Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 7
DV. MIÐVKUDAGUR 29. ÁGUST1984.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Söluskattur
af
bókum:
BETRISTARFSSKILYRÐI
- AUKIN SKATTPÍNING
Þaö er ekki alltaf öllum til óbland-
innar gleði þegar hiö opinbera stækkar
viö sig og bætir aöstööu sína til muna.
Dæmi um þetta er Póststofan í Reykja-
vík.
Nýlega flutti hún í glæsileg húsa-
kynni í Armúlanum. Starfsskilyröi
starfsmannanna stórbötnuöu og nú
gafst þeim tækifæri til aö sinna öllum
eða flestum verkefnum sem þeim hef-
ur verið uppálagt aö sinna fram aö
þessu. Eitt af því sem tekiö var upp
var aö láta almenning borga söluskatt
af bókum sem hann fær gjarnan send-
arerlendis frá.
Lög segja aö allar bækur sem kosta
250 krónur eða meira séu söluskatts-
skyldar. Þaö þýöir aö borga verður
25,85 prósent af þeim bókum sem falla
undir þennan lagabókstaf. Lög um
þetta voru reyndar sett 1978 og var þá
miðað viö 25000 krónur sem uröu aö
sjálfsögðu 250 krónur þegar krónunni
var breytt. En frá þeim tíma hefur
veröbólgan riðið hér húsum og laus-
lega áætlaö ætti raungildi upphæðar-
innar f rá 1978 aö vera 1500 krónur.
Þarf ekki að borga
skatt úti á landi?
Menn hafa velt því fyrir sér hvort
fólk úti á landi njóti enn góðs af mikl-
um þrengslum á pósthúsum og sleppi
við aö greiöa söluskattinn.
Samkvæmt áreiðanlegum upplýsing-
um frá viöeigandi yfirvöldum þurfa
þeir sem búa úti á landi einnig að
greiöa söluskatt. Ástæöa fyrir því er sú
aö allur póstur sem berst til landsins
fer í gegnum Reykjavík. Og á landinu
er aöeins ein tollpóststofa og hún er í
tæpum 60 krónum og aö auki verður
hann aö borga í strætó 60 krónur. Hann
haföi reyndar tekið skiptimiða en hann
var útrunninn þegar Bókmundur fékk
bókina sína í hendur. Þaö var vegna
þess aö hann þurfti aö bíöa óratíma
áöur en hann fékk bókina í hendur.
Við leituðum til forráöamanna í
póstinum og hjá tollinum og spurðumst
fyrir hvers vegna þessi seinagangur
væri í kerfinu. Það er skemmst frá því
aö segja að fátt varö um svör og benti
hver á annan. Enda er ekki óeölilegt aö
um seinagang sé að ræöa þegar smá-
sendingar sem bækur þurfa aö fara um
hendur tveggja opinberra stofnana
áöur en þær eru afhentar, og það gerist
á meöan viðtakandi bíöur spenntur
eftir aö fá aö lesa þær. „Ef menn vilja
halda uppi þessari skattheimtu tel ég
aö það veröi aö vera einföld og fljótleg
afgreiösla,” segir Árni Kolbeinsson í
fjármálaráðuneytinu.
Er skattheimtan
réttlát?
Þaö er ljóst aö ekki eru allir sáttir
við þaö aö þurfa aö greiða þennan
söluskatt og sérstaklega eftir að þessi
viðmiöunartala hefur minnkað svo
mikið sem raun ber vitni.
1 viötölum viö opinbera aöila kom
fram aö þegar pantaöar eru bækur frá
útlandinu eru þær oft sendar hingaö án
þess aö greiddur hafi veriö söluskattur
erlendis. Þaö er því vandasamt að
seg ja til um þaö hvort þaö sé réttlátt aö
sá sem fær bók senda meö þessum
hætti sleppi viö aö borga söluskatt á
meöan allir þeir sem kaupa bækur í
verslunum innanlands veröi aö borga
söluskatt.
Bækur sem metnar eru aö andvirði 250 krónur og meira eru söluskattskyldar og
þykir mörgum það vera óréttláit og óeðlileg viðmiöunarupphæð.
Reykjavík, nánar tiltekiö í Ármúlan-
um. Þar eru starfandi tollverðir sem
taka aö sér aö tollmeta allan póst sem
síöar á eftir aö fara út á land. Pósthús-
in úti á landi taka síðan viö þessum
pósti tilbúnum til afgreiðslu, þar sem
nákvæmlega er greint frá því hvort
greiða eigi skatt eöa ekki.
Seinagangur
í kerfinu
En hverfum aftur til Reykjavíkur og
setjum okkur í spor Bókmundar sem
býr í Breiðholtinu og fær tilkynningu
um það aö hann eigi bókarsendingu,
sem hann geti sótt á Póststofuna í Ár-
múlanum. Bókmundur, sem á engan
bíl, fer meö almenningsfarartæki til aö
sækja bókina. Það kemur í ljós aö verö-
mæti bókarinnar er 250 krónur. Hann
veröur að borga söluskatt sem nemur
Árni Kolbeinsson sagöi aö það væri
einna helst hægt að tala um óréttláta
skattlagningu þegar um vinagjafir
væri aö ræöa og sem keyptar hafa ver-
iö á fullu verði í verslunum erlendis.
Árni sagði einnig aö þaö mætti alltaf
velta vöngum yfir því hvort þaö borg-
aöi sig fyrir ríkið aö innheimta þennan
skatt. Þaö kostar aö sjálfsögöu pen-
inga fyrir ríkiö að standa í þessari inn-
heimtu og hugsanlegt aö þaö borgi sig
ekki. Hann sagöi aö viðmiðunarupp-
hæöin frá 1978 heföi sjálfsagt veriö
ákveöin meö þaö í huga aö draga ein-
hver mörk í þessari skattheimtu.
Hagstofugjald
Þá má einnig geta þess aö þær bækur
sem berast hingaö án þess aö þeim
fylgi upplýsingar um verö eru verð-
lagðar af tollyfirvöldum út frá svoköll-
uöu Hagstofuveröi en það er ákveðið er þaö 255 krónur fyrir eitt kíló. Þaö söluskatt af 310 krónum, sem er áætlað
viömiöunai'verð sem hægt er aö fá upp- þýöir aö ef Bókmundur fær bók sem andvirði bókarinnar.
gefið hjá Hagstofunni. Nú sem stendur vegur tvö kíló veröur harrn aö greiöa • RR/APH