Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 32
32 DV. MIÐVKUDAGUR 29. ÁGUST1984. Andlát I gærkvöldi í gærkvöldi Móeiöur Margrét Guöjónsdóttir, Reynimel 57, verður jarösungin frá Dómkirkjunni í dag 29. ágúst kl. 15.00. Hún fæddist 11. júní 1903, dóttir Hall- dóru Hildibrandsdóttur og Guöjóns Jónssonar. Móeiöur giftist eftirlifandi eiginmanni sínum, Kristjáni Kristjánssyni, áriö 1929. Þau eignuðust fjórar dætur. Jón B. Helgason, fyrrverandi kaupmaöur, er látinn. Utför hans fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 30. ágúst kl. 10.30. •Jón B. Jónsson frá Sveinsstööum, Vestmannaeyjum, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. ágúst kl. 13.30. Guðríður Árnadóttir, Kársnesbraut 55 Kópavogi, verður jarösungin frá Kópa- vogskirkju í dag, 29. ágúst, kl. 10.30 Guöríöur fæddist 5. apríl 1906, dóttir hjónanna Sigríðar Oddsdóttur og Árna Hannessonar. Áriö 1932 giftist hún eftirlifandi eiginmanni sínum, Guöjóni Jónatanssyni, og bjuggu þau í Vest- mannaeyjum til ársins 1945 en fluttust þá í Kópavoginn. Þau eignuöust þrjú börn. Þórunn Jónsdóttir, Eskihlíö 16B, lést 26. ágúst. Garöar Páll Brandsson tannlæknir lést á heimili sínu, Hólavangi 1 Hellu, mánudaginn 27. ágúst. Sigurður Halldórsson, Hrafnistu, Reykjavík, andaðist mánudaginn 27. ágúst. Siguröur Kristinsson, Garöaflöt 19 Garöabæ, lést í gjörgæsludeild Land- spítalans aðfaranótt þriðjudagsins 28. ágúst. Lausar stöður Eftirtaldar hlutastööur (37%) í læknadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar: 2 lektorsstööur í slysalækningum. Dósentsstaða í handlæknisfræði. Staðan er bundin við Borgar- sprtalann. Dósentsstaða í lyflæknisfræði með innkirtlasjúkdóma sem undirgrein. Dósentsstaða i gigtarsjúkdómum og skyldum sjúkdómum. Dósentsstaða í meinaefnafræði með kennsluskyldu i lífefna- fræði. Dósentsstaða í líffærameinafræði. Ennfremur er laus til umsóknar hálf staða dósents í lífeðlis- fræði í læknadeild Háskóla íslands. Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar frá 1. júlí 1985. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- enda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, og skulu þær hafa borist fyrir 15. október nk. Menntamálaráðuneytið 23. ágúst 1984. Læra menn aldrei af reynslunni? Langathyglisverðasti þáttur s jón- varpsins í gær var Orrustan um Dien Bien Fú. 1 ár eru liðin 30 ár frá því að Frakkar biöu herfilegan ósigur fyrir liösafla Víetnama viö þennan sögu- fræga stað. I raun og veru var liösafnaður þeirra þama hreinasta heimska, en ósigurinn varö til þess að Pierre Mendés-France forsætis- ráöherra gat komiö landinu út úr ófriðnum. Framkoma Frakka í Víetnam var til skammar þótt þeir ykju afköst sín í siðlausum grimmdarverkum enn í Aisír upp frá þessu. Kaldhæðni örlaganna var auðvitaö aö Banda- ríkjamenn féllu í sömu gryfju. 1 raun og veru voru ýmsir helstu stjómmálamenn Frakka búnir að kom- ast að því fyrir Dien Bien Fú aö stríð í Víetnam gæti ekki annað en tapast. Það tók Bandaríkjamenn tuttugu ár að komast að sömu niðurstöðu. Þáttur sjónvarpsins um þetta efni varþörf upprifjun. Lokaþáttur Aðkomumannsins var á undan Dien Bien Fú. Það fór eins og margan grunaði aö Fiona væri laundóttir Wrathdales lávarðar hins eldri. Þessir þættir hafa veriö sér- deilis prýðilegir og vona ég að sjón- varpiö finni fljótt aftur jafnskemmti- lega þætti. En í guðanna bænum leyf- ið olíukóngunum að sitja einum með kollegum sínum í Dallas. Eg hlustaði lítið á útvarp i gær en eftir því sem mér skilst var allt á íslensku, aldrei þessu vant enginn þáttur á norsku eða sænsku. Utvarp- iö hlýtur að vera á réttri leið. Ámi Snævarr. Sigurður Sigurjónsson: Ég horfi mikið á sjónvarp Ég horfi mikið á sjónvarp og kvöldið í gær var þar engin undantekning. Fréttirnar voru á sín- um stað aö venju eftir þær kom bresk fræðslumynd um sporðdreka. Þetta var mjög skemmtileg og fróðleg mynd og tengist efnislega setningu í leikriti sem ég er aö vinna í um þess- ar mundir fyrir Þjóöleikhúsið. Þar segir ein persónan þegar fræðslu- þáttur er um þaö bil aö hef jast í sjón- varpinu: „Það mætti halda að köngullær stjómuöu sjónvarpinu.” En eftir sporðdrekaþáttinn kom hinn frábæri framhaldsmyndaflokkur, „Aðkomumaöurinn”. Þetta er mjög vandaður og vel gerður þáttur og hef ég reynt eftir bestu getu að fylgjast með honum. Og þetta lét ég nægja af sjónvarpsglápi í gær. Það eina sem ég hlustaði á í útvarpinu í gær voru fréttir. Það var og er reyndar eina efnið sem ég hlusta á í útvarpi því að ég hlusta nær undantekningarlaust aldrei á útvarp. Vilhjálmur Angantýsson, Vesturbergi 78 Reykjavík, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju í dag, 29. ágúst, kl. 15.00. Hann fæddist 15. nóvember 1906 og voru foreldrar hans hjónin Guðbjörg Einarsdóttir og Angantýr VEXTIR BANKA OG SPARISJÓOA !• ■ ALÞÝÐU- BANKINN BÚNAÐAR BANKINN IÐNAÐAR bankinn’ LANDS BANKINN SAMVINNU BANKINN ÚTVEGS BANKINN VERSLUNAR'í BANKINN SPARI 1 sjóðirI Innlán SPARISJÓÐSBÆKUR 17.0% 17,0% 17,0%, 17,0%' 17,0%, 17,0%' 17,0% 17,0% SPARIREIKNINGAR 2ja mán. uppsögn 18,0% ! 3ja mán. uppsögn 19,0% 20,0% 20,0%' 19,0% 19,0% 19,0% 19,0% 20,0% 4ra mán. uppsögn 20,0% 5 mán. unpsögn í 22,0% 6 mán. uppsögn i 24,5%! 23,0% 23,5%' | 12 mán. uppsögn 23,5%, 21,0% 21,0%, 21,0% 23,0%' 24,0%i 18 mán. uppsögn 25,0% 1 ■ SPARISKÍRTEINI 6 mánaða 23,0% 24,5% 23,0% 23,0%. 23,0% 23,0% 23,0% VERÐTRYGGÐIR REIKN 3ja mán. uppsögn 2,0% 3,0% 0,0% . 4,0% 2,0% 3,0% 2,0% 0,0% 6 mán. uppsögn 4,5% 6,5% 6,0% 6,5% 4,0%. 6,0%: 5.0% 5,0% SAFNLÁN, HEIMILISLAN : 3-5 mánuðir 19,0% 20,0% 6 mán. og lengur 21,0% 23,0% STJÖRNUREIKNINGAií11 5,0% 1 í KASKÓREIKNINGAR21 í j i TÉKKAREIKNINGAR Avísanareikningar 15,0% 10,0% 12,0%l 9,0%| 7,0%| 7,0%! 12,0% 12,0%|, Hlaupareikningar 7,0% 10,0% 12,0%' 9,0%. 7.0%! 7,0% 12,0%! 12,0% GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadollarar 9,5%: 9,5% 9,5% 9,5% 9,5%; 9,5% 9,5%: 9,5% i Sterlingspund 9,5% 9,5% 9,5% 9,5%, 9,5%; 9,5% 9,5%; 9,5% 1 Vestur þýsk mörk 4,0% 4,0% 4,0% | 4,0% 4;0%! 4.0% 4,0%' 4,0% Danskar krónur 9,5% 9,5% 9,5%; 9,5%, 9,5%, 9,5% 9,5% 9,5% j Útlán : I | ALNIENNIR VÍXLAR (forvextir) 22,0% 22,0% 22,5% 22,0% 22,5%; 20,5% 23,0% 23,0%' VIÐSKIPTAVÍXLAR (forvextir) 23,0% j ALMENN SKULDABRÉF 24,5% 25,0% 25,0%! 24,0% 26,0%; 23,0% 25,0% 25,5% : VIÐSKIPTASKULDABRÉF 28,0% j 1 j HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 22,0% 21,0% 22,0% 21,0% 22.0%; 26,0% 23,0%: . 22,0% VERÐTRYGGÐ LÁN Allt að 2 112 ári 8,0% 9.0% 7,o%; 8,0%i 8,0% 8,0%! 8,0% Allt að þrem árum 7,5% 1 | Lengri en 2 1/2 ár 9,0% 10,0% 9,0% io,o%j 9,0% 9,0% 9,0% , Lengri en þrjú ár 9,0%1 í FRAMLEIÐSLULÁN V. sölu innanlands 18,0%' 18,0% 18,0% 18,0% 18,0%; 18,0% 18,0% 18,0% I V. sölu erlendís 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% 10,0%; 10.0%, | 1) Stjörnureikningar Alþýðubankans eru fyrir yngri en 16 ára eða eldri en 64 ára, verötryggðir. 2) Kaskó reikningar Verslunarbankans tryggja með tilteknum hætti hæstu innlánsvexti í bankanum hverju sinni. Dráttarvextir eru 2,75% á mánuði eða 33,0% ó ári. 3 Hjá Sparisjóði Bolungarvíkur eru vextir á verðtryggðum innlánum með 3ja mánaða uppsögn 4,0% og með 6 mánaða uppsögn 6,5%. Dráttarvextir eru 2.75% á mánuði eða 33.0% á ári. Arngrímsson. Árið 1946 hóf Vilhjálmur störf hjá Reykjavíkurborg og starfaöi þar óslitið til sjötugsaldurs. Árið 1934 kvæntist hann Aðalbjörgu Júlíusdóttur og eignuðust þau fimm böm. Halldór Óskar Stefánsson bakari lést í Landspítalanum 21. ágúst. Bálför hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Ragnheiður Ó. Oddsdóttir lést 22. ágúst. Otför hennar fer fram frá Foss- vogskapellu fimmtudaginn 30. ágúst kl. 15.00. Afmæli 75 ára er í dag Sigurjón Ólafsson, fyrr- verandi vitavöröur á Reykjanesvita. Hann tekur á móti gestum í slysa- varnahúsinu Strandir í Sandgeröi frá kl. 20.00 í kvöld. 80 ára er í dag, 29. ágúst, Ingibjartur Arnórsson húsasmíðameistari, Boga- hlíö 22 Reykjavík. 75 ára er í dag frú Lóa Kristjáns- dóttir, Reynimel 47 Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti gestum í safnaðarheimili Bústaöasóknar við Bústaöakirkju kl. 15-19 í dag. 70 ára er í dag, 29. ágúst, frú Svava Hannesdóttir, Ásgarði 37 Reykjavík. Hún veröur aö heiman. 180 ára er í dag frú Ölafia Siguröar- ' dóttir, Hraunteigi 18 Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Kjartan Klemensson, eru að heiman. Tilkynningar Happdrætti fjórðungsmóts hestamanna á Vesturlandi Viö drátt í happdrættinu, sem fór fram 8. júlí 1984, komu vinningar á eftirtalin númer. 1. nr. 1633, beisli. 2. nr. 469, gisting fyrir tvo í tvær nætur ásamt morgunverði í Hótel Stykkishólmi og ferð um Breiðafjörð með m/s Baldri. 3. nr. 1852,hnakkuroghnakktaska. 4. nr. 3195,hnakkur. 5. nr. 3050, gisting fyrir tvo í eina nótt ásamt morgunverði í Hótel Borgamesi. 6. nr. 177, hestur á tamningaaldri. Vinninga skal vitja til Högna Bæringssonar, Silfurgötu 37, Stykkishólmi, sími 92-8252. Reiðhjól hvarf Ljósblátt sanserað 10 gira Motobecane reið- hjól hvarf frá Háaleitisbraut 57, aðfaranótt síðastliðins sunnudags. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 35103. Fundarlaun. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30* kl. 10.00* kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir. 20.30,22.00 A sunnudögum í apríi, maí, september og október. Á föstudögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. * Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febrúar. Valgeir kennari skorar á Ragnhildi „Vegna ummæla Ragnhildar Helgadóttur menntamálaráðherra í kvöldfréttum útvarps og sjónvarps þess efnis að nemendur grunnskólanna skuli njóta lögboðinnar kennslu á næsta skólaári skora ég á mennta- málaráðherra aö senda fræðslu- og grunnskólastjórum þegar í staö fyrir- mæli um að kennslustundaf jöldi skuli miðaöur við ákvæði viðmiðunar- stundaskrár, það er hversu margar kennslustundir hver nemandi á aö fá, sem ráðherrann gaf út 9. apríl síðast- liöinn.” j Svo segir Valgeir Gestsson, for- maður kennarasambandsins, í á- skorun til Ragnhildar Helgadóttur menntamálaráðherra. Þá segir einnig: „Þá verði þess gætt að nemendur verði ekki hlunnfarnir um þá kennslu sem þeim ber samkvæmt grunnskóla- lögunum. Jafnframt fái fræðslustjór- ar heimild til að bæta viö kennslustundafjölda þeirra fjölmörgu skóla víðs vegar um landiö til þess að nemendur njóti kennslu samkvæmt viömiðunarstundaskrá. ’ ’ -KÞ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.