Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Síða 24
28
DV. FÖSTUDAGUR 2. NOVEMBER1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílar til sölu
Ford Bronco tll sölu.
Ford Bronco árg. 1970. Góður bíll.
Uppl. í síma 31964.
Oldsraobile Delta 88 árg. 1978
til sölu. Selst vélarvana. Verð: Tilboð.
Uppl. í síma 30257 eða 99-7772 á
kvöldin.
Chevrolet Malibu árg. ’72
til sölu. Skemmdur eftir veltu. Uppl. í
sima 685863 eftir kl. 16.
Chevrolet Nova árg. ’70
til sölu. 8 cyl., 350. Þarfnast viðgerða.
Ýmsir aukahlutir fylgja. Verð kr.
70.000. Uppl. í síma 54524.
Chevrolet Mallbu,
2ja dyra, 8 cyl, árg. ’71, til sölu.
Þarfnast viðgerða. Verð tilboð. Uppl. í
síma 75229.
Honda Civic ’77,
sjálfskiptur, nýlega sprautaður, topp-
ástand. AMC Homet station ’71, inn-
fluttur ’78, 6 cyl., sjálfskiptur, 65.000 á
vél. Sími 71155 eftir 19.
Skodi 120 LS ’77
til sölu, verð 35 þús. kr., mánaðar-
greiðslur. Á sama stað til sölu plötu-
spilari, selst ódýrt. Sími 54884.
Mazda 929 station
árg. ’75 til sölu. A sama stað til sölu
Fiat 127 árg. ’76. Uppl. í síma 12232
eftir kl. 18.
Suzuki SJ 80 jeppi árg. ’81
til sölu á kr. 180.000. Skipti á ódýrari.
Uppl. i síma 35612.
Mitsubishi Galant ’74,
skoðaður ’84, skipti koma til greina á
stærri bíl sem mætti þarfnast við-
gerða. Sími 92-6591.
Blazer dísil ’74
til sölu, með Bedford dísilvél, upp-
hækkaður, á nýjum Lapplander
dekkjum. Skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í síma 36818 í kvöld.
Cadillac ’73 Eldorado,
framhjóladrifinn, 2ja dyra, einn með
öUu. Þarfnast nýs eiganda sem hefur
tíma og aðstöðu tU endumýjunar. Sími
11188 á kvöldin.
TU sölu Subaru 1600
4x4 árgerð ’78. Uppl. í síma 93-2366.
Subaru ’78GFT,
toppbUl, aUur nýyfirfarinn, einnig
fjögur stykki feigur undir Subaru. Sími
74582.
Mitsubishi Galant 2000
GLX árg. 1979 tU sölu. Uppl. í síma
71982 eftirkl. 19.
Chevrolet Nova árg. ’72
tU sölu tU niðurrifs, ágætt kram en
lélegt boddi. Selst i heUu lagi á 10 þús.
eða í pörtum. Simi 92-3925.
Lada Sport 1982 tll sölu, ekinn 25.000 km., útvarp og segulband, einn eigandi, lítur vel út. Uppl. í síma 77753 á kvöldin og um helgina.
Bflar óskast |
Disil sendiferðabíll óskast, t.d. Toyota Hiace eða Datsun Urvan í skiptum fyrir Saab 900 GL ’80. Vinnu- sími 92—3630, heimasími 92—7435. Kristján.
Vil kaupa góðan, vélarlausan Saab 99 árg. ’71—’73. Uppl. í síma 97-5277 eftir kl. 19.
Staðgreiðsla—staðgreiðsla. Höfum kaupanda að góðum framdrifs- bíl af árgerð 1980—1981, t.d. Toyota, Mazda, Colt, VW Golf. Aðeins vel meö famir bílar koma til greina. Bílasala Kristins Guðnasonar hf., Suðurlands- braut 20, sími 686633. f
Amerískur station óskast. Oska eftir ódýrum station eða van bíl, árgerð ’70-’74, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 99-1936 eftir kl. 16.
Oska eftir Lödu Sport. Sími 18419 eftirkl. 18.
Lada Sport.—Charmant. Oska eftir Lada Sport ’80—’82 í skiptum fyrir mjög fallegan Daihatsu Charmant ’79. Uppl. í síma 93-4145.
Dodge Weapon. Oska eftir að kaupa Dodge Weapon, má þarfnast viðgeröar. Uppl. í símum 666761,666828 og 31881.
Öskaeftirgóðum nýlegum framhjóladrifnum bíl í skiptum fyrir Datsun dísil ’77, 220 C, góð milligreiðsla möguleg fyrir góðan bíl. Uppl. i síma 685572.
Bílás auglýsir. Vantar allar gerðir bíla á söluskrá og á staðinn, rúmgóður sýningarsalur og afgirt sýningarsvæði, við aðalum- ferðaræð bæjarins. Sækjum bíla í .Akraborg. Hringið eða lítið inn og kanniö möguleikana. Bilasalan Bílás, Þjóðbraut 1, sími 93-2622, Akranesi.
| Húsnæði í boði
Njarðvík. Stór 3ja herb. íbúð til leigu í 6 mánuöi eða lengur. Uppl. í síma 92-2419.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Breiðholti. Uppl. um greiðslugetu og f jölskyldustærð leggist inn á DV merkt „Breiðholt656”.
Keflavík. Húsnæði til leigu að Hafnargötu 20. Hentar vel til verslunar eða þjónustu- starfsemi. Uppl. í síma 92-3926 á kvöldin.
Góð 3ja herbergja íbúð til leigu í Breiðholti, laus fljótlega gegn fyrirframgreiðslu. Tilboð ásamt fjölskylduupplýsingum sendist DV fyrir 3. nóv. merkt „5360”.
4ra herbergja íbúð á Seltjamamesi til leigu. Tilboð sendist DV sem fyrst. Merkt „T 2”.
Tilleigu lítið fallegt „einbýlishús” (hús fyrir einhleyping) á fallegri lóð í Kópavogi. Stofa, eldhús, svefnkrókur, wc og sturta. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 43291 í kvöld og umhelgina.
Góð 2ja herbergja íbúð í háhýsi til leigu nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 6. nóv. merkt „Austurbrún 717”.
Forstofuherbergi til leigu, með sérsnyrtingu, í Kópavogi, reglusemi og skilvísi áskilin. Tilboð sendist DV fyrir 6. nóv. „Kópavogur 482”.
Til leigu 4 herb. íbúð í Seljahverfi í nokkra mánuði. Uppl. i síma 77633.
Herbergi tU
leigu við Blesugróf. Uppl. í símum
31632-78081.
Húsnæði óskast
Bráðvantar íbúðir og herbergi til leigu á Stór-Reykja- víkursvæðinu, jafnframt iðnaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði. öll þjónusta húseigendum að kostnaðar- lausu. Samningar, lýsing, auglýsingar, lögfræðiaðstoð, trygging: Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, símar 621188-23633.
Hentug ibúð fyrir par með bam óskast strax. Reglusemi' og góð umgengni. Skotheldar mánaöargreiðslur. Áhugasamir vin- samlegast hringi í síma 82277.
Hjálp. Ungt par vantar 2ja herbergja íbúð til leigu. Góöri umgengni og ömggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 76136 eftirkl. 18.
Okkur bráðvantar 2ja herbergja íbúð á góðum stað í Reykjavík á sanngjömu verði. Hafið samband við Láms í síma 97-3174 eftir kl. 19.
Fjölskyldumaður utan af landi óskar eftir góðu herbergi eða lítilli íbúð. Fyrirframgreiðsla. Vin- samlega hringið í sima 39425 eftir kl. 16.
Tveir bankastarf smenn óska eftir 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í símum 19394, Steinunn, 74427, Edda.
Konu um sextugt vantar tveggja herbergja íbúð. Getur séð um einn mann ef þörf krefur. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Sími 35506.
íbúð í Reykjavík óskast í skiptum fyrir íbúð í Kaup- mannahöfn í 1 ár, frá 1.1. ’85. Sími 40194-0. Eiríksson. S. 90.45.1581786-J. Eiríksson.
Einhleyp kona óskar eftir 1—3ja herbergja íbúð strax, helst í miö- eöa vesturbæ. Sími 79976 eftir kl. 20.
Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi eða einstaklings- íbúð þann 1. des. öruggar mánaðar- greiðslur og fyrirframgreiðsla mögu- leg ef óskað er. Sími 16801 eftir kl. 18.
Ungt bamlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Sími 15695 eftir kl. 17.
| Atvinna í boði
Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—655.
Starf kskraf tur óskast til lager- og útkeyrslustarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist auglýsinga- deild DV merkt „Lager- og útkeyrslu- störf”.
Starfskraftur óskast í söluturn frá kl. 12—18, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—668.
Starf sfólk óskast til framleiðslu á Don Cano sport- fatnaði. Uppl. milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. Scana hf., Skúlagötu 26.
Góður flakari óskast í fiskverkun í Hafnarfirði. Uppl. í sím- um 77433 og 78905.
Sérstakt tækif sri. Til leigu eða sölu lítið iðnfyrirtæki, góðir tekjumöguleikar, hentar vel tveimur mönnum. Uppl. í síma 25590, Miðborg, og á kvöldin 42873.
Dugleg söluböm óskast. Uppl. i síma 52908.
ATH. Hárgreiðslufólk óskast í hlutastarf á hárgreiðslustofu. Umsóknir sendist til DV fyrir mánudaginn 5.11.1984.
Ráðskona, 30—45 ára,
óskast á heimiU á Suðumesjum, 2—3 í
heimiU. Uppl. sendist DV merkt „Suð-
ur581”.
Módel.
Kvenmódel vantar strax í Myndlista-
og handíðaskóla Islands. Uppl. í sima
19821.
Afgreiðslustúlka óskast, þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í versluninni. Náttúrulækningabúðin, Laugavegi 25.
Starfskraft vantar til aðstoðar í eldhúsi. Upplýsingar í versluninni Asgeiri, Tindaseli 3.
Bakarí — Hafnarf jörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslu- starfa strax. Uppl. í Kökubankanum, Hólshrauni 1 (Fjarðarkaup), næstu daga.
Smiður eða laghentur maður óskast strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—382.
II. vélstjóri með réttindi óskast strax á mb. Helga S. sem er á togveiðum. Uppl. í síma 92-2107 á skrifstofutíma.
Stúlkur óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV isíma 27022. H—322.
Atvinna óskast
Framtíðarvinna. Er f jölskyldumaður í leit að framtíðar- starfi, allt kemur til greina. Hef reynslu í verkstjóm og áætlanagerð. Uppl. í síma 611078.
36 ára kona óskar eftir afgreiöslustarfi hálfan dag- inn, eftir hádegi. Uppl. í síma 72818.
Húsgagnaframleiðendur. Maður vanur lökkun í húsgagnafram- leiðslu óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 29214 eftirkl. 17.
Bflstjóri. Oska eftir sendilstarfi eða annars kon- ar útréttingastarfi, þekki bæinn mjög vel. Hef reynslu. Uppl. í símum 81393 og 37219.
Rafvirki. 28 ára rafvirki óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 33674.
Nemi á þriðja ári í húsasmiði óskar eftir vinnu fram að áramótum, helst við smíðar, annað kemur til greina. Uppl. í síma 39861.
Eg er 18 ára gamall og óska eftir vel launaðri vinnu, get byrjaö strax. Uppl. í síma 15583.
Ung stúlka óskar eftir aukavinnu með skóla. Uppl. í síma 615847.
Ung kona óskar eftir heimavinnu og/ eða óreglu- legri vinnu. Margt kemur til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—693.
Vanur bókari getur tekið að sér bókhald í aukavinnu. Uppl. í síma 41521.
Tek að mér margvíslega innismíðavinnu. Uppl. í síma 17379.
| Atvinnuhúsnæði
Heildverslun með snyrtivörur óskar eftir 60—100 ferm húsnæöi í Reykjavík. Uppl. í síma 666543.
Húsnæði óskast undir „tattoo-stofu” í Reykjavík, helst í kjallara. Ef þú hefur eitthvað sem gæti hentað, þá vinsamlegast hafið samband í síma 53016. Tattoo-Helgi.
Óska eftir að taka á lelgu eða kaupa 50—60 ferm lagerhúsnæöi fyrir fatnað strax, sem næst miðbæn- um. Uppl. í síma 10423.
Atvinnuhúsnæði.
Bjartur og góður salur á jarðhæð tU
leigu, stærð 270 ferm, hæð 4,5 m, engar
súlur. Stórar innkeyrsludyr meö raf-
drifinni hurð. Auk þess 100 ferm í skrif-
stofum, kaffistofu, geymslum o.fl.
Uppl. í síma 19157.
SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA
VIDGETUV1
LETT t>ER SPORIN
OG AUDVELDAD ÞÉR FYR1RHÖFN
Afsöl og sölutilkynningar bif reiða
Húsaleigusamningar (löggiltir)
Tekið á móti skriflegum tilboðum
Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá
um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti
upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi
virka daga kl. 9—22
OPIÐ: laugardaga 9—14
sunnudaga kl. 18—22
Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og
þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17.
SÍMINN ER 27022.
ATHUGIÐ
Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði
þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga.
SMÁAUGLÝSINGADEILD,
ÞVERHOLT111, SÍMI27022.