Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 11
DV. MIÐVIKUDAGUR 29. AGUST1984.
11
Miklir fjármunir fara um hendur afgreiðslumannanna i „rikinu” í hverjum mán
uði.
f „Ríkið" selur mikið:
Afengi fyrir 120
milljónir á mánuði
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins
seldi á þremur mánuöum, í april, maí
og júní síðastliðnum, áfengi fyrir rúm-
ar 360 milljónir króna, að því er fram
kemur í frétt frá Áfengisvamaráði.
Salan í hverjum mánuði var því að
jafnaöi 120 milljónir króna.
Mest var selt úr vínbúöunum í
Stofna hlutafélag um
DNG rafeindafyrirtækið:
Vantar sex til
Reykjavík, eöa fyrir 247 milljónir
króna. Á Akureyri var selt fyrir 32
milljónir króna, í Keflavík fyrir 19
milljónir króna, í Vestmannaeyjum
fyrir 13 milljónir króna, á Isafirði fyrir
12 milljónir króna, á Selfossi fyrir 11
milljónir króna, á Akranesi fyrir 9
miUjónir króna, á Seyöisfirði fyrir 9
milljónir króna, á Sauðárkróki fyrir 6
miUjónir króna og á Siglufirði fyrir 3
mUljónir króna.
Sömu þrjá mánuöi í fyrra var áfengi
selt fyrir 222 mUljónir króna. Aukning í
krónum taUn er 62 prósent.
-KMU.
Kiwanishreyfíngin
gaf þrjár milljónir
Kiwanis-hreyfingin á Islandi af-
henti Geðverndarfélagi Islands tæp-
lega þrjár miUjónir króna um síð-
ustu helgi. Félagar í hreyfingunni
söfnuðu fé á svonefndum K-dögum á
árunum 1980 og 1983 undir kjörorðinu
„gleymið ekki geðsjúkum”.
K-dagar hreyfingarinnar hafa ver-
ið fjórir til þessa. Þá hafa félagar
hennar selt Kiwanislykiiinn um land
allt og hagnaðurinn runnið til hjálpar
geðsjúkum.
Við undirbúning K-dagsins árið
1980 var ákveðið að ganga tU liðs við
Geðvemdarfélag Islands um að
koma upp aöstöðu tU endurhæfingar
og aðlögunar þeirra er verið hafa á
geðsjúkrahúsum og þurfa að dvelj-
ast á vernduöum stað meðan þeir eru
að ná sér og hefja venjuleg störf á
ný.
ReykjavUcurborg úthlutaði lóð tU
slíkrar byggingar við Álfaland og
hefur Kiwanis-hreyfingin styrkt
hana meö um þremur mUljónum
króna en formleg afhending pening-
anna fór fram á umdæmisþingi
Kiwanis-hreyfingarinnar í Reykja-
vík um síðustu helgi, eins og fy rr seg-
ir.
Framkvæmdum við húsiö er nú að
mestu lokiö og vonir standa til að
unnt verði að taka það í notkun fljót-
lega.
EA
Hús Geðverndarfélagsins við Álfaland. Veggeiningamar voru framleiddar í Bergiðjunni sem er vemdaður vinnu-
staður við Kleppsspítala. Kiwanismenn létu fé sem safnaðist eftir fyrsta K-daginn árið 1974, renna tU kaupa á tækj-
um tU notkunar í Bergiðjunni. Sjúklingarair hafa því beint og óbeint tekiö þátt í byggingu þessa húss.
DV-Mynd: KAE
tíu milljónir
„Við höfum ákveöiö að reyna að
safna hlutafé upp á 6 til 10 mUljónir.
Verksmiðjan hefur verið óstarfhæf aö
undanfömu vegna fjárskorts. Við von-
um að þaö gangi fljótt og vel að safna
þessu hlutafé svo aö verksmiðjan geti
tekiö til starfa á ný,” sagði NUs Gísla-
son, einn eigenda DNG, rafeindafyrir-
tækisins, en það hefur framleitt hand-
færavindur og fleira í tengslum við raf-
eindabúnað.
„Okkur viröist vera almennur áhugi
fyrir þessu fyrirtæki og vegna fjölda
áskorana höfum við því ákveðið að
stofna hlutafélag um framleiðslu fyrir-
tækisins,” sagði NUs.
Hann sagði að þeir sem heföu áhuga
á þessu gætu haft samband við sig.
-KÞ
Reagan
bannaði
yngri en 21
árs að kaupa
áfengi
Áfengisvamaráð hefur sent DV frétt
um að Bandaríkjaforseti hafi nýlega
undirritaö lög sem kveði á um að lög-
aldur tU áfengiskaupa skuh vera 21 ár í
öllum fylkjum Bandaríkjanna.
Ráðið segir að aUmörg fylki hafi um
1970 lækkað áfengiskaupaaldurinn nið-
ur í 18 ár með hörmulegum afleiðing-
um. Æ fleiri unglingar hafi látist í um-
feröarslysumvegnaölvunar. -KMU.
Pósthólf 5249.
Póstsendum.
Hannprtiaberölunín
Snorrabraut 44.
Sími14290
Nr. 1.
150x200 cm, kr. 1.012,-
Nr. 4.
150x200 cm, kr. 1.012,-
220 x 240 cm, kr. 1.790,-
180x220 cm, kr. 1.340,-
Nr. 2.
150x200 cm, kr. 1.012,-
220 x 240 cm, kr. 1.790,-
180x220 cm, kr. 1.340,-
Nr. 3.
150x200 cm, kr. 1.012,-
220x240 cm, kr. 1.790,-
180x220 cm, kr. 1.340,-
Crla VÆRÐARVOÐIR
Gram
Teppi
lOOprósent ullljósir
i 1. • J
nátturulitir,
ÍfSI
VAREFAKTA g* w
V liram
Tæpper
FRIÐRIK BERTELSEN H/F TEPPAVERSLUN SÍÐUMÚLA 23 S.686266