Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 25
DV. MIÐVKUDAGUR 29. ÁGUST1984. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Volvo árg. ’73 til sölu, ekinn 164.000 km, nýsprautaö- ur. Verö aöeins 70 þús. kr. Uppl. í síma 42579 eftirkl. 18. Chevrolet pickup til sölu, árgerö 1970 C 10 6 cyl., 4 gíra kassi, gott lakk, ný dekk Q Mudder 78 Dana 60 aö aftan og Dana 44 aö fram- an, nýir Gabriel loftdemparar aö aftan en stillanlegir demparar aö framan, nýir hjöruliöir og nýjar legur í fram- hásingu. Undirvagn, nema vél og gír- kassi, er úr Nal Traveller 1200. Frí- standandi millikassi. Til sýnis og sölu hjá Bílakaupum Skúlatúni, sími 686010 eöa 686030. Mazda 323 árg. ’78 til sölu, 4ra dyra, ekinn 82 þús. km. Verö 110 þús. kr., greiðslukjör. Sími 92- 2810. AMC Matador árg. ’77 til sölú, 8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 621095 og 17788. Ford Capri 2000 S árg. ’77. Til sölu Ford Capri 2000 S, vel meö far- inn. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima 71550 e. kl. 18. Til sölu Galant Super Saloon árg. '83, hvítur, ekinn 87.000 km, 4ra dyra, sjálfskiptur, afl-stýri, afl-brems- ur, gott lakk, sílsalistar. Uppl. í Bíla- sölu Guömundar, Bergþórugötu 3, sími 20070. Til sölu Daihatsu Charmant ’79, mjög góöur bíll, selst á 150.000, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 19934. Ford Mustand Ghia árg. 1980 til sölu, 4ra cyl. turbo, ekinn 47 þús. km. Skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 96-52182. Góö kjör, skipti. Tilsölu FordFairmont’78,mágreiða á 12-18 mánuöum. Skipti koma til greina á litlum pallbíl. Upplýsingar í síma 72540 í dag og næstu daga og í síma 39263 á kvöldin. Fiat 125 P árg. ’78 til sölu, skoöaöur ’84, í toppstandi, lítur mjög vel út innan og utan, ekinn 53 þús km, verö 65 þús. og staðgreiösla 50 þús. Upplýsingar í síma 621134 eftir kl. 18. Buick Le Sabre árg. ’75 til sölu, þarfnast viðgeröar. Verö kr. 25—30 þús. Uppl. í síma 94-8274. Toyota Hilux árg. ’80 til sölu ekinn 36.000km, yfirbyggöur af Ragnari Valssyni, stórfallegur bíll. Verð kr. 480.000, staðgreiðsluverð kr. 410.000. Uppl. í síma 77487 eftir kl. 18. Þrír bílar til sölu. Mazda 929 2ja dyra árg. ’74, rauöur, ekinn 15 þús. á vél, 2000 vél, pluss- klæddur, krómfelgur o.fl.; Dodge Transman 300 árg. ’76, ekinn 70.000 km, nýsprautaður; og Mazda 121 Cosmos árg. ’77, skemmd aö framan eftir árekstur, ef viðunandi tilboö fæst. Ymis skipti koma til greina. Uppl. í síma 686102 e. kl. 18. Til sölu Citroen GS árg. ’74, ekinn 81.000 km. Uppl. í síma 666869. Bílar óskast Óska eftir aö kaupa 16—20 manna dísilbíl, helst meö fram- drifi, ekki skilyröi. Á sama stað til sölu Land-Rover dísil, lengri gerö, árg. 1977. Uppl. í síma 30327. Óska eftir ódýrum vel meö förnum bíl, helst skoöuöum ’84, staðgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 43927. Birna. Húsnæði í boði Tvö einstaklmgsherbergi, meöalstórt og annað minna, á mjög góöum staö í Kópavogi, aðgángur aö eldhúsi, baöi og síma. Fyrirfram- greiösla æskileg. Tilboö sendist DV merkt„803”. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Hólahverfi, laus nú þegar. Uppl. um fjölskyldustærö o.þ.h., verötilboö og fyrirframgreiðslu, sendist DV, Þverholti 11, fyrir fimmtudagskvöld merkt ,,Hólar84”. Sex herbergja íbúð (tvö í risi) í gamla miðbænum til leigu frá 1. okt. Upplýsingar um fjölskyldu- stærö og verötilboö sendist DV fyrir 5. sept. merkt „Ibúð 292”. Til leigu 4ra herb. íbúö í Safamýri, laus strax. Tilboö sendist augld. DV fyrir 1. sept. meö uppi. um fyrirframgreiöslu og skilmála merkt „I21”. Til leigu er 2ja herbergja íbúö í vesturbænum. Leigan greiöist aö hluta til meö hús- hjálp einu sinni í viku. Lysthafendur sendi nöfn sín og símanúmer á af- greiðslu blaðsins merkt „OÞG” fyrir nk. laugardag. 3ja herbergja íbúð í Laugarnesinu í þríbýlishúsi til leigu. Leigist í 1 ár. Uppl. um fyrirfram- greiöslu o.fl. sendist DV fyrir 31. ágúst, merkt „Laus345”. Húsnæöi til leigu til eins árs, 2—3 herbergi, eldhús og bað í timburhúsi viö fjölfarna götu í gamla bænum, austan Lækjargötu. Ekki heppilegt að vera meö ungbörn. Leigjandi þarf aö greiöa meö húsgæslu og þrifum á verslunarhúsnæöi. Skrif- leg umsókn leggist inn á augld. DV merkt „9514” meö glöggum upplýsing- um um umsækjanda. Tilleigu: Geymsluherbergi v/Framnesveg. Tilleigu: Bílskúr v/Miötún. Til leigu: Herbergi Bræðraborgarstíg, herbergi Freyjugötu, herbergi Hjaröarhaga, herbergi Otrateigi, herbergi Flókagötu, herbergi Hvassaleiti, herbergi Bogahlíö, herbergi Eyktarás. 2ja herb. Vesturberg, 2ja herb. Mosfellssveit, 3ja herb. Dúfnahólum, 4ra herb. Álftatún, einb. Lækjaás. Þeir félagsmenn sem einhverra hluta vegna hefur ekki veriö hægt að ná sam- bandi við eru beðnir um að hafa sam- band sem fyrst. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82, sími 621188. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 1-6 e.h. 1 Húsnæði óskast Roskin kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 39961 e. kl. 18 á kvöldin. Fullorðin hjón, sem bæöi vinna hjá opinberri stofnun, óska eftir 3ja herb. íbúö, helst í vestur- bæ eöa miöbænum. Uppl. í síma 20910. Við óskum eftir herbergi til leigu fyrir búslóð í nokkra mánuði. Uppl. í síma 22873 til kl. 18 og 37752 á kvöldin. Óska eftir einstaklingsíbúð til leigu. Góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 13206 (Frederic) eftir kl. 17. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð, helst nálægt Iönskólanum. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 41298 eftir kl. 18. Óska eftir 4—5 herb. íbúö. Uppl. í síma 77247. Ungan og rólegan námsmann vantar einstaklingsíbúö eöa litla íbúö til leigu. Góð umgengni, fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 29724. Reglusamt par óskar eftir íbúð á leigu frá sept. eöa okt. á Reykjavíkursvæðinu. Einhver fyrirframgreiösla ef óskað er. Vinsam- legast hringið í síma 37299 eftir kl. 18. Keflavík-Njarðvík. Oskum eftir 2—3ja herb. íbúö til leigu nú þegar. Uppl. í síma 92-3472 eftir kl. 17. Þrjá unga skóladrengi utan af landi vantar íbúö strax. Sjá annars fram á harðan vetur í Laugar- dalnum. Vinsamlegast hringiö í síma 687473 eftir kl. 18 eöa í síma 99-5950. Rúmgott herbergi óskast (helst í miöborginni). Uppl. í síma 10258 eftir kl. 18 á daginn. Ung hjón með eitt barn, maöurinn í góöri vinnu, óska eftir 3ja herb. íbúö sem næst miöborg- inni. Góö umgengni og öruggar greiðslur, fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 19909 (frá 9—18) og 46598 (eftirkl. 18),Stefán. Herbergi og/eða geymsluherbergi óskast strax. Uppl. í síma 11527 milli kl. 19 og 21. Rólega eldri konu aö norðan vantar húsnæði, helst í Laugarási, Voga- eöa Heimahverfi. Gjarnan 1 herb. með eldhúskrók. Ef þiö hafið pláss aflögu verið þá svo elskuleg að hafa samband viö mig. Nánari upplýsingar í síma 77468. Hjálp! Hjón meö tvö börn sem eru á götunni bráðvantar íbúö á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, eru mjög reglusöm. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- iö. Meömæli og fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinsamlegast hringið í síma 44037 eöa 79178. Ung stúlka óskar eftir íbúö til leigu frá og meö 1. okt. ’84. Uppl. í síma 74093 e. kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Þrjá unga pilta utan af landi bráövantar íbúö strax, (eru á götunni). Uppl. í síma 685572 e. kl. 18.30. Læknanema vantar 3ja herb. íbúð ásamt systur sinni sem fer í mennta- skóla. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusöm og reykjum ekki. Öruggir og góöir leigjendur. Uppl. í síma 29774. Þrítugur maöur í fastri vinnu óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö frá mánaðamótum ef hægt er. Vinsamlegast hringið í síma 76258. Einstaklingsíbúð óskast til leigu frá 1. okt. nk. eöa fyrr. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í síma 19541. Allar stærðir og gerðir af húsnæði óskast til leigu. Þaö er trygg- ing húseigendum aö láta okkur útvega leigjanda. Húsaleigufélag Reykjavík- ur og nágrennis, Hverfisgötu 82, simi 621188. Opið frá 1-6 e.h. alla daga nema sunnudaga. Barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúö í miö- eöa vesturbæ. Skilvísum mánaöargreiöslum og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 685675 milli kl. 13 og 16. Óska eftir að taka á leigu litla 2ja herbergja íbúö eöa forstofu- herbergi. Er reglusöm. Uppl. í síma 79763. Óska eftir að taka á leigu 5 herb. íbúö, raöhús eöa einbýlishús. Nánari uppl. í síma 68-78-68 og á kvöldin í síma 32013. Vantar íbúð og herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun stúdenta. Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, símar 15959 og (621081). Einstæð móðir, sem er á götunni, óskar aö taka á leigu 2ja—4ra herbergja íbúö strax. Hús- hjálp möguleg. Uppl. í síma 621672 e. kl. 19. [ Atvinnaíboði Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sælgætisversiun. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—631. Afgreiðslustúlka óskast, vaktavinna. Mokkakaffi, Skóla- vöröustíg 3a. Malbikun — verkamenn. Oskum aö ráða menn í malbikunar- framkvæmdir á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, þurfa aö geta hafiö störf um mánaðamót. Uppl. í síma 75722. Lagermaöur-meiraprófsbílstjóri. Oska eftir aö ráöa mann á lager, nauö- synlegt er aö umsækjandi sé með meirapróf. Starfiö felst m.a. í út- keyrslu á ýmsu byggingarefni út á vinnusvæði sem eru dreifð víösvegar um Stór-Reykjavíkursvæðið. Umsækj- andi þarf aö geta hafið störf nú um nk. mánaðamót. Uppl. í síma 75722. Vélstjóra og háseta vantar á 150 tonna bát í Vestmanna- eyjum Uppl. í síma 98-1849. Óskum að ráða starfskraft til aö sjá um þrif á aöstööu starfs- manna okkar aö Bitruhálsi 1. Uppl. í síma 84986. Aðstoðarmaður bílasprautun óskast. Borgarsprautun tif., Funahöfða 8. Simi 685930. Starfskraftur óskast í matvöruverslun í Lauganeshverfi. I Um er að ræða hálfs dags og heils dags 1 vinnu. Viökomandi þarf aö hafa góöa 1 framkomu og vera hress. Hafiö 1 samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—645. | Byggingaverkamenn. Óskum að ráöa starfsfólk í almenna 1 byggingavinnu. Um er aö ræöa inni- og 1 útivinnu. Viö bjóöum góö starfs- I skilyröi, mat á staðnum og góö laun. 1 Uppl. á skrifstofunni, Funahöföa 19. 1 Ármannsfell hf. Verkamenn óskast í gatnageröir og malbikunarfram- 1 kvæmdir. Uppl. hjá Lindu í síma 81366. I Bifvélavirki, eöa maöur vanur bílaviögeröum, 1 óskast til starfa. Uppl. í síma 54332 frá 1 kl. 8—18 og í síma 51051 á kvöldin. Vantarráðskonu, má hafa meö sér barn. Uppl. í síma 96- 44253 í hádeginu eöa á kvöldin. Saumakonur. Okkur vantar vanar eöa óvanar saumakonur á saumastofu okkar í Mosfellssveit. Okeypis rútuferöir eru frá Reykjavík, Kópavogi og Mosfells- sveit. Nánari uppl gefur starfsmanna- stjóri í síma 666300. Framtíðarstarf. Oskum eftir aö ráöa stúlku í samloku- gerö okkar, þarf aö geta hafiö störf strax. Uppl. í síma 25122 frá kl. 8—14. Trésmiðir óskast. Oskum eftir aö ráða nokkra trésmíöi nú þegar. Uppl. í síma 28876 milli kl. 9 og 17. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—663. Járniðnaður. Oskum að ráöa járniönaöarmenn og aðstoöarmenn. Uppl. ísíma 53822. Óskum eftir áreiðanlegum og stundvísum starfsmönnum í fram- leiðslu á dekkjum, einnig mann í út- keyrslu og lagermanni. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Uppl. Sólning hf., Smiöjuvegi 32, Kópavogi. Garðabær. Starfskraftur óskast til ræstinga í bakaríi. Uppl. í síma 46033 milli kl. 9 og 13. Afgreiðsiustúlka óskast í matvöruverslun strax, helst vön. Vinnutími frá kl. 9—13. Neskjör, Ægis- síöu 123, sími 19292. Óskum eftir að ráða röskan starfskraft til starfa hálfan daginn, fyrir eða eftir hádegi. Uppl. á staönum. Árbæjarmarkaðurinn, Rofa- bæ 39. Snyrtivöruverslún óskar aö ráöa heiðarlegan starfskraft til afgreiðslustarfa (80% starf). Skemmtilegt starf fyrir áhugamann- eskju um snyrtivörur og tískufatnaö. Uppl. í síma 26105. Óskum að ráða starfstúlku í eldhús (uppvask). Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni milli kl. 14 og 17. Brauðbær, Þórsgötu 1. 2 vanir byggingaverkamenn óskast strax. Vinna í allan vetur, aðal- lega viö stórhýsi í Reykjavík. Einnig er vinna við íbúöir í Garðabæ. Æskilegt að viðkomandi aðilar gætu ekið litlum vörubíl og unnið á traktor ef meö þarf. Ákvæöisvinna veröur í vetur viö móta- hreinsun. Ibúöaval hf., byggingafélag, sími 44300 kl. 16-18. Starfsfólk óskast í kjötvinnslu Hagkaups viö Borgar holtsbraut, Kópavogi. Uppl. í sima 43580. Hagkaup. Aðstoöarmaður óskast á blikksmíðadeild. Uppl. í síma 52000. Garða-Héðinn. Óskum eftir **■ stúlku við frágang og einnig viö saumaskap. Lesprjón, Skeifunni 6, sími 685611. Óskum eftir aö ráða duglega vandvirka og samviskusama menn til starfa á verk- stæði og á þjónustubíla. Þurfa aö geta byrjaö strax. Uppl. í síma 82466 milli kl. 13 og 17 í dag og næstu daga. Starf skraftar óskast í eftirtalin störf: Skrifstofustarf: stúlka óskast til almennra skrifstofu- starfa, starfssviö er vélritun, símsvör- un, innskrift á tölvu og önnur almenrí*' skrifstofustörf, enskukunnátta nauð- synleg, þarf aö byrja sem fyrst. Út- keyrsla: stúlka óskast til pökkunar, út- keyrslu og fl., þarf aö hafa bílpróf og má vera stjórnsöm, þarf að byrja sem fyrst. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, fyrri störf, aldur og annað sem skiptir máli sendist DV, Þverholti 11 merkt „Skrifstofustarf—Utkeyrsla 480” fyrir 1. sept. Öllum umsóknum svaraö. Húsasmiður óskast strax í mótauppslátt, mikil vinna. Sel sf., vinnusími 21131 og 72886 eftir kl. 19 og 76733 eftirkl. 19. Afgreiðslustarf. Oskum eftir aö ráöa ungan mann til af' greiðslustarfa. Upplýsingar veittar í versluninni, Laugavegi 76, Vinnufata- búöin. Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn, aðalstarf vélritun, símavarsla og fl. Lesprjón, Skeifunni 6, sími 685611. Veitingahúsið Laugaás: Starfsstúlka óskast strax. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsiö Laugaás, Laugarásvegi 1. Álafoss hf. Okkur vantar duglegt starfsfólk í verk- smiöju okkar í Mosfellssveit, ókeypis ferðir eru úr Reykjavík og Kópavogi. Um er aö ræöa störf viö sniðningu, prjónafrágang og saumaskap. Vinsamlegast endurnýið fyrri umsókn- ir. Nánari uppl. gefur starfsmanna- stjóri í síma 666300. Atvinna óskast Kona um fertugt óskar eftir vinnu, helst í mötuneyti, ekki skilyröi. Uppl. í síma 31613. Liðlega fimmtug kona, sem hefur verið úti á vinnu-'" markaðnum, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í símum 45951 og 46277. 25 ára gamall maður óskar eftir framtíöarvinnu. Margt kemur til greina.Uppl. í síma 51439 eftir kl. 16. 29 ára kona óskar eftir þægilegu starfi, helst viö ljósritun. Önnur störf koma til greina. Uppl. í síma 78466 kl. 8—10 á kvöldin. Ungur maður, 22 ára, óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar, stúdentspróf frá Verslunarskóla. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 15490. - Atvinnuhúsnæði Óska eftir bílskúr til leigu. Uppl. í síma 79029 eftir kl. 19. Skrifstofuhúsnæði óskast. Um 100 ferm skrifstofuhúsnæöi óskast til leigu sem næst miöbænum. Uppl. í síma 19495 milli kl. 17 og 19 alla daga. Vantar vinnuhúsnæði undir mjög þrifalegan iðnað, í Reykja- vík eöa nágrenni. Þarf aö vera götu- hæö, ca 70—100 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—461. Barnagæsla Barngóð skólastúlka óskast til að sækja systur í gæslu kl. 5 og vera með þær þangaö til foreldr- arnir koma úr vinnu og einnig laugar- daga. Búum í Bústaðahverfi. Nánari uppl. í síma 34157.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.