Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR29. AGUST1984. Oku- LJOSIIM Ökuljósin kosta lítiö og þvi er um aö gera aö spara þau ekki í ryki og dimmviðri eða þegar skyggja tekur. Best af öllu er að aka ávallt með ökuljósum. ||UMFEROAR Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur VARIST HÆTTULEG NATIONAL GEOGRAPHIC í fyrsta sinn í lausasöiu. Nú er tækifærið fyrir einstakl- inga, skóla, bókasöfn og stofn- anir til að fá þetta íieims- þekkta tímarit. í nokkra daga bjóöum við kynningarverð fyrir 6 mánaða áskrift á kr. 175,- eintakið. BÖftA HUSIO Laugavegi 178, simi 68-67-80. ÍNÆSTA HÚS VH3 SJÓNVARPK)) Þaö vita líklega allir aö þaö eru ýmis efni sem geta verið skaðleg ef t.d. böm bragöa á þeim. Þetta á m.a. viö um þvottaefni. Því miöur eru þessi efni ekki nægilega vel merkt og ef svo er þá er það oft á erlendum tungumálum sem ekki aliir skil ja. Viö rákumst á nokkrar ráöleggingar sem ættu aö koma aö gagni. Þær eru fengnar aö láni í dönsku neytenda- biaði. 1. Ef þú átt böm ættir þú ávallt aö kaupa þær vörur sem eru öruggar í staö þess aö velja þaö ódýrasta. 2. Lestu ávallt leiöbeiningar áöur en þú notar efnið. Rætur orkunnar Viö fáum orku okkar úr matnum sem viö boröum. Orkan kemur úr prótínum, fitu, kolhýdrötum og alkó- hóli. Orkan er síðan mælt í kílójúlum sem skammstafað er kj. 1 g prótín gefur 17 kj. Prótín, eöa öðru nafni eggjahvíta, kemur aðallega úr mjólkurvörum, brauöi og kjöti. 1 g fita gefur 38 kj. Meö fæöuhringinn í huga kemur fita úr fituhlutanum, kjöti og mjólkurvörum. 1 g af kolhýdrötum gefur 17 kj. Þau koma sérstaklega úr brauöi, græn- meti, ávöxtum og sykri. 1 g alkóhól gefur 30 kj. Ráölegt er að fá 10—15 prósent af orkunni úr prótínum, 35 prósent úr fitu, 50—60 prósent úr kolhýdrötum, þó aöeins 10 prósent úr sykri, og ekki er ráðlegt að fá orkuna úr alkóhóli. 3. Helliö aldrei vöru úr upprunalegu umbúöunum yfir í aðrar. 4. Geymiö ávallt hættulegar vörur þar sem böm ná ekki til. 5. Skiljiö ekki böm ein eftir þar sem verið er aö nota hættuleg efni. 6. Helhö aldrei efnum sem eru eitruö í vask eöa klósett. Skiliö þeim heldur afturtilseljanda. Það er margs aö gæta þar sem böm eru á ferð. IBREAK- Sanyo er með á nótunum. SVONA Á FYRIRMYNDAR ÖRYGG- ISBÍLLINN AÐ LÍTA ÚT. 1. slétt grill. 2. Hallandi vélarhlíf. 3. Hallandi framrúða. 4. Þaklúga. 5. Innandyra bremsuljós á að foröast. 6. Góöir höfuöpúðar. 7. Öryggisbelti í öllum sætum. 8. Slétt handföng. 9. Þungir hlutir eiga að vera neðst í bíln- um. 10. Skástilltir speglar. 11. Hliðar- stuðarar. 12. Bretti eiga ekki að standa út. 13. Þyngdarpunktur bílsins á aö vera neðarlega og stuöarhin á að vera þykkur og bólstraöur. 14. Mjúkt og bólstraö að innan. 15. Stýriö á aö gcta gefið eftir. Þetta eru nokkur atriöi sem hægt er að hafa í huga þégar viö ætlum aö kaupa okkur bíl. GXT-200 Otrúleg lóngæði og fallegt útlít fyrir breakara á öllum aldri. Magnari 2X10 sin. wött. Útvaip með FM sterió (rás 2) MW-LW. Plötuspilari. hálfsjálfvirkur með moving magnet, píck-up og demantsnál. Segulband með DOLBY Nr og MHTAL stillingu. 50 watta hátalarar og stórglæsilegur víðar- skápur með reykiítöum glerhurðum og Ioki. VERÐ AÐEINS KR. 18.876,00 stgr. B Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 Simi 9135200 j ORYGGISBÍLUNN Umferðarlæknirinn Lerheim hefur íhugaö hvernig fyrirmyndarbíllinn ætti að líta út ef farið væri eftir þeim öryggiskröfum sem hann telur að bílar eigi að uppfylla. Þaö eiga aö vera öryggisbelti í öllum sætum og er það grundvallarkrafan. Aö innan á bílhnn aö vera bólstraöur og mjúkur. Takkar, t.d. í mælaboröi, eiga ekki aö standa óþarflegu .nikiö út í loftiö. Höfuöpúðar eiga aö vera öflugir og rétt stillcir. Mjög hiröa ekki um aö síilla bílbelti eöa höfuöpúöa. Stýrisstöngin og hringurinn eiga aö gefa eftir ef til árekstrar kemur. Áöur en lagt er at stað í ökuferö á aö gæta aö því aö a'lir þungir hlutir liggi neöst í bílnum, t.d. á gólfinu. Þaö skiptir einnig miklu móli hvernig bíllinn htur út aö utan og er hægt aö draga úr slysum með því aö huga aö því. Almennt er þaö þannig aö þyngdar- punktur bílsins á að vera eins neöar- Iega og hægt er Str ur ir eiga aö vera stórir og fcórað' mrl efnum sem draga úr höggum. Húddiö á aö halla f ram og framrúðan a aö halla aftur. Þá er einnig mikilvjegt aö handföng, speglar, bretti og þess háttar standi ekki út svo aö ekki skapist af þeim hætta. APH Doktor í uirsferðaröryggi i i Þaö hafa átt sér stað miklar fram- farir hvaö snertir öryggisbúnað bif- reiða. En samt sem áöur hefur ekki veriö lögð nægilega mikil áhersla á þessa hlið framleiöslunnar af hálfu bíla- framleiöenda. Bílakaupendur eru einnig fremur áhugalithr um öryggis- hhðina og oftast er það útlitiö og hest- öfhn sem ráöa kaupunum. Einnig skiptir miklu máh hversu miklu bíllinn eyöir af bensíni og hversu mikiö hon- um hættir til að ryðga. En fáir virðast leggja höfuðáhersluna á öryggi bílsins. Umferðarmál hafa verið mikiö rædd hér á landi og síöasthöiö ár var norrænt umferöarár. Doktor í umferðarslysum Norskur Isrioiir, Inggard Lerheim, varöi nýlega doktorsritgerð sína sem fjahaöi um umferöarslys í Noregi. Hann hefur í mörg ár tekió á móti þeim sem hafa slasast i umfe.öarslysum. Hann hefur sem sagt ekki látið sér nægja þaö því aö um margra ára skeið hefur hann safnaö saman upplýsingum um slys og niðurstöður hans er aö finna í doktorsritgerðinni. Hann hefur m.a. nokkuö ákveönar hugmyndir um þaö hvernig bíhinn sem uppfy Uir f lestar öryggiskröf ur á aö líta út. „Stóru bílaframleiöendumir hugsa um öryggi. Auknar rannsóknir gera bílana öruggari. Og þaö er mjög ánægjuleg tilvUjun aö bílar sem eyða Utlu bensíni eru einnig öruggari í um- feröinni. Það er nefmlega þannig aö minni loftmótstaða bíla leiðir tdlögun- ar sem draga úr meiðslum þegar keyrt erít. t'i sarnt sem áöur er það síaöreynd aö rnrira öryggi í bílum hefur oft í för meö cér aö þeir veröa þyngri og dýrari en eUa. Sumir framleiöendur eru fhnk- ari en aðrir. BUakaupendur geta því vahö örugga bíla og aukiö öryggi sitt og annarra,” segir Lerheim. H. nn celur a tíöni nílsh'sa sé allt of miki. í Norcgi. H> nig sjalfur bíllinn lítur út er ckk, i..,na iít.5 brof at því sem skiptir ná’; í baráttunni við aö fækkc. slysum. Hann segir aö noikun á bUbeltum se þaö mikilvægasta sem hver og einn getur gert til aö auka öryggi sitt í um- ferðinni. En ýmsum slysum sem eru algeng væri hægt aö draga verulega úr ef hugað væri meira aö lögun og gerð bíla. Yfirleitt eru þaö stóru bUarnir sem eru öruggastir. En þaö öryggi er fyrst og fremst fyrir þann sem situr í bílnum en því miður ekki alltaf fyrir þannsemverðurfyrirslíkumbU. APH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.