Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Side 18
18
DV. FÖSTUDAGUR 2. NÖVEMBER1984.
íþróttir
‘mSSIHCJÍ
• Gordon Davfes — markaskorarinn
mikli.
PunktarfráEnglandi:
Davies til
Chelsea
— eftir er að ganga frá
kaupverðinu en Fulham
vill fá 300 þús. pund
Fré Sigurbirni Aðaistelnssynl, frétta-
mannl DV í Englandl:
— Welski landsllðsmaðurinn
Gordon Davles hefur samþykkt að
fara til Chelsea. Fulham vill fá 300 þús.
pund fyrir þennan mikla markaskor-
ara en Chelsea er ekki tilbúlð að grelða
þá upphæð. Nú er málið komið tll óháðs
dómstóls í Englandi sem metur kaup-
verð á knattspyrnumönnum.
• John Gidman, sem skoraði sjálfs-
mark sem kostaði Manchester United
tap, 1-2, gegn Everton á þriðjudag-
inn, mun leika með United gegn
Arsenal á Old Trafford í kvöld í 1.
deildar keppninni. Mike Duxbury er
enn meiddur þannig aö Gidman fær að
leika.
Corrigan til Stoke
Joe Corrigan, fyrrum landsliðs-
markvörður Englands, hefur verið
lánaður frá Brighton til Stoke en hann
hefur verið í lání hjá Norwich að
Corrigan.
Eiliott.
undanförnu vegna meiðsla Chris
Wood. Forráöamenn Stoke hafa fengiö
Corrigan að láni til að setja pressu á
Peter Fox sem hefur staðið sig illa i
markinu h já Stoke að undanförnu.
• Mlke Hazald mun aö öllum lík-
indum taka stöðu Glen Hoddle á miðj-
unni í leik Tottenham gegn WBA á
laugardaginn. Hazald kom inn á sem
varamaöur fyrir Hoddle gegn Liver-
pool i fyrrakvöld og við það breyttist
leikur liösins til hins betra.
Elliot brotinn
Paul Elliot, varnarleikmaöur Luton,
ökklabrotnaöi í deildarbikarleik
félagsins gegn Leicester og veröur
hann frá keppni út þetta keppnistíma-
bil.
• Skotum hefur veriö boðiö að koma
til ítalíu i byrjun ársins 1985 og leika
þar landsleik gegn Itöium.
• Ekkert veröur af landsleik
Engiands og Brasiliu á Wembley í
mars 1985, þar sem Brasilíumenn hafa
hætt viö Evrópuferð sína. Englending-
ar hafa boöiö irum til Wembley í
staöinn. -SigA/-SOS
Jafntefli hjá
Barcelona
Barcelona varð a 4 sætta sig við Jafntefli 0—
0 við Elcbe á útlvelli í gær í spönsku 1. deildar.
keppnlnnl. Félagið er nú með þrlggja stiga
forskot, þar sem Valencia tapaði, 0—2, fyrir
Osasuna og Sevllla, 0—1, fyrir Santander.
Valencla og Sevllia eru með 12 stig en
Barceiona 15 — eftir níu lciki. Atletico Madrid
er einnig með 12 stlg þar sem féiaglð lagði
Real Betis að velli, 1—0. Reai Madrld kemur
nast með 11 stig — félagið vann Valladolid,
2-0. -SOS.
fþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Draga Víkingar sig út
úr Evrópukeppninni?
Fengu skeyti í gær f rá Kurt Wadmark hjá IHF um að þeir ættu að leika
báða leikina gegn Fjellhammer íNoregi
— Við vorum vægast sagt undrandi
þegar við fengum skeyti frá IHF í gær,
undirritað af Svianum Kurt Wadmark,
þess efnis að Vikingur ættl að leika
báða Evrópuleikina gegn Fjellhamm-
er i Noregi. Þetta skeyti kom aðeins
hálfum sólarhrlng eftlr að IHF var
búið að tllkynna okkur að Víkingar
ættu heimsleik 6. nóvember og útileik-
inn 8. nóvember, sagði Hallur Halls-
son, stjórnarmaður í Víkingl.
Kurt Wadmark, sem stóð fyrir því aö
dæma Víkinga út úr Evrópukeppninni
fyrir nokkrum árum eftir að þeir slógu
Ystad út, er nú byrjaður að hrella
Víkinga á nýjan leik.
Þegar forráöamenn Fjellhammer
fréttu af ákvörðun IHF um leikdaga á
miðvikudaginn mótmæltu þeir þeim á
þeim forsendum að þeir kostuöu leik-
menn liðsins tveggja daga vinnutap.
IHF og Kurt Wadmark tóku mótmæli
Fjellhammer til greina og var ákveöiö
aö láta Víkinga leika báöa leikina í
Noregi án þess aö hugsa um vinnutap
leikmanna Víkings.
— Þaö er ekki nóg aö IHF sé að
skikka okkur til aö leika báða leikina í
Noregi heldur eigum við að greiöa stór-
an hluta af flugfargjaldi til Noregs og
allt uppihald þar. Þetta er pakki upp á
kr. 200.000 sem við hreinlega ráöum
ekki viö. Viö höfum mótmælt þessari
ákvörðun IHF og ef þau mótmæli
veröa ekki tekin til greina þá getur þaö
farið svo aö viö drögum okkur út úr
Evrópukeppninni, sagöi Hallur.
Hallur sagði aö Víkingar heföu óskaö
þess viö IHF í gær aö leikið yrði hér
heima á mánudaginn kemur og í Nor-
egi 8. nóvember. — Þá höfum við einn-
ig boöiö Fjellhammer að leika báöa
leikina hér á landi um næstu helgi en
upphaflega var búið að semja viö
Norömennina að þeir lékju báða leik-
ina hér á landi. Verkfail BSRB kom i
veg fyrir að úr þeim leikjum yröi,
sagöi Hallur.
Þetta mál er nú i biðstöðu. Spurning-
in er nú hvort Fjellhammer felist á tU-
lögurVíkings. -SOS
: „Gáttaður að
Víkingar séu
• Kurt Wadmark — góðkunningl Vik- hneykslaðir”
inga, frá Ystad-málinu hér um árið.
„Mótmælum
harðlega”
— sagði Jón Hjaltalín,
Magnússon, form. HSI
„Við hjá HSt erum ákaflega óhresslr
með frammistöðu alþjóðahandknatt-
leikssambandsins í þessu máli,” sagði
Jón Hjaltalin Magnússon, form. HSl, i
samtali við DV i gærkvöldi varðandi
stríð Vikinga vegna leikjanna við
norska liðið Fjellhammer.
„Norðmennirnir sögðust ekki geta misst
leikmenn vegna vinnutaps í tvo daga en
faniLst sjálfsagt að Vfldngar misstu fjóra daga<
úr vinnu. Eg tel að tillaga okkar, sem við
sendum út í gsr um leikdaga í Noregi og hér
heima, sé sanngjörn og vona að Norðmenn
sem funduðu um málið í gærkvöldi komist að
sömu niöurstöðu,” sagði Jón Hjaltalín.
"SK.
Rijvershætti
Frá Kristjánl Bernburg, fréttaritara
DVíBelgíu.
Kees Rijvers, landsliðsþjálfari Hol-
lendinga, sagði starfi sínu lausu í gær-
kvöldi. Hann sagðist vera óánægður
með andrúmsloftlð innan hollenska
knattspyrnusambandsins.
Þjóðverjinn Michael, framkvæmda-
stjóri og eftirlitsmaður hollenska
sambandsins, mun taka við af Rijvers.
-SK.
— sagði Kurt Wadmark, stjómarmaður IHF,
ísamtaliviðDV
Frá Gunnlaugl A. Jónssyni, frétta-
manni DV í Svíþjóð:
— „Eg fékk skeyti frá Jóni Hjaltalfn
Magnússyni, formanni Handknatt-
leikssambands Islands, í dag þar sem
hann kom fram með nýja tlllögu í máli
Víkings og Fjellhammer. Hana getum
við fyrir okkar leyti samþykkt ef
Norðmenn fallast á hana,” sagði
Sviinn Kurt Wadmark i samtali við DV
í gærkvöldi.
Eins og kemur fram hér aö ofan,
fengu Víkingar öllum á óvart skeyti frá
IHF í gær, undirritaö af Wadmark,
þess efnis aö Víkingar leiki báða leiki
sína gegn Fjellhammer í Noregi.
— Hver er ástæöan fyrir þessu
óvanta skeyti sem þú sendir Víkingum
og hvers vegna breytti IHF fyrri
ákvörðun sinni um leikdaga?
— Forráöamenn Fjellhammer mót-
mæltu ákvöröun okkar um leikdaga.
Mótmæli þeirra byggöust á því að
erfitt væri fyrir leikmenn liðsins að fá
sig lausa úr vinnu í miðri viku. Viö
féllumst á þessi mótmæli eftir það sem
á undan hefur gengiö í þessu máli. —
Það verður líka aö skoöa bakgrunn
þessa máls, sagöi Wadmark.
Wadmark sagði aö Norðmenn hefðu
veríö fúsir til aö fara til Islands og
leika báöa leiki sina þar. Verkfalliö á
Islandi setti hins vegar strik í reikning-
inn. Þegar svo samningar tókust ekki
um nýja leikdaga ákváöum við hjá
I
Sævar skoraði
I
Frá Krístjáni Bemburg, frétta-
manniDVíBelgíu:
| Leikur Sævars
Jónssonar og
félaga í Cercle Brugge og Antwerpen
I i belgisku bikarkeppninni í
| gærkvöldl varð heldur betur
■ söguiegur.
I Eftir venjulegan leiktima var staðan
^0—0 og einnig eftir framlengingu I víta-
spymukqipninni varöi markvöröur _
Brugge, Barth, öll þrjú vtti Antwerpen J
en leikmenn Brugge skoruðu jwisvar. ■
Það voru þeir Kooiman, Sævar Jónsson |
og Courant. Leflcurinn þótti skemmtileg-
ur og mfltiö var um góð marktækifæri I
sem eldci tókst aö nýta. Cerde Brugge ■
er þar með komiö í 16-liða úrslit bflcar-
keppninnar í Belgíu.
IHF að leikimir skyldu fara fram 6.
nóvember í Reykjavík og 8. nóvember í
Noregi og sendum Víkingi og Fjell-
hammer skeyti um það á miðvikudag,
sagöi Wadmark.
— Norðmenn mótmæltu þessum
leikdögum harðlega í gær. Eg tel að við
höfum reynt aö koma mjög til móts við
Víkinga. Það er ekki hægt aö þriðji
aðili skuli vera látinn líða fyrir það aö
verkfall skuli vera á Islandi, sagöi
Wadmark og var hann alveg gáttaöur
á því að skeyti hans til Víkings skyldi
hafa hneykslaö Víkinga.
-GAJ/-SK.
Ivar Webster er engin smásmíði eins
son lék einnig vel f yrir IS og breiðir bé
Gross
Slök frammistaða vestnr-þýska
sundmannsins Mlchel Gross á al-
þjóðlegu sundmóti i Brasiliu um
siðustu helgi hefnr gert það að
verkum að hann hefur verið leystur
undan herþjónustu til að geta eln-
Svíar ætla að
hreinsa til
— ílandsliðinu sínu íhandknattleik,
eftir slakan árangur á NM í Helsinki
Jónssyni, frétta-
Frá Gunnlaugi A,
manni DV i Svíþjóð
— Svíar eru nú i sárum eftir slaka
frammistöðu sænska handknattleiks-
landsliðsins á NM í Helsinki þar sem
þeir urðu að sætta sig við tap fyrir Dön-
um, Norðmönnum og Islendingum.
Roger Carlson, landsilðseinvaldur
Svía, hefur nú þegar boðað miklar
hreinsanir í sænska landsliðinu. — Eg
get ekki setlð aðgerðalaus eftir svo
slakan árangur. Verð að hleypa nýju
- blóði í liðið — samhiiða að ég hreinsa
þar rækilega tU,” sagði Carlson hér í
blaðaviðtali.
Carlson hótar að setja stórstjömur
Svía frá OL í Los Angeles út úr iiðinu.
— „Ég get ekki byggt landslið upp á
leikmönnum sem sýna ekki baráttu-
vUja,” sagði Carlson.
Sænska landsliöiö, skipað leikmönn-
um undir 21 árs aldri, hefur staðið sig
vel að undanförnu og vann sigur yfir A-
Þjóöverjum á dögunum. Carlson hefur
hug á að sækja leikmenn i 21 árs liöiö
þegar hann fer að byggja lið sitt upp
f yrir HM í Sviss 1986.
— „Eg get ekki valið leikmenn fyrir
mörk sem þeir skoröuöu í fyrra,” sagöi
Carlson, sem beinir spjótum sínum aö
stórskyttunum Danny Agustsson,
Christer Magnússon, Peter Olafsson
og Bjöm Jilsen en þeir voru slakir á
NM í Helsinki.
Sá leikmaöur sem stóö sig best þar
var Erik Ha jas en hann er nýliði — ný-
kominn úr 21 árs landsliði Svia.
-GAJ/-SOS
íþróttir
íþróttir
íþróttir