Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Qupperneq 17
17
DV. FÖSTUDAGUR 2. NÖVEMBER1984.
Útvarp
„Þá var óg ungur", þáttur 7 umsjá Andrósar Sigurvinssonar frá Vestmannaeyjum, veröur i útvarpinu ó
sunnudagskvöidiö kl. 20.00. Þar mun Andrós ræöa viö llluga Jökulsson, núverandi blaðamann ó OV.
Hann er ekki nema 24 óra gamall en hefur örugglega frá mörgu skemmtilegu aö segja þótt ungur só að
órum. Hór eru svo þeir Andrós og lllugi og „só ungi" er tíl hægri.
Messan I útvarpinu ó sunnudags-
morguninn, sem margir hafa sakn-
að hvaö mest i verkfalli útvarps-
manna sföasta mónuö, er fró
Bústaöakirkju i Reykjavík. Prestur
er Sóra Ólafur Skúlason.
Lokaþótturinn i breska gaman-
myndaflokknum Heima er best
verður i sjónvarpinu 6 laugardags-
kvöldið.
mónaða fri sem hann notaði ti! að
þeytast um landið með Sumargleð-
inni. Hermann verður t „sterfs-
kynrúngu" hjá Ragnari Emi Póturs-
syni, sem leysti hann af, nú fyrstu
dagana eftir friið, en svo fer hann
að lóta heyra i sór og hlakka eflaust
margir tH að heyra i honum aftur i
gamla gufuradíóinu.
Hann Jón Múii ætti að vera
orðinn vel upp hlaðinn eftir verk-
fallið og mó búast við honum i fínu
formi i Djassþættinum hans i út-
varpinu kl. 23.006 sunnudaginn.
Marityn Monroe, kynbomban
mikla, leikur annað aðalhlutverkið í
annarri bíómyndinni i sjónvarpinu á
laugardagskvöldið. Það er myndin
„Bus Stop"sem er frá órinu 1956.
Hún er stranglega bönnuð bömum
seinni myndin sem sýnd verður i
sjónvarpinu ó laugardaginn. Það er
breska myndin „King Lear" sem
gerð er eftir harmleik William
Shakespeares.
Á sunnudagskvöldið kl. 20.55 verður frumsýnt nýtt íslenskt leikrit i sjón-
varpinu. Er það leikritið „Þetta verður allt ílagi".
Sjónvarp
Sjónvarp
Laugardagur
3. nóvember
16.00 Hildur. Endursýning. Dönsku-
námskeið í tíu þáttum.
16.30 Enska knattspyrnan.
18.30 iþréttlr. Umsjónarmaður Ing-
ólfur Hannesson.
19.25 Bróðir minn Ljónshjarta.
Sænskur framhaldsmyndaflokkur
í fimm þáttum, gerður eftir sam-
nefndri sögu eftir Astrid Lindgren.
Leikstjóri Olle Hellbom. Aðalhlut-
verk: Staffan Götestam og Lars
Söderdahl. Sagan segir frá
drengnum Karli sem finnur Jóna-
tan, eldri bróður sinn, að loknu
þessu jarðlífi á öðru tilverustigi
sem minnir um margt á miðalda-
heim riddarasagna. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Heima er best. Lokaþáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur.
21.05 Áningarstaður (Bus Stop).
Bandarísk bíómynd frá 1956.
Leikstjóri Joshua Logan. Aðal-
hlutverk: Marilyn Monroe og Don
Murray. Oreyndur en frakkur
kúreki kemur til borgarinnar til að
vera á kúrekaati (rodeo). Hann
kynnist stúlku, sem starfar og
syngur á knæpu, og ber óðara upp
bónorð. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.40 Lér konungur (King Lear). Ný
bresk sjónvarpsmynd gerð eftir
harmleik William Shakespeares.
Aðalhlutverk Laurence Olivier
ásamt Colin Blakely, Anna Calder-
Marshall, John Hurt, Jeremy
Kemp, Robert Lang, Robert
Lindsey, Leo McKem, Diana
Rigg, David Threlfall og Dorothy
Tutin. Islenskan texta gerði Vetur-
liði Guðnason eftir þýðingu Helga
Hálfdanarsonar. Ekki við hæfi
barna.
01.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
4. nóvember
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Heimir Steinsson flytur.
18.10 Stundin okkar. I fyrstu „Stund-
inni okkar” á þessu hausti verður
margt meö nýju sniði en efni
hennar verður annars sem hér
segir: I skrykkdansþætti kemur
m.a. fram dansflokkurinn „New
York City Breakers”. Leikbrúöu-
land sýnir þjóösöguna „Búkollu”.
Smjattpattar birtast á ný og nýr
furðufugl, sem heitir ðli prik,
kemur til sögunnar. Loks hefst nýr
framhaldsmyndaflokkur, „Eftir-
minnileg ferð”, eftir Þorstein
Marelsson, „Veitt í soðiö” nefnist
fyrsti þátturinn af fjórum um tvo
stráka á ferð um Suðurland með
frænda sínum. Umsjónarmenn eru
Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn
Marelsson en upptöku stjórnar
Valdimar Leifsson.
19.10 Hié.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu vlku.
Umsjónarmaður Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
20.55 Þetta verður allt i lagi.
Sjónvarpsleikrit eftir Sveinbjöm
I. Baldvinsson. Leikstjóri Steindór
Hjörleifsson. Persónur og leik-
endur: Anna — Sólveig Pálsdóttir,
Jens — Pálmi Gestsson, Gaui —
Rúrik Haraldsson, Guörún —
Edda Guðmundsdóttir, Afgrst. —
Soffía Jakobsdóttir, Bankastj. —
Jón Gunnarsson, sonur — Amald-
ur Máni Finnsson. Myndataka:
Einar Páll Einarsson. Hljóð: Vil-
mundur Þór Gíslason. Leikmynd:
Gunnar Baldursson. Stjóm
upptöku: Tage Ammendrup. Ung
hjón, sem eru að koma sér upp
húsnæði, standa snögglega
frammi fyrir erfiðri spurningu.
Hvert sem svarið verður mun það
setja mark sitt á líf þeirra upp frá
því.
22.05 Marco Polo. Þriðji þáttur.
Italskur framhaldsmyndaflokkur í
fjórum þáttum. Leikstjóri Giulino
Montaldo. Aðalhlutverk Ken
Marshall. Þýðandi Þorsteinn
Helgason.
23.40 Dagskrárlok.