Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Side 29
DV. FÖSTUDAGUR 2. NÖVEMBER1984.
33
ires Syndicatr, l u.., W7B. World rights reserved.
Vesalings
Emma
Heldurðu ekki að svona skrautlegt bollapar gerði þéi
auðveldara að horfast í augu við heiminn á morgi.ana?
(fl Bridge
I hinni árlegu keppni tveggja þekkt-
ustu bridgefélaga Stokkhólms og Hels-
inki í haust kom þetta athyglisverða
spil fyrir. Svíar sigruðu í keppninni —
að venju má næstum segja. Vestur
spilaði út tígulás, síöan litlu hjarta í 4
spöðum suðurs.
Norouk
♦ ÁKG2
KD5
0 4
+ ÁK763
V.ÍTt I! AlfSUJIl
* 1073 A D5
G84 ^ Á962
0 ÁKD63 0 975
«92 St'ÖUH * D1084
A 9864
V 1073
0 G1082
A G5
I leik A-liðanna spilaði Finninn í
norður 2 lauf, sem hann vann. Svíar
komust í 4 spaða í suður. Tígulás út,
síðan lítið hjarta og austur drap
drottningu blinds með ás. Spilaði tígul-
sjöi, gosi drottning og trompaö. Tveir
hæstu í spaða. Þegar drottningin féll
breytti suöur sinni spilaáætlun, tók
spaöagosa og spilaöi litlu laufi á gos-
ann. Austur drap á drottningu, spilaði
hjarta. Tveir niður. Staðan eftir tvo
hæstu í spaða var þannig.
Norduk
* G
<?K5
o --
+ ÁK763
ViSTHi Arsn'i:
A 10 * -
- V G8 962
< 0 K63 í'UOUIl 0 9
* 92 ♦ 98 * D1084
107
108
+ G5
Vestur er í vonlausri stöðu ef suöur
hefði haldið áætlun sinni. Tekið tvo
hasstu í laufi og trompað lauf. Ef vestur
trompar verður hann aö spila sér í
óhag í rauðu litunum. Vestur kastar
því tígli. Suöur spilar þá tígultíu. Kast-
ar hjarta úr blindum ef vestur leggur
ekki á. Þá hjarta á kónginn og lauf
trompað. Vestur á enga vörn. Ef vest-
ur leggur tígulkóng á er trompað í
blindum. Lauf trompaö og vestur er
aftur í vonlausri stöðu. Ef hann tromp-
ar ekki er hjarta úr blindum kastað á
tíguláttu. Ef vestur trompar laufið
veröur hann aö spila frá hjartagosa
eða suðri inn á tíguláttu.
Skák
Sovéski stórmeistarinn Mark Tai-
manov (konsertpíanisti með próf frá
tonlistarskóla Leningrad) er enn mjög
virkur í skákinni þótt hann sé oröinn 58
ára. Hér er skák, sem hann tefldi í Sov-
étríkjunum 1950. Taimanov haföi hvítt
og átti leik gegn Kusminykh.
Dxd8+I! — Dxd84. Bxe6mát.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sinit 11166, slökkviliö-
iö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreiósimi 11100.
Kópavogur: I>ögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiösimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavík: Ixjgreglan simi 3333, slökkviliö súni
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: I/ögreglan súni 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
ísafjöröur: Slökkviliö súni 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 26. okt. — 1. nóv., aó báó-
um dögum mcötöldum, er f Laugamcsapóteki
ogl Ingólfsapótcki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi
til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á
: sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
• dögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og hclgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um cr opið kl. 11 — 12 og 20—21. A öðrum tim-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18.1.okað laugardaga
ogsunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, simi 11100. Hafnarfjöröur, simi
51100, Keflávik súni 1110, Vestmannaeyjar,
súni 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuveiiularstööinni
viö Barónsstig, alla laugardaga helgidaga
kl. 10 11, súni 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjaniames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17 08, mánudaga-
fimmtudaga, súni 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
dcild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gcfnar i súnsvara 18888.
BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eöa nær ekki til hans (súni 81200), ert
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringúin (súni 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Kf ckki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Iíagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidágn-
varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i súna 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og
Akureyrarapóteki i súna 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
læknifUpplýsingar hjá heilsugæslustööinni i
sima 3360. Simsvari i sama húsi meö
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítaiinn. Mánud.-föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15- 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 -16 og 18.30
19.30.
F'æðingardeild Landspitalans: Kl. 15 16 og
19.30 - 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15 16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga'kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga ogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi.
Kúpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga Kl.
15—16og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaöaspítali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánud.-laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
I2.-I4
Allt í lagi! Eg lofa að gefa þér brauðrist á næstu jólum.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardagbin 3. nóvembcr.
! Vatnsberinn"(21. jan.—19."feb".L Þú færð lækifærí tiT
: þess að hugga vin þinn sem er niðurdreginn vegnaj
einkamála sinna. Þér tekst ekki að koma því sem þúj
I ætlaðir þér í verk í dag.
’ Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Þú verður að taka af-
. stöðu til vandamáls sem þú átt við að striða til þess at
það tefji ekki meira fyrir þér en orðið er. Ekki skaðar að!
- hafa kímnigáfuna í lagi.
; Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú getur verið þakk-
látur fyrír margt. Hafðu það hugfast þegar einhver yngrí
persóna gerir þér lífiö leitt i dag. Heimboð í kvöld kemur
skapidu í lag.
Nautið (21. apríl—21. maí): Láttu ekki skapiö hlaupa
með þig í göngur, það gerir bara illt verra. Haltu þig við
vanabundin störf í dag. Þú hittir persónu i kvöld sem þú
hefur mikla gleöi af.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Þú virðist fullur af lífs-
þrótti og tekur stundum meira að þér en þú kemst yfir
með góðu móti. Reyndu að sinna einu verki í einu.
Reyndaað Veraeitth vað úti við í dag.
Krabbinn 122. júní-23. júlí): Þú hittir fólk og það hefur,!
meirí 0m'ájþig en góðu hófi gegnir. Reyndu að bæta
fýrfrí4Msgjöfðir þinar undanfariö með því að gera
ííeimUlþfó|kinu lífið léttbærara.
Ljónið (2). júlí—23. ágúst): Þér tekst vel upp i dag og(
hlýtur lof vina þinna fyrir þvi hve vel þú stendur þig.
Ahyggjur er þú hefur haft undanfariö hverfa eins og
dögg fyrir sólu þegar þú heyrir sannleikann um vin þinn.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Velgengni vinar þíns opnar
augu þín fyrir því hve slakur þú hefur veriö upp á
síðkastiö. Láttu ekki hugfallast, hæfileikar þínir koma í
ljós og þú hlýtur veröskuldaöa aðdáun.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér veröur boöiö í partí
skaltu þiggja þaö. Þú hittir hressa krakka sem láta sér
ekki allt fyrir brjósti brenna.
Sporðdrekinn (24. okt —22. nóv.): Þú getur treyst á
hjálp annarra í mikilvægu máli í dag. Einhver þér yngri
reynist dálítiö stirður í umgengni en vertu bara á-
kveðinn. Það gerir stundum kraftaverk.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þetta veröur sérlega
góöur dagur fyrir þá sem komnir eru til ára sinna. Þú
færö fréttir Iangt aö og þaö fær þig til aö hugsa um liðna
tíö.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Simtal varpar ljósi á
vandamál er hefur veriö þér ofarlega í huga undanfariö.
Góöur dagur til þess aö taka til hendinni heima fyrir.
simi 27155. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept. 30. april er einnig opiö á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ara
börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30.
Aðalsafn: Lestrarsaiur. Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Gpiö a!la daga kl. 13 19. 1. mai
31. ágúst er lokaö um heJgar.
Sérútlán: Afgreiðsla i Þinglmltssti ;i‘tf 29a.
simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27. sinu 36814. ()p-
iö mártud. föstud. kl. 9 21. Fra 1. sept. 30.
april er einnig opið á laugard. kl 13 Ki.Sögu-
stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Búkin heim: Súlhciinum 27. simi 83780. Heini-
scndingaþjónusta a búkum fyrir fatlaöa og
aldraða. Símatimi: mánud. og fiuuntudaga
kl. 10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sinii 27640.
Opiömánud. föstud. kl. 16 19.
BústaÖasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið
mánud. fösfud. kl. 9 2). Frá 1. sept. 30.
april ereinnig opiöa laugard. kl. 13 16. Sögu-
stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Búkabilar: Bækistöö i Búslaöasafni, s. 36270.
Viökomustaöir viösvegar um borgina.
Búkasafn Kúpavogs: Fannborg 3 5. Opiö
mánudaga föstudaga frá kl. 11 21 cn
laugardaga frá kl. 14 17.
Amcríska búkasafniö: Opiö virka daga kl.
13 17.30.
Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega
nema mánudaga frá kl. 14 17.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins i júni, júli og ágúst cr daglcga
kl. 13.30 16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema inánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn islands viö Hringbraut: Opiö dag-
lega frákl. 13.30-16.
Natturugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega
frá kl. 9—18 ^g sunnuda'ga frá kl. 13- 18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
simi 27311, Selt jarnarnes simi 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjarnat
nes, simi 85477, Kópavogur, sinú 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri simi
24414. Keflavik simar 1550 eflir lokun 1552.
Vestmannaeyjar. simar 1088 «»g 1533. Hafnar-
Ijiiröur. simi 53445.
Simabilanir i Rcykjavik, Kúpavogi, Sel-
Ijarnarnesi, Akureyri. Keflavik og Vest-
maiinaeyjum tilkyimist 105.
Bilauavakt borgarslofuaiia, simi 27311: Svar-
ar alla-virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
degis og a hclgidögum er svaraö allan sólar-
hrmginn.
Tekiö er viö tilkyimingum om bilanir a veitu-
kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem
borgarbúar tclja sig þurfa aö fa aöstoö
borgarstofnana,
Krossgáta
Lárétt: 1 slökkvari, 5 huggun, 8 fiskur,
9 kvæði, 10 lægja, 12 átt, 13 tjöru, 14
draup, 16 hlemmur, 18 göfgi, 20 urgur,
21 eins, 22 hreinsaðir.
Lóðrétt: 1 hlaup, 2 orsakaði, 3 hópur, 4
á fæti, 5 borð, 6 ræfil, 7 tryllta, 11
skjálfa, 13 ljómi, 15 röskur, 17 klampa,
19 horfi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 krógar, 8 vír, 9 iðju, 10 okar,
11 rúm, 12 sunna, 14 fá, 16 þrá, 17 alin,
19 risinn, 21 sárt, 22 núi.
Lóðrétt: 1 kvos, 2 ríkur, 3 óra, 4
girnast, 5 aðra, 6 rjúfi, 7 aum, 13 nóir,
15 ánni, 16 þys, 18 lin, 19 rá, 20 nú.