Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Síða 20
24
DV. FÖSTUDAGUR 2. NÖVEMBER1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu 1
Trésmiðavinnustofa H.B., sími 43683. Tökum niður pantanir sem afgreiða á fyrir jól. Framleiöum vand- aöa sójbekki eftir máli, uppsetning ef óskað er. Lífgum upp á eldhúsinnrétt- ingar á ýmsan hátt. T.d. setjum við nýtt harðplast á borð og hurðir, smíðum borðplötur, skápa, hurðir og fl. Mikið úrval af viðarharðplasti og einlitu. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verð, örugg þjónusta. Trésmíðavinnustofa H.B., sími 43683.
Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822.
Trésmíðavélar. Ymsar trésmíðavélar til sölu. Uppl. í síma 84630 eða 84635.
1 árs, 18 kílóvatta hitatúpa frá Rafha með 100 lítra spíral ásamt öllum fylgihlutum. Uppl. í síma 53706 og 667158 á kvöldin.
Til sölu 8 ný, amerísk snjódekk, F 7814. Uppl. í síma 92-2279.
Til sölu lítið, nýsmíðað hús, 7,5 m2, mjög vandað, gott sem veiðikofi eða til annars. Olafur, sími 13723.
Bráðabirgðabðskúrshúrð til sölu. Vegna flutninga er ýmislegur fatnaður og skór nr. 38 og 39 til sölu. Einnig græn handlaug á kr. 1500, steyptar gifsmyndir á 500—1000 kr. Sími 19412 næstu daga.
Til sölu 360 lítra frystikista, sanngjarnt verö. A sama stað Romans matarstell frá Rosenthal, 6 manna. 15% afsláttur gegn staðgreiðslu. Sími 92-2811.
Teikniborð, 120 x 80 cm, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 54466 og 42830.
Videotæki til sölu, Grundig 2000. Uppl. í síma 42726.
Rennibekkir fyrir tré og málma, geirskurðarhnífar, spónstungur, sagir, smerglar, myndskurðarjám o.fl. Kenni einnig trérennismíði. Tveir nemendur á hverju námskeiöi. Simi 91-43213.
ðtrúlega ódýrar eldhúsinnréítingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590.
Nagladekk. Til sölu 4 stk. sóluð nagladekk, 135 x 13, lítið notuö. Verð kr. 4000. Sími 43236.
Nagladekk. Til sölu 14” nýleg nagladekk. Uppl. í síma 14412 milli kl. 17 og 18.30 og 21—23 íkvöldognæstukvöld (Erla).
íbúðareigendur, lesið þetta. Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskað er. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinn- réttingar og fl. Mikið úrval, komum til ykkar með prufur. Kvöld- og helgar- sími 83757. Plastlímingar, símar 83757 -13073-13075.
Trésmíða- og járnsmíðavélar. Eigum ávallt jámsmíðavélar á lager auk vörulyftara. Vorum einnig að fá trésmíðavélar til sölu. Tökum vélar í umboðssölu. Kistill sf., Smiðjuvegi E- 30. Simi 79780.
HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduð vinna, sanngjamt verð. Leitiðtilboða.
Ödýr barnaf öt í miklu úrvali. Full búð af nýjum heimasaumuðum og prjónuðum fötum. Ath.: Skiptimarkaður þar sem þú get- ur skipt of litlum bamafötum fyrir önnur stærri. Dúlla, Snorrabraut 22.
Jólakort—jólakort.
Höfum til sölu margar geröir af mjög
fallegum, tvöföldum jólakortum.
Pökkuö 10 saman + umslög. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—850,
4ra ára Zanussi þvottavél
til sölu, einnig Pioneer stereohátalarar
í bíl, ónotaöir. Uppl. í síma 19975.
Til sölu 4 nýleg snjódekk
á felgum, 175x14. Uppl. í síma 74705
eftirkl. 17.
Svefnsófi, sófaborö,
hvíldarstóllmeðskemli, frönsk komm-
óða, 10 ferm. rósótt gólfteppi og strau-
vél (pressa) til sölu. Uppl. í síma
618126 e.h. á laugardag.
Góð negld Mitchelin
snjódekk til sölu, 14X175. Uppl. í síma
23645.
Til sölu nýlegt Wilson
teppu, 3x4 metrar, antik sófaborö,
einstaklings fururúm meö góðri
springdýnu og útskorinn skenkur.
Uppl. í síma 28427.
Smiðum ódýra fataskápa,
hvíta eöa spónlagða meö furu, eik og
beyki. Einnig eldhús, baö- og þvotta-
húsinnréttingar eftir máli. Uppl. í
síma 73764 eöa á verkstæði, Smiöju-
vegi 50 Kópavogi. J.H.S. innréttingar.
Trésmíðavél.
Sambyggö Robland trésmíöavél til
sölu. Nánari upplýsingar í versluninni
Byggingarvörur, Ármúla 18.
Til sölu 2 glænýjar springdýnur,
stærö 80X2 metrar, seljast ódýrt.
Uppl. í síma 22203 eftir kl. 19.
Óskast keypt
Vil kaupa vel með fama
rafmagnsritvél. Uppl. í síma 22927.
Oska eftir nýlegum
Philco þurrkara. Uppl. í síma 74521 og
73041.
Oska eftir heitavatnsofni,
ca 1600—2000 k.cal. Sími 29028 eftir kl.
16.
Stórvelmeðfarinn
barnavagn óskast. Uppl. í síma 50969
eftirkl. 17.
Oska ef tir aö kaupa
notaöa þvottavél. Uppl. í síma 14892.
Oska eftlr að kaupa
notað litsjónvarp og VHS videotæki.
Uppl. í síma 54357.
Oska eftir aö kaupa
lopapeysur og aðrar lopavörur. Uppl. í
síma 16200 milli kl. 17 og 19.
Verslun
Kaupi ýmsa gamla muni
(30 ára og eldri), t.d. dúka, gardinur,
póstkort, myndaramma, spegla, ljósa-
krónur, lampa, kökubox, veski, skart-
gripi o.fl., o.fl. Fríða frænka, Ingólfs-
stræti 6, s. 14730. Opið mánudaga
föstudaga 12—18, laugardaga 10—12.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 13—17. Ljós-
myndastofa Siguröar Guömundssonar,
Birkigrund 40 Kópavogi, sími 44192.
Vetrarvörur
Belti óskast
keypt í Yamaha vélsleöa 440B árg.
’74—’75 eða ógangfæran sleða meö
góöu belti. Uppl. í síma 20271 eftir kl.
17.
Tökum í umboðssölu
skíði, skó og skauta, seljum einnig
nýjar skíðavörur í úrvali, Hakan skíöi,
Trappuer skór, Look bindingar.
Gönguskíði á kr. 1665, allar stærðir.
Hagstætt verö. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Fatnaður
Fallegur brúðarkjóll
nr. 38 til sölu. Uppl. í síma 72410.
Geri f atasnið
og sníð allan fatnaö. Uppl. í síma 19522,
Geymið auglýsinguna.
Odýrpels,
kanínuskinn, nr. 44, til sölu. Sími 37538.
Fyrir ungbörn
Sparið þúsundir.
Seljum — kaupum — leigjum ódýrar,
notaöar og nýjar bamavörur: Bama-
vagna, kerrur, kermpoka, rimlarúm,
vöggur, bamastóla, bílstóla, buröar-
rúm, burðarpoka, göngugrindur, leik-
grindur, baöborö, pelahitara o.m.fl.
Bamabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113.
Móttaka vara e.h.
Heimilistæki
Sjálfvirk þvottavél tU sölu,
verö kr. 2500. Uppl. í síma 686472.
Nýleg Candy þvottavél
til sölu. Uppl. í síma 45082.
Faure frystiskápur
(Electrolux, franskur), til sölu, verð 20
þús. Mjög lítið notaöur. Uppl. í síma
27833 eftirkl. 17.
Ameriskur Frigidaire isskápur
til sölu. Stærð um 500 ltr. Hentugur fyr-
ir sölutuma og sjoppur. Veröhugmynd
kr. 5000. Uppl. í sima 19157.
4 pottofnar til sölu.
Uppl. í síma 26221 á kvöldin.
Til sölu em notuð
gulbrún heimilistæki: WC, handlaug
og baðker. Einnig sturtubotn í líkum lit
og innrétting. Uppl. í síma 75346.
Húsgögn
Brún hillusamstæða frá TM,
tvær einingar til sölu. Uppl. í síma
40628 eftirkl. 18.
Til sölu fallegt
og vel meö fariö sófasett, 1+2+3, og
tvö sófaborö. Uppl. í síma 92—2399.
Ljóst raðsófasett og borð
með glerplötu til sölu. Uppl. í síma
44324.
Onotað sófasett
frá KM húsgögnum til sölu, 3ja sæta
sófi og tveir stólar. Sanngjamt verð.
Uppl. í sima 686123.
Bólstrun
Tökum að okkur að klæða
og gera við gömul húsgögn, sjáum um
póleringu, mikið úrval leðurs og
áklæða. Komum heim og gerum verð-
tilboð. Látið fagmenn vinna verkin.
G.Á. húsgögn hf. Skeifunni 8, sími
39595.
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn. Urval efna.
Bólstrarinn, Borgarhúsgögnum.
Einnig mikiö úrval af nýtískulegum
húsgögnum í versluninni. Borgarhús-
‘gögn meö nýjungar og góöa þjónustu í
Hreyfilshúsinu v/Grensásveg, sími
686070.
Klæðum og gerum við húsgögn,
sjáum um póleringu og viðgerð á tré-
verki. Komum með áklæðasýnishom
og gerum verðtilboö yður að kostn-
aðarlausu. Bólstrunin Smiðjuvegi 44
D, sími 76066, kvöld- og helgarsími
76999.
Teppaþjónusta
Leigjum út teppahreinsivélar
og vatnssugur, einnig tökum við aö
okkur stærri og smærri verk í teppa-
hreinsunum. E.I.G. vélaleiga. Uppl. í
síma 72774:
Ný þjónusta.
Otleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyöandi hreinsiefni
Allir fá afhentan litmyndabæklingi
Teppalands með ítarlegum upplýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa
Ath., tekiö við pöntunum í síma
Teppaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppastrekkingar—teppahreinsun.
Tek að mér aUa vinnu við teppi,
viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél
með miklum sogkrafti. Vanur teppa-
maöur. Simar 81513 og 79206 eftir kl.
20. Geymið auglýsinguna.
Hljóðfæri
Til sölu mjög vel með farið
Yamaha orgel (A-55) ásamt orgelstól,
selst ódýrt. Frekari uppl. fást gefnar í
síma 45622 eöa 10617.
Til sölu Hammond orgel ásamt
tveimur Lesley boxum, Sure migra-
fónn, statif, einnig til sölu klavinett.
Uppl. í síma 666151 eftir 18.
Til sölu Yamaha rafmagnspíanó
og tenór saxófónn. Uppl. í síma 45331
eftir kl. 19.
Vel með farið
og vel útlítandi Hindsberg píanó til
sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma
35116.
Til sölu eitt glæsilegasta
trommusett landsins, nýlegt Tama
Superstar (metið á kr. 80.000). Skipti
koma til greina á Simmons eða góðu
30—40.000 kr. trommusetti. Skiliö til-
boðum til DV fyrir næsta mánudag,
merkt „Tama”.
Til sölu glæsilegt Tama trommusett
síðan í sumar, með simbölum. Verð 42
þús., ódýrara gegn staðgreiðslu. Uppl.
ísíma 74131.
Til sölu Fender Bassman 100,
100 w bassamagnari og box. Selst með
góöum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í
síma 610799.
Hljómtæki
Sem nýr Akai AP-B1
plötuspilari til sölu, verð kr. 5000. Sími
82094.
Sértilboð NESCO!
Gæti verið að þig vanhagaði um eitt-
hvaö varðandi hljómtækin þín? Ef svo
er getur þú bætt úr því núna. NESCO
býður á sértilboðsverði og afbragðs
greiðslukjörum: Kassettutæki og
hátalara í úrvali, einnig tónhöfuð
(pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá
þér?), höfuðtól, plötuspilara, hljóð-
nema, vasadiskó og ýmislegt annað
sem óupptalið er. Láttu s já þig í hljóm-
tækjadeild NESCO, Laugavegi 10, og
athugaðu hvað við getum gert fyrir
þig. Mundu að verðið og greiðslukjörin
eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10.
Sími 27788.
Tölvur
Til sölu 60 VHS original,
ótextaðar videospólur, gott efni, vel út-
lítandi hulstur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—651.
Dynasty þættimir.
Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52
gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487.
Höfum ávallt nýjasta efnið á markað-
inum, allt efni með íslenskum texta.
Opiðkl. 9-23.30.
Myndsegulbandsspólur og tæki
til leigu í miklu úrvali auk sýningar-
véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja
tíma VHS spólur til sölu á góðu verði.
Sendum um land allt. Kvikmynda-
markaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími
15480.
Videokjallarinn Öðinstorgi.
Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS,
gott úrval af textuðum myndum.
Nýjar myndir vikulega. Erum með
Dynasty þættina.
West-End video.
Nýir eigendur, nýtt efni vikulega.
Leigjum út VHS tæki og myndir.
Bjóðum upp á Dynasty þættina í VHS
og Beta. West-End video, Vesturgötu
53, sími 621230. Eurocard—Visa.
Garðbæingar og nágrannar.
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiðarlundi 10, sími 43085. Opiö
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Tröllavideo.
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali.
Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS,
leigjum einnig út tæki. Tröllavideo,
Eiðistorgi 17, Seltjamarnesi, sími
629820.
Sportmarkaðnrinn auglýsir.
Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af
hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose,
Pioneer. Ferðatæki, ný og notuð.
Bíltæki, ný og notuð, Video-sjónvörp-
tölvur. Afborgunarkjör-staðgreiðsluaf-
sláttur. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50.
Öska eftir að kaupa
Spectra video 328 eða 318, kassettutæki
og stýrispinna. Uppl. í síma 15479.
Til sölu 5 mánaða
BIT 90 heimilistölva með ýmsum
aukahlutum og leikjum. Uppl. í síma
82391.
Oska eftir tilboði í:
Commondore 64 diskettustöð, prent-
ara, modem, grafíkteikniborð og yfir
80 diska með forritum. Sími 92—3081
milli 17 og 19.
Video
Sjónvörp
Notað litsjónvarpstæki óskast.
Uppl. í síma 74972 eftir kl. 18.
Ljósmyndun
Ný Olympus OM10 body
til sölu, ónotuð, gott verð. Sími 51623.
Dýrahald
Video-Bjömlnn,
Hringbraut 119, sími 17620. Höfum opn-1
að eina stærstu myndbandaleigu
landsins að Hringbraut 119 (við hliðina
á J.L. húsinu). Stórkostlegt úrval af
myndefni í VIIS og Beta. Opið alla
daga frá kl. 14—23. Video-Bjöminn.
Gettekiðhesta
í vetrarfóðrun, bæði í gjöf í húsi og í
útigang að Gunnarshólma v/Suður-
landsveg. Ath. aðeins 5 km frá Víðidal.
Uppl. í sima 83566 á kvöldin.
Fiskabúr til sölu
meö fiskum og 2 slöngum, gróðri og
mjög mörgum fylgihlutum. Uppl. í
síma 73268 eftirkl. 18.
Rólegan unglingspilt vantar
inniaöstöðu fyrir 2 hesta í Kópavogi í
vetur. Tekur þátt í hirðingu og gjöf.
Vinsamlega hringið í síma 43291 í
kvöld og um helgina.
Hestamenn.
Tek hesta í tamningu og vetrargöngu.
Gef síld og hey daglega. Bragi Andrés-
son, sími 99—5147.
Oska eftir f jórum básum
fyrir hesta á leigu, einhver hirðing
kemur til greina. Uppl. í síma 22800 og
23878.
Hesthús óskast fyrir 4—8 hesta.
Möguleiki á að láta sumarbústaðaland
að einhverju leyti upp I. Sími 36238 eft-
ir kl. 19.
Hestaflutningar.
Farið verður á Hornafjörð kringum
4.-8. nóv. Uppl. í símum 52089 og
54122.
Hestamenn ath.
Tökum hesta í haustbeit og vetrar-
fóðrun. Tek í tamningu og töltþjálfun
frá 1. október. Notaðir hnakkar óskast.
Er kaupandi að nokkrum þægum og
hrekklausum hestum. Hestaleigan
Þjóðhestarsf.Sími 99-5547.
Oskum eftir þrem básum
á leigu í Víðidal eða Faxabóli. Getum
komið á móts við ykkur með hirðingu.
Uppl. í síma 75991 og 36787 eftir kl. 17.