boði Gott herbergi með húsgögnum til leigu strax eða 1. sept. í vesturbænum. Aðgangur að eld- húsi og baði. Má fjarlægja húsgögnin eftir samkomulagi. Nemi utan af landi gengur fyrir, þó ekki skilyrði. Fyrir- framgreiðsla eftir samkomulagi. Reglusemi. Sími 20896. Hólahverfi. Til leigu nú þegar mjög góö, ný, 3ja herbergja íbúð (70 ferm.) með sérinn- gangi. Tilboð sendist DV fyrir 10. ágúst merkt „089”. 3ja herbergja risíbúð til leigu í Nóatúni. Einnig einstaklings- herbergi. Uppl. í síma 20950 milli kl. 14 og 19. Til leigu í Hólahverfi 12 fm herbergi meö sérinngangi og snyrtingu. Mánaðargreiðslur. Tilboð sendist DV fyrir 10. ágúst merkt „014”. Lítið herbergi til leigu frá 15. ágúst—30. nóv. Sérinngangur, aögangur að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 779018. ágúst. Ný 2ja herbergja íbúð til leigu frá 1. október. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð og greiðslugetu óskast sent DV merkt „Á0159”. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis rekur öfluga leigumiölun sem veitir alla þjónustu sem þarf í sambandi við húsaleigu. Lögfræðiþjón- ustu, samningagerðir. Kynnið yður starfsemi félagsins áður en þér takið húsnæði á leigu annars staðar. Ut- vegum allar geröir af húsnæði. Húsa- leigufélag Reykjavíkur og nágrennis Hverfisgötu 82. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 13-18. Sími 621188. Húsnæði óskast íbúð með búsbúnaði óskast, minnst 3ja herbergja, 2 í heim- ili, sérlega vönduð umgengni. Uppl. í síma 83842 kl. 19—20. Barnlaust par, 24 og 25 ára, óskar eftir 2ja—3ja her- bergja íbúö á leigu. Ábyrgjumst reglusemi og góða umgengni. Einhver húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 72711 e.kl. 18.00 eöa 16722. Starfsmaður DV óskar eftir íbúð sem allra fyrst. Húsnæði sem leigist til skamms tíma kemur ekki til greina. Ung kona, menntaskólakennari, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu frá 1. september. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 20813. Allar gerðir af húsnæði óskast til leigu. Skoðum og verðmetum sam- dægurs, án állra skuldbindinga af hálfu húseiganda. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82. Opið alla daga nema sunnu- daga frá kl. 13-18. Sími 62-11-88. Stúlka óskar eftir íbúð, helst í gamla bænum. Má þarfnast einhverrar standsetningar. Fyrir- framgreiðsla og alger reglusemi. Uppl. í síma 39188. Fyrirframgreiðsla!! Vantar 2ja-3ja herbergja íbúð í mið- eða vesturbæ STRAX. Góð fyrirfram- greiðsla. Meðmæli. Sími 30016. Einstæð móðir óskar eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 78455. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvísar greiðslur. Skipti koma til greina á nýrri 2ja herbergja íbúö á Selfossi. Uppl. í síma 99-1349 fra kl. 5 á daginn. Heil ogsæl! Unga áreiöanlega konu vantar 2ja herbergja íbúð nú þegar. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Reglusemi og rólegheit. Nánari uppl. í síma 82552 eftir kl. 18. Tvær stúlkur á aldrinum 23—25 ára óska eftir íbúð sem fyrst í Rvík. öruggum mánaðar- greiöslum heitið. Meömæli ef óskað er. Uppl. í síma 13451. Vantar íbúðir og herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun stúdenta. Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut, sími 15959 og (621080). Atvinna í boði Pr jónavélvirki óskast sem fyrst. Til greina kemur að ráða ungan, óvanan mann. Tilboö sendist augld. DV fyrir 11. ágúst merkt „Prjónavélvirki”. Smiður og byggingaverkamaður. Húsasmiður eða maður vanur smíðum óskast, einnig byggingaverkamaður. Uppl. í síma 46589 e.kl. 18. Tilboð óskast í að mála þak og þakhæð, ca 125 ferm. að grunnfleti. Uppl. í síma 20772 e.kl. 17. Matvöruverslun í Kópavogi óskar eftir afgreiðslustúlku. Vinnutími frá kl. 9—18. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—127. Véla- og verkf æraverslun. Oskum eftir að ráða starfsmann til af- greiðslustarfa. Umsóknir sendist til Kistils, Smiöjuvegi 30, po. box 395 Kópavogi. Sérhæfður búskapur. Fjölhæfur maður óskast til starfa á gróðurbýli á Suðurlandi. Uppl. um aldur, fyrri störf og annaö er skiptir máli vinsaml. sendist DV fyrir 10. ágúst merkt „Framtíðarstarf 991”. Saumar. Oskum að ráða strax konu til sauma- viðgerða hálfan eða allan daginn. Uppl. hjá starfsmannastjóra. Fönn, Skeifunnill. Saumakona óskast. Uppl. í síma 685611. Lesprjón hf., Skeifunni6. Starfsfólk óskast á dagheimilið Austurborg. Fóstrumenntun eða önnur menntun á uppeldissviði æskileg. Uppl. veitir for- stöðumaður í síma 38545 milli ki. 13 og 15. Kassastúlka. Byggingavöruverslun við miðbæinn óskar að ráða í afleysingar kassa- stúlku í einn mánuð, frá 25. ágúst. Þarf aö vera vön á kassa og geta skrifað út nótur. Vinnutími er frá kl. 8—18 og laugardaga frá kl. 9—12. Hafið spmband við auglþj. DV í síma 27022. H—092. Oskum að ráða starfsfólk til ræstinga á herbergjum og í þvotta- hús, tímabundið. Uppl. hjá starfs- mannastjóra í síma 22322. Hótel Loft- leiðir. Óskum eftir vönu fólki í þökulagningu. Einnig mann á mulningsvél sem gæti leyst af á Paylouder. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—097. Endurskoðunarskrifstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða starfs- kraft til símavörslu og almennra skrif- stofustarfa frá 1. sept. nk. Áskilin menntun úr verslunar- eða Samvinnuskóla. Skriflegar umsóknir óskast sendar í pósthólf 5501, 105 Reykjavík, fyrir 15. ágúst. Stórt verslunarfyrirtæki í miðbænum óskar að ráða starfskraft til útstillinga í gluggum verslunar- innar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—147. Stúlkur óskast strax til starfa í bakaríi í Breiðholti. Einnig vantar stúlku í ræstingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—056. Okkur vantar vanar eða óvanar saumakonur á saumastofu okkar í Mosfellssveit, vinnutími frá kl. 8—16, ókeypis rútu- ferðir eru frá Reykjavík, Kópavogi og Mosfellssveit. Álafoss hf., sími 666300. Starfsfólk óskast. Öskum eftir að ráöa duglegt starfsfólk til fiskvinnslustarfa nú strax eftir verslunarmannahelgina. Unniö eftir bónuskerfi. Mikil vinna. Á staðmun er gott mötuneyti og aðbúnaður starfs- fólks góður. Vinsamlega leitið uppl. hjá Sigurði Arnþórssyni yfirverkstjóra í síma 97-8891. Búlandstindur hf., Djúpavogi. Verkamaður óskast á trésmíðaverkstæði. Uppl. í síma 35609. Orkulind, líkamsrækt, óskar eftir nuddara. Uppl. í síma 15888. Málmiðnaðarmenn óskast. Traust hf., sími 83655. Vellaunað aukastarf. Einhleypur karlmaður sem býr við bestu aðstæður óskar eftir aðstoð ungr- ar konu á heimili sínu 1—2svar í viku gegn góðri þóknun. Uppl. meö mynd sendist DV merkt „Aðstoð 369”. Módel. Free-lance ljósmyndari meö góö sambönd erlendis óskar aö komast í samband við ungar stúlkur sem hafa áhuga á ferðalögum og módelstörfum. Sendiö upplýsingar ásamt mynd til DV merkt„MODEL 62-66”. Nudd óskast. Vel stæöur maður óskar eftir þjónustu nuddkonu heima hjá sér, 1—2 skipti í viku eftir samkomulagi. Upplýsingar ásamt mynd sendist DV merkt „Mjúkar hendur 84”. Trésmiður eða lagtækur maður óskast til að byggja sumarbústað sem á að flytjast út á land. Æskilegt að hann hafi smíðaaðstöðu sjálfur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—071. Atvinnuhúsnæði 30—50 fermetra aðstaða óskast strax, undir léttan matvælaiðn- að, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 84732 næstu daga. Ca 20 ferm húsnæði vantar undir teiknistofu í Reykjavík. Vinsaml. leggið inn tilboð hjá augl.deild DV merkt „1315-3078”. Garðyrkja Túnþökur — nýjung! Allar þökur hífðar inn í garð meö bíl- krana (ekki sturtað). Mun betri vöru- meöferð og minni vinna að þökuleggja. Þökurnar eru af úrvals túni. Við byrjuöum fyrstir að skera þökur með vélum fyrir 26 árum. Túnþökusala Páls Gíslasonar, sími 76480. Skrúðgarðaþjónusta—greiöslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegs- skipti, steypum gangstéttir og bíla- stæði. Hitasnjóbræðslukerfi undir bíla- stæði og gangstéttir. Gerum föst verð- tilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólahringinn. Garðverk, sími 10889. Túnþökur. Mjög góðar túnþökur úr Rangárvalla- sýslu. Kynnið ykkur verð og kjör. Uppl. í símum 99-4491, 99-4143 og 91- 83352. Skrúðgarðamiðstöðin: Garðaþj ónusta-ef nasala, Nýbýla vegi 24, Kópavogi, símar 40364, 99-4388 og 15236. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóða- breytingar, standsetningar og lag- færingar, girðingavinna, húsdýra- áburður (kúamykja-hrossatað), sandur til eyöingar á mosa í gras- flötum, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttuvélaleiga og skerping á garðverkfærum. Tilboð í efni og vinnu ef óskaö er. Greiöslukjör. Hraunhellur, hraunbrotssteinar, sjávargrjót,. Getum útvegaö hraunhellur í öllum þykktum, stæröum og gerðum, einnig sjávargrjót, flatt eða egglaga. allt að ykkar óskum. Afgreiðum allar pantan- ir, smáar og stórar, um allt Suðurland. Erum sveigjanleg í samningum. Uppl. veittar í síma 92-8094. Vallarþökur. Við bjóðum þér réttu túnþökurnar, vél- skornar í Rangárþingi, af úrvals- góðum túnum. Fljót og góö afgreiðsla. Símar 99-8411 og 91-23642. Standsetning lóða, hellulagnir, innkeyrslur, snjóbræðslu- kerfi, vegghleðslur, grasflatir, gróður- beö og önnur garöyrkjustörf — tíma- vinna eða föst tilboð. Olafur Ásgeirs- son skrúðgaröyrkjumeistari, sími 30950 og 34323. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góöu verði, ekið heim og dreift sé þess óskað. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Túnþökur til sölu, 33 kr. ferm, heimkeyrt, og 30 kr., fyrir lOOferm ogmeira.líppi. isíma 71597. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 666086. Hraunhellur og hleðslusteinar í hraunveggi til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 53814. Húsráðendur. Sláum, hreinsum og önnumst lóðaum- hirðu, orfa- og vélasláttur. Vant fólk. Uppl. í síma 22601. Þóröur, Sigurður og Þóra. Barnagæsla Kona óskar eftir að taka að sér reglusamt heimili þar sem bæði hjónin vinna úti. Mætti vera með 2—3 börn. Æskilegast í Fossvogs- eða Háaleitis- hverfi. Uppl. í síma 35767. Barngóð stúlka (12—14) óskast til að gæta 2ja barna (11/2 og 6 ára) í einn mánuð. Uppl. í síma 14793. Athygli er vakin á því aö óheimilt er aö taka börn til dagvistar á einkaheimili gegn gjaldi nema með leyfi Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og undir eftirliti umsjón- arfóstra. Skrifstofa Dagvistunar barna, Njálsgötu 9, sími 22360. Gisting Ferðafólk, við erum í hjarta bæjarins og bjóðum ódýra og góða gistingu með morgun- verði í eins og 2ja manna herbergjum, Gistiheimilið, Skipagötu 4, Akureyri, sími 96-26110. Hveragerði - gisting. Komið við í blómabænum. Hef ódýr, 2ja manna herbergi með morgunverði. Gistihúsið Sólbakki Hveramörk, 17 Hveragerði, sími 99- 4212. Ferðafólk á leið um Strandir. Odýr gisting, góður matur. Síminn hjá okkur er 95-3185. Hótelið, Höfðagötu 1 Hólmavík. Innrömmun Innrömmunarstofan, Úðinsgötu 3, tekur að sér alla venjulega innrömm- un. Fjölbreytt rammaúrval, vönduð vinna, fljót afgreiðsla, reynið viðskipt- in. Innrömmunarstofan, Oðinsgötu 3, s. 12903. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengiö glæsilegt úrval af servíéttum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum við fengið nýtt skraut fyrir barnaafmælið sem sparar þér tíma. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími 621177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.