Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 2. NOVEMBER1984. 35 Johnny King og Hallbjöm kántríslást við nýfæddan kálfá Skagaströnd sl. sumar. Báöir fara þeir með stór hlutverk iKúrekum norðursins en kálfurinn er fluttur úr sveitinni. DV-myndKAE. KÚREKAR NORÐURSINS Á HVÍTA TJALDINU Næstkomandi laugardag verður frumsýnd í Regnboganum í Reykjavík kvikmyndin Kúrekar norðursins, lit- mynd í fullri lengd þar sem Hallbjörn Hjartarson og félagar eru í aðalhlut- verkum. Myndin gerist á kántríhátíð á Skaga- strönd sem í raun og veru var haldin sl. sumar og dró til sín slíkt fjölmenni að annað eins hefur ekki þekkst áður á Skagaströnd. Það er Islenska kvikmyndasam- steypan sem framleiðir myndina en stjórnandi hennar er Friðrik Þór Friðriksson sem áður hefur gert nokkrar kvikmyndir þar sem fræg- astar eru án efa Rokk í Reykjavík og Brennu-Njálssaga. Væntanleg er á markaðinn hljóm- plata með lögum úr kvikmyndinni og í tilefni frumsýningarinnar verður haldin minniháttar kántríhátið hjá Tommaborgurum á Grensásvegi sunnudaginn eftir frumsýninguna. Þar kemur Hallbjöm sjálfur fram ásamt með hljómsveitinni Týrol frá Sauðár- króki sem lengi hefur leikið undir hjá kántríhetjunni. -EIR. OPIÐ KL. 8-21.45 ALLA DAGA. Fiskréttir frá kr. 110,- Kjötréttir frá kr. 130,- Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Sími 15105 SMURT BRAUÐ OG SNITTUR i VÖRUINIMLEYSING- AR: Traust heildverslun annast innleysingar á hvers konar vörum gegn víxlum. Lysthafendur sendi svar sitt til auglýsinga- deildar DV, Þverholti 11, merkt: Veltuaukning. i i -------------------------- TILKYNNING TIL SKATTGREIÐENDA Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir að kvöldi mánudagsins 5. nóvember. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 31. okt. ’84. Fyrir hönd innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskað eftir tilboðum í bleiur samkvæmt útboðsgögnum sem afhent eru á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 16. nóvember nk. kl. 11.00 f .h. Sjómannaþing á næstunni Framkvæmdastjóm Sjómannasam- bands fslands ákvaö á fundi sínum 26. október sl. að 14. þing sambandsins skyldi haldið dagana 8,—10. nóvember nk. að Borgartúni 18, Reykjavík. Rétt til þingsetu eiga liðlega 60 fulltrúar frá 40 aöildarfélögum SSI. Fyrirhugað hafði verið að þingið færi fram dagana 18.—20. október sl., en vegna verkfalla bókagerðarmanna og opinberra starfsmanna varð aö fresta því þá. Lög nokkurra aðildarfélaga gera ráð fyrir því að fundir þeirra séu boðaöir með auglýsingum í blööum og/eða útvarpi, en því skilyrði var ekki unnt að fullnægja meðan á verkföllun- umstóð. Á 14. þingi Sjómannasambandsins verður mótuö stefna sambandsins í kjaramálum sjómanna. Einnig verður fjallað um öryggis- og aðbúnaðarmál og önnur þau málefni er varöa sjó- menn og starf þeirra. Formaður Sjómannasambands Is- lands er Oskar Vigfússon. Dregið í 7 flokkí 6.nóvember Vinningar í 7. flokki eru: krónur 1 vinningur til íb 8 vinningartilbí úðarkaupa 500.000 lakaupahverá 100.000 40 utanlandsferði finldi húshúnac r, hverá 35.000 ^artnnnÍTinfl á 10.000 og 2.5C J'vlJljl JLJLXAJLJ.X jxyqi )0 krónur hver. TiliTTW FD ÍUTAPTTT U'TTTT iVllI/1 JtLiJtV ÍVÍUvjULJl!!iÍÍ\,í INNKAUMSTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 » — — I sf Ji í Tílkynnmg til ' dísil-bifreiðaeigenda Þeir dísil-bifreiðaeigendur sem ekki létu lesa af ökumæli bif- reiöa sinna fyrir 4. október sl. vegna iimheimtu þungaskatts fyrir 2. ársþriðjung 1984 er hér með gefinn frestur til að láta lesa af ökumælunum fyrir 9. nóvember næstkomandi. Fjármálaráðuneytið. TILBOÐ óskast i eftírtaldar bifreiðir skemmdar eftír umferðaróhöpp: Daihatsu Charmant árg. 1979 (tveir bílar). Mazda 323 ðrg. 1982 (þrír bílar). Fiat Uno 45S árg. 1984. Fiat Panda 34 árg. 1983. Daihatsu Cup Van 850 árg. 1984. Galant 1600 árg. 1981. Lada 1200 st. árg. 1983. Toyota Carina GL árg. 1982. Fiat 1311400 árg. 1980. Saab 900 GLE árg. 1984. Subaru 4x4 árg. 1981. Goif árg. 1980. Lada Lux árg. 1984. Coltárg.1983. BMW 323i árg. 1982. Bifreiðirnar verða tíl sýnis að Smiðjuvegi 1, Kópa- vogi, laugardaginn 3. nóvember frá kl. 13.00—17.00. Tilboðum só skilað tH aðalskrifstofu fólagsins, Laugavegi 103, fyrir kl. 17.00 mánudaginn S. nóvember. Brunabótafélag íslands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.