Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Side 16
Utvarp
16
t)V. FÖSTUDAGUR 2. NOVEMBER1984.
Laugardagur
3. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15
Veðurfregnir. Morgunorð — Halla
Kjartansdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Oskalög sjúkiinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. Oskalög sjúkl-
inga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Stjórnendur:
Sigrún Halldórsdóttir og Erna
Arnardóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón:
Ragnar örn Pétursson.
14.00 A ferð og flugi. Þáttur um
málefni iiðandi stundar, í umsjá
Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sig-
urðar Kr. Sigurðssonar.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Drauma-
ströndin” eftir Andrés Indriðason
V. og síðasti þáttur: „Sólarmegin i
lífinu”. Leikstjóri: Stefán
Baldursson. Leikendur: Amar
Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Steinunn
Jóhannesdóttir, Hjalti Rögnvalds-
son og Baltasar Samper. V. þáttur
endurt. föstudaginn 12. október,
kl. 21.35.
17.00 Síðdegistónleikar: FráMozart-
hátíðinni í Frankfurt sl. sumar;
tónlist eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. a. Fimm fjórraddaöar
18.00 Miðaftann i garðinum með
Hafsteini Hafliöasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttlr. Tiikynningar.
19.35 „Systlr min lendir i lífsháska”
Davíð Sigurþórsson les smásögu
eftir Jón Dan. Umsjón: Sigríður
Eyþórsdóttir.
20.00 Sagan: „Eyjan með beina-
grindunum þrem” smásaga eftir
George Toudouze. Emil Gunnar
Guðmundsson les þýðingu Einars
Braga.
20.40 AustfjarðaFÚtan með viðkomu
á Seyöisfirði og Vopnafiröi.
Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Þátt-
urinn endurtekinn á mánudaginn
kl. 11.30).
21.15 Harmónikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals-
þáttur í umsjá Áslaugar Ragnars.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
23.35 Kvöidsagan: „Undir okl sið-
menningar” eftir Sigmund Freud.
Sigurjón Björnsson lýkur lestri
þýðingarsinnar(lO).
23.00 Létt síglld tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskráriok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
4. nóvember
8.00 Morgunandakt. Séra Bragi
Friöriksjon prófastur flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. a. Georghe
Rada leikur á fiðlu rúmensk þjóð-
lög með Crisana-hljómsveitinni b.
The Chieftains leika írsk þjóðlög.
c. David og Michael leika sígild lög
á flautu og harmóníku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. Tilbrigði
eftir George Thalben-Bail um stef
eftir Paganini og Tokkata í F-dúr
um Orgelsinfóníu nr. 5 eftir Charl-
es-Marie Widor. Jennifer Bate
leikur á orgelið í Albert Hali í
Lundúnum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Stefnumót við Sturlunga.
Umsjón: EinarKarlHaraldsson.
11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prest-
ur: Séra Olafur Skúlason. Organ-
leikari: Guðni Þ. Guðmundsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Að útbreiða orðið. Málfríður
Finnbogadóttir tekur saman dag-
skrá um útbreiöslu Bibliunnar og
lestur hennar. Rætt við Harald
Olafsson kristniboða og dr. Sigur-
björn Einarsson biskup. Flytjandi
með Málfríði: Jóhannes Tómas-
son.
14.30 Tónleikar Musica Nova í
Menntaskólanum vlð Hamrahlið 2.
sept. sl. Edith' Picht-Axenfeld
leikur Þrjú píanólög op. 11 eftir
Arnold Schönberg og „Barnaleik”,
sjö lítil lög eftir Helmut Lachen-
mann. Halldór Haraldsson píanó-
leikari kynnir.
15.10 Með bros á vör. Svavar Gests
velur og kynnir efni úr gömlum
spurninga- og skemmtiþáttum út-
varpsins.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Til varnar smáþjóðum. Gylfi
Þ. Gíslason prófessor flytur erindi.
17.00 Síðdegistónleikar: Norsk tón-
llst. a. Bourré úr „Suite Ancienne”
op. 31 og Norsk rapsódía nr. 1 eftir
Johan Halvorsen. Harmonien-
hljómsveitin í Bergen leikur;
Karsten Andersen stjórnar. b.
Fiðlusónata nr. 2 í G-dúr op. 13 og
„Frá tímum Holbergs”, svíta í
gömlum stíl op. 40 eftir Edvard
Grieg. Soon Mi-Chung og Einar
Henning Smebye leika á fiölu og
píanó. (Frá tónlistarhátíðinni í
Bergensl. sumar).
18.00 Það var og... Ut um hvippinn
og hvappinn með Þráni Bertels-
syni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bern-
harður Guðmundsson.
19.50 Hvisla að klettinum. Hjalti
Rögnvaldsson les ljóð eftir Paulus
Utsi í þýðingu Einars Braga.
20.00 Þá var ég ungur. Umsjón:
. Andrés Sigurvinsson.
21.00 Merkar hljóðritanir.
Fílharmóníusveitin í Vínarborg og
Columbia-hljómsveitin leika. Ein-
leikari og stjórnandi: Bruno
Walter. a. Píanókonsert nr. 20 í d-
moll K466 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. b. Forleikur að óperunni
„Lohengrin” og „Siegfried Idyll”
eftir Richard Wagner.
21.40 Tveir frásöguþættir eftir Jónas
Árnason. Höfundur les.
22.00 Tónleikar. „Richard III”, sin-
fónískt ljóö op. 11 eftir Bedrich
Smetana. Sinfóníuhljómsveit út-
varpsins í Miinchen Ieikur; Rafael
Kubelikstj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „t ásjónu þinni, Dodda”, smá-
saga eftir Grete Stenbæk Jensen.
Kristín Bjarnadóttir les þýðingu
sina.
23.00 Djasssaga. — Jón Múli Árna-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
Laugardagur
3. nóvember
24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá Rás 1. Stjómandi:
Gunnar Salvarsson.
00.50—03.00 Næturvaktln.
Stjómandi: Kristín Björn Þor-
steinsdóttir. (Rásir 1 og 2
samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá
í Rás 2 um allt land.)
Sunnudagur
4. nóvember
13.30—18.00 S—2 (sunnudagsþáttur).
Tónlist, getraun, gestir og létt
spjall. Þá em einnig 20 vinsæiustu
lög vikunnar leikin frá kl. 16.00—
18.00. Stjómendur: Páll Þorsteins-
son og Asgeir Tómasson.
Sjónvarp
Stundin okkar hefur göngu sína 6 nýjan leik i sjónvarpinu á sunnudaginn,
eftir sumarfrf.
„í fyrstu stundfnn/ okkar 6 þessu hausti er margt meö nýju snfðf og meðal
annars höfum við fengið nokkra efdhressa krakka sem mtia að sjá um
kynnfngamar fyrsta kastið, "sögðu þau Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn
Marelsson, umsjónarmenn bamatfmans.
Nú, svo vlð byrjum á byrjuninnf þá fáum við heila „kennsfustund" f
skrykkdansl. Loikbrúðuland sýnir þjóðsöguna Búkollu. Og nmst birtast
Smjattpattarnir á hjóli og það er sko ekkert venjulegt hjól. Hver kannast
ekki við Óla prik, hann birtist nú Ijóslifandi fyrir framan sjónvarpsválarnar.
Loks hefst nýr framhaldsmyndafíokkur, Eftirmlnnlleg ferð.
og nmstsiOasti þátturinn i
ftalska myndafíokknum Marco
Polo verður / sjónvarpinu á sunnu-
dagskvöldið. Á þessari myndsjáum
við Polo ásamt krossförum I
Jerúsalem.
Jónas Árnason, rithöfundur og
fyrrverandi alþlnglsmaður, ámarga
aðdáendur. Þeir hlusta örugglega á
hann eins og margir aðrir á sunnu-
dagskvöldið kl. 21.40 en þá les hann
þmtti úr tve/m nýjum bókum sln-
um, sem fara að koma út, I útvarp-
ið.
Peir Páfl Þorstelnsson og Ásgelr
Tómasson sjá um hinn vinsmla
þátt, „S-2", sem þýðir sunnudags-
þátturihn á rás 2, á rásinni mðK kL. 16
og 18 á sunnudaginn. Þar verða
m.a. 20 vinsmlustu lögln leikin og
annað gottá boðstólum.
Hann Bjarnl Fei. á mikið til af
leikjum iir ensku knattspyrnunni
eftir verkfallið. Við fengum að sjá
leikl hjá honum á fímmtudags-
kvöldið og hann verður með
tveggja tíma knattspymuþátt I
sjónvarpinu á laugardaglnn.