Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 22
22
DV. MIÐVKUDAGUR 29. ÁGUST1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Eldhúsborð á stálf æti
með 4 stólum til sölu á kr. 7000. Einnig
sófaborð með koparplötu og eins
hliðarborö á kr. 10.000 og stúlkna-
reiðhjól fyrir ca 5 ára á kr. 2.500. Allt í
mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 50896.
Til sölu flugmiði
til London fimmtudag 7. sept, verð kr.
3.500. Sími 54008.
'fil sölu
eldri hakkavél í fullkomnu lagi. Verð
kr. 3000. Vantar á sama stað kæliborð,
ca 160 cm á lengd. Uppl. í síma 18725
tilkl. 19.
2 svefnbekkir
til sölu, annar barna, einnig eldavél og
bókahilla. Uppl. í sima 685322.
Laglegt sófasett
með borðum til sölu, verö kr. 6.000,
hjónarúm m/náttborðum, símastóll
o.fl. Uppl. ísíma 73891.
Ljósastillingatæki
til stillinga á bílljósum til sölu. Uppl. í
síma 54332 frá kl. 8—18 og í síma 51051
á kvöldin.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máji samdægurs. Einnig springdýnur
meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval
vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeif-
unni 8, sími 685822.
Ram golfsett
til sölu, 3ja mánaða gamalt. Tré: 1, 3
og 5. Járn: 3-SW. Mjög hagstætt verð,
kr. 13.500. Uppl. í síma 93-1064.
VHS ferðavideo
lil sölu, einnig JVC 10 Lux myndavél.
Uppl. í síma 16643.
Miðstöðvarketill tU sölu.
Stálsmiðju miöstöðvarketill, gerð K 16
fm, katlinum fylgir allur kyndibúnað-
ur. Ketillinn er í góðu standi. Uppl. í
síma 84290 á daginn og 45880 á kvöldin.
Ötrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590.
Tilsölu
Tony Jacklin golfsett. Uppl. í síma
78823.
Til sölu
tvær ölkælikistur fyrir verslun,
nýuppteknar pressur, verö aöeins 4
þús. kr. stk. Uppl. í síma 26105 á dag-
inn, 46702 á kvöldin.
HK-innréttingar, Dugguvogi 23, sími
35609.
Eldhús- og baðinnréttingar, íslensk
framleiösla. Vönduð vinna, sanngjarnt
verð. Leitiðtilboöa.
Gömul eldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. í síma 20793 eftir kl. 16.
Til sölu Roland
sambyggö trésmiðavél, hefill,
afréttari, sög, fræsari og hulsubor.
Uppl. í síma 92-3108 (Halli), og 92-1.376
eftir kl. 19.
Til sölu vegna flutninga:
sófasett og hjónarúm úr eik, eldhús-
borð með 4 stólum úr stáli, norsk
barnakerra með skermi, tvö bað-
mottusett, sólstóll, radíófónn, nýr
skrifborðsstóll o.m.fl. Uppl. í síma
33365 Rvík.
Peningaskápur, 120 á hæð,
einnig peningakassi, Sweda, eldri
gerð, fæst á góðum kjörum eða gegn
staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 72540
í dag og næstu daga.
Nýleg Bauknecht þvottavél
og 26” Philips litsjónvarp meö fjar-
stýringu og Akai hljómflutningstæki til
sölu. Uppl. í síma 76021.
Trésmíðavinnustofa-H-B, sími 43683.
Framleiðum vandaða sólbekki eftir
máli, uppsetning ef óskað er, (tökum
úr gamla bekki). Setjum nýtt harð-
plast á eldhúsinnréttingar, smíöum
hurðir, hillur, borðplötur, skápa o.fl.
Mikið úrval af viðarharöplasti, marm-
ara og einlitu. Komum á staöinn, sýn-
um prufur, tökum mál. Fast verö. Tök-
um einnig að okkur viðgerðir, breyt-
ingar og uppsetningar á tréverki.
Örugg þjónusta. Trésmíðavinnustofa
H-B, sími 43683.
Barnavagn og bamakerra,
barnabílsæti og barnastóll, tvískiptir
ísskápar, sófasett, 3 borð, furuborð-
stofuborö + 6 stólar, þvottavél, stereo-
tæki og sjónvarp til sölu. Uppl. í síma
92-3608 eftirkl. 19.
Prjónavél til sölu,
tæplega eins árs, mjög iítið notuð.
Uppl. í síma 45605 eftir kl. 3.
Ullargólfteppi ca 28 ferm,
vel með farið, selst á kr. 4.550 og svefn-
bekkur með 3 púðum, vel með farinn á
kr. 5000. Uppl. í síma 77346.
Olíumálverk
eftir Jón Stefánsson og Brynjólf Þórð-
arson til sölu. Bókavarðan, Hverfis-
götu 52, sími 29720.
tbúðareigendur lesið þetta!
Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga
og uppsetningu ef óskað er. Tökum
einnig niður gamla óg setjum í nýja.
Einnig setjum viö nýtt harðplast á eld-
húsinnréttingar og eldri sólbekki. Ut-
búum nýjar borðplötur o.fl. Mikiö úr-
val af viöar-, marmara- og einlitu
harðplasti. Hringiö og við komum til
ykkar með prufur. Tökum mál. Fast
verö. Greiðsluskilmálar ef óskað er.
Áralöng reynsla. Örugg þjónusta. Sími
83757, aðallega á kvöldin og um helgar,
einnig í 13073 oft á daginn. Geymiö
auglýsinguna. Plastlímingar, s. 83757
og 13073.
Takið eftir,
lækkað verð! Blómafræflar, HONEY
BEE Pollens S, hin fullkomna fæða.
Megrunartöflurnar Bee thin og orku-
bursti, sölustaður Eikjuvogur 26, sími
34106. Kem á vinnustaði ef óskað er.
SigurðurOlafsson.
Óskast keypt
Tviskiptur álstigi,
5-7 m á lengd, óskast. Sími 41312 e. kl.
19.
Halló!
Er ekki einhver sem vill losna viö göm-
ul notuð föt eða ný, gefins eða fyrir lít-
inn pening. Allt kemur til greina. Ef
svo er, vinsamlegast hringiö þá í síma
74483.
Gott kvenhjól
með gírum óskast keypt. Uppl. í síma
26949 á kvöldin.
Óska eftir
notaðri rafmagnsritvél á góðu verði.
Uppl. í síma 10399 eftir kl. 20.30 í kvöld
og annað kvöld.
Óska eftir
aö kaupa nýlegan Electrolux eða
Westinghouse ísskáp, lítiö eldhúsborö
á stálfæti og stóla. Uppl. í síma 51076 e.
kl. 19.
Mig vantar
innskotsborö úr dökkum viði og gamla
gærukolla á 3 tréfótum, einnig kleinu-
pott og rafmagnspönnu með inn-
stungu. Uppl. í síma 79279.
Fyrir ungbörn
Lítið notaður barnavagn
til sölu. Sími 16625 milli kl. 18 og 20.
Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt.
Skiptiverslun meðnotaða barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm,
barnastóla, bílstóla, burðarrúm,
burðarpoka, rólur, göngu- og leik-
grindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum
út kerrur og vagna. Odýrt-ónotað: Bíl-
stólar kr. 1.485, vagnnet kr. 130, inn-
kaupanet kr. 75, kerrupokar kr. 750,
kerruvagnslár kr. 210, tréhringlur kr.
115, tvíburavagnar kr. 9.270 o.m.fl.
Opið virka daga kl. 9—18. Lokað
laugardaga. Barnabrek, Oðinsgötu 4,
sími 17113. Móttaka vara e.h.
Verslun
Flúr4ampar.
Til sölu eru ýmsar gerðir af nýjum flúr-
lömpum. Uppl. í síma 28972 eftir kl. 4 á
daginn og um helgar.
Breiðholtsbúar.
Mjög ódýr úrvalsgúmmístígvél á börn
og fullorðna. Straumnes, Vesturbergi
76, Breiöholti.
Tilboð—afsláttur!
Urval af gjafavörum, s.s. styttur, vas-
ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris-
kerti, ilmkerti, tóbakslykteyðandi,
speglar af ýmsum stærðum, frístand-
andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn
o.fl. Oftast eitthvaö á tilboðsverði, nýtt
í hverri viku. 20—40% afsláttur á til-
boðsvöru. 10% staðgreiösluafsláttur af
öðrum vörum ef verslaö er yfir 2500 kr.
í einu. Reyr sl., Laugavegi 27 Rvk,
sími 19380.
Dömur á öllum aldri.
Samfestingar og buxur, ný snið.
Skokkar og buxnapils, nýjasta tíska.
Haust- og vetrarlitirnir komnir. Bolir,
jakkar og pils. Komið og skoðið, því
sjón eru sögu ríkari. Frábær hönnun,
vandaðar vörur. Opið alla daga, nema
sunnudaga til kl. 19. Fatagerðin Jenný,
Lindargötu 30, bakhús, sími 22920.
Smellurammar (glerrammar).
Landsins mesta úrval af
smellurömmum. Fást í 36 mism.
stærðum, t.d. ferkantaðir, ílangir,
:allar A-stærðir og allt þar á milli.
Fyrsta flokks vörugæði frá V-
Þýskalandi. Smásala-heildsala-
magnafsláttur. Amatör, ljósmynda-
vörur, Laugavegi 82, s. 12630.
Húsgögn
Til sölu vel með farið sófasett,
hjónarúm, skrifborö, o.fl, selst ódýrt.
Uppl. í símum 77593 og 46457 eftir kl.
19.
Til sölu antik hjónarúm
ásamt náttborði og snyrtiborði. Uppl. í
síma 39864 milli kl. 18 og 21. í dag og á
morgun.
Barnasvefnsófi
til sölu, verð kr. 2 þús. Uppl. í síma
36233.
Mjög ódýr svefnsófi
tilsölu. Sími 84426.
Nýlegur og mjög vel með
farinn tvíbreiöur svefnsófi til sölu. Er
mjög fallegur, selst ódýrt. Uppl. í síma
75207.
Vegna flutninga eru til sölu
borðstofuhúsgögn, sófasett, sófaborö
og svefnbekkir. Uppl. frá kl. 18—22 í
síma 43245 eöa 38477. Hagstætt verð.
Furuhúsgögn auglýsa:
Sófasett, ný gerð, svefnbekkir, ný
gerð, hægt að panta hvaða lengd sem
er, eldhúsborð og stólar, hjónarúm,
stök rúm, barnarúm sundurdregin,
vegghillur með skrifborði, kojur, skrif-
borð og fl. Islensk smíöi. Sendum
myndalista. Bragi Eggertsson,
Smiðshöfða 13, sími 685180.
Heimilistæki
Til sölu v/brottflutnings
Candy þvottavél kr. 5.000, Philips ís-
skápur, kr. 5.000, stærö 140X60. Uppl. í
síma 75138 e. kl. 18.
Til sölu Boch frystikista
og Electrolux kæliskápur. Seljast
ódýrt. Uppl. í síma 92-6060 eftir kl. 19.
Bauknecht ísskápur,
1 árs gamall, er til sölu vegna flutn-
inga. Hæð 85 cm, breidd 55cm, dýpt 60
cm. Sjálfvirk affrysting. Uppl. í síma
30799 millikl. 14 og 17.
Bólstrun
Tökum að okkur að klæða
og gera við gömul og ný húsgögn, sjá-
um um póleringu, mikiö úrval leðurs
og áklæða. Komum heim og gerum
verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Höfum einnig mikið úrval af nýjum
húsgögnum. Látið fagmenn vinna
verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8,
sími 39595.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar — teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi,
viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúp-
hreinsunarvél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaður. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið
auglýsinguna.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyöandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands meö ítarlegum upplýsing-
um um meöferö og hreinsun gólfteppa.
Ath., tekiö við pöntunum í síma.
Teppaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Hljóðfæri
Altosaxófónn óskast,
helst í sæmilegu ásigkomulagi.Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—796.
Orgel.
Ljómandi fallegt og vel meö fariö
Viscount Caberet deluxe orgel til sölu.
Ennfremur til sölu nýtt Sharp mynd-
segulbandstæki. Uppl. í síma 16610 eöa
12125.
Hljómborðsleikarar athugið!
Til sölu Roland JX-3P synthesizer,
Korg orgel, trommuheili og tvö raf-
magnspíanó. Biðjið um Jón Olafsson í
dag milli kl. 13 og 17 í síma 621659.
Til sölu Fender precision,
bandalaus bassi, og Kawai bassi, einn-
ig Ampeg magnari og box. Uppl. í síma
97-5692 milli kl. 19 og 20.
Píanó-flyglar til sölu,
frá hinum heimsþekktu vestur-þýsku
verksmiöjum Steinway&Sons,
Grotrian, Steinweg, Ibach. Hljóöfæri í
úrvalsflokki. Pálmar Isólfsson og
Pálsson sf. p.o. box 136, Reykjavík,
símar 30392,15601 og 30257.
Yamaha orgel óskast.
Orgelið má vera allt aö 8 ára gamalt,
en af stærri geröum (C,D,E). Uppl. í
síma 99-4567.
Til sölutvö
360 w Cervin Vega söngkerfisbox,
Roland Space echo, lOOw Yamaha
monitor, Fender 200 studíó ass með 15
tommu EV hátalara og Yamaha
trommusett. Uppl. í síma 46759 eftir kl.
18.
Hljómtæki
Til sölu nýr plötuspilari,
Technics Quarts SL-QX, einnig Mar-
antz kassettutæki, Marantz PM 710
magnari, ADC tónjafnari, 2X12 rása,
Electro Voice Interface, 2 hátalarar.
Uppl. í síma 41726 (best milli kl. 18 og
20).
Video
Videospólur til sölu,
original. Uppl. í síma 77247.
Óska eftir að kaupa
VHS video, nýtt eöa nýlegt. Uppl. í
síma 99-1490.
West-end video, Vesturgötu 53,
sími 621230. Erum með mikið úrval af
myndböndum og tækjum, allt í VHS
kerfi. Orval af barnaefni og alltaf bæt-
ast nýjar myndir við. Opiö virka daga
frá kl. 16—23, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 14—23. Verið velkomin.
West-endvideo.
VHS original.
Til sölu 60 VHS original videospólur,
meirihlutinn textaður. Gott verð, góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 73493
milli kl. 18 og 20 næstu kvöld.
Garðbæingar og nágrannar.
Viö erum í hverfinu ykkar með
videoleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS kerfi. Videoklúbbur
Garðabæjar, Heiöarlundi 20, sími
43085. Opið mánudaga-fastudaga kl.
17—22, laugardaga og sunnudaga kl.
13-22.
Videosport, Ægissíðu 123, súni 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460. Nú videoleiga í Breiðholti:
Videosport, Eddufelli 4, sími 71366.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda, VHS, með og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugið: Höfum nú fengið sjón-
varpstæki til leigu. Höfum til leigu
Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari
2600.
Lækkun, lækkun,
allar ótextaðar myndir á 60 kr. Gott úr-
val mynda í Beta og VHS. Tækjaleiga
— Eurocard — Visa. Opiö virka daga
frá kl. 16—22, (miðvikudaga frá kl.
16—20), um helgar frá kl. 14—22. Send-
um út á land, Isvideo, Smiðjuvegi 32,
Kópavogi (á ská á móti Skeifunni),
sími 79377.
Sjónvörp
Svarthvítt
sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma
33721.
Til sölu Salora 22” litsjónvarp,
á hjólafæti, á góðu verði. Uppl. í síma
11776 eftir kl. 20 næstu kvöld.
12” litsjónvarp til sölu
á kr. 14.000,- hvort heldur sem er 12
VDC éöa 220 VAC. Sími 52387.
Höfum nú aftur til sölu
notuö litsjónvarpstæki, 20 og 22”, hag-
stætt verö. Opið laugardaga frá kl. 13—
16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kóp.,
sími 74320.
Tölvur
Óska eftir ódýrum prentara,
þarf aö vera fyrir centronics interfaci.
Jafnvel Boris prentari kemur til
greina. Uppl. í síma 93—1449.
Sharp tölva MZ 80B 64 K
til sölu. I henni er grafískt kort með ís-
lensku letri, drif, innstunga, Basic og
Pascal. Verö kr. 27.000, góðir greiðslu-
skilmálar. Tölvan er aöeins 7 mánaða
gömul. Uppl. í síma 38922.
Dýrahald
Vélbundið, nýslegið hey
til sölu, beint af túni, kr. 3,50 kg.
Upplýsingar að Nautaflötum, Ölfusi,
sími 99-7473.
Til sölu 3 angórukanínur,
2 kerlingar og 1 karl, 6 mánaöa. Uppl. í
síma 53716 næstu kvöld og um helgina.
Eftirfaraudi úrvals hestar
til sölu: Jarpur 5 vetra, örviljugur
gæðingur út af Sörla, brúnn, 8 vetra
ferðmikill töltari, faðir Kolbakur
jarpur 5 vetra, hágengur, viljugur,
faðir Fróði, leirljós 7 vetra, hágengur
töltari, lítiö þjálfaður í sumar. Einnig'
tveir glæsilegir 3ja vetra folar, mjög
efnilegir. Ath., greiöslukjör. Uppl. í
síma 92-7670.
Til sölu ullarkanínur.
Uppl. í síma 93-8866.
Hey til sölu.
Vélbundið, súgþurrkað hey til sölu. Á
sama stað eru til sölu falleg hross,
ótamin og tamin. Þ.á m. leirljós, bles-
óttur, 6 vetra hestur, mjög hágengur
og allur gangur rúmur. Einnig ljós-
moldótt hryssa, 6 vetra og klárhross
með rúmt tölt. Uppl. í síma 71338 eftir
kl. 18.
5—6 hundruð,
16 vikna hænuungar (hvítir ítalir) til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H—507.
Hjól
Vel með farið
22” eða 24” stúlkureiðhjól óskast
keypt. Uppl. í síma 30005 í dag og
næstu daga.
Vagnar
14 feta hjólhýsi til sölu,
stendur á leigulandi, 70 km frá
Reykjavík. Uppl. í síma 73236.
Byssur
Remington haglabyssa,
pumpa 2 3/4 tommu, splunkuný,
notkun 5 skot. Henni fylgir poki,
hreinsibúnaður og 65 skot. Uppl. í síma
79197 eftirkl. 19.