Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 37
DV. MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGUST1984. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Gamlir félagar gleðjast. Frá vinstri: Gisli Halldörsson, þá Óli B. Jónsson, Albert Guðmundsson, Sveinn Björnsson, Einar Sæmundsson og Þórður Þorkelsson. Gísli Halldórs SOll sjötng- ur Það dugði ekkert minna en skála við borgarstjórann í Reykjavík, Davið Oddsson, á þessum merkisdegi. DV-myndir Bj. Bj. Aldís Þorbjörg Brynjólfsdóttir, eiginkona Björgvins Schram, hélt ræðu i tilefni dagsins og Gisli hlustar á, ánægður á svip. Gísli Halldórsson, fyrr- verandi forseti íþrótta- sambands íslands, varö ' sjötugur fyrir stuttu. Af því tilefni fylltist félags- heimilið á Seltjarnarnesi þar sem skyldfólk og vinir Gísla samfögnuðu honum á þessum stóra degi. Mjög margt var um manninn og mátti þekkja mörg andlit- in í þessum hópi. Margir í- þróttamenn voru að sjálf- sögðu mættir enda á Gísli marga vini úr íþrótta- hreyfingunni og þá kannski ekki síst úr KR. x Gísli fékk margar fallegar gjafir á afmælisdaginn og mörg vel valin orð voru sögð. Það var Bjarnleifur Bjarnleifsson, ljósmyndari DV, sem festi afmælið á filmu og sjáum við hér nokkrar af þeim myndum. Hvað ætli maður nenni að gefa bróður sínum að drekka mitt í spennandi bókinni. Jú, annars — Ekki get ég skorast undan ábyrgðinni. Hér kemur lausnin — veskú — þú mátt fá lánaða fæturna á mér ef ég fæ að lesa bókina mína í friði. Kannski einhverjar mæður geti notfært sér þessa skemmtilegu stellingu við pelagjöfina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.