Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 31
DV. MIÐVKUDAGUR 29. ÁGUST1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Rónar á ferli Sú fullyröing hefur heyrst nokkuö að undanförnu aö ekki finnist nú svokallaöir rónar lengur í miðborg Reykjavíkur. Kom þetta til að mynda fram í blaöaviðtali sem birtist fyrir skömmu og virtist viðmælandlnn nokkuð vissísinnisök. En þeir sem fara um dýpstu kvos höfuöborgarinn- ar sjá fyrir sér eitthvert sundurleitasta en harðasta rónaliö sem þeir geta ímynd- aö sér á fulium ferli í höfuö- borgum Norðurlandanna. Og líka mun meiri sóðaskap heldur en gerist og gengur á þvílíkum stöðum. Því miður. Svo vill til að vinnustaður borgarstjórans er í umræddu hverfi, að vísu nokkrum hæð- um ofar en ósóminn hefst við. Það væri kannski ekki úr vegi, að Davíð skeiiti sér í gönguferð um hverfið, ein- hvern haustmorguninn snemma, og virti fyrir sér þá hlið borgarlífsins sem þá blasir við. Sé hann ekki þegar búinn að því. Litlu munaöi... Ágætur húsfaðir ætlaöi að koma ektakvinnu sinni á óvart á dögunum. Hann gerði því það sem hann taldi áhrifarikast til þeirra hluta; tók á leigu videospólu með Dalias-þætti. Þegar hann hafði komið spólunni fyrir í tækinu brá hann sér frá. Þá bar þar að dóttur hjónanna sem bað móðurina allra náðarsamieg- ast að taka upp þátt sem átti að vera á tilteknum tíma í sjónvarpinu. Móðirin tók vel í það og setti myndbandið á upptöku þegar við átti. En Dallas-fígúrumar létta mönnum cnn lund. vei! í tækinu var engin önnur en Dallas-spólan góða sem ciginmaðurinn hafði leigt dýrum dómum í myndbanda- leigu. Nú voru góð ráö dýr, hjónin í öngum sínum og spólan Það hefur löngum þótt við- urkennd aðferð, að henda skemmdum eplum, tómötum og fleiru góðgæti að skemmti- kröftum vilji menn tjá sig um það sem þeir hafa fram að færa. En auðvitað breytist þetta eins og annað. Fregnir hafa til dæmis borist af gíf urlegum vinsældum Sumargleðinnar í Aratungu í sumar. Þar var haldið 900 manna ball og stemmningin eins og hún ger- íst best á slíkum samkomum. Baligestir tóku kvöldið með sveiflu sem varð til þess að allmargar fiöskur og glös brotnuðu inni í húsinu, eink- um í kringum sviðið. Þegar Sumargieðimenn tróðu upp settist herskari ungra að- dáunarfuilra stúlkna á sviðið fyrir framan þá. Til að votta skemmtikröftunum aðdáun sína tóku þær glerbrot, skáru sig þvert yfir lófana og iok- uðu þeim síðan. Þegar blóðið hafði safnast fyrir um stund opuuðu þær lófana og skvettu á Sumargleðimennina. Þeir urðu því að flytja atriði sín á stökki um sviðíð, en aivarleg slys munu ekki hafa hlotist af þessum uppátækjum ball- gesta. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Blóði drifin Sumargleði Sumargleoin hefurnotiö mikilla vinsælda í sumar. ónýt. En þá hugkvæmdist ein- hver jum nærstöddum að taka á leigu annað myndbanda- tæki, aðra spólu með sama þætti og taka svo aftur upp á slysaspóluna! Þetta var gert, öllu góssinu skilað og nú una allir giaðir við sitt. ITT Ideal Color 3304, -ijárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. ITT Vegna sérsamninga viö ITT verksmiðjurnar I Vestur Þýskalandi, hetur okkur tekist að fá takmarkaö magn af 20" litasjónvörpum á stórlækkuðu verði. SKIPHOLTI 7 SIMAR 20080 & 26800 Badmintondeild KR Æfingar byrja 1. september. Upplýsingar hjá Öskari Guðmundssyni, símar 14519 og 15881. Verkamenn óskast Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. Rafveita Hafnarf jaröar, Hverfisgötu 29. Tæknif ræðingur — Kennari Hvammstangahreppur auglýsir eftir tæknifræðingi og kenn- ara á grunnskólastigi. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í sím- um 95-1353,1368 og 1367. Hvammstangahreppur. er kominn til íslands, verðlaunalampinn 1984 á norrænu rafbún- aðarsýningunni i Gautaborg. Dönsk framleiðsla, stílhreinn, fallegur og notadrjúgur. Litir: svartur-h vitur-brúnn. Perustærð, hámark 75w. Verð kr. 2.570. LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suóurlandsbraut 12 simi 84488 E =

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.